Morgunblaðið - 16.03.1960, Síða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
MiðvíkiTdagur 16. marz 1960
Til sölu
vandaður stofuskápur og
sófasett. Hvorttveggja lítið
notað. Upplýsingar í sima
10879, e?tir kl. 6.
íbúð
2-3 herb. íbúð óskast, helzt
í Hlíðunum eða nágrenni
Landsspítalans. — Uppl. i
síma 33553, miðvikudag og
fimmtudag kl. 1—3.
Ábyggileg eldri kona
óskast til afgreiðslustarfa á
veitingastofu í Vesturbæn-
um. Upplýsingar í síma
16970. —
ístað með ól, tapaðist
á leiðinni frá EUiða-ám,
niður í bæ. Finnandi er
vinsaml. beðinn að hringja
í sima 1-62-05.
Keflavík
Tveir ungir sjómenn óska
eftir herbergi, sem næst
höfninni. — Upplýsingar í
síma 2369.
Til sölu lítið einbýlishús
ásamt byrjun á viðbygg-
ingu. Upplýsingar í sima
36477. —
Afgreiðslustúlka óskast
í sölutum. I>arf að vera 25
ára ega eldri. Dugleg og
ábyggileg. Tilb. merkt:
„Afgreiðsla — 9351", send-
ist Mbl. —
Vil kaupa bifreið
4—5 manna, Vestur-þýzka
eða enska. Ekki eldra mod.
en ’58. Staðgreiðsla. Tilboð
sendist Mbi., merkt: „Bif-
reið ’58-9348, f. 19. þ.m.
Herbergi
Stúlka óskar eftir herbergi
og eldunarplássi við Mið-
bæinn. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „9887“.
Píanó tii sölu
Hljóðfæraverkstæði
Pálmars Isðlfssonar
Óðinsgötu 1. Sími 14926.
Ráðskonustaða
Stúlka með bam á 2. ári,
óskar eftir ráðskonustöðu
með vorinu. Tilb. sendist
Mbl. fyrir 25. þ.m. mrk.:
„Vor — 9889“.
Þvottapottur
Rafm.-þvottapottur óskast,
50-75 1. Tilb. óskast sent
Mbl., fyrir föstud.kv., —
merkt: „Þvottapottur —
9888“. —
Hafnarf jörðux
Til sölu Pedigree bama-
vagn (eldri gerð), kerra
með tjaldi og barnastóll.
Hringbr. 46, sími 50361.
Lítið verzlunarpláss
óskast á góðum stað í Mið-
bænum. Uppl. í síma 34267,
milli kl. 2 og 6.
Tvíburavagn
(Silver Cross), til sölu. —
Upplýsingar í .-m.a lii, —
Gerðum. —
I dag er miðvikudagar 16. marz,
76. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 17:12.
Síðdegisflæði kl. 19:34.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — LæknavörSur L.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Vikuna 12.—18. marz verður nætur-
vörður í Ingóifsapóteki.
Næturiæknir í Hafnarfirði: — Krist-
ján Jóhannesson, simi 50056.
I.O.O.F 7 == 1413168 Vfe = k.v.m.
RMR Föstud. 18-3-20 Vs-Fr-Hvb.
- ME55UR —
Dómkirkjan: — Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld kl.
8.30. Sr. Þorsteinn Bjömsson.
Laugarneskirkja: — Föstuguðsþjón-
usta í kvöld kl. 8.30. Sr. Garðar Svaf-
arsson.
Hallgrímskirkja: — Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Sr. Lárus Halldórsson.
Neskirkja: — Föstumessa t kvöid kl.
8.30. Sr. Jón Thorarensen.
Brautarholtssókn: — Föstumessunni
er frestað til föstudagskvölds kl. 21.
Sr. Bjami Sigurðsson.
Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Hvöt:
— Félagskonur, sem eiga eftir að
sækja aðgöngumiða fyrir sig og gesti
sina á afmælisfagnað Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Hvatar, sem er i Sjálf
stæðishúsinu í kvöld, gjöri svo vel að
gera það fyrir hádegi í dag.
Kvenfélag Lágafellssóknar heldur
sýnikennslu að Hlégarði kl. 3 siðd. á
miðvikudag og fimmtudag. Fræðsiu-
fundir verða bæði kvöldin.
Listamannaklúbburinn er lokaður í
kvöld vegna viðgerðar, en verður op-
inn næsta miðvikudagskvöld.
Kvenfélag Neskirkju: — Fundur
fimmtudaginn 17. marz kl. 8,30 í fé-
lagsheimilinu. Félagsmál. Kvikmynd,
sem Olafur Olafsson kristniboði sýnir
Hann Sveinki er oft með árans hrekkí,
á eitri drap hann föður sinn,
og mamma hans sagði: „Sveinki minn,
nei, svona lagað gengur ekki“.
Ég hengdi Mörtu mína í nótt með snæri,
svo mér er þungt um hjartarót af trega;
en Marta heitin hraut svo gífurlega
að hér var ekki nokkurt undanfæri.
