Morgunblaðið - 30.03.1960, Síða 13
Miðvikudagur 30. marz 1960
MORCVTSBLÁÐ1Ð
13
Aisír moraði
De Gaulle Frakklandsforseti/
)heíur átt ýmsu mótlæti aö^
)mæta það sem af er þessu ári.
KEnn heldur hann sínum miklu)
(völdum föstum, — hitt eru ■
/menn farnir að óttast, að þau(
/öfl, scm hafa stutt hann fari(
)nú að sundrast og er þá hætt/
)við að forsetinn verði tíl-,
(neyddur að grípa til rótttæk-
kari ráða, sem þá kannski'
íbrjóta í bága við fyrri hug~(
/sjónir hans um hreinleika og(
)heiðarleika í stjómmálum. —/
)Óttast margir, að síðustu at-/
Kburðir, er hann neitar að kalla.
.saman franska þingið kunni)
(að vera forsmekkur að þessu.í
Alsírvandamálið reyndist)
)fyrsta alvarlega vandamálið,(
)sem de Gaulle þurfti að stríða(
)við, og er það engin nýjung/
(í frönskum stjórnmálum. En/
(hann stóðst fyrstu lotuna,/
/byltingartilraunina í Algeirs-
)borg í janúar sl. og reyndistk
)sterkari en nokkur franskur(
)stjórnandi fram að þessu.
KEnginn skyldi þó ætla, að Al-/
(sírmálið sé þar með úr sög-J
' unni. Hér á eftir birtist grein)
/eftir danska blaðamanninn)
)jörgen Schleimann, sem skýrv
)ir þá atburði, sem þar gerð-(
)ust.
limir þeirra stóðu vörð í stórum
hópum umhverfis pólitíska fundi
Georges Bidault í Alsír. Mestur
liðsafli byltingarmanna í Al-
geirsborg kopi frá frönsku þjóð-
ernishreyfingunni. Foringi henn-
ar var Joseph Ortiz, eigandi kaffi
hússins Forum. Hann komst und-
an, þegar byltingin bilaði, en
frönsk yfirvöld hafa standandi
handtökuskipun, hvenær sem
hann kynni að nást. Lausafregnir
herma að hann hafi sézt í Belgíu
og Vestur-Þýzkalandi. Samtökin
voru bönnuð eftir 24. janúar.
13. maí alþýðuhreyfingin Le
Mouvement populaire du 13 maí)
var stofnuð af Alsírbóndanum
De Gaulle flytur ræðu.
í samsærismönnum
unz skarst í odda 24. janúar
Góðar
gœftir
og afli ágætur
BÍLDUDALUR, 21. marz. — Tf8
hefur verið mjög góð hér, og
gæftir hjá vertíðarbátum ágæt-
ar. Afli vertíðabáta hefur nú
verið ágætur undanfarið, frá 7
og upp í 12 lestir á bát. Vinna
er nú mjög mikil hér, bæði í
Hraðfrystihúsinu og í Matvæla-
iðjunni.
Nú síðustu dagana hafa verið
flutt bein frá Tálknafirði á bát
hingað til vinnslu, því engin fiski
mjölsverksmiðja er starfrækt
þar. Dísarfellið kom hingað 20.
marz með áburð.
Jöfn atkvæði
Aðalfundur VerkalýðsfélagsinS
Varnar á Bíldudal var haldinn 20.
þ.m. Tveir listar komu fram við
stjórnarkjör og skildu atkvæði
jöfn, 12 gegn 12. Fundi var frest-
að um óákveðinn tíma. Núver-
andi stjórn skipa: Júlíus Jónas-
son, formaður; Kristinn Ásgeirs-
son, ritari og Ásgeir Jónasson,
gjaldkeri. — Hannes.
Hinu pólitíska og lögfræðilega
uppgjöri eftir uppreisnina í Al-
sír þann 24. janúar sl. er enn
ekki lokið. Enn sitja menn í
gæzluvarðhaldi vegna þeirra at-
burða og bíða dóms, — enn er
bönnuð starfsemi ýmissa flokka
og félaga, sem áttu þátt í bylt-
ingunni. En hvaða menn voru
það og hvaða félagasamtök voru
það, sem framkvæmdu bylting-
una í Alsír 13. maí 1958 og stóðu
síðan að baki síðustu byltingar-
tilraun?
Það voru fyrst og fremst menn
sem hafa beinna hagsmuna að
gæta í Alsír. Evrópskir land-
nemar, eða réttara sagt niðjar
þeirra í annan eða þriðja lið,
sem óttast ekki aðeins þau efna-
hagslegu og pólitísku sérréttindi,
sem þeir hafa notið í Alsír síð-
ustu hundrað árin, heldur óttast
margir þeirra beinlínis að missa
sitt daglega brauð.
Sannleikurinn er nefnilega sá,
að það voru ekki fyrst og fremst
evrópskir auðmenn og jarðeig-
endur í Alsír, sem mönnuðu götu
virkin í Algeirsborg þann 24. jan.
