Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 4
4 MORcri\nr.4fíiÐ Sunnudagur 17. Jan. 1959 í dag er 17. dagur ársins. Sunnudagur 17. janúar. Árdegisflæði kl. 7,24. Síðdegisflæði kl. 19,42. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — L.æknavórður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 1503o Næturvarzla vikuna 16.—22. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 16.—22. jan. verður Ólafur Ólafsson. Sími 50536. usta kl. 2. — Mesaa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. |5?1 Brúðkaup í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Helga Tómasdóttir, kenn- ari, Álftagróf, Mýrdal og Gunn- ar Auðunn Oddsson, rafvirki, Hellisgötu 1, Hafnarfirði. Heim- ili þeirra verður að Lækjarkinn 18, Hafnarfirði. Flugvélar Flugfélag íslands h.f.: — Hrím faxi er væntanlegur til Reykja- víkur kl. 15:40 í dag frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafmar kl. 08:30 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur og Vestmannaeyja Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Hafskip: — Laxá er í Nörre- sundby. — □ MÍMIR 59601187 = 2 jgg Skipin □ EDDA 59601197 = 2 I.O.O.F. 3 == 1411188 = N. K., Kvm. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1411198 Vi = E. I. ESMessur Háteigsprestakall: — Messa í hátíðasal Sjómannaskólans í dag kl. 2. — Að messu lokinni hefst safnaðarfundur. — Séra Jón Þorvarðsson. Frikirk ja.i. — Barnaguðsþjón- EIHiónaefni Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Hanna Helgadótt ir, Ólafsvegi 11, Ólafsfirði og Birgir Dagbjartsson, verkstjóri hjá Rafmagnsveitu ríkisins, Silf- urtúni H-15, GarðabreppL + Afmæli + Sjötíu ára er í dag Sigmiundur Þorgrímsson, Melgerði 19. Guðrún Sæmundsdóttir frá Isa firði verður 70 ára á morgun. — Guðrún er ekkja Jóns H. Jóhann essonar í Hæsta á ísafirði, og býr nú að Reykjavíkurvegi 29 við Skerjafjörð. Eimskipafélag tslands h.f.: — Dettifoss er í Rostock. Fjallfoss fór frá Stettin 15. þ.m. til Ro- stock. Goöafoss er í Reykjvík. Gullfoss fór frá Reykjavík 15. þ. m. til Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Keflavík 14. þ.m. til Bergen, — Rotterdam og Hamborgar. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Hamborg 16. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá ísafirði 16. þ.m. til Súgandafjarð ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell er í Reykjavfk. Arnarfell er á —• Gerir ekkert til. Það var tómt. — Hann fylgdi henni heim og inn fyrir útidyrnar. Stóðu þau lengi og töluðu saman. Loks heyrðu foreldrar hennar, sem stóðu á stigapallinum, hana segja: — Jæja, þú ert nú sá fyrsti sem biður um koss. Hefur þú aldrei heyxt um sjálfsafgreiðslu? ■— Mér þykir leitt að þurfa að segja yður að þér hafið eignait dóttur, sagði Iæknirinn við nýja pabbann. — Ég vissi, hve mikið þér óskuðuð eftir dreng. — Það er allt í lagi, svaraði maðurinn. Númer tvö á óskalist- anum var stúlka. — Getur þú ekki lánað mér 100 krónur? Ég gleymdi veskinu mínu í matsölunni. — Þá sérðu það ekki aftur. — Hvað segir þú? Hefur hann setið í fangelsi í tvo mánuði? — Hann sagði mér að hann ætlaði í heimsókn til ættingja. — Jú, jú, rétt er það. — Þeir sitja allir inni. Akureyri. Jökulfell kemur til London í dag. Dísarfell fór frá Hornafirði 15. þ.m. áleiðis til Hamborgar, Malmö og Stettin. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Blönduóss Helgafell er í Ibiza. Hamrafell fór frá Batumi 12. þ.m. til Reykjavíkur. H.f. Jöklar. — Drangajökull 10 0 0 0 0 0 0 0 0 Myndin er af hljómsveit Svavars Gests, sem nú leikur í Sjálfstæðishúsinu við vax- andi viasældir. Myndin hefði raunar átt að vera é íþrótta- síðunni, því, eins og þið sjáið, eru hljómlistarmennirnir allir á harða hlaupum. Svavar seg- ir, að þeir hlaupi alltaf 50 ' hringi um salinn til að herða taugarnar áður en þeir byrja að leika. Piltarnir eru, frá vinstri: Reynir, Sigurður, Hrafn, Svavar, Eyþór og |j söngvarinn Sigurdór. 1 út af írlandi í fyrradag á leið til Reykjavíkur. Langjökull fór frá Akureyri í fyrrakvöld á leið til Hamborgar og Austur-Þýzka- ands. Vatnajökull lestar á Breiða firði. —■ 151 Félagsstörf Prentarakonur: — Munið fund inn annað kvöld, mánudag, í fé- lagsheimilinu, kl. 8:30. — Sýni- kennsla á smurðu brauði og fl. Fundurinn ' kvennadeild Si.ysa varnarfélagsins í Reykjavík verð ur miðvikudaginn 20. jan., £ Sjálfstæðishúsinu. — Athugið breyttan fundartíma. Dansk kvindeklub heldur fund, þriðjudaginn 19. jan. kL 20,30 í Tjarnarkaffi. f^gAheit&samskot Flóðasöfnunin: M V kr. 500,00. Sólheimadrengurinn: — S í kr. 20,00. ÞUMALÍNA — Ævintýri eftir H. C. Andersen Lamaði pilturinn: — N N kr. 150,00. Hallgrimskirkja í Saurbæ: — R Á kr. 300,00. gjy Ymislegt Orð lífsins: — Kúgarinn rétti út hönd sína eftir öllum dýrgrip um hennar. Já, hún sá, hversu heiðingjarnir gengu inn í helgi- dóm hennar, sem þú hefur um boðið: ,,Þeir skulu ekki koma í söfnuð þinn“. Allur lýður henn- ar andvarpar, leitar sér viður- væris, gefur dýrgripi sína fyrir matbjörg, til þess að draga fram lífið. Sjá þú, Drottinn, og lít á, hversu ég er fyrirlitin, (Harml. Moldvarpan kom til þeirra á hverju kvöldi, og alltaf var hún að tala um það, að þegar sumarið væri á enda, yrði sólin ekki líkt því eins heit, en nú brenndi hún jörðina. Já, þegar sumrinu lyki, skyldi brúðkaup þeirra Þumalínu haldið. En það var langt frá því, að hún væri hrifin af því — henni þótti ekki vitund vænt um þessa leiðinlegu moldvörpu. Hún læddist út í dyrnar á hverjum morgrii, þegar sólin kom upp, og á hverju kvöldi um sólarlagsbil. Og þegar vindurinn bærði kornið, svo að hún gat séð bláan himin- inn, þá hugsaði hún um það, hve bjart og fagurt væri úti og óskaði þess innilega, að hún fengi að sjá blessaða svöluna sína aftur. En hún kom ekki aftur — hún hafði víst flogið langt í burtu, inn í fallega, græna skóginn. 1). — Fermingarbörn séra Jóns Auð- uns komi í Dómkirkjuna í dag kl. 5. _ Barnasamkoma í Tjarnarbíói í dag kl. 11, séra Jón Auðuns. Háskólafyrirlestur próf. Fran- cis Wormald, mun flytja fyrirlest ur mánudagskvöld 18. jan. kL 20:30 í 1. kennslustofu Háskól- ans. Efni: Brezk listhandrit frá 11. og 12. öld. Fyrirlesturinn verður flattur á ensku og skuggamyndir sýndar til skýring ar. í Rauðu myllunni, veitingastof unni að Laugavegi 22, hefur Art- ur Ólafsson nú til sýnis og sölu vatnslitamyndir og einnig svo- nefndar barkarmyndir, eins og þær sem bann sýndi í dögunum í gluggum Morgunblaðsins. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. — Sunnudagaskólinn er kl. 10,30, drengjafundur kl. 1,30 og almenn samkoma kl. 8,30. Ólafur lÓafs- son kristniboði talar. — Á mánu dagskvöld kl. 8 er ungliogafund- ur. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.