Morgunblaðið - 16.03.1960, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. marz 1960
nwttittstMftfrifr
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (óbm.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Lesbók: Árni Óla, sími 33045.
Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 40,00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 2.00 eintakið.
SVARTUR
BLETTUR
■flETlNAÐARAÐGERÐIR
brezka flotans gegn
hinni vopnlausu íslenzku
þjóð eru svartur blettur á
skildi brezka heimsveldisins.
Bretar hafa í 1% ár, síðan 1.
september 1958 látið herskip
sín vernda landhelgisþjófnað
togara sinna innan 12 mílna
fiskveiðitakmarkanna. —• Á
þessu tímabili hafa nær 300
þrezkir togarar verið skráðir
í fiskveiðilandhelginni. ís-
lenzk varðskip hafa gert til-
raunir til þess að taka nokkra
tugi þeirra og færa þá til ís-
lenzkra hafna til þess að hlíta
þar dómi fyrir lögbrot sín.
En þau hafa jafnan ver-
ið hindruð í því af hinum
vopnuðu freigátum Henn-
ar Hátignar. Þannig hafa
, Bretar beitt ofbeldisaðgerð
um í viðskipáum sínum við
hina vopnlausu og fá-
mennu íslenzku þjóð.
Farnir heim
En nú hefur brezka flota-
málaráðuneytið kallað flota
sinn heim, og tilkynnt togur-
unum að þeir njóti a. m. k.
um skeið ekki lengur her-
skipaverndar við veiðiþjófnað
á íslandsmiðum. Þess vegna
hafa hinir brezku togarar
siglt út úr fiskveiðilandhelg-
inni og munu nú flestir á leið
til heimahafna.
Ástæða þessarar ákvörðun-
ar Breta er sú, að á morgun,
fimmtudaginn 17. marz, á að
hefjast ráðstefna um fisk-
veiðitakmörk og landhelgis-
mál suður í Genf. Bretar hafa
ekki talið það hollt sínum
málstað að halda áfram veið
um undir herskipavernd á ís-
landsmiðum meðan þessi al-
þjóðlega ráðstefna, sem nær
90 þjóðir sækja, situr.
Þar með viðurkenna þeir
að ofbeldisaðgerðir þeirra
á íslandsmiðum hafi í raun
og veru alltaf verið þeim
sjálfum til skammar og til
þess fallnar að veikja hinn
hrezka málstað.
Bretar hafa þannig beðið
mikinn ósigur í þessari viður-
eign sinni við íslendinga. Þeir
hafa hlotið ámæli frá almenn-
Hnefahögg í andlit
alþjóðlegrar samvinnu
En framferði brezka flot-
ans á íslandsmiðum sl. IY2 ár
hefur ekki aðeins fólgið í sér
ofbeldi gagnvart íslenzku
þjóðinni. Það hefur jafn-
framt verið hnefahögg í and-
lit alþjóðlegrar samvinnu.
Það er vissulega hörmuleg
staðreynd, að ein af forystu-
þjóðum hins lýðræðissinnaða
heims, skuli hafa gerzt ber að
slíkri tröðkun á reglum og
siðvenjum í sambúð þjóða á
milli, sem felst í hernaðarað-
gerðum brezka flotans gegn
íslendingum. Við þetta bætist
svo það, að íslendingar og
Bretar eru báðir aðilar að
varnarsamtökum hinna vest-
rænu þjóða, sem hafa það tak-
mark fyrst og fremst að
standa vörð um frið og mann-
helgi í heiminum.
Frá hvaða sjónarmiði,
sem litið er á ofbeldisað-
gerðir Breta á íslands-
miðum, verður það ljóst,
hversu siðlausar og lítil-
mótlegar þær eru.
En brezku herskipin eru
farin. Vonandi koma þau
ekki aftur. Nægileg er van-
sæmd Breta orðin fyrir
því.
