Morgunblaðið - 24.02.1960, Síða 9

Morgunblaðið - 24.02.1960, Síða 9
Miðvíkudagur 24. febrúar 19C0 MORCl’lV»M f>»Ð 9 Agnar Þórðarson, rithöfundur, í bókageymslu Landsbóka- safnsíns i gær. (Ljósm. MbL Ól. K. M.) „Ekið fyrir síapann'' nýja útvarpsleikritið Stutt rabb við hoí. Agnar Þórðarson ar“. sem kom út fyrir rúmum 10 — Viðreisnin Framh. af bls. 1. ir hvert barn, kr. 2600 á ári, hvar sem er á landinu. I gild- andi lögum eru greiddar 1165.50 kr. með þriðja barni og 2331.00 með hverju barni umfram þrjú á 1. verðlagssvæði en 874.13 og 1748.25 á 2. verðlagssvæðL Barnalífeyrir 2) Arlegur barnalífeyrir skal vera 7200 kr. á 1. verðlagssvæði og kr. 5400 á 2. verðlagssvæði. Heimilt er að hækka barnalíf- eyri vegna munaðarlausra barna urn allt að 100%. í gíldandi lög- um er bamalífeyrir 5.104.89 kr. á 1. verðlagssvæði og 3828.67 kr. á 2. verðlagssvæði, en heimilt að hækka hann um 50% vegna munaöarlausra barna. Elli- og crorkiilífeyrir 3) Árlegur elli- og örorkulif- eyrir verður skv. frumvarpinu sem hér segir: Fyrir hjón, sem bæði fá lífeyri 25,920,00 kr. á 1. verðlagssvæði og 19,440,00 kr. á 2. verðlagssvæði, en er 15,927,26 og 11,945,45. Fyrir einstaklinga 14,400,00 á 1. verðlagssvæði og 10,800,00 á 2. verðlagssvæði, en er í gildandi lögum 9,954,54 og 7,465,90. Mæðralaun 4) Mæðralaun skulu greidd ekkjum, ógíftum mæðrum og fráskildum konum, sem hafa eitt eða fleiri böm undir 16 ára aldri á framfæri sínu. Með einu barni 1400,00 kr. á 1. verðlags- svæði, 1050 kr. á 2. verðlags- svæðL Mæðralaun eru nú ekki greidd með einu barnL Með tveimur börnum verða greiddar 7200,00 kr. og 5400,00, er nú 3318, 18 kr. og 2488,63 kr. Með þrem- ur börnum o. fi. skal greiða 14,400,00 kr. á 1. verðlagssvæði, og 10,800,00 kr. á 2. verðlags- svæði. F æðingarsty rkur 5) Fæðingarstyrkur skal vera 2160 kr. við hverja fæðingu en er nú 1748,25 kr. VERKAMANNAFÉL. Dagsbrún hélt aðalfund sinn í Iðnó 22. þ. m. Form. félagsins, Hannes M. Stephensen, flutti skýrslu stjórnarinnar. Lesnir voru reikn- ingar sL árs, en samkvæmt þeim námu heildartekjur félagsins kr. 758.370.51, en útgjöld samtals kr. 482.535.76 og sjóðsaukning er því kr. 275.834.75. Skuldlaus eign fé- lagsins í árslok var kr. 1.800.401. 17. Samþykkt var að félagsgjöld skyidu vera óbreytt, 250 kr. — ★ — Hér fer á eftir úrdráttur úr ræðu, sem Jóhann Sigurðsson flutti á fundinum: t skýrslu formanns örlaði hvergi á starfi félags- og menn- ingarmála. Tvisvar hefir Dags- brún verið gefin lóð á Skóla- vörðuholti. Stjómin aðeins sýnt þau afrek, að láta fyrir nokkra tugi þúsunda úr félagssjóði teikna hús, sem engan vegmn komst fyrir á lóðinni. Síðan úthlutaðí bæjarstjóm Dagsbrún lóð við Skúlatorg, nánar tiltekið í Rauðarárvíkinni, að vísu skammt frá landi út í Faxaflóa. Framkvæmdir: fleiri þúsund i teikningar, — en engar fram- kvæmdir. Ekkjubætur 6) Ekkjubætur vegna dauðs- falls maka: Ef ekkja hefur ekki börn innan 16 ára