Morgunblaðið - 13.11.1959, Blaðsíða 18
18
MoncvynrAÐiB
Fðstudagur 13. nóv. 195!»
GAMLA
Sími 11475.
Flotinn í höfn
Fjörug og skemmtileg, banda
rísk söngva- og
litum. —
dansmynd í S
Sími 1-11-82.
Vitni
saksóknarans
(Witness for the Prosecution)
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
sakamálasögu eftir Agatha
Christie. Sagan hefur komið
sem framhaldssaga í Vikunni.
Aðalhlutverk:
Tyrone Power
Charles Laughton
Marlene Dietrich.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
, Sími 16444.
1
; Skar' griparánin
I (The Gllignite Gang).
| Hörkuspennandi, ný, ensk 1
I sakamálamynd. —
Wayne Morris
Sandra Dorne
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSFOFA
pAll s pAlsson
BanJkastræii 7. —— Sími 24 200.
Gólfteppaviðgerðir
tökum að okkur alls konar
teppaviðgerðir og breytingar.
Limum saman erlenda og inn-
lenda dregla.
Fljót og góð vinna.
Uppl. í síma 15787.
Chevrolet '55
Til sölu Chevrolet fólksbifreið
árg. 1955. Bifreiðin er ekin
97 þús. km., í prýðisgóðu
standi og lítur sérlega vel út.
Til sýnis að Álfheimum 31. —
Sími 35450.
Akranes
Til sölu er hús, 2 herb., eld-
hús og bað á hæð; herbergi í
risi; þvottahús og geymslur í
kjallara, 'bílskúr). Lítil út-
borgun. Leiga gæti komið til
greina. Upplýsingar í síma
259, Akranesi.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málf/utningsstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
Stjörnubíó
Sími 1-89-36.
Ævintýri í
trumskóginum
(En Djungelsaga).
Stórfengleg ný ^
kvikmynd í lit (
um og Cinema )
Scope, tekin á \
Indlandi af S
sænska snill- \
ingnum Arne \
Sucksdorff. — )
S
Umm. sænskra (
blaða: — Mynd S
sem fer fram \
: úr öllu því sem j
1 áður hefur sézt, jafn spenn- •
l andi frá upphafi til enda“. — \
(Expressen). — „Kemur til |
með að valda þáttaskilum í j
sögu kvikmynda". (Se). — i
„Hvenær hefur sést kvik- \
mynd í fegurri litum? Þetta i
er meistaraverk, gimsteinn á \
filmuræmunni". — (Vecke- (
s
)
\
s
)
\
s
Jour->alen). — Kvikmynda
sagan birtist nýlega í Hjem-
met.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Einkakennsla
Háskólastúdent vill taka að
sér að kenna nemendum á
gagnfræðastigi, ensku, ís-
lenzku eða dönsku. Tilb. send
ist Mbl., fyrir þriðjudagskvöld
merkt; — „8657“.
VIL KAUPA
mótatimbur
Upplýsingar í síma 35093. —
Ný, ensk
kápa
til sölu. Tækifærisverð. Mel-
hagi 8, 2. hæð. — Sími 16001.
Keflavík — Sandgerði
til sölu
98 ferm. fokhelt einbýlishús í
Sandgerði. Skipti á íbúð eða
fokheldu húsi í Keflavík koma
til greina. — Uppl. í símum
326 Keflavík og 29 Sandgerði.
LOFTUR h.t.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Viðtækjavinnustofa
ARA PÁLSSONAR
Laufásvegi 4.
s p s
Sí-ni 2-21-40
(The Idioí)
Heimsfræg ný rússnesk lit-
mynd, byggð á samnefndri
sögu eftii •
Dostojevsky
Aðalhlutverk:
T. Jakovliev
J. Borisova
Leikstjóri: Ivan Pyrev
Þessi mynd r.efur hvar-
vetna hlotið mjög góða dóma,
enda frábært listaverk.
Enskur skýringartexti.
Sýnd kl. 7 og 9,15
Hausaveiðararnir
Hörku-spennandi amerísk
mynd í eðlilegum litum um
erfiðleika í frumskógunum við
Amazofljótið og bardaga við
hina frægu hausaveiðara sem
þar búa. Endursýnd kl. 5.
