Morgunblaðið - 30.03.1960, Page 7
Miðvikudagur 30. marz 1960
MORCWSBLAÐIÐ
7
7/7 sölu
1 herb. og eldhús í Norður-
mýri.
2ja herb. íbúð við Álfheima.
2ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja herb. ibúð við Eskihlíð.
3ja—4ra herb. íbúð við Víði-
hvamm. Laus nú þegar.
4ra herb. íbúð við Eskihlíð,
ásamt einu herb. í kjallara.
Bílskúrsréttindi.
Húseignir við Sólvallagötu,
Barónsstíg og víðar.
Glæsilegt einbýlishús við
Básenda.
Verzlunrahúsnæði við Nesveg
með eða án tækja.
Kjöt og nýienduvöruverzlun,
ásamt tóbaks- og sælgætis-
sölu, í Hlíðunum.
Verzlunar- eða iðnaðarhús-
næði í Kópavogi. Lítil útb.
3ja—6 herb. íbúðir, fokheldar
eða fullbúnar, í Reykjavík
og nágrenni.
Einbýlishús og húseignir víðs
vegar um bæinn og ná-
grenni.
Byggingarlóðir í Reykjavík og
Kópavogi.
Jarðir víðs vegar um landið.
Stefán Pétursson hdl.
Málflutningur og fasteignasaia
Ægisgötu 10. — Sími 19764.
Hús — íbúðir
Hef m. a. til sölu.
3ja herbergja íbúð við Nesveg
3ja herbergja íbúð við Skipa-
sund.
4ra herbergja íbúð við Sogav.
4ra herbergja íbúð við Háa-
gerði.
5 herbergja íbúð við Miðbraut
5 herbergja íbúð og hálft ris
á Melunum.
5 herbergja íbúð við Holtsg.
Einbýlishús við Akurgerði.
Hálft hús í Norðurmýri.
Lítið hús við Bragagötu.
Mokaskipti
3ja herbergja íbúð við Hjarð
arhaga. fyrir 5 herbergja
íbúð.
2ja herbergja íbúð við Lauga-
veg fyrir 4ra herbe'rgja íbúð
3ja herbergja íbúð við Óðins-
götu fyrir 3ja herbergja
íbúð í nýju húsi.
3ja herbergja íbúð á hæð og
2ja herbergja íbúð í kjall-
ara, fyrir 5 herbergja íbúð
með hílskúr.
Raðhús, 6 herbergja í smíðum
fyrir 4ra herbergja íbúð í
Vesturbæ.
5 herbergja íbúð með bílskúr
við Sigtún, fyrir 4ra her-
bergja íbúð með góðu kjall-
araplássi og bílskúr.
Kaupendur
Hef kaupendur að lóðum og
erfðafestulöndum.
3ja herbergja íbúð í smiðum.
3ja herbergja íbúð á hitaveitu
svæði.
2ja herbergja íbúð I smiðum.
3 herbergja íbúð á hitaveitu-
svæði með bílskúr.
Fasteignaviðskiptl
BALDVIN JÓNSSON, hrl.
Sími 15545. — Austurstræti 12
7/7 sölu
Agfa Super silette 1 myndavél
1:2,8/50 með innbyggðum Ijós
mæli, fjarlægðarmæli, filterar
fylgja. Uppl. í síma 33398.
Einbýlishús
til sölu nú þegar nýlegt einbýl
ishús, járnklætt, við Selja-
landsveg. Alls 4 herb. á einni
hæð. Öll nýtizku þægindi. —
Nánari uppl. gefur.
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstræti 4, 2. hæð.
Sími 24753.
Fokheld
5 herb. ibúð
til sölu.
íbúðin er á fallegum stað í
Kópavogi. Á 1. hæð eru stof-
ur, eldhús og bað og á 2. hæð
svefnherbergi. Góð geymsla í
kjallara og bílskúrsréttindi. —
Bifreið gæti komið upp í kaup
verðið. —
Málflutningsstofa
Ingi Ingimundarson, hdl.
Vonarstr. 4, 2. hæð. Sími 24753
7/7 sölu
Fokheldar ibúðir í úrvali.
Þeim, sem hyggja á kaup
slíkra íbúða skal vinsamleg-
ast bent á, að nú fer í hönd
sá tími, þegar hagkvæmast er
að kaúpa fokhelt og úrval
slíkra íbúða er mest.
