Morgunblaðið - 29.03.1960, Page 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. marz 1960
íbúð til leigu
Góð 4ra herb. íbúð við
Rauðalæk er til leigu frá
14. maí. Upplýsingar í
síma 3-3728.
Einhleypur maður
á Bíldudal, barnlaus, óskar
eftir ráðsko'nu. Umsóknir
sendist Mbl., merkt: „222
— 9453“.
Stúlka óskast
á stórt heimili í nágrenni
Reykjavíkur. — Upplýs-
ingar í síma 22150.
íbúð óskast
2—3 herb. íbúð óskast 1.
maí. 3 í heimiii. — Stefán
Bogason, læknir. — Simi
16569. —
Heimasaumur
Kona, vön að sauma kápur,
getur fengið heimasaum.
Tilb. sendíst Mbl., fyrir mið
vikudagskvöld, merkt: —
„Heimasaumur — 9452“.
Chevrolet vörubíll
árgangur 1946—1947, til
sölu, með góðu verði. —
Sími 34909.
Hjón með ung börn
óska eftir 2—3 herb. íbúð
nú þegar eða 15. apríl. —
Upplýsingar í síma 32239.
Þvoum og bónum bíla
Sækjum og sendum ef ósk-
að er. — Sími 34860, —
Nökkvavogi 46.
Austin ’39 til sölu
Upplýsingar í síma 50341,
eftir 7 á kvöldin.
Keflavík — Ytri-Njarðvík
2 herb. og eldhús eða eldun
arpláss óskast til Ieigu. A-
byggil. greiðsla. Tilb. send-
ist Mbl., Keflavík fyrir 1.
apríl, merkt „Mæðgur-9969‘
2ja til 3ja herb. íbúð
óskast til leigu nú þegar
eða 14. maí. Fernt í heim-
ili. Fyrirframgreiðsla ,ef
óskað er. — Upplýsingar í
síma 12024.
Trésmíði
Vinn allsk innanhúss tré-
smíði í húsum og á verkst.
Hef vélar á vinnust. Get út
vegað efni. Sanngjörn við-
skipti. — Sími 16805.
Hoover þvottavél
lítið notuð, til sölu. Upp-
lýsingar í síma ‘.2513.
Tveir páfagaukar
(par)" húsi, tii sölu á Sól *
vallagötu 36.
Raftækjavinnustofa
óskar eftir verk'i—ðisplássi
Uppiýsiugai' i su ia 18393.
_______
í dag er þriðjudagurinn 29. marz.
89. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 6.40.
Síðdegisflæði kl. 18.57.
RMR — Föstud. 1-4-20
VS-Fr-Hvb.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringinn. — JLæknavörður L#.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Næturvörðnr vikuna 26. marz til 1.
apríl er í Vesturbæjarapóteki, nema
sunnudag í Apóteki Austurbæjar.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
26. marz til 1. apríl er Olafur Olafs-
son, sími 50536.
□ EDDA 59603297 = 2
Kvenfélag Kópavogs: Aðalfundur fé-
lagsins verður haldinn í félagsheimil-
inu þriðjudaginn 29. þ.m. kl. 8,30.
Frá Æskulýðsráði: Framheimili: Frí-
merkjaklúbbur kl. 7,30. Kvikmynd kl.
9. —
Leiðrétting. — I samtalinu við dr.
Björn Karel í sunnudagsblaðinu varð
prentvilla, sem breytir merkingu: Rétt
er setningin svo: „Menn hafa sagt
mér, að komið hafi fyrir, að jafnvel
hafi heyrzt orðaskil í Austurstræti o.
sv. frv.......“
Hafnarfjarðarkirkja: Altarisganga i
kvöld kl. 8,30. Sr. Garðar Porsteinsson.
Rafnkelssöfnunin: Afhent hafnar-
skrifstofunni í Keflavík: Skipshöfn m.
b. Asks KE 11 kr. 2500, E.M.J. 100; R.
G. 100; Starfsmenn Olíufélagsins hf.,
Keflav.flugvelli 3400; Safnað á afgr.
Sérleyfisbifr. Keflavíkur 1400; Sigur-
laug Guðmundsdóttir 500; Kr. J. 500;
NN 500; Sæmundur G. Sveinsson 500;
Onefnd kona 500 Fiskimjöl Njarðvík
h. 5000; Skipasmíðastöðin Dröfn hf.
5000. — Samtals kr. 20.000,00.
Við hússins hljóða glugga,
ég heyri regnið falla
um niðdimma nótt.
í djúpið dauðamyrka
það drýpur stillt og hljótt.
Ég heyri stöðugt hljóðið
í húmsins kalda myrkri,
er raular regnið hljótt.
Dagsins jurtir drúpa
og deyja kannski í nótt.
Ég hlusta hljóður innl
og heyri regnið falla
í rökkvans rauða svið.
Það grætur einhver úti
sem enginn kannast við.
(Jón Oskar: Eg heyri regnið falla.)
