Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 16
16 MORCVTSHLÁÐ1Ð Fðstudagur 13. nóv. 1959 Ármenningar í'próttafólk í kvöld verður haldin skemmtun á vegum félagsins í Silfurtunglinu. Dansað frá kl. 9—1. Ókeypis aðgangur fyrir allt íþróttafólk. Glímufélagið Ármann. • • D O M U R ATHUGIÐ Smá upptalning af vörum sem voru að koma. Feggy Sage snyrtivörur Richard Hutnut snyrtivörur Lanolin Plus snyrtivörur Ponds snyrtívöur Nestle snyrtivörur Helen Neushafer snyrtivörur Three Flovers snyrtivörur Vestmore snyrtivörur Dura Gloss snyrtivörur Augnabrúnalitur ekta Naglalakk, mikið og glæsi- Augnabrúnalakk, nýung legt litaúrval, frá 14.50. Augnabrúnamascara Naglastyrkir Augnskuggar Augnabrúnablýjantar Naglaolía Augnabrúnaburstar Naglabandaeyðir fyrir Andlitsmjólk hendur og fætur Andlitsvatn Nagla Pinnar Vitamin Cream Nagla Þjalir Hreinsunar Cream Sand Þjalir Dag Cream Cream Púður Handáburður Stein Púður Handsápa, mesta úrval Fljótandi Púður í bænum Pan Stick Acetone, margar teg. Day I)ew Andlitspúður Varalitir, ótal litir Varalakk Varalita Penslar Varalita Blýjantar Schampoo, fjölda teg. Loxene, hið viðurkennda flösuschampoo Poly Color lita schampoo í 16 litum Snyrfi Penslar Nestle lita Schampoc Hvitur Varalitur Miss Clairol ekta Furunálabaðsalt Háralitur Rósabaðsalt Hárliðunarvökvi, margar teg. Baðolía Creme Rinse, sem mýkir hárið Freyðibað ómissandi fyrir þær sem Vitamin Bað nota allan háralit Fótabað Bandox llmvatn fyrir Bað Púður hár og hendur Bað sápa Handspeglar Bað Hettur Töskuspeglar Bað Burstar Vasaspeglar Hárburstar Burstasett Nagla Burstar Snyrtitöskur Greiður glæsilegt úrval Innkaupa Töskur Bað Handklæði Innkaupanet 8 litir Handklæði Gúmmíhanzkar frá 10.00 Þvottapokar stórir Ilmefni fyrir íbúðir Þvottastykki Ilmsteinn Svefn hárnet Reykelsi Eins og ofanrituð upptalning ber með sér, sem þó er aðeins lítið brot af öllum þeim vörutegundum, sem við höfum á boðstólum, getur kvenfólk séð að við höfum allar þær snyrtivörur, sem nota þarf daglega og allar smá- vörur sem því tilheyrir. Lipurt og kurteist afgreiðslufólk mun með ánægju leiðbeina yður við kaup á allri snyrtivöru. Þér eruð því ávallt mjög velkominn gestur hjá okkur. SKOÐIÐ I GLGGANA Snyrtivöruúrvalið er hjá okkur. Þér eigið alitaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð Snyrtivörudeild Laugaveg 19. AÐEINS kr. 88,— OG kr. 97,- UPPSETTIR GÖBELÍN PÚÐAR LAUGARVEG 40 Kúpt gler í myndaramma. SKILTAGERÐIN Nýkomið: Pelikan RITVÉLABÖND 13 m/m breið úr bómull, einn ig úr silki. — Meðal annars fyrir eftirtaldar ritvélar: Remington Noiseless Remington Rand Portable Olivetti Portable Rheinmctall Olympia Bókaverzlun Sigurðar Kr/stjánssonar Bankastræti 3. Nýkomib Plast-töfflur fyrir börn og unglinga. Stærðir 24 til 35. Kventöflur úr plasti og skinni Kven-kuldastígvél Ba -sandalar nr. 22—35 Kvenskór með hvart hæl Kvenskór með lágum hæl Si ió-bússur í unglingastærð- um. — Sendum í póstkröfu út á land. Skóverzlunin HECTOR Laugavegi 11, sími 13100 Gólfslípunin Barmahlið 33. — Simi 13657. Tabu dömubindi FYRIRLIGGJANDI Kr. Þorsteinsson & Co. Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. FYRIRLIGGJANDI Kr. Þorvaldsson & Co. Ingólfsstræti 12 — Sími 24478. Vandaðar og nýtízkulegar Stálvörur teknar upp í dag. Stálbakkar með trébölduin, kartöfluföt, kryddsett, borðbúnaður og margt fl. GARÐAR ÓLAFSSON, úrsmiður Lækjartorgi — Sími 10081. Einbýlishus ■ smíðum á skemmtilegum stað í Kópavogi til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjallari. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi suðurstofur með svölum, eldhús með borðkrók ytri og innri forstofa og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 3 herbergi með svölum út af tveimur og baðherbergi. I kjallara eru 2 herbergi, góðar geymslur, þvottaherb. og miðstöðvarherb. Mætti gera litla séríbúð í kjallara. Húsið, sem er fokhelt, selst þannig eða lengra komið eftir ósk kaupanda. Mjög hagkvæmir skilmálar, ef samið er strax. STEINN JÓNSSON, hdl. lögrfæðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Atvinna Afgreiðslustúlka Mig vantar nú þegar góða afgreiðslustúlku í nýja verzlun sem verzlar með snyrtivörur, vefnaðarvörur, vinnufatnað og fl. Upplýsingar í sima 3-53-82. BADKER fyrirliggjandi. Verð kr. 1937.00 pr. stk. SINDRI HF. 4ra herb. íbúð Til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Efstasund. íbúðin er í mjög góðu standi. Sér inng. Sér hiti. Harðviðarhurðir. Allar vélar í þvottahúsi fylgja. Útb. kr. 200 þús. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. EICNASALAI • R EYKJAVí K • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540 og eftir kl. 7 sími 36191.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.