Morgunblaðið - 12.11.1959, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.11.1959, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 12. nóv. 1959 M OR CJITS TtT A»1Ð 9 Úthoð Tilboð óskast í byggingu kennslustofuálmu. Gagn- fræðaskólans við Réttarholtsveg. Teikninga og útboðsskilmála má vitja á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurbæjar, Traðarkots- sundi 6, frá fimmtud. 12. þ.m. gegn Kr. 500.00 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mánudaginn 23. nóv. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar. Jolin náloast Höfum ieiigio glæsilegt úrval af Þýzkum jólakertum Aldrei meira úrval. Aldrei smekklegra úrval. Verðinu mjög stillt í hóf. Mörgum þykir hagkvæmara að hyrja jóla innkaupin tímanlega. Lítið í gluggana. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð Snyrtivörudeild Laugaveg 19. Citroen '47 til sölu, með góðum greiðsluskilmálum. Bíllinn er mjög góður. Aðalstræti. — Sími 15-0-14. Sendibill Chevrolet árg. 1955, lengri gerð, 114 tonn, til sölu í dag. tóal BÍLMl Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Chevrolet '58 til sölu eða í skiptum fyrir ódýrari bíl. \h\ BÍLmiAN Aðalstr., 16, sími 15-0-14 Chevrolet vörubíll í góðu lagi, árg. 1941, til sýn- is og sölu á Laufásvegi 50. — Sími 14326. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2ja herbergja ibúb á góðum stað í bænum. Upp- lýsingar í síma 16659. Ekta hárliturinn ER KOMINN ALLIR LITIR DÖMUR Hinn vinsæli Miss CLAIROL ekta hárlitur er nú loksins kominn aitur. Þær dömur sem hafa beðið okkur að taka hann frá, eru vinsamlegast beðnar að sækja hann fyrir helgi, þar sem birgðir eru takmarkaðar. Nafnið MISS CLAIROL, er trygging fyrir því bezta. Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð Snyrtivörudeild Laugaveg 19. mmmmmmmrmmmmmmmmmmm^^^mmmmmmmmmmmmmmmm Til sölu Dieselrafstöð 5 kílówött, 220 volta. Riðsraumur. Raf- allinn ekki sambyggður dieselvélinni. Hef notað hana til skiptis við súgþurrkun og rafalinn. Rafallinn er yfirfar- inn af Ásgrími Tryggvasyni, raffræðingi og dieselvélin af Sigurvini Guðlaugssyni vélamanni. Stöðinni fylgja Króntappi, Króntappalegur, Ventilgormar, 1 Pakkdós, 1 Olíusía, Höfuðlega, Pakkningar. Stöðin er í fyrsta flokks lagi. Tilbúin til afhendingar nú þegar. Hjálmar Kristjánssonar, Sundi, Höfðahverfi, S-Þing. DEEP RIVER ROYS Hljómleikar í Austurbæjarbíói. miðvikud. 18. nóv. kl. 7 og 11,15 e.h. fimmtud. 19. nóv. kl. 7 og 11,15 e.h. föstud. 20. nóv. kl. 7 og 11,15 e.h. Sala aðgöngumiða á alla 6 hljómleik- ana hefst í Austurbæjarbíói í dag kl. 2 e.h. Sími 11384. Tryggið ykkur aðgöngumiða tímanlega svo þið verðið ekki af því að sjá og heyra hina heimsfrægu DEEP RIVER BOYS Hjálparsveit skáta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.