Morgunblaðið - 09.03.1960, Side 22
22
M nn GlllS JJL4Ð1Ð
Miðvikudagur 9. marz 1960
Ensko bikarkeppnin
SKÁK
UM ÞESSAR mundir er eitt
helzta umræðuefni meðal knatt-
spyrnuunnenda, hvaða lið muni
heyja úrslitaleikinn í ensku bik-
arkeppninni. Mönnum verður tíð-
rætt um árangur liðanna, sem eft
ir eru i keppninni svo og árang-
ur einstakra leikmanna, og hafa
áhugamenn oft gert sér það til
gamans að gizka á væntanlega
sigurvegara, en því miður er
keppnin þannig, að sjaldan tekst
að spá fyrir um sigurvegarana.
Enska bikarkeppnin á sér
langa sögu og til marks um það
má geta þess, að keppnin fór íyrst
iram árið 1884 og hefir farið fram
árlega siðan, þegar striðsarin
1914—1918 og 1940—1945 eru
undanskilin.
Aston Vilia hefir sigrað í
keppni þessari oftar en nokkurt
annað lið, eða 7 sinnum. Næst
koma svo Blackburn og New-
castle, sem sigrað hafa 6 sinnv.m
hvort.
Hér skal getið þeirra liða, sem
sigrað hafa í keppni pessari
þrisvar eða oftar. Tölurnar við
nöfn liðanna segja til um hve
oft liðið hefir sigrað:
Aston Villa 7 — Blackburn 6 —
Newcastle 6 — Wanderers 5 —
Svanberg
ER-meistari
INNANFÉLAGSmót ÍR í svigi
íór fram sl. sunnudag í góðu
veðri í Hamragili. Mótstjóri var
Jakob Albertsson, brautarstj. Ás
geir Eyjólfsson. Ræsir Jóakim
Snæbjörnsson. Urslit:
1. Svanberg Þ. IR 25,5+24,1=49,6
2. Guðni Sigfússon IR 25,7+25,0=50,7
3. I>orb. Eysteinss. IR 25,5+25,6=51.1
4. Ulfar J. Andréss IR 27.5 + 33.1=60.6
5. Eíías V. Einarss IR 47,4+47.0=94.4
Drengjaflokkur: Úrslit:
1. Eyþór Haraldsson 28.5 + 24,3 = 52,8
2. Þórður Sigurjónsson 34.0 + 47.5=81,6
H. G. Danmerk-
urmelstari
I. DEILDAR keppninni lauk á
sunnudag og fóru þá m.a. f am
tveir stórleikir sem gerðu út um
hver hreppti 2. og 3. sæti.
KFUM Aarhus vann HG með
miklum mun eftir sérlega góðan
leik 28:16 og AGF vann Helsingör
16:13.
Á eftir fór fram verðlaunaaf-
hending og fór gullið til HG, en
KFUM fékk silfur og Helsingör
fékk brons. — f 4: sæti voru s vo
meistararnir frá í fyrra AGF.
Úrslit
HG . 22 380:269 36
Aarhus KFUM ... . 22 447:372 35
Helsing0r . 22 392:276 32
A G F . 22 410:365 25
Skovbakken . 22 393:370 21
Tarup . 22 332:407 21
Schnekloth . 22 348:364 20
U S G . 22 336:359 19
. 22 391:459 18
Teestrup . 22 371:439 17
Ajax . 22 360:412 11
Svendborg . 22 369:487 9
Bolton 4 — Sheffield United 4 —
W.B.A. 4 — Arsenal 3 — Man-
chester City 3 — Sheffield Wedn-
esday 3 — Wolverhampton 3.
