Morgunblaðið - 09.03.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 9. marz 1960
M O R C r N fí T. A n 1 Ð
9
Áhöfnin, sem flaugr Leifi Eiríkssyni í fyrstu áætlunarferðinni til Islands. Flugfreyjurnar eru
Elísabet Eyjólfsdóttir og María Bergmann. Karlmennirnir eru frá vinstri: Stefán Gíslason, flug-
maður, Magnús Guðmundsson, flugstj., Gísli Sigurjónss., vélam., Ólafur Axelsson, flugleiðsögum.
Leifur í fyrstu áætlunarferðinni
LEIFVR Eiríksson, Cloudmaster-
vél Loftleiða, kom til Reykja-
vikur á Iaugardagskvöldið á leið
PATREKSFIRÐI, 21. febrúar. —
Síðastliðinn laugardag hélt Slysa
varnadeilin Unnur á Patreksfirði
hátíðlegt 26 ára afmæli sitt með
fjölmennu samsæti í samkomu-
húsinu Skjaldborg.
Frú Þórurín Sigurðardóttir, for
maður deildarinnar, bauð veizlu
gesti velkomna með stuttu
ávarpi. Greindi hún frá sögu
deiidarinnar, en frumkvöðull að
Stofnun hennar var frú Andrea
Andrésdóttir og fyrstu stjórn
ekipuðu Elín Bjarnadóttir, Sól-
veig Albertsdóttir og Kristín
Pálsdóttir.
Gjafir.
Slysavarnadeildin Urínur hefur
starfað með miklum dugnaði frá
upphafi. Hún hefur lagt meira
af mörkum til slysavarna en
nokkur önnur slysvarnadeild á
landinu miðáð við fólksfjölda á
félagssvæðiiju. Fjárs hefur deild-
in aðalíega aflað m;ð fjölþættri
félagssvæðinu. Fjár hefir deild-
in aflað með fjölþættri starfsemi
á félagssvæðinu. Einnig hafa
henni áskotnazt ýmsar gjafir og
áheit.
I afmælishófinu voru afhentar
þessar gjafir til deildarinnar:
Frá frú Sigurrósu Guðmunds-
dóttur, Patreksfirði. kr. 10.000,00
til minningar um eiginmann, son
og fósturson, frá Þórði Hslgasyni
til minningar um bróður hans
kr. 5000.00 frá Keulríði Guð-
mundsdóttur til minningar um
eiginmann og son kr. 500.00, frá
írú Jóhönnu Árnadóttur afmæl-
isgjöf kr. 500.00.
Ræðu fluttu í samkvæminu
Gunnar Friðriksson, ritari Slysa-
varnafélags fslands, seirí mættur
vár sem gestur deildarinnar, á
sámt Bimi Pálssyni, flugmanni.
Gunnar fiutti deildinni kveðjur
og árnaðaróskir frá Slysavarna-
félagi fslands og kvenna-
deild Slysavarnafélags fs-lands
i Reykjávík fyrir mikið og
gött starf deildarinnar. Afhenti
hann deildinni að gjöf fána Slysa
varnafélags íslands á silfurstöng
og fagra gestabók með skraut-
rítuðu ávarpi frá kvennadeild-
inni.
Skemmtiatriði
Þórður Jónsson, Hvallátrum,
formaður Slysavarnadeildarinnar
Bræðrabandið flutti kveðjur og
árnaðaróskir frá félagi sínu og af
henti deildinni fagra blómakörfu
frá því.
Ýmsir aðrir fluttu ávörp og
ræður í samkvæminu. Deildinni
bárust mörg heillaskeyti, sem
formaður las undir borðum. Frú
Sigurrós Guðmundsdóttir flutti
deildinni frumort afmæliskvæði.
Meðan setið var undir borðum,
fóru fram ýms skemmtiatriði:
Kór deildarinnar söng undir
stjóm Steingríms Sigfússonar.
Söng kórinn meðal annars lag
vestur um haf. Þetta var fyrsta
áætlunarferð nýju vélarinnar, en
upphaflega var ekki gert ráð
eftir söngstjórann við frumort
afmæliskvæði eftir Braga Ó.
Thóroddsen, en báðir höfðu til-
einkað verk sín slysavarnadeild-
inni. Fluttur var stuttur gaman-
vísnaþáttur, og auk þess skraut-
sýning, sem þótti takast með á-
gætum. Greindi hún á táknræn-
an hátt frá framþróun þjóðar-
innar frá landsnámstíð og stöðu
konunnar í þjóðfélaginu. Gestir
þágu rausnaríegar veitingar og
var hófinu stjórnað af formánni
deildarinnar.
Núverandi stjórn deildarinnar
skipa: Frú Þórunn Sigurðardótt-
ír, Sigríður Ó. Hansen og Krist-
björg Ólsén.
Á síðásta aðalfundi deildarinn-
ar voru frú Andrea Andrésdóttir
og frú Elín Bjamadóttir gerðar
að heiðursfélögum deildarinnar.
fyrir að hún kæmi inn í áætlun
l.oftleiða fyrr en með vorinu.
