Morgunblaðið - 09.03.1960, Page 16
16
MORGVISKT.AÐIÐ
Miðvikudagur 9. marz 1960
Tvœr íbúðir
í Norðurmýri, tveggja og þriggja herbergja, til sölu.
Nánari uppiýsingar gefur:
M Al.FLUTNING SSKBIFSTOFA
Kinars B. tiuðmundssonar, tiuðl. Þorlákssonar
og Guðm. Péturssonar
Aðalstræti 6, m. hæð (Morgunblaðshúsinu)
símar 1-20-02 — 1-32-02 og 1-36-02.
Húsasmiðir
Munið að skila fasteignaláns umsóknum
til skrifstofunnar fyrir 15. marz n.k.
Lífeyrissjóður Húsasmiða
Laufásvegi 8
Ungir menn
helzt vanir bifreiðum óskast til fram-
tíðarstarfa við smuu-ningu á bifreiðum.
Uppl. á skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5.
Olkiverzlun íslands hf.
Hópferðir
Höfum allar stærðir hópferða
bifreiða til lengri og skemmri
ferða. —
Kjartan Ingimarsson,
Ingimar Ingimarsson,
Símar 32716 og 34307.
Pottaplöntur
Sendum heim alla daga.
Groðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Rósir
afskornar. — Sendum heim
alla daga. —
A
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
Kynning
29 ára stúlka, Ijóshærð og blá
eygð, sem á hús og bíl, (hef-
ur einnig áhuga á sveitabú-
skap), óskar eftir að kynnast
góðum manni á aldrinum 25—
35 ára, með hjóiiaband fyrir
augum. Tilboð ásamt mynd,
sendist Mbl., fyrir 15. þ.m.,
merkt: „Sæla — 9847“.
Jón Þorláksson
lögfræðingur.
Hafnarhvoli. — Sími 13501.
Stór sumarbústaður
eða bústaður, sem hægt er að byggja við,óskast til
kaups. Þyrfti helzt að vera innan 40 km frá bænum.
Upplýsingar í síma 18846 eftir kl. 6 í kvöld og annað
kvöld.
Apótek
óskar að ráða til sín stúlku til afgreiðslustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Tilboð er greini
fyrri störf, aldur og menntun, sendist ásamt mynd
til afgr. Mbl. fyrir næstk. föstudagskvöld, merkt:
„Apótek -— 9325“.
GOÐ RUJÖKÐ
Jörðin Klausturhólar í Grímsnesi er til leigu í vor.
Jörðin er vel hýst og ræktun mikil. Sala gæti einnig
komið til greina. —- Semja ber við eiganda og ábú-
anda jarðarinnar, Björgvin Magnússon.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lofthitalögn, vatnshitalögn og vatns-
lögn í barnaskóla við Túngötu í Hafnarfirði. Teikn-
inga má vitja í skrifstofu mína gegn 200 kr. skila-
tryggingu. — Tilboð verða að berast fyrir kl. 14,
þriðjudaginn 15. marz n.k.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði
2
LESBÓK BARNANNA
LERBÓK BARNANNA
3
Jóhann Cutenherg
Faðir prentlistarinnar
Þegar menn verða fræg
lr, myndast oft um þá
Binskonar þjóðsögur eða
levintýri. Hér er ein slík
saga, sem sögð hefur ver-
ið um Gutenberg og prent
smiðjuna hans:
★
Einu sinni var Guten-
berg að vinna í prent-
smiðjunni sinni langt
fram á nótt. Hann var að
prenta stórt upplag af
Biblíunni á latínu. Vik-
um saman hafði hann ein-
beitt sér að þessu verki
og nú var hann næstum
búinn að ljúka því. Hann
var örmagna af þreytu,
en stoltur og hamingju-
hörunds. En þá datt ég
allt í einu um þúfu og
um leið hentist þessi
skepna ýfir mig og fór að
sleikja höfuðið á mér, en
þá þekkti ég hana, þetta
var hann Týri minn. —
Hann hafði orðið á eftir
mér yfir Rauðuskriðu og
verið að ná mér, þegar
ég sá hann, og í þokunni
sýndist hann mikið stærri
en hann raunverulega
var. Og þegar ég hljóp af
stað tók hann það sem
leik og elti mig með urri
og gelti sem bergmálaði
frá klettunum.
Guömundur Helgason,
Árnesi.
samur yfir því, sem hann
hafði afrekað. I þungum
þönkum hallaði hann sér
úpp að prentvélinni og
allt í einu fannst honum
hann heyra lágar raddir.
Þær voru að tala um
Gutenberg og uppfinn-
ingu hans.