(Höf. ókunn. Þýð. Helgi Hálfd.).
frá starfinu í Konsó. Kaffi. Félags-
konur mega taka með sér gesti.
Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík: — Fönd
urkvöld fyrir fatlaða verður í kvöld
kl. 8,30 síðd. að Sjafnargötu 14.
Sjálfsbjörg félag Fatlaðra heldur
hlutaveltu sunnudaginn 20. marz í MIR
salnum að Þmgholtsstræti 27.
Frá Dómkirkjunni: — Kirkjunefnd
kvenna heldur bazar þriðjudaginn 5.
apríl. Eru safnaðarkonur beðnar að
koma gjöfum til Grethe Gíslason,
Skólavörðustíg 5, Onnu Kristjánsdótt-
ur, Sóleyjargötu 5. Lilju Sölvadóttur,
Ránargötu 23 og i Garðastræti 42.
Kvennadeild Sálarraimsóknarfélags
íslands heldur fund í kvöld i Garða-
stræti 8, kl. 8.30.
Björgunarsveit Ingólfs. Nám-
skeiðið heldur áfram í kvöld kl.
8,30.
1 z H í
m jl
? t
19 L_ ■ *
13 ■ “ ■ "
■ ■ I* H
L
Lárétb — 1 bát — 6 borðuðu —
7 örugga — 10 lík — 11 forfeður
— 12 greinir — 14 sérhljóðar —
15 mat — 18 fengnar til eignar.
Lóðrétt: — 1 sparsemi — 2 lík-
amshluta — 3 svif — 4 hólfa —
5 efni — 8 vitlausa — 9 muldra
— 13 rölt — 16 flókin ull — 17
burt.
Lausn siðustu krossgátu
I.árétt: — 1 skepnan — 6 kái —
7 ókunnur — 10 rær — 11 ana —
12 at — 14 gr. — 15 illur — 18
krossar.
Lóðrétt: — 1 stóra — 2 ekur —
3 Pan — 4 Nina — 6 nárar — 8
kætir — 9 ungra — 13 als — 16
ló — 17 US.
NOKKUR styr taefur staðið
um siðvæðingarstefnnna
undanfarna daga, vegna
komu fulltrúa hennar hing-
að á dögunum. Við snúum
okkur til prófessors Jóhanns
Hannessonar og spyrjum
hann álits á hreyfingunni.
— Ég er ekki meðlimur
þessarar hreyfingar, svarar
hann, en kynntist henni þeg
ar sem ungur maður, er hún
gekk undir nafninu The
Oxford Group Movement. Á
síðari árum hefur hreyfing-
in einkum beinzt að því að
koma I framkvæmd kær-
leiksboðunum kristindóms-
ins, hún er því í senn trú-
arieg og þjóðfélagsleg, og
vlð getum vissulega hvorki
skipað henni tfl vinstri né
bægri i stjórnmálum. Hnn
tekur svari hinna undirxk-
uðu hvar sem þetr eru.
— Eru eingöngu knstxúr
menn innan hreyfingarinn-
ar?
— Nei, þeir hafa ýmlss
trúarbrögð, flestir eru þó
kristnir.
— Hvernig samræma þeir
trú sína?
— Þeir samræma ekki trú
arsetningarnar, — heldur
reyna þeir að samræma sið-
gæðishugmyndir sínar. Yf-
irleitt taia þessir menn ekki
mikið um trúarbrögð, sem
slik, heidur þess meira um
hugarfarsbrey tingu. Sumir
nota ritninguna og bænina
— en aðrir kjósa að biða
eftir hugmyndum, sem þetr
fái á morgnana — ,Jxaud-
leiðslu“.
— Eru þeir einlægir í tali
sinu um „handleiðslu“?
— Já, ég álít að svo sé
og tel engan vafa á því, að
þeir eigi þar við handleiðslu
guðs. Ég held að þessi hreyf
ing geti leyst ýmis vanda-
mál í sambúðinni milli kyn-
flokka og stétta, sem aðrir
geti ekki leyst.
JÚMBÓ
Saga barnanna
Nú hefir Júmbó litli sofið yfir sig
enn einu sinni — og er orðinn of
seinn í skólann. — Síðast, þegar það
gerðist, hafði herra Leó sagt, að ef
slíkt kæmi fyrir einu sinni enn, þá
....! Hann hafði ekki sagt meira,
en verið ákaflega strangur á svipinn.
Þegar Júmbó kom inn í skólastof-
una, voru nemendumir önnum kafn-
ir við stílaæfingamar. Og þegar herra
Leó horfði í aðra átt, reyndi Júmbó
að læðast í sætið sitt við hliðina á
Tedda, en ____
.... herra Leó hafði samt séð til
hans — og nú lyfti hann vísifingr-
inum og skók hann framan í Júmbó.
— Hvað sagði ég við þig síðast þegar
þú komst of seint? spurði hann —
og Júmbó eldroðnaði í framan, alveg
fram á broddinn á rananum.