Morgunblaðið - 16.03.1960, Qupperneq 12
12
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 16. marz 1960
Ní SENDING I*VZKIK
mohair hattar
HATTABCÐ REYKJAVlKUR
Laugaveg 10.
Til sölu ■ Fossvogi
Einbýlishús ásamt stóru erfðafestulandi í góðri rækt.
Nokkur gripahús fylgja. Góð lán og greiðsluskil-
málar.
RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl.,
Laufásveg 2 — Sími 19960.
Aukastarf
Nokkrar stúlkur eða herra vantar tíl innheimtustarfa
í Reykjavík, Kópavogi. og Hafnarfirði. Hentugt fyrir
Skíðafólk í framhaldsskólum. Uppl. í síma 24666.
Höfum til sölu
nokkur einbýlishús, meðal annars í útjaðri bæjtu-ins
ásamt hektara erfðafestulands. — Mjög fallegt út-
sýni. — Upplýsingar
EIGNAMIÐLUN
Austurstræti 14, sími 14600.
Múrverk
Tilboð óskast í utanhússpússningu á húseigninni
Melabraut 47 á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma
10193 eftir klukkan 7 á kvöldin.
Vinna óskast
Ungur maður óskar eftir framtíðaratvinnu. Er vanur
verzlunarstörfum og hefur meirapróf til bifreiða-
aksturs. Tilboð merkt: „Reglusamur — 9886“ send-
ist Mbl. fyrir fimmtudag.
— Menntun
ibnabarmanna
Framh. af bls. 11
Einnig mun bóklega námið
koma að meira gagni, ef hægt er
að hafa við hendina þá hluti, sem
verið er að lesa um hverju sinni.
Á vegum iðnskólanna þarf einnig
að koma á reglulegum námskeið-
um fyrir meistara og sveina, þar
sem tekin yrðu fyrir ýmis sér-
stök atriði og nýjungar.
Rétt er að geta þess hér, að
Iðnskólinn í Reykjavík hefur
haft forustu í þessum efnum og
báeði komið upp vísi að verk-
legri kennslu og haldið námskeið,
sem iðnaðarmenn hafa haft mikið
gagn af.
Aukin verkleg kennsla í iðn-
skólunum, krefst lengri kennslu-
tíma þar. Sá tími yrði auðvitað
mislangur eftir þörfum iðngrein-
anna, en að sjálfsögðu mætti
stytta námstímann hjá meisturun
um í hlutfalli við þann tíma, sem
bættist við iðnskólanámið, sér-
staklega þegar tekið er tillit til
væntanlegs meistaraskóla, sem
ætti að gera meistarana færari
um að annast verklega þjálfun
nemanna, þrátt fyrir styttri náms
h.efur S nýja kogti í
Freyðir svo
fljótt —
fitan hverfur
samstundís —
likast
gerningum.
Inniheldur gerlaeyði —
drepur ósýnilegar
sóttkveikjur.
Inniheldur bleikiefni,
blcttir hverfa gersamlega.
Spíralbora er hægt að nota við handsveifar éða rafknúna til
að bora hrein kringlótt göt auðveldlega og fljótlega í etein,
marmara, flísar o.fl. Durium borarnir eru úr harðara efni
en nokkur málmur eða málmblanda og endast fimmtiu
sinnum Iengur en venjulegir borar. þvermál þeirra
er 5/32 — 1 f>uml. og til eru ýmsar lengdir til að ná allt
gegnum veggi.
Notii Rawlplug festingar og verkfæri til at bora göt
og annast festingar á fljótlegan og öruggan hátt.
THE RAWLPLUG C0MPAHY LTD., CR0MWELL R0AD, L0ND0N, S.W.7.
Upplýsingar og sýnishom hjá umboðmanni
fyrir ísland
John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavfk
Pósthólf 724 Sími 15789
B Ml
Fljótast ab eyða
fitu og blettum!
á-v 5I9/ÍC-9630-50
Nýr, gljáandi stantur,
svo að birtir í eldhusinu.
Mýkra, finna duft,
með inndælum,
ferskum ilm,
svo mjúkt,
að það getur
ekki rispað.
tíma hjá meistara. Mikil nauðsyn
er, að meistaraskóli verði stofn-
aður hið bráðasta. Sá skóli verð-
ur að gegna því hlutverki að
mennta þá iðnsveina, er ætla sér
að öðlast meistararéttindi, þ. e.
að hafa með höndum verklega
þjálfun nema. Er mikilsvert, að
sá skóli verði vel búinn tækjum
og nafi góðum kennurum á að
skipa. Æskilegt væri að þeim iðn
meisturum, er þegar hafa öðlazt
réttindi, gæfist kostur á að sækja
þennan skóla, svo að þeir gætu
meó aukinni þekkingu orðið hæf-
ari til starfs síns.
Meistaraskóll
Um síðastliðin áramót skipaði
iðnaðarmálaráðherra nefnd til
þess að undirbúa stofnun meist-
araskóla. Þessu hafa iðnaðar-
menn almennt fagnað og vænta
þess að ekki verði langt að bíða
árangurs af störfum þeirrar
nefndar.
Eins og áður er framtekið, er
þörfin fyrir bóklegt nám æði mis
jöfn eftir starfsgreinum, og væri
því ástæða til, að Iagasmiðir settu
ekki sömu reglur í þeim efnum
fyrir allar iðngreinar, er hafa
fjögurra ára námsskyldu.
Ekki er að efa, að með sameig-
inlegu átaki allra þeirra aðila,
er þessi mál varða, mætti bæta
svo úr að við mætti una, og að
skapa ætti iðnnemum þau náms-
skilyrði að þeir verði færir um
að mæta þeim auknu kröfum,
sem til þeirra eru gerðar og verða
gc-rðar í framtíðinni.
Ég tel vísan stuðning iðn-
meistara við bætt menntunarskil-
yrði iðnaðarmanna. Hefur sá
stuðningur meðal annars komið
greinilega í. ljós við öflún tækja
og útbúnaðar til þeirra verklegu
kennslu, sem er hafin við Iðnskól
ann í Reykjavík.
Svo er hitt, að aukin menntun
iðnaðarmanna skapar þeim þann
sess í þj óðfélaginu, sem þeim ber.
Að því marki hljóta allir iðnað-
armenn að keppa.
Ford '56
•gep t nxos tíl ‘sutspuex l't
uuTuxoJtXu ‘xxiqegaajipuas
Bílamiðsto&in Vagn
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Opel Caravan'60
nýr. — Verð 200 þúsund.
Ford Taunus '60
nýr. Verð 180 þúsund, til
sölu í dag.
Bílamiðstöðin M
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Chevrolet Impala
1959
sem nýr, til sölu í dag.
Bíiamiðstöðin VAGRI
Amtmannsstíg 2C.
Sími 16289 og 23757.
Ford Falkon
nýr selst á kostnaðarverði,
ef samið er strax.
Bílamiðstöðin Vagn
Amtmannsstíg 2C
Sími 16289 og 23757
SÍ-SLÉTT P0PLIN
(N0-IR0N)
MXHEBVAc/£v**ft*>*
STRAUNING
ÓÞÖRF