Morgunblaðið - 12.11.1959, Blaðsíða 4
4
MORCUNRLAfíl fí
Fimmtudagur 12. nóv. 1959
Rafgeymar
6 og 12 volt hlaðnir og óhlaðnir.
Garðar Gíslason hf.
Bifreiðaverzlun.
Uppboð
annað og síðasta, fer fram á rishæð húseignarinnar
nr. 71 við Njálsgötu, hér í bænum, eign dánarbús
Jóhönnu Einarsdóttur, mánudaginn 16. nóvember
1959, kl. 2 '/i síðdegis.
BOKGARFÓGETINN I KEYKJAVÍK
Keflavík
Starfsstúlku vantar í eldhúsið.
Upplýsingar gefur matráðskonan.
Sjúkrahúsið í Keflavík.
Verzlunorhúsnæði
til leigu við eina fjölfömustu götu bæjarins. Tilboð
merkt:#,,Áramót — 8677“ sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir hádegi laugardag.
Verzlunarhúsnœði
óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt:
„Verzlunarhúsnæði — 8676“ leggist
inn á afgr. blaðsins fyrr næstu helgi.
Snjókeðjur Keðjubitar
Keðjulásar — Keðjuhlekkir
Keðjubönd Keðjutangir
gott úrval nýkomið.
SMYRILL
húsi Sameinaða — Sími 1-22-60.
I dag er 316. dagur ársins.
Fimmtudagur 12. nóvember.
Árdegisflæði kl. 03:30.
Síðdegisflæði kl. 15:47.
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. — Lækiiavórður
L.R. (fyrir vitjanir), er á sama
stað frá kl. 18—8. — Sími 15030
Holtsapótek og Garðsapólek
eru opin alla virka daga frá kl.
9—7, laugardaga 9—4 og sunnud.
1—4.
Næturvarzla vikuna 7. til 13.
nóv., er í Ingólfs-apóteki. Sími
11330. —
Hafnarf jarðarapótek er opið
alla virka daga kl. 9—12. Laugar-
daga kl. 9—16 og 19—21. Helgi-
daga kl. 13—16 og kl. 19—21.
Næturlæknir í Hafnarfirði er
Garðar Ólafsson. Sími 10145.
Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9
er opið daglega kl. 9—20, nema
laugardaga kl. 9—16 og helgidaga
kl. 13—16. — Sími 23100.
Keflavíkurapótek er opið alla
virka daga kl. 9—19, laugardaga
kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16.
LIONS—ÞÓR Tjarnarkaffi 12:15
I.O.O.F. 5 = 1411128M> = 9. O.
□ GIMLI 595911127 = 6 Frl.
0 Helgafell 595911137 — VI
— 2.
+ Afmæli +
Guðmundur Magnússon, bóndi
Hólmum, Austur-Landeyjum er
70 ára í dag.
Sigurður Markan, verzlunar-
maður verður 60 ára á morgun,
13. þ.m. Hann er nú búsettur í
Noregi. Heimilisfang: Soolysd
Smidsröd Teie, p.á. pr. Tönsberg,
Norge. —
ESHionaefni
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína Helga Kristjánsdóttir,
Sólvallagötu 61 og Kristján Sig-
urjónsson, trésmiður frá Akra-
nesi. —
ES Skipin
Eimskipafélag tslands h.f.: —
Dettifoss fór væntanlega frá
Akranesi síðd. í gærdag til Kefla
víkur og Patreksfjarðar. Fjall-
foss fór frá New York 6. þ.m. til
Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
New York í dag, til Rvíkur. —
Gullfoss fór frá Hamborg í gær-
kveldi, til Kaupmannahafnar. —
Lagarfoss fór væntanlega frá
Rotterdam 11. þ.m. til Antwerp-
en, Hull og Reykjavíkur. Reykja
foss er í Hamborg. Selfoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í Rvík.
Tungufoss fór væntarilega frá
Gautaborg 10. þ.m. til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er á Austfjörðum. Esja er á Vest
fjörðum. Herðubreið er á Aust-
fjörðum. Skjaldbreið og Þyrill
eru í Reykjavik. Skaftfellingur
fór frá Rvík í gær til Vestmanna
Verzlun
Til söiu er kjötverzlun á góðum stað í úthverfi
bæjarins. Gott tækifæri fyrir mann, sem vildi skapa
sér sjálfstæðan atvinnurekstur, einnig hentugt úti-
bú fyrir stærra fyrirtæki. Tilboð sendist afgr. blaðs-
ins í síðasta lagi sunnudagskvöld merkt:
„Desember — 8667“.
Cott einbýlishús
er til sölu í smáíbúðahverfinu. íbúðirnar eru 3 herb.,
eldhús og bað á I. hæð og 4 herb. og W.C. tilbúin
undir tréverk í risi. Sér inngangur í risið. Stór
lóð, ræktuð að mestu. Bílskúrsréttindi.
Málflutningsstofa
INGI INGIMUNDARSON, hdl.
Vonarstræti 4 II. hæð
Sími 24753
SNÆDROTTNIIMGIIV — Ævintyri eftir H. C. Andersen
eyja. Baldur fór frá Reykjavík í
gær til Sands, Gilsfjarðar og
Hvammsf j arðarhafna.
Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell
lestar á Húnaflóahöfnum. Arnar
fell fór í gær frá Rostook áleiðis
til Islands. Jökulfell er í New
York. Dísarfell er á KópaskerL
Litlafell er á leið til Reykjavík-
ur að norðan. Helgafell er á
Eskifirði. Hamrafell fór 7. þ.m.
frá Reykjavík áleiðis til Palermo
og Batúm.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.: —
Katla er i Reykjavík. — Askja
er á leið til Jamaica og Cuba frá
Reykjavík.