Leifur kom hingað frá Osló
með 56 farþega og var 4,35 klst.
á leiðinni. Flugstjóri var Magnús
Guðmundsson. Hélt vélin áfram
eftir skamma viðdvöl með 61 far
þega og var Kristmn Olsen flug-
stjóri Var h '.fð viðkoma á Kefla
víkurflugve'i: og þar tekið elds-
neyti. Síðan. var flogið án við-
komu til New York og var Leifur
10,16 klst. á leiðinni.
í morgun átti flugvélin að
koma til Reykjavíkur á austur-
leið og halda áfram til megin-
landsins. — Leifur mun fara
nokkrar ferðir yfir hafið vegna
þess að ein Skymastervél Loft-
leiða er nú í skoðun. Á meðan
eru þrjár Skymastervélár í för-
um auk Leifs. Loftleiðir eiga
tvær þeirra, en að jafnaði hafa
þeir haft tvær Braathens-vélar á
leigu.
Á miðvikudaginn verður síðari
Cloudmaster-vélin afhent Loft-
leiðum suður á Florida og kem-
ur sú vél til Reykjavíkur 20. þ.m.
Flugstjóri verður þá Jóhannes
Markússon, en hann er fyrir flug
liðahópnum, sem er til þjálfunar
vestra á vegum Loftleiða.
Z" *''*• cr
fÁ
STDÐIN
sími ; 36302
Gnoðavogur 42
"SCOTCH” LIMBAND
Skrásett vömmerki:
Minnesota Minning & Mfg Co USA
£inkaumboð á Islandi:
G. ÞOBSTEINSSON & JOHNSON H.F.,
Grjótagötu 7 — Sími 2-4250
Slysavarnadeildin
Unnur á Patreksfiröi
25 ára
K A U P U M
brotajárn og málma
Idnaðarhús
Ýil sölu
Til sölu er iðnaðarhús, 150
ferm., á eignarlóð, sem er rúm
ir 1800 ferm. Eignin er við
mjög fjölfarinn veg í nágrenni
bæjarins, selst á gamla geng-
inu. Hagstætt verð og greiðslu
skilmálar. Útborgun 137 þús.
Tilvalið fyrir þá er vildu reka
bílaverkstæði eða skapa sér
annan sjálfstæðan atvinnu-
rekstur. Þeir, er hafa áhuga á
þessu, sendi nafn og símanr.
á afgr. Mbl., fyrir 11. marz n.
k., merkt: „Atvinnurekstur —
9687“.
B í I a s a I an
Klapparstíg 37, sími 19032
Bifreiðaeigendur: Höfum
áyallt kaupendur áð flest-
um tegundum bifreiða.
Talið við okkur sem fyrst.
Kaupendur
leitið ávallt fyrst til okk-
ar. —- Bezt fáanlegu þjón-
ustuna veitir
B 11 a s a I a n
Klapparstíg 37, sími 19032
BIFREIÐASALAN
12
Laugav. 92, sími 1065.0, 13146
TIL SÖLU:
Ford Taunus 54, ’55, ’56,
’58, ’59, ’60
Ford Orginal Station ’58
Skipti á ódýrari bíl koma
til greina.
Ford Station 1955
4ra dyra, með sætum fyrir
9 manns.
Ford ’53 og ’54, 2ja dyra
Plymouth Station 1949
Skipti á minni bíl koma
til greina.
Höfu mtil sölu
milli 6 og 7 hundruð bif-
reiðar af öllum árgöngum
og tegundum. —
Verzlið þar sem úrvalið er
mest og þjónustan bezt.
BIFREIÐASALAN
Laugavegi 92.
Sími 10650 og 13146.
BILLIIMIM
V arðarhúsinu
Simi 18833.
Til sölu og sýnis í dag:
Prefect 1946
Sérlega fallegur bíll. All-
ur í mjög góðu lagi.
B I L L I IM IM
/arðarhúsmu
SIMI 18833.
Grimbergs
vika hjá
Bokaverzlun
ísafoldar
Tugir manna hafa
undanfarna daga
gerst áskrifendur
að hinni stórglæsi-
legu Veraldarsögu
Grimbergs —
Vinsælasta ritverki,
sem komið hefuT út
á Norðurlöndum
um langt skeið.
• •
Veraldarsaga
Grimbergs byrjaði
að koma ut í Dan-
mörku í október
1958. — Nú eru
komin 11 bindi.
Nýjir áskrifendur
geta fengið þrjú
fyrstu bindin strax.
Síðan kemur eitt
bindi á mánuði.
(nema sumarmán-
uðina júní, júlí og
ágúst.).
•
Hvert bindi er yfir
500 bls. með um
200 myndum og
kostar aðeins
kr. 118.50.
Komið á Baðstofu-
loftið og skoðið
þessa glæsilegu
bók.
•
Þetta eœ stórrit
fyrir alla, er unna
sögulegum fróðleik.
(Nær frá frumsög-
unni fram á öld
geimfaranna.
•
Þetta er vinsælasta
stórkostlegasta
og ódvrasta
rit heim ilanna
Biikaverzlnn ísafofdar