Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fðstudagur 13. nðv. 1959 í dag er 317. dagur ársins. . Föstudagur 13. nóvember. Árdegisflæði kl. 04.08. Síðdegisflæffi kl. 16:23. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — Lækiiavörður L.R. (fyrii vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030 Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá kl. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Helgidaga kl. 13—16. S Helgaíell 595911137—VI—2. I.O.O.F. 1 = 14111138% = 91 Hjónaefni 1—4. Næturvarzla vikuna 7. til 13. nóv., er í Ingólfis-apóteki. Sími 11330. — Hafnarfjarffarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heigi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturlæknir í Hafnarfirði er Garðar Ólafsson. Sími 10145. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband í Landakots- kirkju af séra Hacking, ungfrú Marín Gísladóttir, Strandgötu 19, Hafnarfirði og Helmut Neu- I mann hljómlistarmaður frá Linz í Austurríki. — Heimili ungu hjónanna er að Sólvallagötu 11. Sl. sunnudag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Kolbrún Þór- hallsdóttir, Víðimel 61 og hr. Erling Aspelund, starfsmaður H ádegisverðar- fundur verður haldinn laugardag. 14. nóv. kl. 12 á hádegi í Oddfellowhúsinu niðri. hjá Loftleiðum h.f. í New York. Heimili ungu hjónanna er 163-43 99th Str., Howard Beach, New oYrk, N.Y. g^jFlugvélar- * Loftleiffir h.f.: — Hekla er væntanleg frá New York kl. 7,15 í fyrramálið. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 8,45. Flugfélag íslands h.f.: — Milli landaflug: Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmh. kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:10 á morgun. — Gullfaxi fer til Óslóar, Kaupmh. og Ham- borgar kl. 8:30 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Akureyri, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, Isafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðár- krcks og Vestmannaeyja. SgSBH Skipin Eimskipaféiag íslands h.f.: — Dettifoss fór frá Patreksfirði um hádegi í gær til Flateyrar, ísa- fjarðar, Norður og Austurlands- hafna og þaðan til Liverpool. — Fjallfoss fór frá New York 6. þ.m. til Rvíkur. — Goðafoss fór frá New York í gær til Rvíkur. — Gullfoss fór frá Hamborg 11. þ.m. til Kaupmh. — Lagarfoss átti að fara frá Antwerpen í gær til Hull og Rvíkur. — Reykja- foss er í Hamborg. — Selfoss kom tii Rvíkur 11. þ.m. — Trölla foss fer frá Rvík í kvöld til New York. — Tungufoss fór frá Gauta borg 11. þ. m. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell lestar á Húnaflóahöfnum. — Arn ari'ell fór í gær frá Rostöck á- leiðis til íslands. — Jökulfell er í New York. Fer þaðan væntan- lega þann 16. áleiðis til íslands. — Dísarfell er á Kópaskeri. — Litlafeil er í olíuflutningum 1 Faxaflóa. — Helgafell losar á Austfjarðahöfnum. — Hamrafell fór 7. þ. m. frá Reykjavík aleið- is til Palermo og Batúm. Skipaútgerff ríkisins: — Hekla kom til Akureyrar í gaer á vest- ureyrar. — Þyrill er í Rvík. — 1 dag á austurleið. — Herðubreið ei á Austfjörðum á norðurleið. — Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Ak- ureyrar. — Þyrill er í Rvík. — Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. DfOR varalitirnir eru komnir Dagskrá samkvæmt fundarboði 9. þ.m. Nýjasta Parísartízka Félagsmenn tilkynnið þátttöku í skrif- stofu félagsins í dag. Félag íslenzkra stórkaupmanna SÁPUHÚSID H.F. Austurstrœti f. SIMÆDROTTNIIMGIIV — Ævintýri eftir H. C. Andersen „Vesalingurinn litli," sögðu þau bæði, kóngsdóttirin og kóngssonurinn. Þau hrósuðu krákunum á hvert reipi fyrir frammistöðuna og sögðust alls ekki vera vitund reið við þær — en þær mættu þó ekki gera þetta oftar. — Þrátt fyr- ir það skyldu krákurnar fá viðurkenningu fyrir þetta. „Viljið þið fá frelsi og fljúga burt?