Flugvélar-
Flugfélag íslands h.f.: — öull-
faxi er væntanlegur til Rvíkur
kl. 16:10 í dag frá Kaupmanna-
höfn og Glasgow. — Hrímfaxi
fer til Glasgow og Kaupmanna-
hafnar kl. 08,30 í fyrramáliij. —
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Ákureyrar (2 ferð-
ir), Bíldudals, Egilsstaða, Isa-
fjarðar, Kópaskers, Patreksfjarð
ar, Vestmannaeyja og Þórshafnar
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akure„ - -»r, Fagurhólsmýrar, —■
Hólmavík—■, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og
Vestmannaeyja.
Loftleiðir h.f.: — Leiguvélin
er væntanleg frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg og
Stafangri kl. 19 í dag. Fer til
New York kl. 20,30.
FffjAheit&samskot
Flóttafólkið: Ómerkt kr. 500;
ómerkt kr. 100,00. —
151 Félagsstörf
Áfengisvarnanefnd kvenna I
Reykjavík og Hafnarfirði heldur
fund í Aðalstræti 12, fimmtud.
12. nóv., kl. 8,30.
ÍH Ymislegt
j Orð lifsins: — Því að ef vér
| syndgum af ásettu ráði, eftir að
vél höfum öðlazt þekking sann-
I leikans, þá er úr því enga fórn
, að fá fyrir syndirnar, heldur er
i það rétt sem óttaleg bið eftir
| dómi, og grimmilegur eldur, sem
| eyða mun andstæðingunum. —
! (Hebr. 10).
Læknar fiarveiandi
Armojorn Koii>ci.íoouu um oakveðmn
tima. Staðg.: Bergþór SmárL
Arni Björnsson um óakveðinn tima.
Staðg.: Halldór Arinbjarnan
Björn Sigurðsson, lækmr, Keflavík.
i óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn-
björn Ólafsson, simi 840.
Esra Pétursson. Staðg.: Henrik Lirm-
et
Doktor Friðrik Einarsson verður
fjarverandi til 1. nóvember.
Kristin Olafsdóttir fjarv. óákveðinn
tíma. Staðg.: Hulda Sveins.
Páll Sigurðsson yngri fjarverandi.
Staðgengill: Tryggvi Þorsteinssoo,
Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30.
Páll Sigurðsson, yngri frá 28. Júli.
Staðg.: Oddur Árnason, Hverfisg. 50,
sími 15730. heima sími 18176. Viðtals-
timi kl. 13,30 til 14,30.
Söfn
BÆJARBÓKASAFN REYKJAVÍKUK
Sími 1-23-08.
Aðalsafnið, Þingholtsstrætl 29A: —
Útlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22,
nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kL
17—19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna:
Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22,
nema laugard. kl. 10—12 og 13—19, og
sunnudaga kl. 17—19.
Útibúið Hólmgarði 34: — Útlánadeild
fyrir fullorðna: Mánudaga kL 17—21,
aðra virka daga nema laugard. kl. 1«—
19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn:
Alla virka daga nema laugardaga kL
kl 17—19.
Og svo kom hver salurinn
öðrum glæsilegri, svo að alla
hlaut að reka í rogastanz. Og
loks komu þau inn í svefn-
herbergið. Þar var loftið lík-
ast stórvöxnum pálmaviði
með blöðum úr gleri, dýrindis
gleri, og yfir miðju gólfinu
héngu tvö rúm í digrum gull-
streng. Rekkjurnar voru í lag-
inu eins og liljur — önnur
þeirra var skjannahvít, og í
henni hvíldi kóngsdóttirin.
Hin var rauð á lit — og þar
bjóst Gréta við að sjá Karl
litla. Hún sveigði eitt hinna
rauðu liljublaða til hliðar og
sá þá brúnhærðan hnakka.
— Já, þarna var hann Karl!
Hún kallaði nafn hans hárri
röddu og lýsti inn í rekkjuna
með lampanum — draumarn-
ir hleyptu aftur á hestum sín-
um inn í svefnherbergið —
hann vaknaði, sneri höfðinu á
koddanum, en — það var ekki
Karl litli.
Prinsinn líktist honum ekk-
ert, nema á hnakkanum, en
hann var ungur og fríður sýn-
um. Kóngsdóttirin gægðist út
úr hvítu liljurekkjunni sinni
og spurði ,hvað væri á seyði.
— Þá brast Gréta litla í grát
og sagði alla sögu sína og allt
það, sem krákurnar höfðu
gert fyrir hana.
Útibúið Hofsvallagötu 16: — Útláns-
deild fyrir börn og fullorðna: All«
virka daga, nema laugardaga. kL
17.30—19.30.
Útibúið Efstasundi 26: — Útlánsdeild
fyrir börn og fuilorðna: Mánudaga,
miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19.
Bókasafn Hafnarfjarðar
Opið aila virka dag* kl 2—7. Mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga emnig
kl 8—10 síðd. Laugardaga kl. 2—5. —
Lesstofan er opin á sams tima. —
Simi safnsins er 50796
Minjasafn Reykjavíkur: — Safndeild
in Skúlatúni 2 er opin alla daga nenrut
mánudaga kl. 2—4. Arbæjarsafn ar
lokað. Gæzlumaður símt 24073.