Til gamans skal birtur liti yfir
þau lið, sem leikið hafa úrslita-
leikina frá stríðslokum og einnig
hver úrslit urðu:
1946 Derby — Charltön ......... 4:1
1947 Charlton — Burnley ....... 1:0
1948 Manchester U. — Blackp.... 4:2
1949 Wolverhampton — Leicester 3:1
1950 Arsenal — Liverpool .... 2:0
1951 Newcastle — Blackpool .... 2:0
1952 Newcastle — Arsenal ...... 1:0
1953 Blackpool — Bolton ....... 4:3
1954 W. B. A. — Preston ....... ?:2
1955 Newcastle — Manch. City .... 3:1
1956 Manch. City — Birmingh. 3:1
1957 Aston Villa — Manch. Un. 2:1
1958 Bolton — Manch. United .... 2:1
1959 N. Forest — Luton ........ 2:1
í úrslitaleikjunum, sem fram
fóru 1946 og 1947 varð að fram-
lengja leikina, því jafntefli var
eftir venjulegan leiktíma
6. umferð keppmnnar að þessu
sinni fer fram n.k. laugardag og
leika þá þessi lið:
Aston Villa —.Preston
Burnley — Blackburn
Sheffield U. — Sheffieid W.
Leicester — Wolverhampton
Spónverjor
sigursælir
í GÆRKVÖLDI fór fram tveir
knattspyrnuleikir í keppninni
um Evrópubikarinn en hún er að
komast á lokastig. 1 Wolverhamp
ton í Englandi léku spánska lið-
ið Barcelona og „Ulfarnir".
Spánverjar gersigruðu Englend-
inganna, skoruðu 5 mörk gegn 2
og úrslit tveggja leika liðanna
(heima og heiman) eru því 9—2
fyrir Spánverja.
1 Madrid léku spánska liðið
Real Madrid og forystuliðið í
frönsku 1. deildinni, Nice. Spán-
verjarnir sigruðu 4—0 og saman-
iögð úrslit tveggja leika liðanna
er 6—2.
Bæði spönsku liðin eru því
kom.’n í úrslitakeppnina um bik-
arinn.
Firiiícikeppni
í svigi
FIRMAKEPPNI í svigi var háð
síðastliðinn sunnudag á Siglu-
firði. Keppendur voru 63. Úrslit
urðu þau, að fyrstur varð Jóhann
Pétur Halldórsson, 13 ára, sem
keppti fyrir Raflýsingu hf. Tími
hans var 23 sek. Annar varð
Sverrir Sveinsson, sem keppti
fyrir vélsmiðjuna Neista á 23,2
sek. og þriðji Haukur Friðsteins-
son fyrir íslenzkan fisk hf., á
23,3 sek. — Keppt var í brekk-
unni fyrir innan Leikskála og
voru í brautinni 35 hlið. Veður
var kalt, stormur og dimm él
af og til. Mikill áhugi er hjá ung-
um mönnum fyrir skíðaíþróttinni
eins og sjá má af þátttakenda-
fjölda í keppninni.
Firmakeppni j
í skák lýknr j
í kvöld |
FIRMAKEPPNINNI i skák lýkur
í Lido í kvöld, og hefst síðasta
umferðin kl. 8.
Fyrir þá umferð er A-sveit
SÍS með flesta vinninga 18%,
Veðurstofan er með 18, A-sveit
Hreyfils 17, Útvegsbankinn 16%,
A-sveit Landsbankans 15 og Borg
arbílastöðin 14%.
