Morgunblaðið - 16.03.1960, Side 7

Morgunblaðið - 16.03.1960, Side 7
Miðvikudagur 16. marz 1960 M OK ClllS BL AÐlh 7 Hús við Bergstaðastræti. — Steinhús, sunnarlega við Berg staðastræti, villubygging, er til sölu. Bílskúr fylgir og góg ur garður. Uppl. gefur: Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JONSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400 3ja herb. ibúð er til sölu í Vesturbænum, um 96 ferm. íbúðin er á 1. hæð í 3ja ára gömlu húsi. Tvöfalt gler í gluggum. Sér hitaveitu lögn. Harðviðar-innrétting. — Svalir. — Óvenju góðar geymslur í kjallara. Dyra- simi. Nánari uppl. gefur: Málflutningssk-ifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. íbúðir óskast Höfum kaupendur að góðum 2ja og 3ja herb. íbúðum. Mega vera í kjall- ara eða risi. Höfum kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð í Laugarneshverfi. — Góð útborgun. Höfum kaupendur að einbýlishúsum og nýleg- um 4ra til 7 herb. íbúðum. FASTEI6NIB Austurstr. 10, 5. h. sími 13428 og eftir kl. 7, sími 33983. 7/7 salu 6 herb. ibúð við Sörlaskjól ásamt bíiskúr. 5 herb. íbúð við Hvassaleiti á 1. hæð. Harðviðar-hurðir. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Hitaveita. Bil- skúr. Forstofuherb. 1. ve§r. iaus. 4 herb. rúmgóð íbúð við Heið- argerði. 4 herb. góð íbúð á 1. hæð við Meigerði. 2 herb. íbúð á 1. og 4. hæó við Kaplaskjólsveg. Verða fuil- gerðar á sumrinu. 4 herb. ibúðir vig Kaplaskjóls veg. Fokheidar, með mið- stöð og sameiginl. múrverki iokið. Skipti 6 herb. ibúð í parhúsl við Hlið arveg, tilbúin undir tréverk. Mjög hagstæð, áhvilandi lán Skipti á minni íbúð í bæn- um, 2—3 herb., æskileg. Málflutnings og fasteignastofa Sigurður Reynir Péturss., hrl. Afnar Gústatsson, hdl. Björn Pétursson Fasteignasviðskipti Austurstræti 14, IL Símar 2-28-70 og 1-94-78. Tit sölu Ný 2ja herb. kjallaraíbúð í Vogunum. Ija herb. íbúð á 1. hæð í Smá- íbúðahverfinu. Sér hiti, sér inng. Steyptur grunnur að bílskúr. 3ja herb. snotur risíbúð í Kópa vogi. Sér hiti. Útborgun kr. 120 þúsund. 3ja herb. íbúð á 1. hæð, við Nesveg. Útb. kr. 110 þús. 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Norð urmýri. Útb. kr. 200 þúsund. 4ra herb. ný íbúð í Túnunum. Sér hiti. 5 herb. íbúðarhæð í nýju húsi í Vogunum. Sér hiti, sér inngangur. 5 herb. einbýlishús í Klepps- holti ásamt stórum bílskúr. Litil útborgun. Steinhús á hitaveitusvæði í Austurbænum. I húsinu eru fjórar stórar íbúðir. Einar Sigurðsson hdl. Xngólfsstræti 4 — Sími 16767. Kjólabeltin eru komin, í mörgum litum. Fjaðrir, fjaðrahlöð hljóðkótar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir b’freiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Vil kaupa góðan Chevrolet '56 eða viðlikan bíl, yngri (ekki taxa). Staðgreiðsla, ef verð er J hagstætt. Verðtilboð með upp lýsingum, meTkt: „Fimmtiu og sex — 9350“, sendist Mbl. Sænskir TRtlLMG HJÚLBmR 590x15 600/640x15 650/670x15 fyrirliggjandi. Ennfremur rússn?skir 560x15 VOLVO-umboðið GUNNAR ÁSGEIRSSON h.f. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Unglingafötin eru komin. — Verð frá kr. 685,00. NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16. TIL SÖLU: Hús og ibúbir Húseign við Sólvallagötu, kjallari og tvær hæðir. Allt laust nú þegar. Verzlunar- iðnaðar- og íbúðar hús í smíðum, á hitaveitu- svæQi í Austurbænum. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði í Miðbænum. Iðnaðarhúsnæði, — 200—300 ferm., í Laugarneshverfi. Nýtt, glæsilegt einbýlishús, 150 ferm., 1 hæð og ris ásamt bílskúr og 3000 ferm. eignarlóð, við Hraunhóla. Einbýlisjhús, 110 ferm. kjall- ari, og ein hæð ásamt bíl- skúr, á Selt j arnarnesi. — Skammt utan við bæjar- mörkin. Eignarlóð. 2ja—8 herb. ibúðir í bænum og nokkrar húseignir og íbúð- ir í Kópavogskaupstað, og margt fleira. \yjíi fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 íbúðir til sölu 4 herbergja ibúg við Snekkju vog. — 3 herbergja íbúð við Frakka- stíg. — 3 herbergja íbúð við Sigtún. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum íbúða, bæði tilbún ar eða fokheldar. 