Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. növ. 1959 MORCVISBLAÐIÐ 5 CÆRUFÖDRAÐAR KARLMANNA ÚLPUR COTT ÚRVAL LOÐSKINN FÓÐRAÐIR KARLMANNA HANZKAR NÝKOMNIR * PEYSUSKYRTUR OG RENNILÁS PEYSUR ÚR ALULL GÆRUFÓÐRAÐAR KVENÚLPUR NÝKOMNAR Marteini LAUGAVEG 31 Hús og ibúdir til sölu, af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft mögu leg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15. Símar 15415 og 15414, heima. Ibúbir til sölu Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. hæð á hæð við Snorrabraut. Herbergi fylg ir í risi. 2ja herbergja ný og stór íbúð við Laugarnesveg. Laus í desember. 3ja herbergja íbúð á hæð við Miðstræti. Bilskúr fylgir. 3ja herbergja nýiegar hæðir í steinhúsum í Kópavogi. 4ra herbergja íbúð á hæð við Laugarnesveg. 4ra herbergja íbúð á hæð við Rauðalæk. 5 herbergja íbúð á hæð við Gnoðavog. Sér hiti. — Bíl- skúrsréttindi. íbúðir í smíðum í Hvassaleiti, við Stóragerði, við Grana- skjól og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. TIL SÖLU Glæsileg ný 5 herb. íbúð við Miðbraut. 4ra herb. íbúð við Holtagerði, tilbúin undir tréverk, með miðstöð. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð við Hraunsholt. Glæsilegt einbýlishús í Kópa- vogi. Nokkur einbýlishús á Akra- nesi. Eignaskipti í Kópa- vogi koma til greina. Einbýlishús og atvinnufyrir- tæki í Hveragerði. Eigna- skipti æskileg. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Sími 12831. Til sölu 3ja herbergja íbúðarhæð við Hjallaveg. 3ja herbergja hæð við Hátún. 4ra herbergja hæð á Melun- um. 3ja herbergja hæð við Nesveg íbúðir og einstök hús víðsveg ar um bæinn. Höfum kaupendur með mikla greiðslugetu. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Fasfeigna- og lögfrœðistofan hefur til sölu m. a.: 3ja herb. íbúð við Alfheima. 3ja herb. við Hverfisgötu. 4ra herb. íbúð við Háagerði. 4ra herb. íbúð ásamt verzlun arskúr við Njörvasund. Hús við Bergþórugötu. Húsið er 2 hæðir og kjallari, góð lóð og geymsluskúrar. Skemmtilegar 4ra herb. íbúð- ir í smíðum, við Hvassaleiti. fasteigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. — Sími. 19729. Ibúðir óskast 2ja herb. íbúðarhæð m. m. við Snorrabraut. 3ja herb. íbúðarhæð m. m., á Melunum. 3ja herb. íbúðarhæð m. m., við Eskihlíð. 3ja herb. íbúðarhæð við Hjallaveg. Nýstandsett 3ja herb. íbúðar- hæð í steinhúsi við Nesveg. Laus strax. Útb. 130 til 150 þús. kr. 3ja herb. kjallaraíbúð algjör- lega sér við Faxaskjól. 4ra herb. íbúðir í miðbænum. Söluverð frá kr. 250 þús. Ný 4ra herb. íbúðarhæð 110 ferrn,, mikið innréttuð með harðviði og tvöföldu gleri 1 gluggum við Heiðargerði. Ný 5 herb. íbúðarhæð með bílskúrsréttindum við Álf- heima. 5 herb. íbúðarhæð, 130 ferm. við Baldursgötu. Söluverð 400 þús. kr. 5 herb. íbúðarhæð, 120 ferm., algjörlega sér með bílskúrs- réttindum á hitaveitusvæði í Austurbænum. Ný 4ra til 5 herb. íbúðarhæð við Miðbraut. 6, 7 og 8 herb. íbúðir í bæn- um m. a. á hitaveitusvæði. Nýtízku íbúðir í smíðum. Fokhelt raðhús 100 ferm. — Tvær hæðir við Hvassaleiti og margt fleira. Ilíýja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h., simi 18546. 5 herb. ibúð i Hafnarfirði Til sölu ca. 90 ferm. efri hæð í múrhúðuðu timburhúsi í Suðurbænum. Sér hiti, fallegt útsýni. Verð kr. 240 þúsund. Útborgun kr. 80 til 100 þús. Laus strax. Árni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764, 10—12 og 5—7. Til sölu Einbýlishús: kjallari og 2 hæð- ir alls 7 herbergi, fokhelt á fallegum stað í Kópavogi. Hagstætt lán áhvílandi á 2. veðrétti. 1. veðréttur laus fyrir hæsta lífeyrissjóðsláni. Einbýlishús: við Skeiðarvog. Kjallari og 2 hæðir. 