Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 21
Sunnudagur 17. jan. 1959 MORGVIVRLAÐIÐ 21 111 5 KAH r i I i FYRIR nokkrum dögum birtist auglýsing frá Taflfélagi Reykja- víkur um Skákþing Reykjavíkur 1960, sem á að hefjast í Breið- firðingabúð 24. janúar, og mun verða teflt í öllum flokkum en meistaraflokki verður skipt í riðla því búast má við mikíiií þátttöku ef að líkum lætur. Starf- semi T. R. byrjar af fullum krafti með móti þessu, og vil ég hiklaust telja þetta skemmtileg- asta mót ársins, þó riðlaskiptingin geri mótið mun langdregnara og dragi úr ánægju sem mönnum annars hlotnast við örlítið styttra skákmót, því það er mjög vafa- samt að ofgera mönnum sem kannski tefla ekki nema í einu skákmóti á ári. Það sem vekur undrun mina í sambandi við þessa tilkynningu T. R. er að stjómin minnist ekki orði á 60 ára afmæli félagsins, en þegar slíkt merkis afmæli geng ur í garð hefði mér þótt til hlíða, að stjórnin birti félagsmönnum áætlun fyrir afmælisárið svo þeir geti valið og hafnað á milli móta, því eðliliget er að álykta að mei>'a verði um dýrðir á reykvískum skákhimni en endranær. Utan úr helmi Búkarest: Efstir og jafnir á skákþingi Rúmeníu urðu V. Cioealtea og G. Mittitelu 12y2, 3. Th. Ghitescu 12, 4. D. Drimer 11%. Montrcal. D. A. Yanofsky vaið skákmeistari Kanada og hlaut 11. v. af 11 mögulegum! 2. G. Fúster 9, 3. F. Anderson 8%. Athyglisverð, en stutt skák Teflt í Dresden 1959. Hvítt: W. Uhlmann, A-Þýzkal. Svart: J. Szabo, Rúmeníu Meran-vörn 1. c4, Rf6; 2. d4, e6; 3. Rc3, d5; 4. Rf3, c6; 5. e3, Rbd7; 6. Bd3, dxc4; 7. Bxc4, b5. Þetta varnar- kerfi er nefnt eftir borginni Mer- an, en þar beitti A. Rubensteín því fyrst gegn Griinfeld að því er mig minnir. 8. Bd3, a6; Um þessar mundir er 8. — b4 mjög vinsælt afbrigði í þessari vörn. 9. e4 Áður tíðkaðist að leika hér 0-0, en flestir álíta þann leik of hægfara. 9. — c5; 10. d5 Menn hafa rannsakað sérstaklega leik- inn 10. e5 og um hann hafa spunn izt langar ritgerðir, sem eru full- ar af dæmum úr tefldum skákum, en margir vilja því forðast þess- ar margtroðnu slóðir og leiía nýrra miða, þó að vísu hinn gerði leikur sé ekki nein nýjung þá er ekki eins ljóst fyrir mönnum hvernig stöður kunna að koma upp að byrjuninni lokinni. 10. — Rb6; Eðlilegast er hér 10. — e5, en ef 10. — exd5 þá 11. e5, Rg4; 12. Bg5 með góðum möguleikum fyrir hvítt. 11. d6! Stað'an eftir 11. d6! Þessi leikur gerir svörtum örð- ugra fyrir um útkomu Bf8 og skapar flækjur á miðborðinu, sem eru svörtum hættulegar á meðan hann hefur ekki komið kóngnum í skjól. 11. — e5? Betra var 11. — c4 ásamt e5 eftir þenn- an leik á svartur ekki viðreisnar von. 12. Bxb5f! axb5; 13. Rxb5, Rbd5; 14. exd5, Da5t Svartur varð að gefa manninn aftur vegna Rc7t og leitar nú færa á drottningarvæng, en Ulmann, sem var krýndur stórmeistari fyr ir skömmu, er ekki í vandræðum með að eyða hættunum. 15. Rc3, e4; 16. Re5, Bb7; 17. Bd2, Bxd6; 18. Rxe4, Dc7; 19. Rxf6t, gxffi; 20. Da4t Kd8; 21. Ba5. Nú fellur svarta drottningin og frekari bar- átta því vonlaus. B tTSALA - IITSALA Karmanna- Kven- IMAMSKEIÐ bókfærslu og vélritun fyrir byrjendur og lengra komna, byrja aftur þann 20. janúar. Innritun fer fram daglega kl. 5—7 e.h. á Vatnsstíg 3. Til viðtals í síma 11640 daglega til kl. 5, en í síma 16838 kl. 5—7 e.h. Sigurbergur Árnason Iðna&arhúsnœði Er kaupandi að 100—300 ferm. iðnaðarhúsnæði á I. hæð. — Staðgreiðsla. Tilboð sendist aifgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Staðgreiðsla—8174“. Útsala - Útsala Föt — Frakkar — Sportskyrtur — Peysur — Sloppar og fleiri vönrur Klœðaverzlun Braga Brynjólfssonar Laugavegi 46 Vörubíll óskast Er kaupandi að vörubifreið model 1955—’57 Aðeins góður bíll kemur til greina, helzt Ford eða Chevrolet. Tilboð ásamt verði, sendist afgr. MbL, fyrir mánudagskvöld n.k. merkf: Útgerð—8195. Aðalfundur Matsveinaféiags S.S.Í verður haldinn í matsal Togaraafgreiðslunnar við Geirsgötu í dag, sunnudag, kl. 8,30. — Venjuleg aðalfundarstörf — Stjórnin F Ö T FRAKKAR S K Y R T U R B I N D I S O K K A R og fleira. Hiikill K Á P U R DRAGTIR PILS af sláttur Vefnaðarvöruverziun í fullum gangi til sölu. Nýr og góður lager. Tryggt leiguhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofunni. KANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi 2. á vegum Byggingarsamvinnufélags starfsmanna S.I.S. er til sölu. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar síns, sbr. 10. gr. samþykktar félags- ins, snúi sér til formanns stjórnarinnar, Þorkells Skúlasonar, eigi síðar en 25. jan. 1960. Se/ næstu daga með tækifærisverði Kvenskór og karlmannaskór Einstök pör á kr. 50.—, 75.— 98.—. EITTHVA0 FYRIR ALLA Strigaskór kvenna á kr. 50.— til 79.—. Handgetrðir kvenskór kr. 175.—, sem er ódýrt Laugavegi 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.