Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.01.1960, Blaðsíða 8
8 MORCTJHBLAÐIÐ Sunnudagur 17. jan. 1959 Pétur Ottesen: Fö'r til landsins helga I. r DRANGAJÖKULL — gott sjóskip FIMMTUDAGINN 10. desember s. 1. að áliðnum degi lagði Drangajökull úr höfn í Reykja- vík á leið til Haifa í ísrael, sem er fyrir botni Miðjarðarhafsins. Skipið var fullhlaðið frosnum fiskflökum, 575 smál. og var þetta önnur ferð þess í þessari lotu. Drangajökull er lítið skip, 621 smál., byggður í Svíþjóð og hefur verið hér í förum í 12 ár. Drangajökull er talinn vera vildis-sjóskip miðað við stærð. Það er harla lítið borð fyrir báru á miðbiki skipsins, þegar það er fullfermt. Yfirbygging er í skut- rúmi. Þar eru íbúðir skipverja, eldlhús, stjórnpallur, loftskeyta- klefi og vélarrúm. ■k Þegar komið var suður fyrir Reykjanes var tekin bein stefna yfir hafið á Cape Vincent, sem er á suð-vesturenda Portúgals- strandar. Fyrsta landsýn að þessu sinni voru eyjar tvær, sem eru í nokkurri fjarlægð frá Portú galsströnd norðan við höfuðborg Portugals, Lissabon. Alls er leið in frá Reykjavík til Haifa 4000 mílur og er vegalengdin tæp- lega hálfnuð ' Gíbraltar, en þar eða raunar nokkru vestar hefst siglingin um Miðjarðarhafið. — Næstu þrjá sólarhringana eft- lr að látið var úr höfn má segja, að verið hafi sæmilegt veður, eft ix því sem gera má ráð fyrir að verið geti á Atlantshafinu á þess- um tíma árs. Að vísu reyndist mér harla erf itt að halda jafnvægi í hinum snöggu og tíðu hreyfingum skips ins. Það tekur tíma að læra að stíga ölduna, eins og það er kall- að á sjómannamáli. Finnst þeim, sem óvanir eru, furðuleg leikni þeirra, sem æfinguna hafa. Það verður ekki annað séð en að þetta komi umhugsunarlaust, af sjálfu sér og er það mjög skýrt dæmi þess, hve ríkum hæfileika maðurinn er gæddur til þess að samhæfa sig umhverfinu og kringumstæðunum. Þetta lagað- ist nú smám saman fyrir mér, þótt mikið skorti enn á fulla æf- ingu í þessum efnum. ★ Að morgni sunnudags, sem var fjórði dagur ferðari inar tók vind að þyngja og sjórinn að ýfast. Var skipið þá statt á hafinu vest ur af írlandsströnd. Ég bjó hjá skipstjóranum Jóni Þorvalds- syni. Hann er Arnfirðingur að ætt og uppruna. Hefur stundað sjómennsku frá því nokkru fyr- ir fermingaraldur. Fyrst á ára- bátum, þar næst á skútum, og síðar á togurum, sigldi með fisk til Englands öll ófriðarárin. Síð- ustu árin hefur hann verið í för um á farmskipum í millilanda- siglingum, fyrst stýrimaður og síðar skipstjóri. Hann hefur því á langri ævi, eins og að líkum lætur, marga hildina háð á sjón- um og á í því sammerkt við hina þrautreyndu sægarpa vora fyrr og síðar, að hafa komið þar sterkari út úr hverri raun. Skipstjóri reis árla morguns úr rekkju þennan sunnudag, svo sem venja hans er, og gekk til stjórnpalls. Hann ávarpaði mig þeim orðum um leið og hann gekk fram hjá: „Nú hvessir hann í dag“. En veðurspáin hafði kvöldið áður ekki gefið það til kynna. Ég leitaði ekki eftir neinni skýringu á þessu að því sinni. En síðar komst ég að því, að skipstjóri er maður dulrænn og kemur ekki allt á óvart sem við ber, dreymir fyrir daglátum eins og það er kallað. ★ Það stóð ekki á því að þessi spá skipstjórans rættist. Þegar leið að hádegi var komið fár- viðri, rúm 11 vindstig