Nei, það var fyrst og fremst
franska smáborgarastéttin og
verkalýður af evrópskum ætt-
um, sem börðust þarna fyrir rétti
sínum að mega vera til og lifa í
Alsír, sem þeir líta á sem sína
eigin fósturjörð. Það var fólkið,
sem hefur enga möguleika á að
yfirfæra hlutabréf sín og aðrar
eignir til Frakklands eða Sviss,
einfaldlega vegna þess, að það
á engin hlutabréf.
En taka verður fram, að þetta
fólk hefur ekki valið sér heppi-
lega leiðtoga í persónum eins og
Joseph Ortiz, Pierre Lagaillard,
Bernard Lefévre, Robert Martel
eða Alein de Sérigny. Skal það
nú útskýrt nokkru nánar með
greinargerð um helztu samtökin
meðal uppreisnarmanna í Alsír.
Ber þá fyrst að nefna Frönsku
þjóðernisfykinguna (Le Front
National Francais), sem var
stofnuð til mótleiks við samtök'
Serkja — Frelsisfylkinguna
(Front National de Liberation).
Nafnið eitt sýnir það og líka að
hún var stofnuð á afmæli upp-
reisnar Serkja þann 1. nóvem-
ber. Þessi samtök vöktu þá
fyrst verulega athygli, er með-
Robert Hartel en helzti samstarfs
maður hans var Marcel Crespin.
Franska lögreglan leitar þeirra
beggja. Hreyfingin átti flesta
fylgjendur meðal hinna evrópsku
bænda í nágrenni Algeirsborg-
ar. Hún hafði reynt að ná fót-
festu meðal bænda í heimaland-
inu, og ekki árangurslaust. Álitið
var að meðlimir hennar væru um
800, sem er að vísu ekki há tala,
en það gefur ekki rétta hugmynd
um mikinn áhrifamátt hennar.
13. maí hreyfingin og ýmis
fleiri samtök, sem Robert Martel
hefur verið viðriðinn hafa allar
borið svip hinnar svonefndu
forstjóri tryggingarfélags í Al-
geirsborg handtekinn.
Þjóðernishreyfing stúdenta
(Le Mouvement Nationaliste
Etudiant) var gefin af frönsku
þjóðernisfylkingunni meðal stúd
enta og þessi tvö félagasamtök,
sem höfðu samtals 13,500 með-
limi héldu oft sameiginlega
fundi. Foringi þjóðernishreyfing-
ar stúdenta var læknaneminn
Jean-Jacques Susini, sem kom oft
á byltingardögunum fram á
svalirnar með Joseph Ortiz í
bækistöð byltingarmanna. Pierre
Lagaillard var að vísu áhrifa-
mesti leiðtogi stúdentahreyfing-
l’Algerie francaise), sem Parísar-
lögmaðurinn og þingmaðurinn
Biaggi stofnaði, en hann var hand
tekinn eftir 24. janúar byltingar-
tilraunina. Stúdentasamtök Alsir
(L’Association générale dés etu-
diants d’Algerie), en formaður
þeirra var byltingarforinginn
Pierre Lagaillard og Félag þing-
manna frá Ailsír og Sahara, (L’
Eftir Jorgen Schleimann
„þjóðernis-kaþólsku" stefnu og
hreyfingin var frá upphafi and-
víg 5. lýðveldi de Gaulles, því
að hún taldi að í því væri hörfað
aftur frá miklum sigrum, sem
unnust í 13. maí-byltingunni. —
Robert Martel ákvað sjálfur að
leysa hreyfinguna upp skömmu
áður en byltingartilraunin var
gerð 24 .janúar. Það gerði hann
vegna þess að hann taldi
Ortiz — flýði.
óhyggilegt að láta til skar-
ar skríða strax, de Gaulle væii
enn of sterkur við að eiga.
Aðstoð og vernd (Assistance et
Protection) voru helztu verndar-
samtök evrópusku landnemenna
í Alsír. í þeim voru um 600
manns. Voru þau stofnuð til
þess að hamla gegn skemmdar-
verkum og morðtilræðum Serkja
í Algeirsborg og höfðu meðlimir
rétt til að bera vopn. Aðstoð og
vernd hefur nú verið leyst upp
og foringi þeirra Fernand Feral
arinnar, en þegar hann var kos-
inn á þing og fór til Parísar var
Susini kosinn eftirmaður hans.
Lagaillard situr nú á bak við
lás og slá í hinu alræmda Santé-
fangelsi í París, en Susini hvarf
með Josep Ortiz og leitar lög-
reglan hans. Stúdentahreyfingin
hefur verið bönnuð.
f þessu sambandi er rétt að
nefna það, að hin Franska þjóð-
ernisfylking Ortiz naut og stuðn-
ins annarra æskulýðssamtaka,
sem höfðu aðalbækistöð í París
og nefndust „Unga þjóð“ (Jeune
Nation). Varð merki þessara sam
taka hinn keltneski kross áber-
andi að merki sjálfra byltingar-
manna í janúar sl. „Unga þjóð“
var talin fasistahreyfing og hafði
verið bönnuð áður en bylting-
artilraunin var gerð.
