Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 10
10 MORCTIN HL4ÐIÐ Fö«tiidagur 13. nóv. 1959 Norðmerm eignast öflugt flotalægi BERGEN, 9. nóv. — Norski flot- inn mun árið 1961 hafa eignazt eitt bezta flotalægi, sem völ er á. Verður það svo öflugt og vel stað- sett, að talið er, að atómvopn muni tæplega geta grandað því. Er hér um að ræða stað, sem er skammt frá Bergen, og sprengd- ★ ið, að fyrsta barnið hennar, sem var stúlka, er andlega vanheil. Fryri nokkrum árum flúði Gene Tierney Hollywood og lagðist. í sjúkrahús. Hún hafði fengið taugaáfall og gat Segulbandsmálið á alþjóðavettvangi HÖFUNDARÉTTARDEILD UNESCO — menningarstofnunár Sameinuðu þjóðanna, hefir ný- lega tekið að safna skýrslum varð andi höfundaréttarlega meðferð segulbandstækja með ýmsum þjóðum og hafið rannsókn á end- urbótum löggjafar um þessa með- ferð sérstaklega. Er það einK- um höfundaréttarfræðingurmn Franca Klaver, sem starfar hjá UNESCO að málum þessum Auk þess vinna spánski lögfræð- ingurinn Don Juan Molas Val- verde, Barcelona, og ítalski höf- undaréttarfræðingurinn Valerio de Sanctis í Róm að málum þess- um. Rækilegar skýrslur um störf nefndra manna í þessum efnum verða birtar áður en langt um líður. B I L L I N l\l SÍMI 18833. Til sölu og sýnis í dag: Chevrolet 1955 Mjög vel með farinn. Verð 100 þús. kr. Fiat-1100 1955 Mjög vel eð farinn. — Ford 1955 Keyrður 40 þús. km. Mjög vel með farinn. Austin 1955 sendiferðabíll Lítið keyrður og allur í mjög góðu lagi. Dodge 1955, minni gerð Alls konar skipti koma til greina. — Dodge 1951, minni gerð Mjög vel með farinn. Kayser 1952, ’54 Greiðsla samkomulag. — Skoda, sendiferðar Lítur mjög vel út. — Góðir greiðsluskilmálar. Zephyr 1955 Mjög vel með farinn. — BÍLLINN Varðarhúsinu við Kalkofnsveg SIMI 18833. Sigurður Olason Hæstaréttarlögmaður Þorvaldur Lúðvíksson Héraðstlómslögmaður Málflutningsskrifstofa Aufiluratræti 14. Siuú 1-55-35 sem varð afgreiðslustúlka GENE TIERNEY var eitt sinn Hollywood-stjarna og ein þeirra kvenna, sem oftast sá- ust á hvíta tjaldinu á Vestur- löndum. I>á fékk hún laun, sem námu tæplega 3,000 doll- urum á viku. En nú eru viku- laun hennar tæplega 80 doll- arar á viku. Hún er ekki leng- ur í Hollywood. Nú afgreiðir Gene Tierney í ^erzlun í Topeka í Kansas. Lífshamingja, auður og frami hvarf þessari 38 ára gömlu kvikmyndadís, þegar slitnaði upp úr hjónabandi þeirra Count Oleg Cassini, tízku- teiknara, árið 1952. Og hún fylltist örvæntingu, þegar vin átta þeirra Aly Khan fór út um þúfur nokkrum árum sið- ar. Og í öllum erfiðleikunum varð það henni þó mesta áfall ekki horfzt í augu við erfið- leika lífsins. Og síðan hefur þessi fegurð ardís kvikmyndaheimsins hafnað hverju Hollywoodboð- inu á fætur öðru. Hún sagði skilið við kvikmyndirnar fyrxr fullt og allt og vildi hverfa í fjöldann. Og nú selur hún frúnum í Topeka kápur og kjóla — og yfirleitt allt, sem þær vanhagar um. Egill Vilhjálmsson hf. 30 ára Allt er f)egar þrennt er FYRSTA nóvember síðastliðinn átti eitt stærsta iðnaðar- og verzl- unarfyrirtæki landsins h.f. Egill Vilhjálmsson, 30 ára afmæli. Fyrirtækið stofnaði Egill Vil- hjálmsson 1. nóv. 1929, en því var svo síðar breytt í hlutafélag. Áður hafði Egill Vilhjálmsson stofnað BSR 1920 ásamt öðrum, og var í mörg ár formaður þess félags. Egill Vilhjálmsson er Bíl- Bílasalan Hafnarfirði Sími 50884. Chevrolet '50 vel útlítandi og í góðu standi, í skiptum fyrir Chevrolet eða Ford ’55. BÍLASALAN Strandg. 