Staðan i deildar-
keppninni enskti
Staðan I 1. deild:
Tottenham 32 17 9 6 69:38 43
Wolverhampton 32 19 4 9 79:54 42
Burnley 31 18 4 9 50:35 40
Sheffield W. 32 15 7 10 57:38 37
Bolton 31 14 7 10 40:35 35
Preston 32 13 9 10 58:59 35
Fulham 31 14 6 11 61:63 34
W.B.A. 31 12 9 10 58:46 33
Newcastle 32 14 5 13 67:63 33
West. Ham. 31 14 4 13 60:64 32
Arsenal 32 13 6 13 56:61 32
Manchester U. 32 12 7 13 73:63 31
Blackburn 32 14 3 15 53:57 31
Chelsea 32 11 8 13 62:69 30
Blackpool 31 11 7 13 44:50 29
Leicester 32 10 9 13 53:62 29
N. Forest 32 12 4 16 41:61 28
Manchester City 31 12 3 16 63:66 27
Everton 32 9 8 15 52:58 26
Birmingham 30 9 5 16 42:56 23
Leeds 31 8 7 16 50:73 23
Luton 31 7 6 18 36:56 21
2. deild
Cardlff 33 21 8 4 79:46 50
Aston Villa 33 20 8 5 74:28 48
Middlesbrough 32 15 8 9 74:49 38
Sheffield U. 32 15 8 9 55:42 38
Rotherham 32 14 10 8 52:46 38
Liverpool 31 15 7 9 65:50 37
Ipswich 31 16 4 11 65:46 36
Huddersfield 32 14 8 10 55:40 36
Charlton 32 12 11 9 66:69 35
Bristol Rovers 32 13 9 10 61:67 35
Leyton Orient 32 11 11 10 62:52 33
Stoke 32 13 7 11 59:61 33
Swansea 31 11 8 12 62:62 30
Scunthorpe 32 10 9 13 44:53 29
Lincoln 32 11 6 15 54:61 28
Sunderland 32 8 10 14 41:55 26
Derby 31 10 5 16 45:57 25
Brighton 32 8 9 15 46:61 25
Plymouth 33 7 9 17 44:70 23
Portsmouth 32 6 10 16 46:63 22
Bristol City 31 7 5 19 43:72 19
Hull 32 6 6 20 31:70 18
NÝJA BÍÓ: Óöalsbóndinn
ÞESSI þýzka kvikmynd, sem tek
in er í litum, er byggð á skáld-
sögu eftir Ludwig Anzengruber.
Gerist myndin í þýzku landa-
mæraþorpi og fjallar um fé-
græðgi og meinsæri. Óðalsbond-
iiin Jakob Ferner hefur látið líf-
ið í bílslysi. Hann hafði búið með
konu að nafni Paula Roth og átt
með henni tvö börn, en aldrei
kvænst henni. Hann hafði gert
erfðaskrá, þar sem hann ánafn-
ar Paulu og börnum hennar allar
eigur sínar, þeirra á meðal bú-
garðinn. Stjúpbróðir Jakobs,
Mathias Ferner, hefur grun um
erfðaskrána og honum tekst að
ná í hana án þess að Paula viti.
En jafnframt hefur hann skrifað
Jakobi bréf á spítalann þar sem
hann ásakar Jakob fyrir að hafa
arfleitt Paulu að öllu sínu, en
ekki látið sig njóta neins.
Paula grunar Mathias um að
hafa stungið erfðaskránni undir
stól. Út af þessu verða málaferli
og Mathias vinnur eið að því að
hann viti ekkert um neina erfða-
skrá frá Jakobs hendi. Mathias
eignast því búgarðinn og aðrar
eigur Jakobs og Paula verðm að
Skákþing
1. umferð.
Hvítt: Jónas Þorvaldsson
Svart: Friðrik Ólafsson
1. e4, c5; 2. Rf3, e6; 3. d4, cxd;
4. Rxd4, a6; 5. c4, Rf6; 6. Rc3,
Bb4; 7. Bd3, Rc6; 8. Rd-e2, Dc7;
9. a3, Be7; 10. Bf4, Re5; 11. h3, d6;
12. Ha—cl, Bd7; 13. 0-0, 0-0;
14. Be3, Hf8—c8; 15. b3, Db8;
16. f4, Rxd3; 17. Dxd3, b5; 18. cxb,
axb; 19. Rd4, Hxa3; 20. Rcxb5,
Ha—a8; 21. Hxc8f, Dxc8; 22.
Hf—cl, Da6; 23. Dfl, Rxe4; 24.
Rc7, Dxff; 25. Kxf, Hb8; 26. Ra6,
Ha8; 27. Hc7, Rf6; 28. Rb4, Bf8;
29. g4, e5; 30. Rd-c6, exf4; 31.