• Gengið •
Sölugengi
1 Sterlingspund ....... kr. 106,93
1 Bandaríkjadollar ...... -r— 38.10
1 Kanadadollar ......... — 40,10
100 Danskar krónur ....... — 552,85
100 Norskar krónur ...... — 534,20
100 Sænskar krónur ....... — 736,60
100 Finnsk mörk ......... — 11.93
100 Franskir Frankar _____ — 776.30
100 Belgiskir frankar ... — 76.40
100 Svissneskir frankar __ — 878,65
100 Gyllini ........».... — 1009,60
100 Tékkneskar krónur ___ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ..... — 913.65
100 Pesetar ............ — 63,50
1000 Lírur ............... — 61,38
100 Austurrískir schillingar — 146.55
T [z fi pi fí
T fl fi pi fí
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 dýr — 6 rek áfram
— 7 ekki kórónuðu — 10 veit-
ingasalur — 11 guðs — 12 staf-
ur — 14 guð — 15 kul — 18 vökv
ann.
Lóðrétt: — 1 hóp — 2 selja of
dýrt — 3 vendi — 4 hituð — 5
tala — 8 fugl — 9 skepnurnar —
13 rödd — 16 burt — 17 fanga-
mark.
Lausn síðustu krossgátu:
Lárétt: — 1 flakkar — 6 nár —
— 7 lántaka — 10 krá — 11 ráð
— 12 IG — 14 si — 15 aflát — 18
hrottar.
Lóðrétt: — 1 fólki — 2 Anna
— 3 kái — 4 krár — 5 róaði —
8 argar — 9 kasta — J3 alt — 16
HÍÍiir Ipliii
“““ ■ ' J Ö8B k J
í dag eru liðin 13 ár frá því
að Hekla gaus.
Fyrsta'fréttin í Morgunblað
inu 29. marz 1947 sem sagði
frá Heklugosi hófst á þessa
leið: HEKLA er byrjuð að
gjósa — Skömmu fyrir kl. 7
í morgun varð fólk í Austur-
sveitum vart við snarpan jarð
skjálftakipp og skömmu síðar
gaus upp gosmökkur frá
Heklu eða Hekluhrauni.
Háifri klukkustund síðar var
Hekla öll umlukt gosmekki
frá rótum og bar mökkinn við
himin. Við og við sjást gos-
glampar gegnum þykkan reykj
arstrókinn, en á bæjum, sem
nálægt eru Heklu, heyrast
Reyndu að greðjast öllum — og eng-
um mun geðjast að þér. — (Aesop).
Fátæktin er móðir byltingar og
glæpa. — (Aristoteles).
Hið illa og góða eru hægri og vinstri
hönd guðs. — (Ph. James Bailey).
drunur miklar, og hurðir og/
gluggar hristast í húsum. Eftir/
því sem næst verður komizt'
af viðtölum við fólk í austur-X
sveitum í morgun imun HekluC
gosið hafa byrjað kl. 6.40 ÍQ
morgun“.
í blaðinu 30. marz segir: Það/
er nú ljóst orðið, að Hekla er)
eitt logandi eldhaf þvert yfirt
háfjallið. Miklir gígar eru á(
báðum Hekluöxlum, bæði á(
suð- vestur og norðvesturöxl-/
inni, en á milli er sprunga,/
sem gos kemur úr.
Pálmi Hannesson rektor'
flaug austur í gærkvöldi eft-(
ir að skyggja tók og eru lýs-
ingar hans á hamförunum í(
Heklu feriegar.
★
Heklugosið stóð látlawst í 13/
mánuði og rann hraun stöðugt/
alian tímann. Hraunin þökktu)
40 km2 lands og var(
)þykkt þeirra ailt að 100 metr-(
)um, þar sem hún var mest tí
jsuðvestur hlíðunum. Er áætl-/
,að Iauslega að samanlagt rúm)
(mál nýju hraunanna sé im
'800 millj. m'5. Mun gosið hafa(
)verið annað mesta hraungos(
)Heklu og síðan sögur hófust ogt
Sannað eða þriðja mesta hraun/
\gos á jörðkmni á þessari öid.)
JÚMBÖ
Saga barnanna
.— En hvað það er fallegt af þér
að vilja hjálpa mér, Teddi, sagði
Júmbó. Nú fer ég og sækí voða mikið
af plómum — þá geturðu kannski
kennt mér að margfalda og deila.
Og Júmbó hljóp yfir í garðinn og
fyllti alla vasa sína af plómum. Hann
hafði ekki séð lögregluþjóninn — en
lögregluþjónninn hafði tekið eftir
Júmbó. Og nú stóð hann á bak við
tré og horfði á Júmbó tína plóm-
— Þú þarna — ertu að stela plóm-
um? drundi skyndilega rödd lög-
regluþjónsins að baki Júmbó. —
Fyrirgefðu, herra lögregluþjónn —
é .... ég er bara að læra að leggja
saman! stamaði Júmbó óttasleginn.
urnar.
f