Morgunblaðið - 09.03.1960, Side 12
12
MORGUNBL4Ð1Ð
Miðviicudagur 9. marz 1960
nstMðfrifr
Utg.: H.í. Arvakur Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur
Matthías Johannessen.
Lesbók: Arni Óla, sími 33045.
Auglýsirgar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 40,00 á mánuði innanlands.
1 lausasölu kr. 2.00 eintakið
FRIÐARSPiLLAR
JÓNAS Pétursson, alþingis-
maður frá Skriðuklaustri,
hefur nú kveðið Framsóknar-
menn gersamlega í kútinn í
umræðunum um samkomu-
lagið, sem tekizt hefur um
nýjan verðgrundvöll land-
búnaðarafurða.
Hann hefur í fyrsta lagi
sannað, að Framsóknarmenn
börðust gegn því eins og ljón
að sættir tækjust um endur-
skipun 6 manna nefndarinn-
ar á grundvelli framleiðslu-
ráðslaganna, í desember sl.
Þeir börðust gegn því að
framleiðsluráðslögin yrðu
gerð virk að nýju.
Mistókst tilræðið
En Framsóknarmönnum
mistókst þetta. Alþingi var
frestað fyrir 15. des. og ríkis-
stjórninni tókst að samræma
sjónarmið fulltrúa framleið-
enda og neitenda, þannig að
framleiðsluráðslögin urðu
virk að nýju og 6 manna
nefndin tók til starfa.
Þegar þannig var komið, að
6 manna nefndin var komin
á laggirnar að nýju, reyndu
leiðtogar Framsóknarflokks-
ins með Tímann í broddi
fylkingar að gera allt sem
þeir gátu til þess að hindra
að samkomulag næðist um
nýjan verðlagsgrundvöll.
En einnig þetta mistókst
Framsóknarmönnum. Full-
trúar framleiðenda og neyt-
enda í 6 manna nefndinni létu
ekki hafa sig til svo lítilmót-
legra verka, sem leiðtogar
Framsóknarflokksins kröfð-
ust af þeim. Jafnvel Fram-
sóknarmennirnir í 6 manna
nefndinni skelltu skollaeyr-
unum við kröfum Tímaliðs-
ins um að ganga þar fyrst og
fremst erinda Framsóknar-
flokksins og reyna að spilla
fyrir öllu samkomulagi. —
Menn eins og Sverrir í
Hvammi og Sveinn Tryggva-
son töldu sig bera meiri
ábyrgð gagnvart bændastétt-
inni en gagnvart friðarspill-
unum við Tímann. Fulltrúar
neytenda lögðu sig einnig
fram um það að ná endunum
saman.
Grátur Hermanns og
Eysteins
Niðurstaðan varð svo sú,
sem öllum varð kunn, að sam-
komulag náðist um nýjan
verðlagsgrundvöll, sem mikl-
ar líkur benda til að geti orð-
ið frambúðargrundvöllur bú-
vöruverðsins. Er þar vissu-
lega um mikilvægan ávinning
að ræða, ekki aðeins fyrir
bændastéttina heldur einnig
fyrir neytendur í bæjunum.
En yfir þessu samkomulagi
gráta þeir Hermann og Ey-
steinn höfgum tárum. Þá
varðar ekkert um hagsmuni
bænda. Illindi og upplausn í
þjóðfélaginu er þeirra höfuð-
takmark.
Með tvær hendur tómar stofnubu jbe/r
fyrsta hla&ið á Nor&urlöndum gefið
EINN KEMUR
tUNN kemur öðrum verri,
*- segir gamalt máltæki. —
Þegar hin gömlu nýlendu-
veldi meðal vestrænna þjóða
hafa áttað sig á því að ný-
lendustefnan er orðin úrelt,
þá taka Rússar undir forystu
kommúnista upp nýlendu-
stefnu, sem er sízt betri en
hin fyrri.
Þetta sést t. d. greinilega,
ef það er athugað, að Rússar
hafa hreinlega innlimað í
Sovétríkin nokkur lönd, sem
áður voru frjáls og fullvalda
ríki. Ræðir hér fyrst og
fremst um Eystrasaltslöndin,
Eistland, Lettland og Lit-
haugaland. Öll þessi lönd
fengu sjálfstæði sitt um svip-
að leyti og ísland í lok fyrri
heimsstyr j aldarinnar.
í síðari heimsstyrjöld-
inni voru þau svipt
sjálfstæði sínu og gerð að
ömtuin í Rússlandi.