Aðalhlutverk:
Rhonda Fleming
Fernado Lamas
Sýnd kl. 5.
Simi 1-15-44
I viðjum ásta
og öriaga
20th C»n»ury-Fo» orcienii
WILLIAM JENNIFERI
HOLDEN JGNES
miu
sfili.'þ
_
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
\ Peking-óperan
s )
( Syning í kvöld, laugardag, \
S sunnudag, mánudag kl. 20,00. •
\ UPPSELT. s
S Aukasýning sunnudag kl. 15.1
\ Hækkað verð. s
S Aðgöngumiðasalan opin frá \
\ kl. 13,15 til 20,00 “ími 1-1200. (
S Pantanir sækist fyrir kl. 17,)
\ daginn fyrir sýningardag. ^
WARNER Bros present it IN
CINEMaScOPÉ
WarnerColorStebeophonic Souno
^ Mjög ipennandi og áhrifamik-
S il, ný, amerisk stórmynd í lit-
\ um og CinemaScope, byggð á
S hinni þekktu skáldsögu eftir
i Leon Uris. — Aðalhlutverk:
\ Van Heflin
S Mona Freeman
' Tab Hunter
S Dorothy Malone
) Raymond Massey
• Bönnuð börnum innan 16 ára.
) Sýnd kl. 5 og 9.
I Heimsfræg amerisk stórmynd,
1 sem byggist á sjálfsævisögu
; flæmsk-kínverska kvenlækn-
• isins Han Suyin, sem verið ;
hefur metsölubók í Banda-
ríkjunum og víðar. — Myndin
hefur vakið fádæma hrifn-
ingu hvarvetna, þar sem hún
hefur verið sýnd, og af gagn-
rýnendum talin í fremsta
flokki Bandarískra kvik-
mynda.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarhíó
Sími 50184.
Dóttir
höfuðsmannsins
ÍHafnarfjarðarbíój
Sími 50249.
Svikarinn
S Afar spennandi ný,
) kvikmynd í litum. —
• Clark Gable
S Lana Turner
Victor Mature
( Sýnd kl. 7 og 9.
í
)
\
\
\
amerísk )
\
Simi 19185
Síðasta ökuferðin
('íort d’un cycliste).
Spönsk verðlaunamynd frá
Cannes 1955. — Aðalhlutverk:
Lucia Bocé
Othello Toso
Alberto Closas
Myndin hefur ekki áður verið
sýnd hér á landi.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Johnny Dark
Amerísk litkvikmynd með: —
Tony Curtis
Sýnd kl. 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
Góð bílastæði.
Sérstök ferð úr Lækjartorgi
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,05. -
PILTAR
b>* ffqtf i.fPkiSfþoa /ir/ / A
D? ? tc hrinqma /y/ //u
/ýórfáfl/Is/nt/fKtesonk I/
Stórfengleg rússnesk Cinema 1
Scope mynd, byggð á eiiui i
helzta skáldverki Alexanders ‘
Pushkins. —
Aðalhlutverk:
Iya Arepina
Oleg Strizhenef
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndln er með íslenzkum j
skýringartexta. i
Sími 19636.
l opib i kvöld \ \ RIO-trióið leikur til kl. 1. ) ŒöU(
íslenzkt Haukur Morthens
frimerkjasafn og Signður Geirsdóttir
Safn íslenzkra merkja (í bók) fegurðardrottning íslands
virðingaverð kr.: 5.000,00. — skemmta ásamt
Selst fyrir kr.: 3.500,00. — Til Hljómsveit Árna Elfar
sýnis í 3 daga. I kvöld
FRÍMERKJASALAN Dansað til kl. 1.
Lækjargötu 6-A. Sími 15327
ALLT í RAFKERFIÐ Bílaraftækjaverzlun RöLll
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20. — Sími 14775.
Magnús Thorlacius Jóhannes Lárusson
hæstaréttarlögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasaJa
Kirkjuhvoli. Sími 13842,
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Málflutningsskrifstofa
Jón N. Sigurðsson
hæstar é tta rlögmað ur.
Laugavegi 10. — Sími: 14934.