“ spurði prinsess- an, „eða viljið þið heldur fá fasta stöðu sem hirðkrákur — og njóta þannig góðs af öllu, sem til fellur í eldhúsinu?“ Báðar krákurnar hneigðu sig og óskuðu eftir fastri stöðu. Þær hugsuðu til elli- áranna og sögðu, að gott væri að eiga víst athvarf, þegar aldurinn færðist yfir. Kóngssonurinn reis nú úr rekkju sinni og lét Grétu litlu hátta þar — betur gat hann ekki gert. Hún krosslagði handleggina og hugsaði í hljóði: „Ósköp eru menn og dýr annars góð.“ Svo lokaði hún augunum og sofnaði vært. — Draumarnir komu aftur svífandi inn — og nú voru þeir eins og englar guðs. Þeir drógu á eftir sér lítinn sleða, og á honum sat Karl og kinkaði kolli. En þetta voru bara draumsjónir, sem hurfu jafnskjótt og hún vakn- aði. — FERDIIM AND Vandinn leystur ^-jFélagsstörf Det Danske Selskab heldur hiff árlega Andespil í Tjarnarcafé kL 8 í kvöld. Vinningarnir verða sérstaklega glæsilegir, og er t.d. kæliskápur meðal þeirra. Filmía í Keflavík hefur sýn- ingu á föstudagskvöldið. Sýnd verður Hafnarborgin. Dómarafélag íslands og Lög- fræffingafélag tsiands halda fund í dag kl. 2 síðd. í Tjarnarcafé uppi. Próf. Ármann Snævarr, flytur erindi um þinglýsingar og þinglýsingarfrumvarpið nýja. Frá Guffspekifélaginu. — Fund ur í stúkunni Settímu í kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22. Séra Jakob Kristinsson flytur erindi: „Til- gangur lífsins". Utanfélagsfólk velkomið — kaffi á eftir. gHYmislegt Orð lífsins: — Maður sá, er rð engu hefur lögmál Móse, verður vægðarlaust bana að bíða, ef tveir eða þrír vottar bera. Hve miklu þyngri hegning ætlið þér þá ekki að sá muni vera talinn verðskulda, er hefur fótum troð- ið son Guðs og hefur álitið van- heilagt blóðið sáttmálans, er hann var helgaður í, og hefur smánað anda náðarinnar? — Hebr. 10. ffgjAheit&samskot Sólheimadrengurinn: HS. kr. 50. — Flóttafólkiff: — A. J. kr. 50; Guðrf 100; Frá hjónum á Lang- holtsv. 100; Frá kirkjugestum ó- háða safnaðarins 675; G. V. G. 200; J. E. 100. Áheit á Háteigskirkju: — Val- gerður Óladóttir kr. 100; Sigríður Þorgilsdóttir 50; Ónefnd kona 50; Ónefnd kona 100; Kristín Halldórsdóttir 100. — Beztu þakkir. Ág. Jóh. Læknar fiarveiandi Arinbjörn Kolbcr^^uxi um oakveðina tíma. Staðg.: Bergþór SmárL Arni Björnsson um óákveðinn titna. Staðg.: Halldór Arinbjarnan Björn Sigurðsson, læknir, Keflavík. í óákveðinn tíma. Staðgengill: Arn- tjjörn Ólafsson, sími 840. Björn Guðlaugsson fjarv. um óákveff iim tíma. Staðgengill: Guðmundur Benediktsson, Austurstræti 7 kl. 1—3. Esra Pétursson. Staðg.: Henrik JLmn- et. Kristín Olafsdóttir fjarv. óákveðinn tfma. Staðg.: Hulda Sveins. Páll Sigurðsson yngri fjarveranidi. Staðgengill: Tryggvi Þorsteinssoh, Hverfisgata 50, viðtalstími 2—3.30. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ........ kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ..... — 16,32 1 Kanadadollar ......... — 17.23 100 Danskar krónur ....... — 236,30 100 Norskar krónur ....... — 228,50 100 Sænskar krónur........ — 315,50 100 Finnsk mörk .......... — 5,10 1000 Franskir frankar ..... — 33,00 100 Belgískir frankar ... — 32,90 100 Svissneskir frankar .. — 376,00 100 Gyllini .............. — 432,40 100 Tékkneskar krónur .... — 226,67 100 Vestur-þýzk mörk ..... — 391,30 1000 Lírur ................ — 26.02 100 Austurrískir schillingar — 62.70 100 Pesetar .............. — 27.22 ÓLAFXJR J. ÓLAFSSON löggiltur endurskoffandi. Endurskoffunarskrifstofa. Mjóstræti 6. — Sími 33915. Hörður Ólafsson lögfræðiskrifstofa, skjalaþýðandi og dómtúlkur í ensku. Austurstræti 14. Sími 10332, heima 35673. LÚÐVÍK GIZURARSON héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa. Klapparstíg 29. Sími 17677. Smurt brauð og snittur Cocktailsnittur, Kanapin og brauðtertur. — Tóbak, sælgæti og gosdrykk- ir. Opið frá kl. 9—11,30. — Sendum heim. — Sími 18680. Brauffborg, Frakkastíg 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.