Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 16
16 MORCIliSniAmÐ Sunnudagur 17. jan. 1959 Ný sending Hollenzkar vetrarkápur Rauðarárstíg 1 Naucungaruppboð s«sn auglýst var í 66., 68. og 72. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á húseigninni Lindarbrekku við Breið- holtsveg, hér í bænum, talin eign Jóns Magnússon- ar, fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykja- vík, tollstjórans í Reykjavík og Gunnars A. Páls- sonar hrl., á eigninni sjájifri, miðvikudaginn 20. jan. 1960 kl. 2 síðd. BORGARFÓGETINN 1 REYKJAVlK Cufubað fyrir almenning, er á íþróttavellinum á Melunum og er opið á mánudögum kl. 16—20, miðvikudögum kl. 16—20, föstudögum kl. 16—20. Skrifstofur vorar verða lokaðar til kl. 13,30 n.k. mánudag vegna jarðarfarar. Vinnuveitendasamband íslands. Gips-þilplötur f y rirligg j andi Stærð: 100x260 em. og 120x260 em. Marz Trading Company h.f. Klapnarstíg 20 —- Sími 17373 Boívirki óskost til rafiagningavinnu á Akranesi. Nánari upplýsíng- ar í sima 1-6540 og í skrifstofu Raíveitu Akraness, Akranesi. Velþekkt og traust Byggingafélag er til sölu nú þegar. Auk hlutabréfa, nafns og „good- will", fylgir með í kaupum ýmiss konar bygginga- vélar og tæki, mótatimbur o. fl. Þá getur og fylgt með skrifstofuhúsnæði til leigu og einnig meðfylgj- andi skrifstofuáhöld öll, ef um semst. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Bygginga- félag í rekstri—8192“, eigi síðar en hinn 25. þ.m. Bjarni Bjarnason frá Isafirði - Minning NÚ HEYRI ég, að genginn er til hinztu hvíltíár einn samferða- manna minna um hálfrar aldar skeið, Bjarni Bjarnason frá ísa- firði. Frá Isafirði segi ég sökum þess. að þar hittumst við fyrst, og síð- an hefir aldrei slitnað samband né vinátfa okkar í milli. En Bjarni var Eyfirðingur að ætt og uppruna. Hann fæddist á Hrauns höfða í Öxnadal 17. maí 1881. Foreldrar Bjarna voru: Bjarni Kráksson bóndi á Hraunshöfða og kona hans Sigríður Guðmunds dóttir ljósmóðir frá Brún í Svart- ardaL Bjarni missti föður sinn, er hann var fimm ára. Móðir hans bjó þá áfram á Hraunshöfða, en drengurinn fór í fóstur til Bjarna Péturssonar bónda á Efstalandi í Öxnadal og ólst þar upp við venjuleg sveitastörf. Þau störf urðu honum svo hugstæð, að hann átti í áratugi búfé og hafði grasnytjar, þótt hann byggi í kaupstað og hefði aðra atvinnu. Strax og Bjarni gat haldið færi, réðst hann á hákarlaskip. Þá atvinnu stundaði hann, þar til hann fluttist til Akureyrar árið 1901. Á Akureyri stundaði Bjarni fyrst sjómennsku aðallega síld- veiðar, en árið 1903 giftist hann Auði Jóhannesdóttur bónda á Nolli í Höfðahverfi. Það var Stúlka helzt vön saumaskap, óskast. Upplýsingar hjá verkstjóranum, Skip- holti 27, 3 hæð. Atvinna 2 stúlkur geta fengið atvinnu við iðnað nú þegar. Vinnufatagerð íslands hf. Þverholti 17 Eldhúsvifturnar eru komnar Pantanir óskast sóttar Snorrabraut 44 — Sími 16242 fyrsta og stærsta hamingja lífs I hans. Og gerði hann það að þátta | skiptum í lífsstarfi sínu, hætti | við sjómennskuna, keypti hesta 1 og hóf akstur (þá voru ekki bif- reiðir komnar). Árið 1909 flutti Bjarni bú- i ferli sitt til ísafjarðar. Þótti það ' mikíl nýlunda þar, er Bjarni hóf eigi síður fólksflutninga en vöru- flutninga á hestvögnum, því sú atvinna þekktist ekki þar áður. Hann átti marga hesta og góða. Hirðing þeirra og aðhlynning vakti mikla athygli, því hann var mikill ástvinur hesta sínna og mátti ekki vita, að nokkuð amaði að þeim. Það varð brátt að venju á ísa- firði að leita til Bjarna, ef leysa þurfti af hendi vandasöm verk, því hann var í senn hagsýnn, smekkvís og vandvirkur. Var sem hann hefði meðfædda verk- fræðihæfileika. Á ísafirði standa mörg verk hans með sömu um- merkjum og daginn sem hann lauk þeim, og mun tímans tönn trauðlega á þeim vinna næstu mannsaldra. Þegar bifreiðirnar komu til sög unnar logðust flutningar á hest- vögnum brátt niður. Bjarni keypti þá strax bifreiðir til vöru flutninga og fólksflutninga, og héit atvinnu sinni áfram. Bjarni var um margra ára skeið verkstjóri við vegagerð ríkisins í nágrenni ísafjarðar. En síðustu árin þar rak hann einn- ig verzlun og bifreiðastöð á ísa- firði. Árið 1938 flutti Bjarni búferli sitt til Reykjavíkur. Eftir það stundaði hann aðallega verk- stjórn fyrir ríkið. En að því kom, að heilsa hans þoldi ekki þá vos- búð útilegur og hörkuvinnu sem verkstjórn oftast fylgir og hann lét ætíð í té. Lagði hann þá stund á léttari störf. En varla mun honum hafa fallið verk úr hendi til síðasta andardráttar. Húsmœður! Biðjið kaupmann yðar um súpurnar. Þær eru bragðgóðar og notadrjúgar. Heildsölubirgðir: r r Olafsson & Lorange KlaoDarstíg 10 — Sími 17223 Bjarni og Auður kona hans eignuðust 9 börn. Sjö þeirra kom ust úr æsku, og eru öll mann- vænlegt fólk. Heimili þeirra Bjarna og Auðar var því ætíð fjölmennt. Hjá þeim var alla stund mikil gestanauð, því þau undu aldrei betur hag sinum en þá, er umhverfis þau var fjöl- menni vina og vandamanna. Bjarni lézt á heimili sinu, Snorrabraut 36, 6. þ.m. ofarlega á 79. aldursári. Jarðarför hans verður gjörð frá Fossvogskirkju á morgun (mánudag) kl. 2. Sigurður Kristjánsson. Útsala Útsalan er í fullum gangi. — Skálar í svefnherbergi teknar upp i dag. — Skerma- og leikfangabúðin Laugavegi 7. Cunnar Jónsson Löginaður við undirrétti o hæstarétt. Þingholtsstræti 8. — Sími 18259. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn. Þórshamri við Templarasund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.