Morgunblaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.02.1960, Blaðsíða 24
♦ V EÐRID Sjá veðurkort á bls. 2. 30. tbl. — Laugardagur 6. febrúar 1960 Um tvær leiðir að velja: Til glötunar eða aukins öryggis og bættra lífskjara Lokaorð Olafs Thors forsætis- ráðherra í framsoguræðu hans á Alþingi i gær Í LOK framsöguræðu sinnar fyrir frumvarpi ríkisstjórnar- innar um efnahagslega við- reisn í landinu komst Ólafur Thors, forsætisráðherra, að orði á þessa leið í neðri deild Alþingis í gær: — ★ — Háttvirtir alþingismenn! Örlagastund er upp runnin I lífi þjóðarinnar, sem nú stendur á vegamótum. Okkar er að vísa veginn — marka stefnuna. Önnur leiðin liggur fram af glötunarbarminum — hin til aukins öryggis og bættra lífskjara. Eg bið þing og þjóð að kynna sér málið til hlítar. Bíkisstjórnin og þinglið henn- ar telja valið vandalítið. Hin- ar framúrskarandi greinar- góðu upplýsingar, sem sér- fræðingar okkar hafa viðað að, sanna svo ekki veröur um villzt: 1. Uppbótakerfið hlýtur fyrr en varir að færa yfir þjóð- ina geigvænlegt atvinnu- leysi. 2. Til úrbóta er um ekkert val að ræða. Aðeins EITTI kemur til greina: RÉTT SKRÁNING krónunn- AR. 3. Uni þjóðin aðgerðunum, bíða hennar góð og batn- andi kjör. Það er því höfuðtilgangur allra þessara aðgerða: L Að forða þjóðinni frá ó- hugnanlegu atvinnuleysi. 2. Að leitast við að krefjast þeirra einna fórna af þjóð- inni, sem með öllu eru ó- umflýjanlegar til að Lézt eftir aðsvif á götu í GÆRMORGJN ’Jm áttaleylið var eldri maður, Kristi.m Andrés son á gangi eítir Miklubrautinm, er hann fékk aðsvif og féll í göt- una. Var hann fluctur í slysa- varðstofuna og þaðan í Landspít- alann, þar sem hann lézt í gær. Akranesbátar AKRANESI, 5. febrúar: — Sjö bátar lönduðu hér í gær samtals 50 lestum af vænum þorski, dálít ið flýtur þó í af keilu og löngu. Aflahæstir voru: Skipaskagi með 11,5 lestir og Sigrún með 10,5 lestir. — Oddur. sporna gegn atvinnuleys- inu, og gæta þess jafn- framt gaumgæfilega, að þeim verði alls ekki í- i mynd af „sportvagni“, sem ( • Volvo-bílaverksmiðjurnar \ S sænsku eru farnar að fram- ■ i Ieiða og láta setja saman í ^ • Bretlandi. Nú er annar nýr s S sportvagn kominn fram, sem! i sumum finnst ekki síðri og er ^ • hann frá Fiat-verksmiðjunum i S ítölsku, og birtum við hérna ■ i mynd af honum. s ■ Billinn nefnisþ Fiat 1200 i S Spyder og vekur það athyglii i hve línurnar í honum eru létt { | ar og hreinar. Hann er að i s eins tveggja sæta eins og tíðk- i i ast um sportvagna. Hann hef- s • ur f jögurra strokka vél, sem i S gefur 63 hestöfl. Hann mun ■ i geta farið með 150 km hraða s • á klst. Er það algengt í út- i S löndum, að menn aki með ■ i þeim hraða á hinum breiðu s | bíladrautum. Alltaf er nokkur i i hætta þó samfara svo miklum • i hraða. s s • Lítill drengur slasast UM sexleytið í gærkvöldi vildi það slys til, að þriggja ára dreng- ur, Örn Guðmundsson, Njáls- götu 48A, hljóp fyrir bifreið á vegamótum Mjölnisholts og Brautarholts og meiddist á höfði. Drengurinn var þegar fluttur í slysavarðstofuna og þaðan á Landakotsspítala. Hann hafði ekki misst meðvitund, en grunur lék á að um höfuðkúpubrot kynni að vera að " Samkvæmt upp lýsingum L krahúsinu leið drengnum eitii atvikum vel í gærkvöldi, en þá var ennþá ó- rannsakað hver meiðsli hans voru. ♦-------------------------♦ VARÐARKAFFI í Valhöll í dag kl. 3—5 síðd. 4------------------------- 4 þyngt, sem minnst hafa burðarþolið. Að opna þjóðinni leið til batnandi lífskjara. — ★ — Ríkisstjórnin biður þing og þjóð um aðstoð til að bjarga þjóðinni frá voðanum. Og jafnvel þá, sem líta úrræðin öðrum augum en við gerum, stofu landlæknis, kom bréf dags. 2. febrúar frá sendiráðinu í París um gang inflúensunnar í Frakk- landi. Segir í bréfinu, að veikin