Morgunblaðið - 30.03.1960, Qupperneq 1
24 síður
John Hare segir:
að styðja
bandarísku
tillöguna
Genf, 29. marz.
Frá fréttaritara Mbl.
Myndin var tekin í Þjóða-
bandalagshöllinni í Genf á
dögunum þar sem nú stend-
í GÆR átti Morgunblaðið
tal við þá Sturlaug Böðvars-
son á Akranesi og Jónas Jóns-
son, framkvstj. Síldar- og
fiskimjölsverksmiðjunnar á
Kletti, og spurðist fyrir um
verðlag, sölumöguleika og
markaðshorfur fyrir fiski-
mjöl.
Svo sem kunnugt er hefir fiski-
mjölsframleiðsla Perúmanna stór
aukizt og hafa þeir undirboðið
fiskimjöl mjög mikið á heims-
markaðinum.
ur yfir þingið um landhelg-
ismálin. Er myndin úr aðal-
fundarsalnum og sjást full-
Gífurleg lækkun
Hafa Islendingar nú orðið að
lækka verðlag á fiskimjöli sínu
og svarar meðallækkunin til 20
enskra punda á tonn. Hinsvegar
er lækkunin nokkuð misjöfn eftir
tegund, minnsf á þorskmjöli. Er
verðið á þorskmjöli nú 15/3 shill.
á protein einingu.
Heildarframleiðsla íslend-
inga á fiskimjöli var sl. ár um
55 þús. tonn og nemur því sú
verðlækkun, sem orðin er á
mjölinu um 1,1 millj. punda.
Og búizt er við að framleiðsl-
an verði meiri í ár. — Fiski-
trúar Islands, Guðmundur
í. Guðmundsson, utanríkis-
ráðherra, og Bjarni Bene-
mjölsbirgðir í landinu nú
munu nema milli 10 og 20 þús
tonnum og hafa birgðir þessar
hlaðizt upp að undanförnu og
munu halda því áfram á næst-
unni.
Fyrst eftir lækkunina, sem var
fyrir nokkru síðan, seldust nokk-
ur hundruð tonn af mjöli, en nú
er sala aftur að stöðvast.
Genf, 29. marz.
Frá fréttaritara Mbl.
JOHN HARE, fiskimálaráð-
herra Breta, hélt fund með
blaðamönnum að afloknum
diktsson, dómsmálaráð-
herra, á miðri myndinni,
í næstu bekkjaröð.
Geymslu erfiðleikar
Fyrirsjáanlegir eru erfiðleikar
með geymslu á miklu magni af
fiskimjöli, því að á undanförnum
árum hefur það að mestu selzt
eftir hendinni og þá jafnan fyrir
frj álsangj aldeyri. Hefur því ekki
þurft að hugsa fyrir geymslu-
húsnæði fyrir það.
Þess má að lokum geta í sam-
og hann gæti ekki borið sig ef
honum yrði gert enn erfiðara fyr-
ir.
Bretar styðja bandarísku til-
JOHN HARE, aðalfulltrúi
Breta á Genfar-ráðstefnunnv
flutti ræðu í dag og lýsti ein-
dregnum stuðningi stjórnar
sinnar við bandarisku tillög-
una, enda þótt Bretar yrðu að
fórna miklu, eins og hann
komst að orði.
Hare var fremur hógvær f
ræðu sinni og sannfæringarkraft-
ur hans mikill. Hann sagði, að
ástandið yrði alvarlegt fyrir
brezka útveginn, ef fiskveiðilög-
sagan yrði 12 sjómílur, ef sjó-
menn, sem veitt hefðu á sömu
miðum um aldur, yrðu reknir
þaðan á brott með einu penna-
striki.
Hann minntist ekki einu orðl
á valdbeitingu Breta á Islands-
miðum að undanförnu og á
blaðamannafundi siðar neitaði
hann að svara spurningu um það,
hvort Bretar myndu senda her-
skip sín aftur á Islandsmið, ef
enginn árangur næðist á ráð-
stefnunni.
Fiskifriðun ekki grundvöllurinn
Hann gerði lítið úr öryggis-
ástæðunum, sem bornar hafa
verið fram 12 mílna landhelgi til
stuðnings. Hins vegar, sagði
hann, að 12 mílna landhelgi
myndi takmarka siglingafrelsi
einmitt á þeim tímum þegar ver-
ið væri að reyna að afnema allar
hömlur og hindranir í verzlunar-
viðskiptum þjóða í milli.
Hare sagði ennfremur, að á
síðustu ráðstefnu hefði strand-
ríkjum verið veitt frumkvæðis-
réttur til friðunar fiskimiða.
löguna eingöngu til að stuðla aS
alþjóða samkomulagi, sagði Hare,
en hann vildi ekki spá neinu um
það hvort einhver tillagnanna
fengi tilskylda % hluta atkvæða.
Framh. á bls. 23.
Reuter segir; Eins og nú horfir er
Töpum við 1,1 millj. punda á
sölu fiskimjöls
Herskip Breta aftur til íslands ef
ekkerf samkomula g nœst?
John Hare vildi ekki svara því
málamiðlun
GENF, 29. marz. — Frá
fréttaritara Mbl. —
AtK Bretans John Ilare, töluðu
á Genfar-ráðstefnunni í dag full-
trúar Venezuela, Hollands, Col-
umbiu, Grikklands, Perú, Ítalíu
og Xékkóslóvakíu.
Bretar, ítalir, Hollendingar og
Grikkir studdu bandarísku til-
löguna um 6 mílna landhelgi að
viðbættri 6 mílna fiskveiðilög-
sögu, þó með þeim undantekning
eina vonin
um, að útlendingar nytu sögu-
legra réttinda til fiskveiða á ytra
beltinu.
Búist er við því, að á fundin-
um á morgun muni Ástralía, Jap-
an og Vestur-Þýzkaland einnig
styðja bandarísku tillöguna.
Columbia studdi kanadisku til-
löguna um 6 mílna landhelgi og
6 mílna fiskveiðilögsögu að auki.
Venezuela studdi rússnesku til-
Framhald á bls. 2.
fundi á Genfar-ráðstefnunni
í dag. Hann neitaði að svara
spurningunni um það, hvort
Bretar myndu senda herskip
sín aftur á íslandsmið, ef
engin lausn á landhelgismál-
unum fengizt á ráðstefnunni.
Hann sagði, að menn hefðu orð
ið skelfingu Iostnir yfir mann-
úðarleysi kanadisku tillögunnar.
Hann sagðist ekki vita nákvæm-
Iega hve miklu efnahagslegu
tjóni Bretar yrðu fyrir af 6 eða
12 mílna fiskveiðilögsögu, ágóða-
hlutur útvegs þeirra væri lítill,
Verkfall hafið
Sáttafundi slitið kl. 1 i nótt
VERKFALL yfirmanna á togiur-
um hófst í nótt. Sáttasemjari,
Xorfi Hjartarson, hélt fund með
fulltrúum deiluaðila frá kl. 5 síð-
degis í gær. Laust fyrir kl. 1 í
nótt var fundinum slitið án þess
að nokkur árangur næðist — og
verkfallið þar með hafið.
Enginn togari var hér í Reykja
vík um miðnætti í nótt. Lét Karls
efni síðastur úr höfn milli kl. átta
og níu í gærkvöldi. Togarar úti
á landi munu ekki hafa verið i
höfn, nema ef til vill Þorsteinn
Þorskabítur. Þá var togarinn
Júní væntanlegur til Hafnar-
fjarðar í dag.