út á ensku
fSeandinavian Times'
er nú keypt í 60
löndum
FÁIR aðrir en reynt hafa vita
hversu mikið átak það er að hefja
útgáfu nýs blaðs. í>ess vegna er
óhætt að segja, að býsna mikil
bjartsýni hafi það verið hjá
tveimur Bandaríkjamönnum, er
þeir réðust í það stórfyrirtæki
fyrir tveimur árum að stofna nýtt
blað og hoía aðeins 800 dollara
til umráða. Ekki nóg með það:
Þeir fluttust til Kaupmanna-
hafnar og gáfu blaðið þar út —
á ensku.
Fjármunirnir voru litlir og því
litlu að tapa, en allt að vinna. Og
beir unnu á, jafnvel svo, að blað
ið þeirra, „Scandinavian Times“
er nú rekið á öruggum efnahags-
grundvelli og starfskröftunum
fjölgar óðum.
Létu loks til skarar skríða
Bandaríkjamennirnir Noel Fox
og Daniel Michelson, báðir um
þrítugt, voru í bandaríska sjó-
hernum, tóku m.a. þátt í Kóreu-
stríðinu. Báðir höfðu þeir áhuga
á blaðamennsku, en þó fór svo, er
herskyldunni lauk, að Miohelson
hóf að skrifa handrit fyrir sjón-
varp og minniháttar kvikmynda-
fyrirtæki, en Fox að skrifa smá-
sögur fyrir blöð og tímarit.
Árið 1958 ákváðu þeir loks að
láta til skarar skríða og freista
gæfunnar á nýjum slóðum.
„Scandinavian Times“ átti að
flytja fréttir og greinar frá Norð-
urlöndunum fimm, kaupendurnir
áttu að verða Norðurlandabúar,
sem flutzt höfðu vestur um haf,
enskumælandi ferðamenn á Norð
urlöndum og Norðurlandabúar,
sem vildu þjálfa sig í ensku og
fræðast jafnframt um nágranna-
löndin. Og áformin urðu að veru-
leika.
Upplagið vex óðum
Noel Fox var hér á ferð á dög-
unum. Hann var að koma frá
Bandaríkjunum, en þar hafði
hann verið að „plægja akurinn".
— „Scandinavian Times“ er nú
selt í 60 löndum, sagði Fox, þegar
fréttamaður Mbl. hitti hann að
máli. Að vísu aðeins fáein eintök
í sumum þessara landa. En Norð-
urlandabúar og afkomendur
þeirra eru um allan heim og flest
ir vilja þeir halda einhverju sam
bandi við átthagana eða heim-
1 kynni forfeðra sinna. Við höfum
haft takmarkað fé til að aug-
lýsa og útbreiða blaðið, en horf-
urnar fara síbatnandi og upplag
blaðsins vex töluvert á hverjum
mánuði. —
Flugfélögin
beztu viðskiptavinirnir
— Við gefum það út vikulega
á sumrin, hálfsmánaðarlega að
vetrinum. Flugfélögin urðu strax
Sökkt í þjóðhafið
Jafnhliða þessum ofbeldis-
aðgerðum fluttu Rússar
hundruð þúsunda af fólki
burtu úr þessum löndum
langt inn 1 Rússland og sökktu
því þar í hið mikla þjóðahaf
Sovétríkjanna. Öllu kaldrifj-
aðri upprætingarstefnu og ný-
lendukúgun getur hvergi að
líta í heiminum í dag.
Það sætir þess vegna ekki' góðir viðskiptavinir okkar.
lítilli furðu, þegar kommún- A.m.k. Pan American, SAS, Luft
hansa. KLM, Sbena, Fmnair,
istar víðsvegar um heim,
þykjast vera svarnir óvinir
allrar nýlendukúgunar. En
jafnhliða verja þeir nýlendu-
stefnu Rússa í líf og blóð!!
En auk þess að Rússar hafa
innlimað ýmis ríki hreinlega
í Sovétríkin, hafa þau gert
Loftleiðir og Flugfélag Islands
hafa blaðið í öllum flugvélum,
sem fljúga til Norðurlanda — til
lestrar fyrir farþegana. Sama er
að segja um skipafélögin. Brezkir
kanadískir, bandarískir og margt
annarra ferðamanna á Norður-
löndum kaupa blaðið, því við
reynum að vera með helztu frétt-
fjölda landa að leppríkjum' irnar og jafnframt einhverjar
sínum I sicemmiiieSar frúsagnir frá öll-
, ... ' um Norðurlöndunum, segir Fox.