íslenzku varðskipin
En um leið og brezku frei-
gáturnar láta af árásarstríði
sínu á hendur íslendingum er
ástæða til þess að minnast
þáttar íslenzku varðskips-
mannanna í átökunum á mið-
unum sl. 18 mánuði. Þeir hafa
gegnt skyldu sinni af festu og
dugnaði. Þeir hafa sýnt of-
beldismönnunum að þeir
framfylgdu lögum og réttar-
reglum lands síns eftir
fremsta megni.
Við fallbyssum hennar
hátignar gátu þeir að sjálf-
sögðu ekki reist rönd. Is-
UTAN ÚR
Flóttamanna-
vandamálið
— 110 þus. flóttamenn d vegum S.Þ.
í Evrópu einni
B R E Z K A nefndin, sem
starfar á vegum „Alþjóða
flóttamannaársins11, hefur til-
kynnt, að hin opinbera fjár-
söfnun í Bretlandi hafi farið
fram úr því marki, sem sett
var, þegar nefndin tók til
starfa 1. júní 1959. Markið
var að safna 2 milljónum
sterlingspunda. Hin mikla
hjálpfýsi, sem nefndin hefur
átt að mæta meðal almenn-
ings, hefur leitt til þess, að
nefndin hefur hækkað mark-
ið og ákveðið að reyna að
safna 4 milljónum sterlings-
punda.
☆
í sambandi við „Alþjóða-
flóttamannaárið“ tilkynnti for-
stjóri Flóttamannahjálpar S. Þ.,
Svisslendingurinn Auguste R.
Lindt, að undir umsjá sinni væru
nú 1.500.000 flóttamenn. í Ev-
rópu einni eru enn 110.000 flótta-
menn, sem ekki hafa getað búið
sér nein veruleg lífsskilyrði, og
af þeim dveljast enn 20.000 í
flóttamannabúðum.
☆
Með tilliti til ungversku flótta-
mannanna gaf dr. Lindt eftirfar-
andi upplýsingar:
Alls voru þeir Ungverjar, sem
flúðu land, 200.000 talsins. Af
þeim 20,000, sem upphaflega
flúðu til Júgóslavíu, er nú eng-
inn eftir, sem talizt getur hjálp-
arþurfi. Af þeim 180.000, sem
flúðu til Austurríkis, eru nú ein-
ungis 5.750 flóttamenn, sem enn
þarfnast hjálpar. 2000 þeirra búa
í flóttamannabúðum og 1000 aðr-
ir vilja flytjast til annarra landa.
„Alþjóðaflóttamannaárið“ ætti að
geta leyst vanda þeirra, og er
þá fundin endanleg lausn á miklu
vandamáli.
☆
Auguste Lindt áætlar, að
flóttamenn frá Alsír í Túnis og
Marokkó séu nú um 200.000 tals-
ins. Rúmlega helmingur þeirra
eru börn undir 14 ára aldri. 1
Túnis búa margir þeirra í skóg-
Eyðilegging |
NÆSTSÍÐASTA dag febrúari
gekk ógurlegur fellibylur yfir
eyjuna Mauritius í Indlands-
hafi. Feikilegt tjón og hörm-
ungar blöstu hvarvetna við,
er fellibylurinn hafði gengið
yfir, en fregnir af atburði
þessum hafa óneitanlega horf-
ið mjög í skuggann fyrir frétt-
unum af hinum ægilega jarð-
skálfta í Marokkó, sem varð
hinn 1. þ. m. og lagði borgina
Agadir og nokkur fjallaþorp
í grendinni að mestu í rúst.