aldurs á fram- færi, fær hún 3ja mánaða bæt- ur, 1440,00 kr. á mánuði, fær nú 1165,50 kr. Ef ekkja hefur barn á framfæri, greiðast jafnháar bætur fyrir 3 mánuði og að auki 1080,00 kr. á mánuði í 9 mánuði, en sú upphæð er nú greiðist er 874,13 kr. Slysabætur 7) Slysabætur er lagt til í frv. að verði sem hér segir: Dagpen- ingar fyrir kvænta karla og gift- ar konur 68 kx. á dag, nú 47.80. Fyrir börn á framfæri allt að þremur greiðast 8 kr. fyrir hvert barn á dag, nú 6,45. Eingreiðsl- ur vegna dauðaslysa: Ekkja eða ekkill, sem var samvistum við hið látna, skal hljóta 90,000,00 kr. Nú eru greiddar 19,143,34 kr. Barn eða systkim, eldri en 16 ára á framfæri hins látna, vegna örorku, þegar slysið bar að höndum fær bætur eigi minni en 20 þús. kr. og allt að 60 þús. kr., eftir því að hve miklu leyti það naut stuðnings hins látna við fráfall hans. í gildandi lögum eru greiddar 6,381,11 kr. til 19,143,34. kr. Kostnaðurinn við slysabætur er eingöngu greiddur af vínnu- veitendum. Útgjaldaaukning greidd úr ríkissjóði 8) Útgjöld vegna greiðslu fjöl- skyldubóta greiðast að fullu úr ríkissjóði. Önnur útgjöld lífeyr- isfrygginganna skulu eftirtaldir aðilar bera og skulu framlög og iðgjöld þeirra ákveðin með það fyrir augum, að kostnaðurinn skiptist í þeím hlutföllum, er hér greinir: Ríkissjóður 36%. Hinir tryggðu 32%. Sveitarsjóðir 18%. Atvinnu- rekendur 14%. Gert er ráð fyrir því, að sú útgjaldaaukning lífeyristrygg- inganna, sem leiðir af efnahags- ráðstöfunum, verði að fullu borin uppi af ríkissjóðL Sumardvalarheimili Dagsbrún ar að StórafljótL sem á sinum tíma var eytt tugum þúsundum í, er nú eins og áður aðeins ryð- hrúga ónýtra Breta-bragga, sem áður stóðu á Kambahrún. Þá bendir allt til þess, að við sem hér erum fáum að kemba okk- ar hvítu hærur, áður en vitneskja fæst um hvar dyr bókasafnsins eru og hvernig þær opnast, þrátt fyrir 14 þús. kr. gjöf ekkju Héð- ins Valdimarssonar og 30 þús. kr. framlags Reykjav íkurbæjar. Efnahagsmál Þá talaði ræðumaður um við- reisnaráform ríkisstjórnarinnar almemit, tók síðan fyrir einstök atriði, sem stjórnarandstaðan hefir talið sitt traustasta hald- reipi í sinni andstöðu. Jóhann gerði samanburð á vinnubrögð- unum nú og 1958 í tíð vinstri stjórnarinnar. Nú er gengið hreint að verkL fólkinu sagt eins og er. 1958 var sá háttur hafður að leyna sannleikanum en reynt að telja okkkur trú um að með þeim ráðstöfunum værum við komnir í gózenlandið. En reynsl- an sannaði okkur annað og þarf ekki að eyða fleiri orðum að FYRSTI þáttur leiksögnnnar „Ekið fyrír stapann“, eftir Agn- ar Þórðarson, verður frumflutt í útvarpinu í kvöld klukkan 21,30. Sögumaður er Helgi Skúlason leikari, en aðalhlutverkin eru í hbndum Herdísar Þorvaldsdóttur cg Ævars R. Kvaran. Leikritið er frá líðandi stund — gerist í Reykjavík, eins og höfundur komst að orði við Mbl. i gær, er blaðið náði tali af honum í gær á Landsbókasafninu þar sem hann