5 herb. íbúð á 1. og 2. hæð. 1 herb. og eldhús í kjallara. 6 herb. íbúð við Skipasund. Stór bílskúr. 4 herb. ný íbúð við Kleppsveg með fallegum harðviðar innréttingum. Tvöfalt gler. 4 og og 5 herb. íbúðir við Hvassaleiti í smíðum, fok- heldar og lengra komnar. Málflutnings- og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Agnar Gústafsson, hdL Björn Pétursson Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, 2. hæð. Símar 2-28-70 og 1-94-78. íbúðir til sölu 2ja herb. góð rtsíbúð við Blóm vallagötu og 2ja herb. íbúð í nýju húsi, í Smáíbúðar- hverfinu. 3ja herb. risíbúð við Skúla- götu. 3ja herb. íbúð á 3. hæð, ásamt 1 herbergi í risi. 4ra herb. íbúð á 2. hæð á hita veitusvæði í Austurbæn- um. Laus nú þegar. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í Álf- heimum. Tilbúin undir málningu. 4ra herb. íbúð á 1. hæð, í húsi í Kópavogi. Sér hiti, sér inng. Bílskúrsréttindi. 5 herb. ný íbúðarhæð í Skip- holti. 5 herb. íbúðarhæð við Flóka- götu, og 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. Einbýlishús 5, 6 og 7 herb., í Kópavogi. Gott steinhús á hitaveitusvæði í Austurbænum, með tveim ur 4ra herb. íbúðum, í skiptum fyrir 5 herb. íbúð- arhæð. Tvær 2ja herb. íbúðir og ein 3ja herb., í sama húsi, í Austurbænum. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67. Til sölu Sérstaklega vönduð 5 herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði, í Vesturbænum. Bílskúrsrétt indi. Skipti á vandaðri 3ja herb. íbúð kæmi til greina. Vönduð 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi, við Kleppsveg. Stórar svalir. Járnvarið timburhús á stórri hornlóð, við Hlíðarveg í Kópavogi. Húsið er 120 ferm. hæð, ásamt herbergi ig miklum geymslum í risi. Hagstæðir skilmálar. Laust strax. 5—6 herb. risíbúð í steinhúsi, rétt við Hafnarfjarðarveg í Kópavógi. 4ra herb. íbúðarhæð ásamt geymslurisi, við Lokastíg. Laust strax. Góðir skilmál- ar. — Fasteignaskrifstofan Laugavegi 28 sími 19545 Sölumaður Gu5m. Þorsteinsson 7/7 sölu 4ra herb. hæð við Efstasund. Sér hiti. Sér inngangur. — Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. 4ra herb. hæð í timburhúsi, í Austurbænum. — Útborgun samkomulag. 4ra herb. hæð við Tjarnarstíg Bílskúrsréttindi. Útborgun samkomulag. 2ja og 3ja herb. íbúðir víðs- vegar um bæinn og einnig íbúðir í smiðum. 7/7 sölu i Kópavogi Nýtt einbýlishús, alls 5 herb. og eldhús. Verð og útborg- un getur orðið samkomulag FASTEIGNA SALA Aka Jakobssonar og Kristján Eiríkssonar. Sölum.: Ólafur Ásgeirsson. Laugaveg 27. — Sími 14226 H L Y nærföt og náttföt frá Amaro. — Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Dömugolftreyjur Fjölbreytt úrval. — Verzlun Anna Þórðardóttir Skólavörðustíg 3. Sími 13472 7/7 sölu 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Norð urmýri. 5 herb. :búð í Norðurmýri. — íbúðin er tvö herb. og eld- hús á 2. hæð. 3ja herb. og bað í risi. 1 herb. og eldhús í Norður- mýri. 2ja til 7 herb. íbúðir í miklu úrvali. íbúðir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. Ingólfsst’'- ti 9-B. Sími 19540. og eftir kl. 7 sími 36191 7/7 sölu íbúðir og raðhús í smíðum, fokihelt eða lengra komið, eftir samkomu lagi. Fullkláraðar íbúðir 1, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. — Einnig einbýlishús, í bænum og utan við bæinn. Útgerðarmenn Höfum báta af ýmsum stærð- um, frá 8 tonna upp í 92 tonn. Einnig trillubáta. Höfum kaupendur að 50 tonna bátum og stærri. Leigubátur óskast Austurstræti 14 III. hæð. Sími 14)20 Kvenskór handgerðir C og D breiddir SKÓRINN Laugavegi 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.