Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 13. mar? 1960 Monr.Tnvnrjnifþ 5 Þessi mynd er af einu málverka þeirra, sem Veturliði Gunnarsson sýnir á vegunj listkynningar Morgunblaðsins um þessar mundir. Nefnist hún „Haustmorgun“. — Hann hefur þessa dagana einnig sýningu á verkum sínum í listverzlun Guðmundar Árnasonar að Túsgötu 1. MFNN 06 = mŒFNl = Cm þessar mundir er 10 ára afmæli sinfóníu- hljómsveitarinnar og á þeim árum hafa 22 menn stjórnað tónleikum hljómsveitarinnar. Flestum tónleikum hef ur Róbert A. Ottósson stjórnað og jafnframt flutt flest verk. En sá hljómsveitarstjóri, sem oftast hefur stjórnað op- inberum tónlistarflutn- ingi hljómsveitarinnar er Victor Urbancic, sem látinn er fyrir nokkrum ánum, einn allra stjórn enda sveitarinnar. Aðrir innlendir menn, er stjórnað haf* á tón- Ieikum eru: Dr. Páll fs- ólfsson, Jóhann Tryggva son, Páll Pampichler, AI bert Klahn og Ragnar Björnsson. Auk þess hafa Jón Leifs og Dr. Hallgrímur Helgason stjórnað við sérstök tæki færi. Af útlendum stjórn- cndum hefur Olav Kiel- land verið hér lengst og oftast, en hann var fast ur stjórnandi hljómsveit arinnar um þriggja ára skeið. Aðrir erlendir stjórn- endur, sem komið hafa oftar en einu sinni eru: Hermann Hildebrandt, Dr. Thor Johnson, Wil- helm Schleuning, Dr. Vaclav Smetacek og Jussi Jalas. Þrír erlendir stjórn- endur hafa komið til að stjórna óperuflutningi hjá hljómsveitinni: War wick Braithwaite, Wil- helm Brúckner Rúgge- berg og Rino Castagníno. Hafa þeir einnig allir stjórnað sinfóníutónleik- um. Aðrir erlendir stjórn- endur hafa verið: Aram Katchaturian, Eaigcne Goosens, Hans Zanotelli og Hans Antolitsch. — Jæja Hansen, hvaða afsök- un hafið þér nú fyrir því að koma of seint? Karsten nokkur kom á veitinga hús og fékk sér kaffi. — Segið mér, sagði Karsten við veitingaþjóninn, hvar kastið þið kaffikorginum, þegar þið lagið kaffi? f sorpfötuna auðvitað, svaraði þjóninn, hvers vegna spyrjið þér? — Já, mér datt í hug að þið hentuð honum í brunninn, mér fannst hálfgert kaffibragð af vatninu, sem þér færðuð mér. Föstudaginn 4. marz voru gefin saman í hjónaband ungfrú Dag- ný Þóra Ellingssen og stud. oecon Garðar V. Sigurgeirsson. Heimili ungu hjónanna er að Hjarðar- haga 40. (Ljósm.: Stúdíó). Laugardaginn 5. marz voru gef in saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Auður Anna Konráðsdóttir, Langholts- vegi 128 og Guðjón Mar Jónsson, Langholtsvegi 12. Heimili þeirra verður að Goðheimum 11. Fimmtugar verða mánudag- inn 14. marz tvíburasysturnar Olga Laufey Þorbjörnsdóttir Suðurgötu 10, Hafnarfirði og Dagmar Hulda Þorbjörnsdóttir Laufási, Vogum. Læknar fjarveiandi Snorri P. Snorrason, fjarv. 3—4 món- uði frá 22. febr. — Staðgengill: Jón Þorsteinsson. Kristján Þorvarðarson læknir verður fjarverandi til 17. marz. Staðg.: Eggert Steinþórsson. Sigurður S. Magnússon læknir verð- ur fjarverandi frá 14. marz um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi porsteinsson. V esturbæ j arapóteki. • Gengið • Sölugengi 1 Sterlingspund ........ kr. 106.84 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Kanadadollar .......... — 40.07 100 Danskar krónur ........ — 551.95 100 Norskar krónur ........ — 533.25 100 Sænskar krónur ........ — 735.75 100 Finnsk mörk ........... — 11.93 100 Franskir Frankar ...... — 776.30 100 Belgiskir frankar ..... — 76.40 100 Svissneskir frankar ... — 878,65 100 Gyllini ............... — 1010.40 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 H.f. Eimskipafélag íslands: Dettifoss kom til Lysekil 12. marz. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er væntanlegur til Rvíkur í kvöld. Lagarfoss er á leið til Rvíkur. Reykja- foss er á leið til Hull frá Amsterdam. Selfoss er á leið til Amsterdam. Trölla foss er á leið til New York. Tungu- foss er í Keflavík. Hafskip hf.: Laxá fór 11. þ.m. frá Gautaborg áleiðis til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur hf.: — Katla er á leið til Keflavíkur. Askja er í Fredrikshavn. Hf. Jöklar: — Drangajökull er á leið til landsins. Langjökull er á leið til Ventspils. Vatnajökull er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Arósum. Jök- ulfell er í Vestmannaeyjum. Dísarfell er væntanl. til Hornafjarðar á morg- un. Litlafeli er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er á leið til Aruba. Loftleiðir hf.: — Hekla er væntan- leg kl. 7:15 frá New York. Fer til Oslo, Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar kl. 8:45. Leifur Eiríksson er væntanleg ur kl. 22:30 frá Amsterdam og Glas- gow. Fer til New York kl. 24:00. Hleypidómar eru börn fáfræð- innar. (William Hazlitt) Sá, sem ekki vill rökræða, er kreddumaður — sá, sem ekki get- ur, er heimskingi og sá sem ekki þorir, er þræll. (Sir William Drummond) Guð sér okkur fyrir skyld- mennum, en við getum, guði sé lof, valið okkur vini. 'Addison Mizner) Gummígólfdúkur í v msum litum. ff. Benediktsson ht, — Sími 11228 — Jarðýta Til sölu er International jarðýta TD-14. Upplýsingar í síma 2-26-76. Piltur eða stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. ÍUUbUZUí, Langholtsveg 49 — (Uppl. í búðinni á mánud.) Keflavík — Atvinna Rafveita Keflavíkur vill ráða mann til álesturs og innheimtustarfa. Laun samkvæmt X launaflokki. Umsóknir sendist til skrifstofu Rafveitunnar fyrir 20. þ.m. RAFVEITUSTJÓRI Afgreiðslustúlka Dugleg afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjötverzlun okkar að Grettisgötu. Nápari upplýsingar veitast á skrifstofu okkar á Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Stulkur og unglingar óskast til verksmiðjuvinnu nú þegatr. hiampiðjan hf. Stakkholti 4 — Sími 24490. Skrifstofuhusnæði Höfum til leigu skrifstofuhúsnæði og geymslupláss í húsi voru við Ingólfstræti, samtals um 700 ferm. Sænsk ísl.-frystihúsið h.f. Vantar vana flatningsmenn til Grindavíkur. Upplýsingar í síma 34580.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.