Morgunblaðið - 29.03.1960, Síða 18
18
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 29. marz 1960
FUMMERJL
LAHGBERG oq manqe flere
Fuldirœffer- vilsam/e
FAMILIEFILM
^^^GEORGES SMITH's
' CARI8IAN CALYPSOBOND ^
BLUEBELLGIRLS • ASKANASYS NEGERBALLET
^ HAZV OSTERWflLD SEYTFT ^
GAMLA a;
Sími 11475
með:
Shirley Jones
Gordon MacRae
Rod Steiger
Sýnd kl. D.
Síðasta sinn.
Sonur Sindbads
HOWARD HUGHfS
SON OF STNBAD
DALE ROBERTSON • SALLY FORREST
ULI st CYR • VINCENT PRICE
Endursýnd kl. 5 og 7.
SIGURGEIR SIGURJÖNSSON
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
HILMAR FOSS
lögg dómt. og skjalaþýð.
Hafnarstræti 11. — Simi 14824.
Cólfslípunin
Barmahlið 33. — Sími 13657.
; Sími 16444
Míisfaraskyttan
; (Last of the fast guns).
I Hörkuspennandi og viðburða-
i rik, ný, amerisk CinemaScope
litmynd. —
Jock Mahoney
Linda Cristal
Gilbert Roland
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Císli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málfiutningsstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 19631.
VJDT/EKJAVlMMUSTOfA
OC VIOT4KJASALA
Laufásvegi 41. — Sími 13673.
! Simi 1-11-82.
\ Glœpamaðurinn
s með barnsandlitið
\ (Baby Face Nelson).
Hörkuspennandi og sannsögu-
leg, ný, amerísk sakamála-
mynd af æviferli einhvers
ófyrirleitnasta bófa, sem
bandaríska lögreglan hefur
átt í höggi við. Þetta er ör-
ugglega einhver allra mest
spennandi sakamálamynd, er
sýnd hefur verið hér á landi.
Mickey Rooney
Carolyn Jones
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
iBUlKNflRfiH
Si-ni 2-2L-4U
Sjórœninginn
(The Buccaneer).
Geysi spennandi ný amerísk
litmynd, er greinir frá atburð
um í brezk-ameriska stríðinu
1814. Myndin er sannsöguleg.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner
Charlton Heston
Claire Bloom
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Stjörnubíó I ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Simi 1-89-36.
Villimennirnir
v/ð Dauðafljót
Bráðskemmtileg, ný, brazilisk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scopæ. Tekin af sænskum leið
angri víðsvegar um þetta und
urfagra land, heimsókn til
frumstæðra Indíánabyggða í
frumskógi við Dauðafljótið.
Myndin hefur fengið góða
dóma á Norðurlöndum og alls
staðar verið sýnd við met-
aðsókn. Þetta er kvikmynd,
sem allir hafa gaman af að sjá
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sænskt tal.
HJONASPIL
Gamanleikur.
Sýning í kvöld kl. 20.
Kardemommu-
bœrinn
Sýning fimmtudag kl.
19.
s
s
s
s
s
s
í Aðgöngumiðasalan opin frá s
Ý kl. 13.15 til 20.00. Sími 1-1200. )
\ Pantanir sækist fyrir kl. 17, |
S daginn fyrir sýningardag. S
S S
RACNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður
Vonarstr. 4 VR-húsið. Sími 17752
Lögfræðistörf og eignaumsýsla.
BÍLVIRKINN
Réttingar — Ryðbætingar
Málun — Viðgerðir.
SÍÐUMÚLI 19 — Sími 35553
BEZT 4Ð AUGLtSA
í UOKGUHBLAÐll'U
Beðið eftir Codot
Eftir Samuel Beckett.
Leikstj.: Baldvin Halldórsson.
Þýð.: Indriði G. Þorsteinsson.
Leiktjöld: Magnús Pálsson
Frumsýning í kvöld kl. 8.
Delerium Bubonis
88. sýning miðvikud.kv. kl. 8.
3 sýningar eftir.
Gamanleikurinn.
Cestur
til miðdegisverðar
22. sýning fimmtud.kvöld kl. 8
Fáar sýningar eftir.
Beðið eftir Godot
2. sýning föstudagskv. kl. 8.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. — Sími 13191.
Poftaolontur
Mikið úrval. —
POTTAMOLD. —
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sími 19775.
LOFTUR h.f.
LJÓSMYNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Sími 11384
María
Antoinette
:
ný, ensk-frönsk stórmynd í
litum, er fjallar um ástir og
afdrif frönsku drottningarinn-
ar, Maríu Antoinette.. Dansk-
ur texti. — Aðalhlutverk:
Michéle Morgan
Richard Todd
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Sœflugnasveitin
Hörkuspennandi, amerísk
stríðsmynd.
John Wayne
Susan Hayward
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
KOPAVOGS
Sími 19185
Nótt
Krkadu
) Sérstaklega skrautleg
\ skemmtileg ný, þýzk dans
j dægurlagamynd.
\ Sýnd kl. 7 og 9.
\ Miðasala frá kl. 5.
) Ferðir úr Lækjargötu kl.
| til baka kl. 11,00.
GIORIA
8,40
ÍHafnarfjarðarbíóÍ
( Sínii 50249. \
14. vika
- Karlsen stýrimaður '
SAGA STUDIO PRASENTERER
DEM STORE DAHSKE FARVE
EOLKEKOMEDIE-SUKCES
KARLSEM
fril elter •SIYRMAHD KASISEIIS
JStenesal at AMMEIISE REEMBERG mei
30HS. MEYER - DIRCH PASSER
0VE SPROG0E • FRITS HELMUTH
EBBE LANGBERG
ALLE TIDERS DAHSKE
„Mynd þessi er efnismikil og s
S bráðskemevtiieg, tvimælalaust)
)í
fremstu röð kvikmrnda“. —j
S Sig. Grímsson, Mbl. S
i Mynd sem allir ættu að sjá og |
i sem margir sjá oftar en einu s
S sinni. — \
Sýnd kl. 6,30 og 9.
Sími 1-15-44
Ástríður
í sumarhita
MUIAM FAU.KNEITS
Skemmtileg og spennandi, ný
amerisk mynd, byggð á frægri
skáldsögu eftir Nobelsverð-
launaskáldið William Faulk-
ner. — Aðalhlutverkin leika:
Paul Newman
Orson Welles og
Joanne Woodward
(sem hlaut heimsfrægð fyrir
leik sinn í myndinni „Þrjár
ásjónur Evu“. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
Oður Leningrad
Mjög vel gerð mynd um vörn
Leningradborgar 1942. Mörg
atriði myndarinnar eru ekta.
Margir kaflar úr 7. symphoniu
D. Shostakovichs eru leiknir í
myndinni, en hann samdi
þetta tónverk til þess að lofa
hetjulega vörn Leningradbúa
í síðasta stríði.
Aðalhlutverk.
V. Salavyov
O. Malko
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 9.
Eftirförin á hafinu
Hörkuspennandi, amerísk Cin-
emaScope-litmynd.
Lana Turner
John Wayne
Sýnd kl. 7.
Bönnuð börnum.
Sigurður Olason
Hæstaréttarlögenaður
Þorvaldur Lúðvíksson
Hcraðsdómslögmaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstræti 14. Sínd 1-55-35
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
lögfræðiskrifstofa-fasteignasala
KirkjuhvolL Sími 13842,
Hörður Ólafsson
lögfræðiskrifstoía, skjalaþýðandi
og domtúlkur í ensku.
Austurstræti 14.
Sími 10332, heima 35673.