Okkur vantar nú þegar tvær
2ja herb. íbúðir á hitaveitu-
svæði. —
Fasteigna- og
lögfræðiskrifstofa
Klapparstíg 26. Sími 11858.
Bilaviðskipti
Hef til sölu nýja fólksbifreið
af Volga-gerð.
Hef verið beðinn að útvega
fólksbifreið, Ford eða Chev
rolet. Eldra model en 1955
kemur ekki til greina.
Gunnar Bjarnason
Sími 11858.
Rest, Best koddinn
fæst í Haraldarbúð. —
Ti! leigu
Óska eftir herbergi til leigu.
Aðgangur að baði og sima
æskilegur. — Upplýsingar í
síma 32932.
íbúð óskast
Hjúkrunarkona óskar eftir
2ja herb. íbúð á leigu, sem
næst Landsspítalanum. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„íbúð 7080 — 9977“, fyrir
fimmtudag.
Danskt
teaksófaborð
og beaver-pels, til sölu, til
sýnis á Hverfisgötu 72, eftir
klukkan 6.
TIL SÖLU:
/ Kópavogs-
kaupstað
Nýlegt raðhús, 60 ferm., tvær
hæðir við Álfhólsveg.
Steinhús, 72 ferm., hæð og ris
hæð. 2ja herb. íbúð og 3ja
herb. íbúð ásamt bílskúr,
við Digranesveg.
Þrjú einbýlishús við Hlíðar-
veg.
Einbýlishús, 80 ferm. hæð og
ris við Víghólastíg.
Lítið hús 50 ferm. ásamt 2000
ferm. lóð við Þingholts-
braut. Lóðin nær að sjó.
Steinhús, 80 ferm. hæð og ris
við Álfhólsveg. Útb. 80 þús.
Einbýlishús 78 ferm., hæð og
rishæð, við Hófgerði. Æski-
leg skipti á 4ra herb. íbúð-
arhæð í Reykjavík.
Góð jarðhæð, þrjú herb., eld-
hús með borðkrók og baði
við Hlíðarhvamm, rétt við
Hafnarfjarðarveg. — Sér
inngangur og sér hiti. Skipti
á 4ra til 5 herb. íbúðarhæð
í Kópavogskaupstað mögu-
leg.
Steinhús, 80 ferm., 1 hæð og
ris, við Melgerði.
4ra herb. íbúðarhæð, 100 ferm.
við Víðihvamm. Laus strax.
Ný 4ra herb. íbúðarhæð, um
120 ferm., með sér inn’g. og
sér hita, við Borgarholts-
braut.
*
I smiðum
Fokhelt steinhús, 100 ferm.,
kjallari og hæð. Bílgeymsla
í kjallára, við Nýbýlaveg.
Jarðhæð, 115 ferm., við Fögru
brekku. Selst fokhelt fyrir
150 þúsund.
Fokhelt steinhús, 75 ferm.,
tvær hæðir, við Lyngbrekku
Selst fokhelt, múrhúðað að
utan. Hagkvæmt verð.
4ra herb. íbúðarhæð, 105
ferm., tilbúin undir tréverk
og málningu, við Holta-
gerði. Sér inngangur og sér
hiti. Væg útborgun.
!\!yja fasteignasalan
Bankastr. 7. Símj 24300
og að kvöldinu 18546 og 24647
K A U P U M
hrotajárn og málma
Keflavik og nágr.
Vorið nálgast. Blóma- og mat
jurtafræið er komið. Komið
og veljið meðan úrvalið er
mest. —
SÖLVABÚÐ. Sími 1530. ..
Keflavik
Herbergi rr.eð húsgögnum til
leigu. — Sími 1256 og 1530. —
Uppl. í Sölvabúð.
Kjólföt
Smokingföt
Nýjasta tízka. —
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
7/7 sölu
m. a. i dag
3ja herb. góður kjallari við
Rauðalæk.
4ra herb. jarðhæð við Soga-
veg. Hagstætt verð.
4ra herb. mjög glæsileg, fok-
held jarðhæð, við Mela-
braut. Allt sér. Bílskúrsrétt
ur.
110 ferm. hæð við Hverfisgötu
í nýlegu steinhúsi.