í janúar gekk fyrsti hvirfil-
bylur ársins, ,Alix‘ yfir Mauri-
tius, en varla voru menn bún_
ir að gera sér grein fyrir tjón-
inu af honum, er fellibylurinn
„CaroI“ skall yfir eyjuna. —
Vindhraðinn mældist yfir 200
km á klukkustund. Meiri-
hl. húsa á eyjunni stóðst ekki
átökin — þau hrundu eins og
spilaborgir. Ekki er enn full-
ljóst, hve margir hafa farizt
í ofviðrinu, en vitað er, að
meira en 20 þúsund manna
urðu heimilislaus. 1
Þessi mynd gefur ofurlitlal
hugmynd um það, hvernig
umhorfs var á Mauritius eftir
fellibylinn.
um og fjallahéruðum, þar sem
kuldinn er mikill um þessar
mundir. Lindt heimsótti þetta
svæði í desember, og hann sagði
í lýsingu sinni af ástandinu, að
úr fjarlægð — áður en kom til
hinna frumstæðu hreysa — hefði
hann heyrt hóstann í börnunum.
Sameinuðu þjóðirnar hafa útbýtt
teppum meðal flóttafólksins, en
klæðnaður þess er algerlega ó-
fullnægjandi í vetrarkuldanum
— og umkomuleysi þess er átak-
anlegt.
Fœrri hesfar —
fleiri traktorar
• Hestum fækkar ár frá
ári — um leið og traktorum
fjölgar stöðugt. — Á tíma-
bilinu 1949—1957 fækkaði
hestum í heiminum um sjö
af hundraði, en á sama
tíma f jölgaði traktorum uro
sjötíu af hundraði (Sovét-
ríkin og Kína eru undan-
skilin í þessum tölum).
• Það er Matvæla- og
landbúnaðarstofnun Sam-
en fyrir 10 árum var tal-
an 62,4 milljónir.
• Auk hinnar tækniiegu
þróunar og hinnar aukii.i
þekkingar á möguleikum
vélvæðingarinnar, sem af
lengst hafa gengið í vélvæð
ingu landbúnaðarins að því
er traktora snertir, eru
Bretland, Vestur-Þýzkaland
og Sviss. Löndin fyrir botni
Miðjarðarhafs eru það
ríka og Asía eru einu svæð-
in í heiminum þar sem
hestum fjölgaði á þessu
sama tímabili. — Hestum
fjölgaði um 28 af hundraði
í Suðaustur-Asíu og 8 af
hundraði við austanvert
Miðjarðarhaf. Hins vegar
fækkaði þeim um 14 af
hundraði í Evrópu og 59 af
hundraði I Norður-Ame-
ríku. FAO bendir þó á þá
ingi um allan heim fyrir að
beita íslendinga vopnavaldi.
Þeir hafa orðið að viður-
kenna að kenning þeirra um
3ja mílna landhelgi sé stein-
dauður bókstafur, sem ekki
þýðir lengur að nalda sér í.
lenzka þjóðin þakkar
áhöfnum varðskipa sinna.
Það er þeirra málstaður,
sem hefur sigrað. Þess
vegna eru Bretarnir hala-
klipptir á heimleið.
einuðu þjóðanna (FAO),
sem gefur þessar upplýs-
ingar í nýjasta mánaðar-
hefti sínu. Samkvæmt út-
reikningum stofnunarinnar
eru nú í heiminum (þegar
Sovétríkin og Kína era frá-
talin) 57,9 milljónir hesta,
henni hefur leitt, hafa önn-
ur sterk öfl stuðlað að auk-
inni vélvæðingu, og þá eink
um hærra verð á landbún-
aðarafurðum, meiri kostn-
aður við mannahald og ým-
iss konar stuðningur stjórn
arvalda. Þau lönd, sem
svæði í heiminum þar sem
traktorum fjölgaði mest á
árunum 1949—1957, og
fengu Tyrkland og Ara-
bíska sambandslýðveldið
bróðurpartinn af þeim, eða
áttatíu af hundraði.
• Suður- og Mið-Ame-
staðreynd, að hlutfallið
milli hesta og traktora sé
ekki einhlítur mælikvarði
á vélvæðingu landbúnaðar-
ins, þar eð víða sé notazt
við uxa til plægingar, svo
sem á vissum svæðum á
Ítalíu.