Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. jan. 1959 MORGUIVBLAÐIÐ 5 Loffpressa til leigu. — G U S T U R h.f. Símar 12424 og 23956. íbúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 3ja herbergja góðri hæð í steinhúsi. Útborgun 250 þúsund krónur. 4ra herbergja góðri íbúð í steinhúsi. Útborgun 300 þús- und krónur. 5 herbergja íbúð sem hefði sér hita og helzt sér inngang. — Útborgun 400 þús. krónur. 6 herbergja íbúð nýrri eða ný- legri. Útborgun allt að 500 þúsund krónur. Einbýlishúsi á góðum stað. Há útborgun. Fokheldum íbúðum í Reykja- vík og Kópavogi. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. Stuttir og sibir Rykfrakkar Nýtt úrval + Herra plast- regnkápur allar stærðir 4- Regngallar barna mikið úrval Marteini Laugavegi 31. Skautar Til kaups óskast tvennir telpu skautar, númer 35 til 38. Upp lýsingar í síma 34064. Til leigu tvö lítil sólrík herbergi í kjall ara, skammt frá Miðbænum Tilboð merkt: „Rólegt — 8195“, sendist blaðinu fyrir þriðj udagskvöld. Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Tveir fastráðnir menn óska eftir að fá 2ja herbergja ibúð til leigu, fyrir 1. marz. Tilboð merkt „Rólegir — 8177“, send ist afgreiðslu Mbl., fyrir 21. janúar. íbúð Keflavik 1 herbergi og eldhús með húsgögnum til leigu. — Upp- lýsingar að Suðurgötu 30 eða í sima 1301. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. S Ö G I N h.f. Höfðatúni 2. — Sími 22184. PHILIPS- segulband til sölu, sem nýtt. — Upp- lýsingar í síma 50810. Ábyggileg, einhleyp stúlka óskar að fá leigt litla ibúð eða stóra stofu og eldunar- pláss. Tilboð sendist Mbl., fyr ir þriðjuöagskvöld, merkt: — „Reglusöm — 8199“. Múrarar geta tekið að sér verk, *iú þegar, innan-bæjar eða utan. Tilboð sendist Mbl., merkt: — „Fagmenn — 8167“. Verzlunar- húsnæði á góðum stað, óskast til leigu. Þarf ekki að vera til fyrr en í sumar. Tilb. merkt: „Góður staður — 8200“, sendist M'bl., fyrir miðvikud. 20. þ.m. Ammco fóðringar-vél, til sölu. — Upplýsdngar ' síma 34362. Vélritunar- námskeið Sigríður Þórðardóttir Sporðagrunni 3. — Simi 33292 íbúðir óskast Höfum kaupanda að 5-6 herb. íbúðarhæð, ca. 150 ferm., fokheldri eða lengra kom- inni, helzt í Hálogalands- hverfi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðarhæðum, fokheldum eða lengra komn um, í bænum. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð, helzt í Vesturbænum. — Útborgun um 300 þúsund. Höfum kaupendur að nýtízku 5—7 herb. íbúðarhæðum, í bænum. Miklar útborganir. Kýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. Vil kaupa góðan sendiferðabill með jöfnum mánaðarlegum afborgunum. Tilb. sem greini aldur, gerð og verð, sendist fyrir n. k. föstudag, merkt: „K 16 — 8203“. ÚTSALA í nokkra daga á eftirtöld- um vörum: Kjólatau Bómullarefni Kven-ullarsokkar Kven-bómullarsokkar Kven-nælonsokkar Barnasokkar Kven-peysur Kven-blússur \Jerzl. Jntjilrjarijar Jjol. rnyibjargar Lækjargötu 4. mon Nýkomið ullartau í kjóla, nýtízku gerð og litir. — Vesturgötu 17. Eldri maður óskar eftir atvinnu sem næturvörður eða húsvörð ur. — Upplýsingar í síma 17292. — Vifinu og veiði jakkinn er hlý og góð ' flík Verð kr. 242,oo YTRA BYRÐI Verð kr. 443,oo MARTEINI LAUGAVEG 31 Einangrunarplötur fyrirliggjandi. Þ. ÞORGRÍMSSON & Co. Borgartúnj 7. — Sími 22235. INNANMAl CIUCCA eFNISBKEIOO-í---- VINDUTJÖLD Framlcidd eftir máli Dákur—Pappir Margir iitir Fljót afgreiðsla og gerðir Laugavegi 13 — Simi 1-38-79 Peningalán Útvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Stýrimannastíg 9. Sími 15385 Verzlunarhúsnæði óskast í eða nálægt Miðbæn um, 1—2 herbergi, götuhæð. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „17. maí — 4373“. Loftpressur með krana, til leigu. Atvinna Fjósamann vantar á stórt kúabú, nálægt Reykjavík, nú þegar eða í vor. Fjölskyldu- maður getur fengið góða íbúð. Upplýsingar gefur Ingólfur Þorsteinsson, Ráðningarstofu landbúnaðarins. Sími 19200. Kynning Þýzk kona óskar að kynnast reglusömum manni, ekki yngri en 40 ára, í fastri at- vinnu og með góða framtíðar- möguleika. Vinsamlegast send ið mynd og aðrar uppl. til af- greiðslu Mbl., merkt „Kynn- ing — 8196“. Fullri þag- mælsku heitið. BLÓM afskorin. — Gróðrarstöðin við Miklutorg. Sími 19775. Kennsla Þýzkukennsla handa byrjend- um og skólafólki. Áherzla lögð á málfræði og orðatiltæki. Hagnýt ar talæfingar. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgreinar. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, (áður Weg), Grettisgötu 44-A. Sími 15082. — Samkomur Fíladelfia Sunnudagaskóli kl. 10,30. — Á sama tíma í Eskihlíðarskóla og Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. — Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ellen Edlund og Ásgrímur Stefánsson tala. — Allir velkomnir! Hjálpræðisherinn I dag kl. 11: Helgunarsam- koma. Kl. 14: Sunnudagaskóli. — Kl. 18: Fjölskyldusamkoma. Að- gangur 2 kr. Kl. 20,30: Fagnaðar samkoma fyrir Hknarsystur kaptein A. Oona-Hansen. Majór Nilsen og frú stjórna. Allir vel- komnir. Mánudag kl. 16: Heim- ilasambandið. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins Sunnudagur, Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 2 og Austurgötu 6, Hafnarfirði kl. 8 síðdegis. Félagslii Knattspyrnudeild Vals Meistara-, 1. og 2. flokkur: — Æfing úti, á sunnudag kl. 10 fyr- ir hádegi. Mætið vel og stundvis- lega. — Stjórnin. G U S T U R h.f. Símar 12424 og 23956. Kaupum blý og aðra mátnia 6 hagstæðu verði. Knattspyrnufélagið Víkingur Skákmót félagsins hefst 25. þ. m. Þátttakendur láti skrá sig hjá Pétur Bjarnason. Sími 14456. Knattspyrnufélagið Fram Aríðandi knatts jyrnuæfingar verða á morgun (mánudag), i K.R.-húsinu kl. 9,20 2. fiokkur kl. 10,10 M.-fl. og 1. fl. — Þjálfarinn. ÞÓRARINN JÓNSSON LÖGGILTUR DÓMTÚLKUR OG SKJALAÞÝÐANDI í ENSKU KIRKJTJHVOLI — SlMI 12966. Cólfslípunin Barmahlið 33. — Simi 13657. Málflutningsskrifstofa Jón N. Sigurðsson hæstaréttarlögmaður. Laugavegi 10. — Simi: 14934.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.