4ra herb. hæð við Stórholt. —
Sér hiti og sér inngangur.
5 herb. hæð við Barmahlíð. —
Stór bílskúr.
Fokheldar hæðir með upp-
steyptum bílskúrum og al-
veg sér 4ra til 6 herb. í húsi,
við Vallarbraut, á Seltjarn-
arnesi.
Raðhús, tilbúið undir tréverk
í Laugarneshverfinu.
Höfum kaupanda að eins til
tveggja tonna trillu.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Tjarnargötu 10. Sími 19729.
íbúðir til sölu
3 herbergúa íbúð við Sigtún.
4 herbergja íbúð við Hrísateig
ásamt bilskúr.
3 herbergja einbýlishús við
Breiðholtsveg, ásamt bíl-
skúr.
5 herbergja íbúð á 1. hæð við
Kirkjuteig.
4 herbergja íbúð í góðum
kjallara við Kirkjuteig.
5 herbergja íbúð við Lang-
holtsveg.
4 herbergja íbúð við Gnoða-
vog.
3 herbergja íbúð við Holtsg.
4 herbergja íbúð við Nesveg.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, 3. hæð.
Sími 1-24-69.
Hafnarfjörður
Tii sölu einbýlishús og ein-
stakar íbúðir af ýmsum stærð
um. — Leitið upplýsinga.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
„Afslöppun“
Námskeið í „afslöppun" lík-
amsæfingum o. fl., fyrir bams
hafandi konur hefst fimmtu-
daginn 7. april n.k. Allar nán
ari upplýsingar í síma 22544,
kl. 1—2 e.h.
HULDA JENSDÓTTIR
Smurt brauð
Snittur coetailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUÐA MYLLAN
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Léreft
damask, sirz, flónel, einnig
kjóla, kápu og dragtaefni. —
Allt með gamla verðinu.
\Jerzl. -JJnót
Vesturgötu 17.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð á hita
veitusvæði í Austurbænum.
3ja herb. íbúð á 2. hæð í Kópa
vogi, fokheld með miðstöð.
Einbýlishús, 3ja herb., í Kópa
vogi. Girt og ræktuð lóð. —
Bílskúrsréttindi.
4ra herb. íbúðarhæðir í Norð-
urmýri, ásamt bílskúr.
4ra herb. risíbúð í Skjólun-
um.
5 herb. ný íbúðarhæð í Vog-
unum. Sér hiti, sér inngang
ur bílskúrsréttindi.
5 herb. íbúð á efri hæð ásamt
5 herb. í risi, ; Stórholti.
Hús á hitaveitusvæðinu í Aust
urbænum. í húsinu eru tvær
3ja herb. íbúðir.
finar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 1-67-67.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð við Bergstaða-
stræti.
4ra herb. íbúð við Hlégerði.
Bílskúrsréttur.
3ja herb. risibúð við Suður-
landsbraut. Lítil útborgun.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð
um við Bergstaðastræti.
Einbýlishús í tuga tali.
Fasteignasskrifstofan
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Euím. Þurstcinsson
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja herb.
íbúðum. Útborgun allt að
220 þúsund.
Höfum kaupendur að 3ja herb.
herb. íbúðarhæðum. Enn-
fremur að rishæðum og íóð-
um kjöllurum.
Höfum kaupendur að 4ra herb
íbúðarhæðum. Útborgun að
fullu kemur til greina.
Höfum kaupendur að 5—7
herb., nýjum eða nýlegum
íbúðum.
7/7 sölu
4ra—5 herb. stór, nýleg íbúð
í Vesturbænum. Vönduð inn
rétting.
5 herb. nýleg efsta hæð, við
Rauðalæk.
4ra—5 herb. nýjar íbúðir í
Kópavogi með öllu sér.
1—7 herb. íbúðir víðsvegar um
bæinn.
íbúðir í smiðum, fokheldar og
lengra komnar.
Byggingarlóðir. —
Útgerðarmenn
Höfum kaupendur að vélbát-
um af ýmsum stærðum.
Höfum kaupendur að trillubát
um.
Til sölu vélbátar frá 6 til 106
lesta. —
Hafið samband við skrifstofu
okkar, sem fyrst.
mslÍGAR
FASTEI6HIR
Austurstr. 10 5. h. Simi 13428
og 24850 og eftir ltl. 7, 33983.