er bókavörður. Þetta er sjötta verkið úr Reykjavíkurlifinu, sem Agnar heíur samið, auk þriggja stuttra útvarpsleikrita Það fyrsta var skáldsagan; „Haninn galar tvisv þvL Þá ræddi Jóhann þau atriði sem stjórnarandstaðan telur lik- legust að skapi nýorðnum lög- um í efnahagsmálum óvinsæld- ir. — í sambandi við hjal stjórnar- andstöðunnar um minni fram- kvæmdir og atvinnuleysi, benti Jóbann á að hér væri aðeins um vísvitandi blekkingu að ræða, þegar á það væri litið, að á und- anförnum árum hefðu íslend- ingar flutt inn erlent vinnuafl svo þúsundum skiptir. Jóhann rakti síðan lið fyrir lið tillögur kommúnista í ríkisstjórn 1958. Benti meðal annars á, að þar væri lagt til að fjárfesting minnkaði um 20—30% og ríkið drægi úr framkvæmdum sinum um 20 milljónir króna. Hins vegar þegðu þessir menn vand- lega yfir þvi, að nú væri í fyrsta skipti komið raunhæft til móts við þá sem minnst hafa burðar- þoiið, á ég þar við bamafjöl- skyldur, öryrkja og aldrað fólk. Til þessa aðilja stórhækka bæt- ur frá Ahnannatryggingum, þannig að með niðurfellingu tekjuskatts á 60 þús. kr. árstekj- ur fær 3 barna fjölskylda á 9. þús. kr. og er áætlað að þetta vegi upp á móti verðhækkunum þannig, að þessi fjölskylda sé með sömu kjör eftir gildistöku frumvarpsins eins og hún hefir í dag. Það verður ekki um það deilt nú, að það efnahagskerfi, sem við höfum búið við, var í alla staði ónothæft, enda hefir núverandi stjórnarandstaða marglýst þvi með sterkustu lýsingarorðum ís- lenzkrar tungu, svo sem Hanni- bal Valdimarsson gerði í „Vinn- unni“ 1958, Hermann Jónasson, þegar v-stjórnin hraktist frá arum. — Hefjrðu ekki skrifað neitt, sem gerist cían Reykjavíkur? — Jú ieikritið „Þeir koma í haust“ sem gerist í Eystri byggð á Grænlandi og svo einhverjar smásögur. — Hvernig finnst þér að skrifa uwi Reykvikinga? Sögusviðið Ja, ég býst við að það sé kostur að þekkja sögusvið sitt og ég þekki Miðbæinn nokkuð vel. Annars eru Reykvíkingar að mestu leyti aðkomufólk, sitt úr hverri áttinni og lítt mótað eins og fólk i borgum Evrópu af at- völdum og fleiri og fleiri. Það er eftirtektarvert, að eins og þið munið, að kommúnistar sögðu á meðan þeir voru í rikisstjórn: við samþykkjum aldrei gengis- lækkun. En í útvarpsumræðun- um frá Alþingi viðurkenndi Ey- steinn Jónsson, fjármálaráð- herra v-stjórnarinnar ,að aðgerð- irnar 1958 hefðu v erið hrein gengislækkun. Slikur var og er grímudans- leikur þessara manna. Mér vit- anlega hefir enginn haldið því fram, að þær aðgerðir, sem nú er verið að gera, komi ekki við neinn og rýri einskis kjör. Þó hefir verið reynt að koma til móts við þá, sem verst eru settir og minnsta getuna hafa. Við vit- um af reynslunni að það sem var,' gat ekki gengið lengur. íhugið því vandlega og berið saman, þar sem verðandi aðgerðir bera í skauti sínu og hitt, sem öllum ber saman um að liggi ofan í gljúfrið. Eftir þann samanburð trúi ég því að raunveruleg