Morgunblaðið - 04.02.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 4. febrúar 1960.
MORCWSRLAfílÐ
21
Kúsbyggjendur - IUúrarar
Pússningarsandur frá Þorlákshöfn til sölu á 16 kr.
pr. tunnan. Afgreiddur samdægurs. — Pantanir í
síma 22577.
Kennsla
Landspróf. — Les með skóla-
fólki tungumál, stærðfraeði, eðlis
fræði o. fl. og bý undir landspróf,
stúdentspróf, verzlunarpróf og
önnur próf. — Kenni einnig
byrjendum þýzku. — Dr. Ottó
Arnaldur Magnússon (áður Weg)
Grettisgötu 44-A. — S:rni 15082.
Rœsfingakona óskast
í Ingólfs apótek. — Upplýsingar á staðnum fyrir
hádegi í dag. — Ekkf svarað í síma.
IÍTSALA
S
A
L
A
Eim er talsvert eflir
af kven- og
karlmannaskóm
Nokkur pór
af bamaskóm
tekin fram
■ dag
Aðalstræti 8
LESBÓK BARNANMA
Njálsbrenna og hefnd Kára
103. Gengu þcir þá fyrir
jarl off kvaddi Flosi hann og
allir þeir. Jarl spurði, hvaS
manna þeir væru. Flosi nefndi
sig. Jari haföi áður spurt
brennuna, og kenndist hann
af því þegar við mcnnina.
Hann spurði þá Flosa:
„Hvað segir þú mér til Helga
Njálssonar, hirðmanns míns?“
„Það“, sagði Flosi, „a*ð ég
hjó höfuðið af honum.“
Jarl bað taka þá og var svo
gert. I»á kom að í því Þor-
steinn Síðu-Hallsson. Bað
hann Flosa griða og gengu
margir til að flytja með hon-
um. Kom svo að jarl tók sætt-
um við þá og gerðist Flosi
hirðmaður Sigurðar jarls.
104. Þeir Kári og Kolbeinn
svarti tóku landi í Friðarey
nokkru síðar. Hún er milli
Hjaltlands og Orkneyja.
Við Kára tók sá maður, er
Dáviður hvíti hét. Hann sagði
Kára allt um ferðir þeirra
Flosa ,slíkt sem hann hafði vts
orðið. Hann var hinn mesti
vinur Kára og var Kári með
honum um veturinn. Höfðu
þeir þá fréttir vestan úr Hross
eyju, allar er þar gerðust.
lo5. Sigurður jarl bauð til
sín að jólura Gilla jarli, mági
ginum, úr Suðureyjum og
Sigtryggi, konungi af írlandi.
Sat konungur í miðju hásæti,
en til sinnar handar konungi
gat hvor jarlanna.
Sigtryggur konungur og
Gilli jarl vildu heyra tíðindi
þau, er gerzt höfðu um brenn-
una og svo síðan er hún varð.
Þá var fenginn tii Gunnar
Lambason að segja söguna og
var settur undir hann stóll.
106. I þennan tíma komu
þeir Kári og Kolbeinn og Dá-
viður hvíti til Hrosseyjar öll-
um á óvart. Kári og þeir fé-
hgar gengu þegar til jarls-
bæjarins og komu að höllinni
um drykkju. Bar það saman,
að þá var Gunnar að segja
söguna, en þeir Kári hlýddu
til úti á meðan. Þetta var
jóladaginn sjálfan.
Sigtryggur konungur spurði:
„Hversu þoldi Skarphéðinn í
brennunni?“
„Vel fyrst“, sagði Gunnar,
„en þó lauk svo, að hann
grét“.
Um allar sagnir hallaði h»nn
til, en ló frá víða.
5
Segðu mér sögu:
Brúðan
EINN góðan veðurdag
tóku 3 litlar stúlkur sig
saman með brúðurnar sín
ar og fóru í mömmuleik í
einum húsagarðinum. —
Þær léku sér vel og lengi.
Allt í einu tóku þær eftir
því að hjá þeim stóð
telpa úr nágrenninu. Hún
var ósköp fátæk og átti
lítið af gullum. Hún hélt
á brúðunni sinni á hand-
leggnum. Það var ekki
falleg brúða en Rósu
litlu þótti sýnilega vænt
um hana.
„Hvert ert þú að fara“,
spurðu stelpurnar sem
fyrir voru. „Ég ætlaði að
vita hvort ég mætti leika
mér við ykkur meðan
litli bróðir sefur, því þeg
ar hann vaknar verð ég
að passa hann“. „Við
?rum að hætta í mömmu-
leik“ sagði Siddý sem átti
langfallegustu brúðuna
og tók um leið saman allt
sitt dót og sama gerðu
hinar. — Svo reigsuðu
bær út á götu, en Rósa í
humátt á eftir. — „Ég
ætti nú ekki annað eftir
en að láta mína brúðu
vera með svona drusiu-
dúkku eins og þessari
dúkku hennar Rósu“
hvíslaði Síddý að vinkon-
um sínum. Hinar fussuðu
einnig alveg sammála
Siddý. Þær voru hálfreið-
ar yfir því að Rósa litla
skyldi fylgja þeim eftir
og voru að stinga saman
nefjum um, hvernig þær
ættu að stinga hana af.
Þær gengu þvert yfir göt-
una og litu um leið til
baka til að vita hvort
Rósa kæmi á eftir. En
Rósa stanzaði því hún sá
bíl, sem kom eftir göt-
unni á hraðri ferð. Hún
hrópaði hrædd: „Síddý,
bíllinn, bíllinn“? Siddý
var kominn lengst út á
götuna nú leit hún við
og sá að bíllinn var alveg
við hliðina á henni. í of-
boðinu missti hún brúð-
una sína finu í götuna og
hausinn á henni fór 1
mjöl. Siddý fór að há-
skæla. En Rósa litla fór
til hennar og spurði hana.