Bxf4, h5; 32. Bg5, Be6; 33. Rd4,
hxg; 34. Rxe6, fxe6; 35. Bxf6,
gxf6; 36. hxg4, Hb8; 37. Rc6,
Hxb3; 38. Rd8, He3; 39. Kf2, He5;
40. Hf7, f5; 41. g5, He4; 42. Hc7,
Bridgemót
Reykjavíkur
í ANNARI umferð Reykjavíkur-
mótsins í bridge fóru leikar sem
hér segir:
Sv. Hjalta vann sv. Zoph. 64:32
— Rafns vann sveit Einars 53:39
— Agnars vann sv. Aðalst. 58:42
— Stefáns vann sv. Sighj. 58:58
Þriðja umferð fer fram mið-
vikudaginn 9. þ.m. og er spilað í
húsakynnum „Tígultvistsins" að
Laugavegi 105.
— Hvöt
Frh. af bls. 3
búningi að hlutaveltu Hvatar,
sem haldin verður í Listamanna-
skálanum sunnudaginn 13. þ. m.
og bað þær um að koma munum
á laugardagsmorgun í Lista-
mannaskálann eða í vikunni, til
frú Gróu Pétursdóttur, Öldugötu
24 eða til Maríu Maack, Þing-
soltsstræti 25.
Að lokum skemmti Soffía
Ólafsdóttir fundarkonum með
upplestri á Ijóðunum Vesturbær-
inn og ísland eftir Tómas Guð-
mundsson og María Maack með
ferðasöguþætti.
hrökklast í burtu með börn sín.
Mathias á ungan son, sem hann
setur til mennta. Þessi ungi pilt-
ur vex upp og verður stúdent.
Hann verður ástfanginn af Marei
dóttur Paulu og hún af honum.
— Réttarskrifari einn hafð: kom-
ist yfir bréfið sem Mathus skrif
aði bróður sínum á spítaiann og
notað það til að kúga fé út úr
Matthíasi. En á banabeðinum fær
skrifarinn prestinum bréfið og
segir honum allan sannleikann
um erfðaskrána. Nú er komið að
skuldadögunum hjá Matthíasi.
Paula fær bréfið í hendur og
hyggst að fá Matthías dæmdan í
fangelsi fyrir meinsæri. En þá
gerist sá atburður, sem verður
til þess að málið fellur niður...
Þetta er efnismikil mynd og á-
hrifarík og einkar vel leikin. Sér-
staklega er mikill leikur þeirra
Carls Wery í hlutverki Matthías-
ar og Heidemarie Hatheyer í hlut
verki Paulu. Tel ég þetta með
betri myndum þýzkum, sem hafa
verið sýndar undanfarið.
STJÖRNUBÍÓ:
Svartklædda konan.
ÞETTA er sænsk sakamálamynd.
Gerist hún í Mið-Svíþjóð á bú-
Reykjavíkur
Hf4t; 43. Ke3, Hg4; 44. Hd7, e5;
45 Rc6, Hg3t; 46. Kf2, f4; 47. Hd8,
Kf7; 48. Rxf8, IIxg5; 49. Hb8,
Hg3; 50. Rh7, Kg6; 51. Hb7, e4;
52. He7, d5; 53. Rf8t, Kf6; 54. Hd7
e3t; 55. Ke2, Hg2t; 56. Kel, f3;
57. Rh7t, Ke5; 58. Kdl, Hglt;
59. Kc2, e2; 60. He7t, Kd4;
61. gefið.
1. umferð.
