Morgunblaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 7
Sunnudagur 13. des. 1959 MORCUNBLAÐIÐ 7 I 1 I Þetta er saga einnar mestu könnunar- *■! ferðar, sem nokkru sinni hefur verið H farin. Meira en 3000 km veg þurfti | leiðangurinn að brjótast fram um í ókannaðar slóðir, og af frásögninni | sést ljóslega að andspænis náttúrunni tí er maðurinn smár enn í dag, þrátt 2 fyrir alla tækni nútímans. íj tttti m n ii II ERfBm ííííisjiH Ferðalag sem þetta krefst árverkni og hugkvæmni, góðrar samvinnu og félagslyndis, en þó fyrst og fremst seiglu, þeirrar þrautseigju, sem enga uppgjöf þekkir. Bókin er prýdd 64 óvenjufögrum myndum, þar af 24 litmyndir, auk 7 korta til skýringar texta. Skoðið þessa óvenju fögru og merku ferðabók áð- ur en þér veljið ferðabókina í ár. - SKUGGSJÁ - Til jólagjafa Bæjarins mesfa úrval af snyrtivörum FYRIR DÖMUR SNYRTISETT BURSTASETT SNYRTITÖSKUR GJAFAKASSAR ILMVÖTN STEINKVÖTN BAÐPÚÐUR BAÐOLÍA BAÐSALT Snyrtivara er kærkomnasta jólagjöfin handa konu nútímans FYRIR HERRA RAKSETT RAKVÉLAR RAKBURSTAR EFTIR RAKSTUR HÁRKREM HÁRFEITI HÁROLÍA COLOGNE Old Spice herra snyrtivörur íslenzkt mannlíf II. Nýtt safn listrænna frásagna af íslenzk- um örlögum og eftirminnilegum atburð- um eftir Jón Helgason. Fyrri bók Jóns var tekið með kostum og kynjum jafnt af almenningi sem gagnrýnendum. „Þessi höfundur fer Iistamannshöndum um efni sitt, byggir eins og iistamaður af þeim efnivið, sem hann dregur saman sem vís- indamaður,“ segir dr. Kxistján Eldjárn þjóðminjavörður. Verð ib. kr. 175.00. Vogrek Frásagnaþættir ýmiss konar af þjóðlegum toga eftir Guðfinnu Þorsteinsdóttur — skáldkonuna Erlu. Efni þáttanna er fjöl- breytilegt og margt af því fólki, sem þar kemur við sögu, verð- ur lesandanum áreiðanlega minnisstætt. — Aður kom út bók- in Völuskjóða eftir Guðfinnu, frásagnasafn hliðsætt því, er hér birtist. — Vrð ib. kr. 138.00. Lögmál Parkinsons Heimsfræg metsölubók eftir C. North- cote Parkinson prófessor, í þýðingu Vil- mundar Jónssonar landlæknis. Ritdómari hins merka brezka blaðs New Statesman segir um höfundinn: „Ég tel hann einn af fyndnustu mönnum veraldarinnar.“ — Margar skemmtilegar myndir prýða bók- ina. — Verð ib. kr. 138.00. Aku — Aku Leyndardómar Páskaeyjar. Litrík og spennandi bók frá Páskaey og fleiri Suðurhafseyjum, eftir Thor Heyer- dahl. Bókin er prýdd 62 afburðafögrum litmyndum. Tvímælalaust fegursta ferða- bók, sem út hefur komið á íslenzku. — Verð ib. kr. 245.00. IMjósnarinn Sorge Hér segir frá ævintýralegum ferli lang- fremsta njósnara í síðustu heimsstyrjöld, dr. Richard Sorge, sem olli straumhvörf- um í styrjöldinni. Sorge bar af öllum öðr- um njósnurum, bæði fyrr og síðar, og á sama hátt tekur bókin um hann fram öll- am öðrum frásögnum af njósnum og njósnurum-Verð ib. kr. 158.00. Grannur án sultar Nýjar vísindalegar tilraunir hafa varpað algerlega nýju Xjósi á orsakir offitu og af- sannað ýmsar eldri kenningar. Höfuðnið- urstaðan er sú, að enginn þarf lengur að svelta sig til að grennast. — Þessi bók veitir ýtarlegar upplýsingar um hinar nýju og árangursríku megrunaraðferðir. Kristín Ólafsdóttir læknir þýddi bókina. — Verð ób. kr. 55.00. Teflið betur Bók um skák í þýðingu Magnúsar G. Jóns- sonar menntaskólakennara. Einn höfund- anna, dr. Max Euwe, er fyrrverandi heimsmeistari í skák. — Baldur Möller segir um bókina: ),Hún er ekki eiginleg byrjendabók, en setur fram á óvenju skýran hátt undirstöðureglur hinnar rök- vísu skákmennsku". — í bókinni eru ná- lega 200 stöðumyndir. Verð ib. kr. 120.00. Heimasætan snýr aftur Spennandi og hugljúf ástarsaga handa ungu stúlkunum, eftir Sigge Stark, höf- und hinna vinsælu bóka „Kaupakonan í Hlíð“, „Þyrnivegur hamingjunnar" og „Skógardísin". — Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki hinna vinsælu „Gulu skáld- sagna“. — Verð ib. kr. 68.00. Ofantaldar bækur fást hjá bóksölum um land allt og beint fra utgefanda. — Sendum burðargjaldsfrítt um land allt. löunn — Skeggjagötu 7 — Simi 12923

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.