og sjórinn umhverfðist. Var þess nú ekki langt að bíða að stórir brotsjóir sæjust á víð og dreif. Vindurinn stóð af vestri og lá á stjórnborðis- kinnung. Enn var þó ferðinni haldið áfram um skeið, en ávallt þegar sýnt var að brotsjór mundi lenda á skipinu, var vélin stöðv- uð nokkru áður en brotið reið yfir. Hopaði skipið þá heldur undan sjónum og dró það nokkuð úr högginu af því heljar afli, sem í slíkum brotsjóum býr. En brátt leið að því að draga varð varanlega úr ferð skipsins og hverfa frá settu marki um siglingastefnuna og leggja til drifs, eins og það er kallað, það er að halda skipinu upp í vind og beint í fang hinna stóru sjóa með þeim hraða, sem aðeins næg ir til þess að skipið láti að stjórn. Er þetta það þrautaúrræði sem gripið er til meðan slíkar ham- •farir hafsins standa yfir. Stóð veðurofsinn upp undir dægur og þann tíma allan var v&rizt áföll- um með fyrrgreindum hætti. En ávallt.þegar til brotsjóa sást, er lenda mundu á skipinu, var vél- in sem fyrr stöðvuð, áður en brotið reið yfir. Vissu þeir sem neðanþilja voru, og eigi sáu hverju fram fór, á hverju var von þegar gangur vélarinnar var stöðvaður. Mátti þá vel greina, þegar hinir stóru brotsjóir riðu yfir skipið og fylltu allt miðbik þess langt upp fyrir borðstokka, hversu skipið seig niður undan þessum ofurþunga en tók svo brátt að lyftast upp aftur eftir í D A G á Veðurstofan í Reykjavík 40 ára afmæli. — Frú Teresía Guðmundsson, veðurstofustjóri, bauð frétta- mönnum til skrafs og kaffi- drykkju í aðalbækistöðvum stofnunarinnar, í Sjómanna- skólanum, í tilefni þessa merkisdags. 1 fjárlögum fyrir árið 1920 var fyrst veitt fé til „Veðurathugana og veðurskeyta“ einst og það var nefnt, og var Þorkeli Þorkels- syni, eðlisfræðingi, forstöðu- manni Löggildingarstofunnar, falið að sjá um þá starfsemi. Starfsemi þessarar veðurfræði- deildar, sem jafnframt var nefnd Veðurfræðistöðin og síðar Veð- urstofan, var þegar í upphafi all- fjölbreytt. Auk skipulagningar á veðurathugunum hér á Iandi, var gefin út íslenzk veðurfarsbók með niðurstöðum athugananna. Var sú bók gefin út árlega til 1924, er því var hætt af sparn- aðarástæðum. Kvaðst frú Ther- esía furða sig á því, að unnt hafi verið að gefa bókina út, með því fámenna starfsliði, er stofn- unin hafði þá á að skipa. En 1924 hófst útgáfa mánaðarritsins Veðráttan, sem enn kemur út reglulega. Þegar í upphafi var farið að teikna veðurkort dag hvern og fyrsta veðurspá fyrir ísland var gefin út 17. janúar 1920, eða fyrir nákvæmlega 40 árum. Sú spá var á þessa leið: Breyting frá í gær: Loftvog yfirleitt fallin 10 mm, en hitinn vaxið um 2—3°. Nú: Loftvog lægst (um 730 mm) fyrir norðan land og fellur ennþá, nema í Þórshöfn. Hiti um 2° og suðvestlæg átt. A suðvesturlandi rosti með stinningsgolu. Útlit fyrir suðvestan og vestan- átt með vaxandi vindi á Norður- og Austurlandi, svipuðum hita og heldur hækkandi loftvog. Hér sést að loftþrýstingur er enn reiknaður í lengdareining- unni millimetri, en nú er hann mældur í þrýstingseiningunni millibari, og er það ein af þeim því sem sjóum létti af því. — Eitt brotið, sem yfir skipið reið, reis svo hátt að það sprengdi rúðu í brúarglugga og laskaði umgerðina. Mikill sjór gekk inn í stjórnpallinn meðan verst lét og urðu tveir menn að