Hvítt: Halldór Jónsson
Svart: Ingi R. Jóhannsson
1. Rf3, f5; 2. g3, Rf6; 3. Bg2, e6;
4. 0-0, Be7; 5. c4, 0-0; 6.Rc3, d6;
7. d4, De8; 8. Hel, Dg6; 9. e4,
fxe4; 10. Rxe4, Rxe4; 11. Hxe4,
Rc6; 12. De2, Bf2; 13. Bd2, e5;
14. dxe5, dxe5; 15. Rxe5, Bxe5;
16. Hxe5, Bg4; 17. De3, Rxe5;
18. Dxe5, c6; 19. Bc3, Bf3; 20.
Bxf3, Hxf3; 21. Hel, Ha—f8;
22. Bb4, Hf3—f5; 23. Dc7, He8;
24. Hxe8t, Dxe8; 25. Dxb7, Hf7;
26. Da6, h5; 27. Da5, De4; 28. Dd8t
Kh7; 29. Dd8 Df5; 30. De2, h4;
31. gxh4, Hf6; 32. Bd2, He6;
33. Be3, He4; 34. Khl, Hg4;
35. Bd2, Dblt; 36. Ðel, Dd3; 37.
Be3, De4t; 38. gefið.
2. umferð.
Hvítt: Friðrik Ólafsson
Svart: Halldór Jónsson
Spánski leikurinn
1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6;
4. Ba4, Rf6; 5. 0-0, Rxe4; 6. d4, b5;
7. Bb3, d5; 8. dxe5, Be6; 9. c3, Be7
10. Be3, 0-0; 11. Rbd2, Rc5;
12. Bc2, f6; 13. exf6, Hxf6; 14. b4,
Rd7; 15. Rg5, Rf8; 16. Rxe6, Rxe6;
17. Rf3, Bd6; 18. Bg5, Rxg5;
19. Rxg5, Be5; 20. Bxh7t, Kf8;
21. f4, Bxc3; 22. Hcl, Bd4t 23.
Khl, Be3; 24. Hc3, d4; 25. Db3,
Dd6; 26. Dg8t, Ke7; 27. Dxg7t,
Kd8; 28. Hc5, d3; 29. Hf5, Bd4;
30. Dg8t, Kd7; 31. Dxa8, d2;
32. Hxf6, Bxf6, féll á tíma.
2. umferð.
rivítt: Ingi R. Jóhannsson
Svart: Bjöm Þorsteinsson
Spánski leikurinn
1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6;
4. Ba4, d6; 5. c3, Rf6; 6. d4, Bd7;
7. 0-0, Be7; 8. Rbd2, 0-0; 9. Hel,
He8; 10. h3, exd4; 11. cxd4, Rb4;
12. Bb3, Rd3; 13. Bxf7t, Kh8;
14. He3, Rxcl; 15. Bxe8, gefið.
garði Schilden-hjónanna, þeirra
Inger og Christian Schilden. Er
talið að ættardraugur hafist við
á búgarðinum, og víst er um það
að þar gerast um þessar mundir
ýmsir óhugnanlegir og dularfull-
ir hlutir. Einkaritari Christians
hverfur með öllu og mikill ótti
ríkir meðal heimilisfólksins.
Leynilögreglumaðurinn John
Hillman og Kasja kona hans eru
þarna gestir Schilden-hjónanna
og þegar Christian hverfur en
hattur hans finnst blóðugur úti í
garðinum og síðar bætist við eitt
morðið enn, reynir Hillmann á-
samt lögreglunni að ráða gát-
una. Margir á heimilinu liggja
undir grun og ótti og skelfing
hvílir yfir öllu heimilinu. En að
því kemur, að hinn seki teflir of
djarft og lendir í höndum Hill-
manns og aðstoðarmanns hans.
Ráðning gátunnar verður ekki
sögð hér, — en hún kemur vitan-
lega öllum mjög á óvart.
Mynd þessi er býsnavel gerð af
hendi leikstjórans Arne Matts-
son, þess hins sama, sem stjórn-
aði kvikmyndinni „Sölku-Völku"
hér á árunum. Leikurinn er og
góður, og spenna myndarinnar
allmikil.
ÍHSHÁTÍÐ ÍR
föstudaginn 11. marz
í XjamaiKaffi.
Pantaðir aðgöngumiðar sæk-
ist f.h. fimmtudag.
Skemmtinefndin.
skrifar um:
KVIKMYNDIR