kjara- bót okkur til handa sé á næsta leiti. vinnu og stétt. — Þess vegna et aríiðara að tefla því saman á sviði, þegar aðstæðurnar byggj- ast fyrst bg fremst á sálfræðileg- um en ekki þjóðfélagslegum við- horfum. Samt sem áður eigum við þar gamla tradisjón þar sem íornsógurnar eru. Hlustendor dæmi — Vildurðu segja nokkuð unt leikritið sjálft, Agnar? — Nei, það er ekki mitt, það er hlustendanna. Höfur dur veit ekxi almennilega hvað hann heí- ur skrifað fyrr en það er komið á opinberan vettvang, sagði Agnar. ■ Að lokum skal þess getið að „Ekið fyrir stapann“ verður í 14 þáttum. Höfundur sjálfur annast stjóxnina á flutningi verksins. ■— Landhelgin Fram. at t>ls. 1. Talsmaður flotamálaráðuneyt- isins greindi þá frá því, að ekkert tjón hefði hlotizt á togaranum og Albert hefði því sennilega skotið púðurskotum. Flestir ntan landhelgínnar Blaðinu barst í gær eftírfar- andi frá Landhelgisgæzlunni: „Af gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að undanfarna mánuði hafa brezkír togarar stundað ó- löglegar veiðar hér við land ein- göngu á svæðinu frá Ingólfs- höfða austur að Langanesi og notið til þess verndar 2—3 brezkra herskipa auk birgða- skips Hafa gæzlusvæðin alltaf verið tvö, annað norðarlega en hitt sunnarlega, en sjaldan hafa þó verið fleiri togarar þar að veiðum en 2—3 í einu, stundum enginn dögum saman, nema þá að nafninu til. Síðustu viku hefir brezku tog- urunum farið fjölgandi og jafn- framt hafa bæði svæði þeirra verið flutt að suðausturlandi, annað að Ingólfshöfða og hitt að Stokksnesi. Þau haf a þó ekki ver- ið stöðug á sama stað, heldur verið færð fram og til baka. í morgun var Ld. annað svæðið út af Meðallandsbugt og þar 6 tog- arar að veiðum innan takmark- anna, en í kvöld var það aftur komið að Ingólfshöfða og þá 4 þar fyrir innan og 6 fyrir utan. Svæðið við Stokksnes hefir hins vegar verið lokað síðustu daga, þar sem enginn togari virtist vilja vera þar, enda enginn fisk- ur. — Annarsstaðar við landið v«r ekki vitað um neina útlenda tog- ara í dag innan eða nálægt fisk- veiðitakmörkunum. Hins vegar voru 21 togari á Selvogsbanka langt utan takmarkanna, þar af 11 þýzkir, 9 belgískir og einn brezkur. Siðastliðinn sunnudag kom varðskipið Albert að brezka tog- aranum James Barrie, H 15, þar sem hann var að ólöglegum veið- um 8,7 sjóm. innan fiskveíðitak- markanna við Ingólfshöfða, varð- skipið reyndi þegar að stöðva togarann sem tókst eftir að það hafði beint að honum nokkrum skotum, en þá kom brezka her- skipið Palliser á vettvang og kom í veg fyrír frekari aðgerðir þrátt fyrir mótmæli varðskips- ins“. Hefi opnað lækningastofu í Pósthússtræti 7 (Rejkjavíkurai»'ö<4(). Viðtalstími: Miðvikmlaga og íosv..v.„,Ha kl. 4,30—5. e.h. og eftir samkomuIagL Stofusími: 12636. — Heimasími 36123. Ólafnr JoTt'j'ío-n. læknir Stefni að raunveru legri kjarabót Frá aðalfundi Dagsbrúnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.