4, sími 50884 I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur. Fundur í kvöld, föstudag, að Fríkirkjuvegi 11. — Stigveiting. — Erindi, Kristinn Vilhjálms- son: Skipulag og starfshættir ungtemplara í Noregi. — Önnur mál. — Fjölsækið stundvíslega. — Þingtemplar. ANDVARI nr. 8. Kynningar- og skemmtikvöld- vaka í kvöld kl. 8,30 í hinum nýja veitingasal Templara- klúbbsins í Garðastræti 8 (ann- ari hæð). Til skemmtunar verð- ur: Kynning viðstaddra (nýj- ung). — Vogun vinnur, vogun tapar (Spurningarþ.) — Mál- fundur. Efni: Fatatízkan. — Ýms töfl ,spil og veitingar á staðnum. — Allir ungtemplarar og gestir þeirra velkomnir. Æ. t. dælingur að uppruna, alinn upp í sjómannafjölskyldu og var sjálf ur til sjós um 7 ára skeið. — En sjómennskan átti ekki við hann, að eigin sögn. Hann fluttist til Reykjavíkur og sá þar fyrsta bii- inn 1914. Skömmu síðar lærði hann að aka bíl og fékk prófskír- teini númer 3., gefið út 17. júní 1915. Upp frá þessu má segja að bílar og allt sem að þeim lýtur hafa átt hug hans allan, eins og fyrirtæki hans ber með sér. Hann keypti fyrstu bifreiðina með hjálp annars manns 1916, og árið 1917 fór hann út til Bandaríkj- anna og lærði þar bílaviðgerðir. Þegar hann kom héim hóf hann aftur bifreiðaakstur, unz hann stofnaði BSR eins og áður er sagt. Árið 1929 byggði hann hús á Grettisgötu 16 og 18 og setti þar upp verzlun og bifreiðaverk- stæði. En staðurinn veitti honum ekki nægilegt olnbogarúm og hann sótti um og fékk úthlutað 1500 fermetra lóð, við Rauðará, þar sem fyrirtækið er nú staðsett. Fyrsta stórhýsið 904 fermetrar reisti hann á árunum 1931 og 2, og jók síðan smám saman við það — 600 fermetra yfirbyggingar- Kennsla Enska, danska. Áhe,’zla á tal- æfingar. Örfáir tímar lausir. — Kristín Ólad. — Sími 14263. Sankomur Kristileg samkoma verður haldin í Hjálpræðis- hernum í kvöld kl. 8,30 síðdegis. Allir velkomnir. Ólafrr Björnsson frá Bæ. „ó« 09 d*9 34-3-33 Þungavinnuvélar verkstæði meðfram Rauðarárstíg og má geta þess til gamans að út- línur hússins þeim megin eru 188 metrar, en 110 metrar með- fram Laugavegi. Árið 1942 byggði hann fyrri hluta hússins við Laugaveg og lauk við það allt 1944. Og árið 1952 byggði hann loks húsið á horni Snorra- brautar og Laugavegar. í húsakynnum þessum rekur fyrirtækið nú bifreiðaverkstæði, yfirbyggingarverkstæði, þar sem byggt er yfir jeppa og rússneska landbúnaðarbílinn, auk þess aðal verkstæði, vélaverkstæði, þar sem slípaðir eru sveifarásar, bæði fyrir bifreiðaiðnaðinn og báta- og togaraflotann. Ennig eru þar sér- stakir rennibekkir fyrir bremsu- skálar, og sérstök vél til að slípa „cylinderhead" og auk þess stór vél til að bora allskonar bullu- strokka, bæði í benzín og diesel- vélar og sérstök vél til að slípa allskonar ventla. Auk þess sem nefnt hefur verið er málningar- verkstæði, smurverkstæði, tré- smíðaverkstæði