Hreyfingin fyrir að koma á
samfélaga-þjóðskipun (LeMouve
ment pour l’instaurant d’un ordre
corporatif), sem • lyflæknirinn
Bernard Lefévre stjórnaði, voru
þau samtök, sem minnst drógu
dul á fasistískar tilhneigingar
sínar. Þetta voru ekki margmenn
samtök, en í henni voru mennta-
menn, einkum lögfræðingar og
læknar, sem þyrptust utan um
Lefévre og höfðu mikil áhrif,
voru meðal annars andlegir spá-
menn allra hinna hreyfinganna.
Samtökin hafa nú verið leyst
upp og Lefévre situr í fangelsi.
Auk þeirra samtaka sem nú
hafa verið nefnd birti Delouvrier
landsstjóri í Alsír skömmu eftir
byltingartilraunina tilskipun um
að Heildarsamtök þjóðernissinna
í Alsír, (Le Comité d’entente des
mouvemets nationaux væru
bönnuð og sömuleiðis eftirfar-
andi samtök: Samtök um franskt
Alsír (Le Rassemblement pour
Nýr bátur til
Grundarfjarðar
GRUNDARFIRÐI, 28. marz. —
Hingað kom í dag frá Noregi nýr
stálbátur glæsilegt skip, 120
brúttólestir og heitir Runólfur
SH 135. Skipstjóri bátsins er
Guðmundur Runólfsson og er
hann ennfremur eigandi hans,
ásamt bræðrunum Guðmundi og
Jóni Kristjánssonum, sem eru vél
stjóri og stýrimaður á bátnum.
Bátnum sigldi til íslands Þor-
steinn Bárðarson, skipstjóri I
Grundarfirði. Báturinn var tæpa
fimm sólarhringa til Grundar-
bezta af farkostinum. Hið nýja
fjarðar og láta skipverjar hið
skip heldur á veiðar á morgun
með þorskanet. — Emil.
Lagaillarde — fangi.
Association des élus d’Algerie et
du Sahara), en forseti þess var
Boualem, varaforseti franska
þjóðþingsins. Og enn voru fimm
önnur minni samtök bönnuð.
Allra mesta áfallið fyrir hina
frösku þjóðernissinna voru þó án
efa handtökur tveggja manna,
sem tilheyrðu aðli Algeirsborgar,
þeirra Alein de Sérigny ritstjóra
og lögmannsins Jacqes Laquiere,
sem höfðu fram að byltingunni
24. janúar verið álitnir óhagg-
anlegir. Kom grátbrosleg frásögn
af því í frönsku blöðunum,
hvernig Serigny, þessi voldugi
ritstjóri L’Echo d’Alger, hafði
brugðist við því, þegar lögreglan
kom til að sækja hann og aka
honum í Barberousse-fangelsið.
Hafði hann orðið eins og lamað-
ur af undrun og muldraði hvað
eftir annað á leiðini: „Ég,
Serigny, í Barberousse-fangelsi,
það er ótrúlegt! Ég, Serigny, sem
hef verið sæmdur stríðskrossin-
um (croix de guerre avec cita-
tion) í Barberousse, — það er
óskiljanlegt!"
En það er staðreynd, og sýnir
í því að gera upp reikninga við
í því að gera reikninga upp við
byltingarseggina. Hinn nýi her-
málaráðherra hans Messmer, inn
anríkisráðherra Chatenet og
dómsmálaráðherra Michelet virð
ast reiðubúnir að framkvæma
skipanir þjóðhöfðingjans.
Jörgen Schleimann.
Electra sett
takmörk
MELBOURNE, 28. marz: —
Aströlsk flugmálayfirvöld hafa
takmarkanir í sambandi við not-
kun Electra-flugvélanna í Astral-
íu. Hámarkshraði hefur verið
settur hinn sami og í Bandaríkj-
unum og jafnframt er nú bann-
að að nota sjálfstýritæki „auto-
pilot’* flugvélarinnar. Er þetta
gert vegn|t slysanna, sem orðið
hafa á Electra-flugvélum 1
Bandaríkjunum að undanförna
Reykingoi voldo
krnbbnmeini
GENF, 28. marz. — Enginn
vafi leikur á því lengur, að
vindlingareykingum er eink
um að kenna um þá aukn-
ingu, sem orðið hefur á
dauðsföllum vegna krabba-
meins í lungum. Svo segir í
niðurstöðum 9 manna sér-
fræðinganefndar, sem hefur
á vegum Alþjóða heilbrigðis
málastofnunarinnar rann-
sakað hvað aðallega veldur
lungnakrabba. Voru allir
nefndarmenn sammála um
það, að ekki bæri að draga
í efa þau skaðlegu áhrif,
sem reykingarnar hafa á
fólk.