breiðist mjög hratt út í suður- og austurhluta Frakklands. Er hún ákaflega smitandi, en jafn- framt mjög væg og hefur lítið verið um fjarvistir í skólum og á vinnustöðum. Er faraldurinn ekkert sambærilegur við .farald- urinn, sem geysaði 1957. sem að þeim stöndum, biðj- um við um að fresta mótað- gerðum um nokkurt skeið og gefa með því REYNSLUNNI FÆRI Á AÐ KVEÐA UPP SINN ÓLÝGNA DÓM. — ★ — Mitt mat er, að þessi úrræði komi að haldi, ef þjóðin tek- ur þeim vel. Annars ekki! Mistakist þau, blasa við miklir örðugleikar og lang- varandi. Enginn ætti að sækjast eft- ir að bera ábyrgð á þcim, sagði forsætisráðherrann að Iokum. Útvarpsumræða um fjárlögin ÚT V ARPSUMRÆÐ A um fjár- lagafrumvarpið, 1. umræða, verð ur nk. mánudagskvöld. I upp- hafi umræðunnar flytur fjár- málaráðherra, Gunnar Thorodd- sen, framsöguræðu, en röð ræðu- manna eða flokka í umræðunni er ekki ákveðin að öðru leyti. Virðist ekki hofo verið neitf einsdæmi f SAMBANDI við rannsókn frímerkjamálsins svonefnda, hefur komið fram atriði sem vakið hefur mikið umtal. f Ijós hefur komið að starfs- menn póststjórnarinnar hafa fengið leyfi til þess að fara inn í aðalfrimerkjageymslu póststjórnarinnar, til þess að taka þar merki til þess að fylla upp í skörðin í frí- merkjasöfnum sínum. þeirra erinda hafði póstfulltrúinn, Pétur Eggerz Pétursson far- ið í frímerkjageymsluna með Einari Pálssyni, skrifstofu- stjóra, í tvö skipti, til þess að Einar a.m.k. gæti fengið að taka ýmis frímerki sem hann taldi sig vanta í sitt persónulega safn. Virðist sem þetta hafi ekki verið neitt einsdæmi, að far- ið væri slíkra erinda í sjálfa frímerkjageymsluna. Um þessar mundir stendur yfir talning frímerkja í frí- merkjageymslunni. Verður reynt að fá úr því skorið hvort fleiri frímerki en þau rúmlega 100, sem rannsókn málsins snýst um, hafi það- an horfið. Sjdlfsiæðisfólk í Keflovík A MORGUN (sunnudag) kl. 3 e. h. stundvíslega verður fundur í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Verður þar til umræðu hið nýja efnahagsmálafrumvarp rikis- stjórnarinnar, og hefur Ólafur Thors, forsætisráðherra, fram- sögu um málið. Allt Sjálfstæðis- 1 fólk er velkomið á fundinn. Framsókn vildi gengisbreyt- ingu, en kommúnistar vildu auka innflufning óhófsvöru GYLFI Þ. GÍSLASON, við- skiptamálaráðherra, gaf at- hyglisverðar upplýsingar á Alþingi í gær um afstöðu Framsóknar og kommún- ista til gengislækkunar og annarra efnahagsráðstafana í tíð V-stjórnarinnar. Las ráðherrann upp skriflegar yfirlýsingar frá þessum flokkum frá því í marz 1958 um nauðsynlegar ráð- stafanir í efnahagsmálum. í bréfi Framsóknarmanna var því lýst yfir, að þeir teldu 39% gengisbreytingu nauðsynlega, en þeir höfðu að sögn ráðherrans einnig lýst vilja sínum á gengis- breytingu þegar haustið 1956. í bréfinu ræddu Fram sóknarmenn nauðsyn þess að afnema uppbótakerfið og bentu á höfuðgalla þess af næmum- skilningi, að dómi ráðherrans. Megintillögur kommún- ista voru hinsvegar þær, að tekið yrði 100 millj. kr. lán frá Rússlandi, innflutning- ur aukinn á óhófsvarningi, en dregið mjög verulega úr fjárfestingu og innflutningi véla og tækja. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að Framsóknarmenn hefðu um þessar mundir skilið galla uppbótakerfisins og viljað gengisbreytingu, en kommúnistar hefðu skilið nauðsyn þess að breyta til í peningamálum og fjárfest- ingarmálum, en ekki skilið nauðsyn gengisbreytingar. Væri nauðsynlegt að þetta kæmi fram nú, með tilliti til þess sem fulltrúar þess- ara flokka segðu þessa dag- ana um ráðstafanir núver- andi ríkisstjórnar í efna- hagsmálum. Bréf frá Frakklandi: Inflúensan breiðist hratt út, en er væg SAMKVÆMT upplýsingum, sem^ blaðið hefur fengið hjá skrif-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.