Morgunblaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.12.1959, Blaðsíða 17
Sunnudagur 13. des. 1959 MORGVNBLAÐIÐ 17 Ferð án enda Skemmtilegasta bók sem Peter Freuchen hefur skrifað — „Það væri dauður maður, sem ekki hrifist með af öllu því heillandi efni sem Freuchen eys þar upp af óþrjótandi lind einstæðrar lífsreynslu, sívakandi athyglisgáfu og ódrepandi skopkyns." M.T.Ó. í Þjóðviljanum 3. des. sl. — „Peter Freuchen var mikill ævintýramaður og bækur hans eru miklir kostagripir. Ekki er þessi síðri en hinar“. Hanncs á horninu í Alþbl. 5. des s.l. Um bækur Freuchens er dómur lesendanna fallinn. 1 minninga- bókum hans finnast ekki þurrar, vísindalegar frásagnir, þar nýtur hin óviðjafnanlega frásagnargleði og ritsnilld hans sín bezt. Hinir mörgu, sem lesið hafa fyrri minningahækur Freuchens, f HREINSKIL.NI SAGT og HREINSKIEINN SEM FVRR, munu ógjarnan vilja missa af þessari bók. Sk&tðsagan Kjðrdóttirin birtist fyrst á ís- lenzku í byggðum fslendinga í Vesturheimi árið 1909. Hún er saga um ævintýri og ást- ir, brögðótta glæframenn, hrausta drengi og fagrar konur, og gerist sumpart í landi gullsins og kúrekanna í villta vestrinu, en sumpart í glæstu samkvæmislífi New Vork- borgar. Sagan er hispurslaus og spennandi, frásögnin f jörleg og atburðarásin f jölbreyti- leg. BÓKAÚTGÁFAN FJÖLNIR EJÖRDÓTTIRIN EíTIR L C. mm Heppileg jólagjöf Fallegar finnskar baðmotfur K r 1 1 8. —. atabúðin <s<8>, Ný sending Samkvæmisföskur Glugginn Laugavegi 30 Drengjafrakkar úr poplin Stærðir 4—12 Snorrabraut 38 Laugavegi 38 STARFANDI FOLK velur hinn endingargóða Pttket T-Bell Skynsöm stúlka Hún notar hin frábæra Parker T-Ball... þessa nýju tegund kúlupenna sem hefir allt að fimm sinnurn meira rit-þol, þökk sé hinni stóru blekfyllingu. Löngu eft- ir að venjulegir kúlupennar hafa þornað, þá mun hinn á- reiðanlegi Parker T-Ball rita mjúklega, jafnt og hiklaust. Pourous kúla einkaleyfi PARKERS Blekið streymir um klúuna og matar hinar fjölmörgu blekholur . . . Þetta tryggir að blekið er alltaf skrifhæft í oddinum. Parker kúlupenni A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.