og glerverkstæði — og nú síðast Egilskjör, en þar hefur fyrirtækið farið út á nýjar brautir. Viðræður í París PARÍS, 11. nóv. Selwyn Lloyd utanríkisráðherra Breta, kom í dag til Parísar til fundar við Murville, utanríkisráðherra Frakka. Ræða þeir m. a. undir- búning að fundi austurs og vest- urs. ur hefir verið inn í granít-berg, en sjálft bergið slútir í sjó fram. í Mjög mikil leynd hefir verið I yfir verkinu, og það er ekki fyrr i en nú, sem nokkur vitneskja hefxr fengizt um framkvæmdir þessar. — Hófst verkið árið 1955 því að stjórnin keypti heilt fjall á stað þessum, og síðan hefir stöð ugt verið unnið þar, en verkinu mun verða lokið 1961. Ekki er gefið upp nákvæmlega hvar stað ur þessi er, en fullyrt er að Bergen, sem er næststærsta borg Noregs, eða með 120 þúsund íbúa, muni ekki stafa hætta af.þótt árás yrði gerð á skipalægið ef til stríðs kæmi. — Núverandi skipa- lægi norska flotans er i Óslóar- firðirium. — Notuð hafa vérið um 600 tonn af sprengiefni við að sprengja um eina milljón tonna af granít á fyrrgreindum stað. Samið um vatus- réttindi í Níl KAÍRÓ. — Á sunnudag gengu Egyptaland og Súdan frá samn- ingum um skiptingu vatnsrett- inda í Níl, en það mál hefir lengi verið á döfinni og valdið deilum milli rikjanna og gagnkvæmar tollaívilnanir. Samningarnir voru undirritað- ir í Kaíró af Zakaria Mohieddui, innanríkisráðherra Egyptalands, og Talaat Farid, upplýsingamála- ráðherra Súdans. — Orðið var mjög aðkallandi að gera slíkan samning, þar sem framkvæmdir við Assuan-stífluna miklu í Nil munu bráðlega hefjast, en við þær framkvæmdir mun vatn flæða yfir nokkurn hluta af súd- önsku landi og svipta um 50.000 Súdana núverandi heimilum sín- um. — Súdan hefir því litið þess- ar framkvæmdir homauga — og t. d. strönduðu samningar um vatnsréttindin á þessu atriði árið 1955. Nú munu Súdanar hins vegar hafa samþykkt þessar fram- kvæmdir fyrir sitt leyti, með þvi skilyrði, að þeir fengju aukin vatnsréttindi í Níl, en samkvæmt brezk-egypzkum samningi frá 1929, sem Súdan var ekki beinn aðili að, komu 40 milljarðar rúm- metra af vatni í hlut Egypta, en aðeins 4 milljarðar í hlut Súdana. — Ekki liggur enn fyrir, hvex-nig hinir nýju samningar eru, en vit- að er, að vatnsréttindi Súdan* hafa verið aukin allmikið. ORN CLAUSEN héraðsdómslögmaður Málf'utningsskrifstofa. Bankastræti 12. — Sími 18499. Sandgerðishátar aftur á veiðar SANDGERÐI, 11. nóv. — Rek- netabátar hér eru nú aftur byrj- aðir veiðar, eftir 12 daga hlé, vegna óveðurs. Hæstur þeirra báta, sem reru í dag, var Muninn með 107 tunnur og næstur honum var Muninn 2. með 90 tunnur. Einn bátur, mb Ingólfur stundar línuveiðar frá Sandgerði, og hef- ur hann fiskað sæmilega að und- anförnu. Fékk hann í dag 5 tonn á 25 bjóð, og var helmingur afl- ans þorskur, en hinn helmingur- inn ýsa. Allir Sandgerðisbátar reru í kvöld, ásamt tveim, sem bættust í hópinn. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Páll S. Pálsson Bankastræti 7. — Simi 24 200. SVEINBJÖRN DAGFINSSON EINAR VIÐAR Málflutningsskrifstofa Hafnarstræti 11. — Sími 1940ð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.