standa þar í stöðugum austri, svo sjór rynni ekki niður í skipið. Þá svipti veðurofsinn yfirbreiðsl- um af lífbátum skipsins og raki komst í rafmagnshraðamælinn og gerði hann óvirkan, svo grípa varð um hríð til notkunar frum- breytingum, sem frú Teresía kom á hérlendis, en þá hafði verið gerð um það alþjóðasamþykkt. Eini erlendi veðurathugunarstað- urinn 1920 voru Færeyjar. Gáfu íslendingum frumritin Eins og áður segir tóku ís- lendingar veðurathuganir í sín- ar hendur árið 1920, en áður höfðu Danir annast þær frá ár- inu 1873. Frú Teresía sýndi fréttamönnum skýrslusafn, sem Danir gáfu íslenzku veðurstof- unni. eru þar frumrit af öllum athugunum hérlendis frá byrjun. Elzta athugun í því safni er frá árinu 1845. Er hún frá Stykkis- hólmi, gerð af Árna Thorlacíus. Hafa síðan varðveitzt athuganir þaðan, nær óslitið, frá þeim tíma. Líklegt er, að Ámi Thorlacíus hafi byrjað athuganir sínar vegna tilmæla Jónasar Hall- grímssonar og þeirra Fjölnis- manna. 5 millj. kr. í erlendum gjaldeyri Árið 1926 hófust jarðskjálfta- mælingar í Reykjavík á vegum Veðurstofunnar og hefur þeim verið haldið áfram til þessa dags og aukizt mjög síðari ár. Eru nú jarðskjálftamælar á fjórum stöðum hérlendis, nýlegir og full- komnir mælar í Reykjavík og Kirkjubæjarklaustri og gamlir ófullkomnir mælar á Akureyri og Vík í Mýrdal. Árið 1926 voru sett lög um Veðurstofu íslands og hún að- skilin að fullu frá Löggilding- arstofunni, en árið 1958 voru sett ný lög fyrir stofnunina, enda gömlu lögin þá löngu úrelt. Árið 1946 tók Veðurstofan að sér veðurþjónustu vegna flug- ferða yfir Atlantshaf og árið 1952 var stofnsett sérstök flug- veðurstofa á Keflavíkurflugvelli, til að sjá um þjónustu við milli- landaflugvélar. Kostnaður af þeirri þjónustu er endurgreidd- ur af þeim þjóðum, sem hennar njóta, samkvæmt samningi við ríkisstjórnina. Tekjur, sem Veð- urstofan aflar á þennan hátt í erlendum gjaldeyri, munu nema í kringum 5 millj. kr. stæðari ganghraðamælis. En véla meistarar skipsins, sem eru þú.i- und þjala smiður, gerðu brátt við hraðamælinn, þegar veðr- inu slotaði. Mér varð það Ijóst í þessari ferð að þeim mönnum er mikill vandi á höndum, sem verja eiga lítið þrauthlaðið skip áföllum á ihafi úti. Þegar slíkt fárviðri geisar sem hér hefur verið lýst. 'En það er ekki skipstjórnin ein, svo mikilsverð sem hún er, sem hér veltur á, heldur einnig það í nýbyggingu rétt við Sjó- mannaskólann, þar sem Vélskól- inn hefur nú fengið inni, fær Veðurstofan viðbótarhúsnæði. — Þar verður skjalasafn stofnun- arinnar geymt, en einnig verð- ur þar verkstæði, þar sem unnt er að gera ýmiss konar mælitæki, til veðurathugana víðs vegar um landið. Starfslið Árið 1953 var Veðurstofunni að fullu skipt í deildir. Er Veð- urspádeild á Keflavíkurflugvelli, deildarstjóri Jón Eyþórsson, Flug veðurstofan á Keflavíkurflug- velli, deildarstjóri Hlynur Sig- tryggsson, Loftskeytadeild, deild arstjóri Flosi H. Sigurðsson, Veð- urfarsdeild, deildarstjóri Adda MOSKVU, 15. jan. (Einkaskeyti til Mbl.) — í dag hófust hér við- ræður við islenzka sendinefná, sem kom hingað í gær, um vænt- anleg viðskipti landanna næstu þrjú árin, 1960—’62. Viðræðurn- ar í dag snerust fyrst og fremst um dagskrá væntanlegra funda, og varð fulit samkomulag um skipun