Russar eru þanmg sonn-
ustu nýlendukúgarar nú- );sCandinavian Times“ í skólana
tímans undir forystu . — Salan til Bandaríkjanna og
kommúnista. | Kanada fer hraðvaxandi en salan
Noel Fox — ekki svartsýnn
til Norðurlandabúa sjálfra vex
þó mest. Við höfum m.a. fengið
viðurkenningu danskra mennta-
n.álayfirvalda á blaðinu og það
varð til þess að skólar í Dan-
mörku eru farnir að nota það til
jppfyllingar við enskukennsl-
una.
— Og þetta er í rauninni eitt
helzta baráttumál okkar um
þessar mundir: Að koma blaðinu
inn í enskutímana í skólum á öll-
um Norðurlöndunum. Eg er hing
að kominn m.a. til að þess að
leggja grundvöllinn að því hér.
Og við erum þegar farnir að
bollaleggja gagnkvæm nemenda-
skipti ýmissa skóla á Norður-
löndum, sem ætlunin er að verði
á vegum „Scandinavian Times“
þegar á næsta vetri.
Engin svartsýni
— Ef vel tekst færum við út
kvíarnar og komum á slíkum
nemendaskiptum milli Norður-
landaskóla og unglingaskóla í
Bandaríkjunum og Kanada, bjóð
um hingað nemendum, sem ætt-
aðir eru frá Norðurlöndum. —
Ég er ekki í vafa um að vel tekst,
sagði Fox. Hingað til hefur allt
gengið samkvæmt áætlun, því
skyldi það ekki verð a svo fram-
vegis.
Birgðastoðvar nauú-
synlegar
BONN, 7. marz. (Reuter). — Jo-
sef Strauss, varnarmálaráðherra
Vestur-Þýzkalands, sagði í dag
að það væri algjör hugarburður
að Þjóðverjar voru að semja um
herbækistöðvar á Spáni á bak við
samherja þeirra í Atlantshaís-
bandalaginu.
„Við höfum ávallt sagt að við
mundum reyna allar leiðir. Við
höfum alltaf sagt, að endanlegir
samningar yrðu ekki gerðir, en
að við mundum athuga mögu-
leika. Allir sem líta málið með
velvilja, sjá muninn á athugun
möguleika og á samningsgerð“,
sagði Strauss.
Þá sagði hann að Adenauer
— segir Strauss
kanzlari hafi vitað um viðræð-
urnar við Spánverja og hann.
væri ekki þannig gerður að hann
vildi gera nokkuð til að eyði-
leggja það traust er ríkir meðal
samherja.
Strauss sagði ennfremur að
Vestur-Þýzkaland mundi halda á-
fram að berjast fyrir því að fá
birgðastöðvar utan Þýzkalands og
tækju það mál upp á fundi ráð-
herra Atlantshafsbandalagsríkj-
anna í París seinna í þessum mán-
uði. — En tillögur Þjóðverja £
þessu máli væru ekki bundnar
við neitt sérstakt land.
Benti hann á að 6 NATO þjóðir
hefðu herstöðvar í Þýzkalandi.
NYSTARLEG BIFREIÐ
CHRYSLER - bílaverksmiðj- á sömu megin er eins konar
urnar í Bandaríkjunum stél eða „stýrisuggi" eins og
kynntu á dögunum nýstárleg- það er nefnt.
an „sport-vagn“ í Detroit, og -— 0 —
hefir hann vakið mikla at- Segja má, að „Plymouth
hygli vestra. Nefnist hann XNR“ sé í flestum atriðum
„Plymouth XNR“. byggður eins og kappaksturs-
_ _ _ bíll. Ekki er rúm í honum
9 nema fyrir einn mann, auk
Yfirbygging þessarar nýju bílstjórans. — Talsmenn
bifreiðar er ítölsk frá Ghia, Chrysler-verksmiðjanna segja
og er allsérkennileg, eins og að hér sé aðeins um tilrauna-
sjá má að nokkru á meðfylgj- smíði að ræða — ekki sé gert
andi mynd. — Á vélarhúsinu, ráð fyrir að hefja fjöldafram-
beint fyrir framan okumann- lciðslu á bílnum, a. m. k. alls
inn, er loftinntak — og aftan ekki í náinni framtíð.