35 þús. kr. skuldabréf til sölu með háum vöxtum og afföll- um. — Fyrirgreiðsluskrifstofan fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð. Sími 1-24-69. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Vífils götu, Sogaveg, Sólvallagötu, í Kópavogi og víðar. 3ja herb. íbúðir við Vífilsgötu, Hjallaveg, — Hringbraut, Hörpugötu, Mávahlíg, Ný lendugötu, Sogaveg, í Kópa vogi og víðar. 4ra herb. íbúðir við Sogaveg, Álfheima, Bárugötu, Snorra braut, Karfavog, Seljaveg Heiðargerði, — Kleppsveg, Langholtsveg, í Kópavogi og víðar. 5 herb. íbúðir við Barmahlið, Blönduhlíð, Grenimel, Borg arholtsbraut, Karlagötu, — Miðbraut og víðar. 6—7 herb. íbúðir við Goð- heima, HeiðargerQi, Nýbýla veg og víðar. 6 herb. fokheld hæð, í skipt- um fyrir gamalt hús eða íbúð í bænum. Iðnaðar- eða verzlunarhús næði í Kópavogi. Einbýlishús við Efstasund, Kleppsveg, Grettisgötu, — Þórsgötu, Hvassaleiti, Lauf ásveg, Selvogsgrunn, Soga veg, Heiðargerði, Suður- landsbraut, Blesugróf, Kópa vogi og viðar. Margar þessar eignir fást í skiptum. Stefán Pétursson hdl. Málfiutningur, Ægisgötu 10. - fasteignasala ■ Sín._ 19764. K A U P U M brotajárn og málma TIL SÖLU 4ra herbergja risíbúð á hita- veitusvæði. Hæð og ris í Austurbænum. Hæð við Grenimel, Hagamel, og Hringbraut. Nýjar kjallaraíbúðir í Heim- um og Vogum. Höfum kaupcndur að fokheld um hæðum, 3ja og 4ra her- bergja. Mega vera í sam- býlishúsum. Einnig 4ra og 5 herbergja hæðum með sér inngang og sér hita. Höfum káupendur að fasteign um af flestum stærðum og gerðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málflutningur Fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. Skíði með stálköntum kr. 540 Skíðastafir kr. 85,00. Skíðaskór frá kr. 375,00. Hús — Íbúbir Hef til sölu íbúðír á ýmsum stöðum, með útborgunum frá kr. 100 þúsund. Makaskipti 3 herbergi og eldhús á hæð og 2 herbergi og eldhús í kjal' ara og stór bílskúr í staðin fyrir herbergi á hæð og bílskúr. 5 herbergi og eldhús á hæð í nýju húsi og 1 í kjallara og stór bílskúr, í staðinn fyrir 4ra herbergja hæð. Raðhús, 5 herbergi og eldhús, fyrir 4ra herbergja íbúð, og margt fleira. Fasteignaviðskipti BALHVIN JÓNSSON, hrl. Sími 15545. — Austurstræti 12 Tjai-nargötu 5. Simi 11144 Skoda Station ’56 mjög vel með íarinn. Má greiðast með ríkistryggð um skuldabréfum. Ford F.-1(M) ’55 sendiferðabíll. Skipti koma til greina. Chevrolet 3-100 ’55 sendiferðabíll. Sjálfskipt- ur. Skipti koma til greina. Volkswagen ’59 ekinn 22 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Opel Caravan ’55 ekinn 38 þús. km. Skipti á Volkswagen ’56 æskileg. r/y Tjarnargötu 5. Simi 11144. 7/7 sölu og i skiptum Fokhelt raðhús í íeð hitalögn og bílskúrsréttindum, á sér- staklega góðum stað í Kópa vogi. Skipti á 3ja herb. íbúð kemur til greina. 7 herb. einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Útborgun aðeins kr. 100 þúsund nú og einhver viðbót í haust. Lóð 900 ferm., ræktuð. Bíl- skúrsréttur. Til greina kem ur að taka 2ja til 3ja herb. íbúð upp-í. 3ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði í Vesturbænum. — Skipti á 4ra herb. íbúg æski leg. aFsteignaskrifstofan Laugavegi 28. — Sími 19645. Sölumaður: Cuiiin. Þorsteinsson Chevrolet '55 mjög glæsileg einkabifreið, tíl sölu. Skipti á ódýrari bifreið koma til greina. Kofum kaupanda að Ford ’58—’59, óuppgerð um taxa. Bifreiðasalan Barónsstig 3. — Simi 13038. Verib hagsýn « Verzlið þar sem úrvalið er mest. — Bifreibasalan Barónsstíg 3 sími 13038 Ótsýn lií annarra landa Ef þér ætlið til útlanda :i sumarleyfinu, getum vér sparað vöur margvíslega fyrirhöfn, óþægindi og útgjöld. Skotlandsferð 18.—30. júni, Mið-Evrópuferð — (Danmörk, Þýzkaland, Sviss, Frakkland) 30. júli til 23. ágúst. — Ítalía og Suður-Frakkland 5. til 27. september. Vér kappkostum að veita ferðamanninum fjöl- breytta og skemmtilega ferð, örugga þjónustu og mest fyrir peningana. — Spyrjið þá um árangur- inn, sem reynt hafa Fyrst um sinn verður skrif stofan aðeins opin kl. 5—6 síí degis. — Ferí Jéidgií) ÚT8ÝAI Nyja-ijio. Simi: 2-35-10.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.