hennar. — Formaður ís- lenzku nefndarinnar er Pétur Thorsteinsson, sendiherra íslands í Moskvu. í frétt frá Tass-fréttastofunni um viðræður þessar, sagði, að síðan 1953 hefðu verið mikil og vaxandi viðskipti milli Sovét- ríkjanna og íslands, sem verið hefðu hagkvæm báðum aðilum. Þá sagði Tass, að á síðustu þrem árum hefði heildarupphæð þess- ara viðskipta þrefaldast, miðað | við árið 1953 — og ísland hefði ■að gott ag öruggt samstarf sé milli skipstjórnarmanna, vél- istjóra, loftskeytamanns og há- seta. Allir þessir aðilar verða að leggja fram sinn skerf til þess að vel rætist úr og farsæl- lega þegar háska ber að hönd- um. Og það fór engan veginn ’fram hjá oss, sem vel fylgdumst með hagræðingu skipsins í veð- •urofsanum, hve sambandið milli yfirmanna á stjórnpalli og véla- meistaranna i vélarúmi var náið, traust og samhæft. ★ Undir miðnætti tók veðrið að lægja og draga úr sjóunum. Var ■þá ekki beðið boðanna með að beina skipinu aftur inn á rétta siglingastefnu og auka hraðann. En til þess að byrja með var hér full aðgæzla á höfð. Áihrifa fár- viðris gætir langt niður í haf- dýpið og sá órói sem þar er vak inn er ekki strax til værðar geng inn, þótt vindinn lægi. Enn gætti nokkuð stórra brotsjóa og bæri þá að stafni var enn dregið úr skriðnum. Sjóinn lægði nú smám saman og ferðalagið færðist aftur í eðli legt horf. Öllu reiddi þessu vel og far- sællega af fyrir ráðsnilli og að- gæzlu hinna hugprúðu og þraut reyndu sjómanna. Um skipshöfn ina á Drangajökli má msð fyllsta sanni segja það að þar sé valinn maður í hverju rúmi. Segja má, að fullfermt lítið skip eins og Drangajökull sé í vetrarsiglingum um Atlantshaf, 'hvorttveggja í senn ofansjávar- skip og kafbátur, því þilfarið milli brúar og stafnskýlis er miklu meira neðan en ofan sjáv ar alla leiðina yfir hafið, eða svo var það að minnsta kosti að þessu sinni. Bára Sigfúsdóttir og Jarðeðlis- fræðideild, deildarstjóri Eysteinn Tryggvason. Skrifstofustjóri er Valborg Bentsdóttir. Fyrstu árin var starfslið stofn- unarinnar aðeins 3 menn auk forstjóra, sem einnig var for- stöðumaður Löggildastofnunar. Nú er starfslið nærri 60 manns. Veðurathuganastöðvar voru 19 árið 1920 en eru nú um 80. — Fysrtu veðurspárnar voru sendar símleiðis til allmargra símstöðva en síðan Ríkisútvarpið kom til sögunnar árið 1930 hefir það séð um flutning veðurspáa til hlust- enda, að undanteknum styrjald- arárunum 1940—1945. Dr. Þorkell Þorkelsson hafði á hendi stjórn Veðurstofunnar frá stofnun til 1. febrúar 1946, er hann lét af störfum vegna aldurs. Tók þá við forstjórastörf- um frú Teresía Guðmundsson, nú verandi veðurstofustjóri. nú mest viðskipti við Sovétríkin allra eriendra ríkja. Bíll veltur hjá Straumi í GÆR vildi það slys til hjá Straumi fyrir sunnan Hafnarfjörð að Volvo-station bifreið af ár- gerðinni 1955 valt út af vegin- um. Stafaði það af hálku. Þar sem bíllinn var á mjög hægri ferð varð ekki slys á fólkinu, sem í honum var. Bíllinn var frá Grindavík og voru hjón í honum. Skemmdist hann lítið við veltuna enda er vegarbrúnin ekki nema um 1 m á hæð þar sem bíllinn valt. Veðurstofan 40 ára Viðskipti islands og Sovétríkjanna Samningsviðrœður hafnar í Moskvu um viðskipti landanna nœstu þrjú ár

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.