Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.11.1959, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 11. nóv. 1959 *ÍOKCT7NT*T 4 fílÐ 17 Hafnfirdingar Hjón með árs gamalt barn óska eftir 1—2 herb. og eld- húsi eða eldunarplássi, til 14. maí. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma: 50596 frá kl. 10—12 og 7—9 daglega. Stúlkur óskast strax. — Þvottahúsið FRÍÐA Lækjargótu 20. — Hafnarfirði Húsmæður athugið Tek hreinar skyrtur til frá- gangs. — Sírni 34954. íbúð Óska eftir að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavik eða Kópavogi. Got* væri að bílskúr gæti fylgt eða eitt- hvert vinnupláss undir léttan iðnað. Upplýsingar í síma 35667 í dag og næstu daga. Ungt kærustupar óskar eftir að taka á leigu I herb. og eldhús frá 1. jan. n.k. fram í maí. — Fyrirframgreiðsla. — Alger reglusemi. Tilboð sendist Mbl., fyrir n.k. laugardag — merkt: „1719 — 8379“. HÚSMÆÐUR: NOTIÐ AV/\U1 8ÍZTU HRAEFNIN I saksturinn ÞETTA ER RO Y A L KAKA ÞAÐ ER AUÐFUNDIÐ TIL LEIGU 2 samliggjandi Skrifstofuherhergi í Austurstræti 12. Upplýsingar í síma 13851. Rafgeymar 6 og 12 volt hlaðnir og óhlaðnir. Garðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun. Vestui Londeyingar U. M. F. Njáll minnist 50 ára afmælis síns í Njáls- búð laugard. 28. nóv. n.k. Eldri og yngri félagar velkomnir. — Væntanlegir þátttakendur tilkynni þátttöku sína fyrir 21. þ.m. til Eggerts Haukdal, Bergþórshvoli eða til Guðlínar Kristinsdóttur, Ból- staðarhlíð 28, Rvík, sími 34182. STJÓRNIN. 4 herb. íhúð eða einbýlishús óskast keypt, milliliðalaust. Tilboð ásamt upplýsingum um verð og skilmála sendist afgr. blaðsins merkt: „Ibúð — 8367“. — Þagmælsku heitið. Skrifstofuhúsnceði í steinhúsi í hjarta bæjarins, 5 herbergi um 100 fer- metrar, til leigu frá áramótum. Lysthafendur leggi nöfn sín á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Skrif- stofur — 8374“. Takið effir Óskum eftir að taka á leigu minnst 30 ferm. vinnu- pláss. Þarf að vera með góðri raflögn og stórum dyrum. Tilboð Ieggist á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „Iðnaðarpláss — 8369“. . 0M0 34/EN-2445 Blátf OIU O skilar ybur HVÍTASTA ÞVOTTI í HEIIVfll I einnig bezt tyrir mislitan Byggingasumvinnulélag símamunnu Aðalfundur byggingasamvinnufélags sír íamanna verður haldinn föstud. 13. nóv. n.k. kl. 21 í fundar- sal félags íslenzkra símamanna á 6. hæð í nýja Landssímahúsinu. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginir Elexverksmlðjain Frón hf. Skúlagötu 28. 8/étcÁ:-//eaé/ HÁR YÐAR ER í ÞÖRF FYRIR ECC..J BLACK-HEAD EGGJA SHAMPOO ER TÖFRASPROTINN SEM GERIR HAR YÐAR SKÍNANDI FAGURT! Hið lecithin-auðuga og nærandi Black-Head eggjarauðu shampoo gerir hárið lifandi og mýkra og fegurra en nokkru sinni fyrr. Það er nú heimskunn aðferð að nota Black-Head eggja shampoo til að yngja hárið upp. Hinar fegurstu konur vita þetta. Viljið þér ekki reyna það lika? Heildsölubirgðir: STERLING h.f. Sími 11977 ...... ÆG SHAMPOO 'LIÍM. SI-SLETT POPUN tN0 -1R0N) MIHERVAoÆ^íaó STRAUNING #ÖR;F

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.