„Hamingjusami mað-
ur“, sagði fyrri röddin,
sem var blíð og uppörv-
andi. „Við skulum vona,
að það verk, sem hann
hefur hafið, megi bless-
ast til farsældar fyrir
mannkynið. Nú mun
verða til fjöldi ódýrra
bóka., sem jafnvel þeir fá-
tækustu geta keypt. Öll
böm munu læra að lesa.
Hugsanir þeirra góðu og
vitru verða prentaðar á
þúsundir bóka og þeim
dreift um allan heiminn.
Á öllum heimilum verða
orð þeirra lesin. Aldir fá-
fræðinnar eru liðnar.
Fólkið mun læra að
hugsa sjálfstætt og lifa
sjálfstæðu lífi. Það mun
ekki lengur verða þrælar
eins eða neins — og Jó-
hanns Gutenbergs, föður
prentlistarinnar — mun
Leggðu hálfgagnsætt blað yfir myndina og „taktu
hana í gegn“. Ef þú átt kalkipappír getur þú svo
Elutt hana á karton eða þunnan pappa. Síðan klippir
þú partana út. Vandinn er sá að raða þeim rétt
saman. Ef þér tekst það verða dæmin rétt, annars
ekki. —-
verða minnzt meðan
heimurinn stendur“.
Þá tók hin röddin til
máls. Hún var alvörugef-
in og þunglyndisleg, en
samt ekki óþægileg.
„Gutenberg má vara sig
á því, sem hann gerir“,
sagði hún aðvarandi.
„Uppfinning hans getur
orðið böl í stað blessunar.
Satt er það, að margar
ódýrar bækur munu
verða til, en þær verða
ekki allar góðar. Orð og
hugsanir þeirra vondu og
spilltu munu einnig flæða
út yfir miljónir heimila,
þar sem þau munu sá ill-
um fræjum í hjörtu barn-
anna og koma þeim full-
orðnu til að efast um
sannleikann og fyrirlíta
réttlætið. Gutenberg má
gæta sín, að hann verði
ekki liðsmaður hins illa
í stað þess góða“.
Þannig ræddu raddirn-
ar tvær um Gutenberg og
uppfinningu hans.
, Gutenberg var vansæll
og vissi varla, hvað hann
ætti að gera. Honum varð
hugsað um öll þau illu
áhrif, sem slæmar bækur
gætu haft —, hvernig
þær gætu eitrað hjörtu
hinna sakláusu og vakið
illar hvatir þeirra
breysku.
Allt í einu greip hann
þungan hamar og ætlaði
að brjóta sundur prent-
vélina. „Enginn skal geta
sagt, að ég hafi orðið til
þess að spilla heiminum",
sagði hann.
Lærou
ú
byggja
snjóhús
Það er hægt að byggja
sr.jóhús með ýmsu móti,
en þetta er ein allra auð-
veldasta aðferðin: Fáðu
lánaða vatnsfötu og
skóflu, mokaðu svo snjón
um upp í fötuna. Síðan
áttu að troða snjónum vel
niður, þegar fatan er
orðin full. Teiknaðu
hring í snjóinn, þar sem
húsið á að standa og
hvolfdu svo kögglunum
úr fötunni í röð á hring-
inn. Næsta röð er svo sett
En þegar hann ætlaði
að láta hamarinn falla,
heyrði hann í þriðju
röddinni. Honum fannst
hún koma frá vélinni
eins og hinar, og hún
hljómaði lágt og biðjandi:
„Hugsaðu þig nú vel
um, en gerðu ekki neitt í
fljótfærni", sagði hún.
„Jafnvel dýrmætustu gjaf
ir Guðs, ær hægt að mis-
nota. Sú blessun, sem
prentlistin færir mann-
kyninu, verður þúsund
sinnum meiri, en það
ofan á, þannig að hring-
urinn dragist svolítið að
sér. Veggivnir verða að
hallast inn á við, svo að
húsið verði eins og hálf-
kúla í lögun. Haltu á-
fram að hlaða hverju lag-
inu ofan á annað, þar til
húsið er fullbyggt. Ef þú
færð frost á eftir mun
það standa lengi, ekki
sízt, ef þú hellir yfir það
vatni og hnoðar snjó í mis
fellurnar milli köggl-
anna.
tjón, sem hún veldur.
Hugsaðu um það, Jóhann
Gutenberg, að fyrir þín
áhrif, mun fólkið yfirleitt
verða betra, en ekki
verra“.
Hamarinn, sem reidd-
ur var til höggs, féll mátt
laus úr höndum Guten-
bergs.
Gutenberg hrökk við
og strauk sér undrandi
um ennið: Hafði þetta í
raun og veru allt saman
verið draumur?
ENDIR.