Morgunblaðið - 30.03.1960, Page 14

Morgunblaðið - 30.03.1960, Page 14
14 MORGUN BL AÐ1Ð Miðvikudagur 30. marz 1960 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. MÁNABAR, Hafnarfirði. Kona vön matreiðslu óskast strax. Síld & fiskur Austurstræti 6. Þakjárn nýkomið. Pantanir óskast sóttar strax. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184. 3/a herb. íbúð er til sölu á I. hæð í 3ja ára gömlu steinhúsi við Sólvallagötu. Vönduð nýtízku íbúð. Nánari uppl. gefur MALFLUXNINGSSKBIFSTOFA Vagns E. Jónssonar. Austurstræti 9. Sími 14400 Chevrolet '57 4ra dyra, einkabifreið, ekin 30 þús. km., til sölu. Skipti á Volkswagen koma til greina. T'lboð rnerkt: „Sem nýr — 9978“, sendist afgr. blaðsins fyrir laugardag. Vitavarðastarfið við Hornbjargsvita er laust til umsóknar. Umsóknir ’ sendist Vitamálaskrifstofunni sem gefur allar ném- ari upplýsingar um starfið, fyrir 10. apríl n.k. VITAMÁLASTJÓBI. Dodge '57 Chevrolet '57 til sýnis og sölu á Sólvalla- götu 33, eftir kl. 6 í kvöld. Verkamenn óskast Verklecfar framkvæmdir h.f. Brautarholti 20 — Símar 10161 og 19620. | Vegna væntanlegra ráðstaf- ana um ffjálsa utanríkisverzl un íslendinga, vill norskt út- og innflutnings verzlunarfyrir tæki með mjög góð sambönd í eftirtöldum löndum: Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Þýzka- landi og Sviss, — ná viðskipta sambandi við þekkt íslenzk verzlunarfyrirtæki, sem óska eftir út- og innflutningsvið- skiptum. — Fulltrúi frá okkur í þessum erindum mun koma til íslands í n. k. aprílmánuði, en öllum fyrirspurnum okkur sendar, verður svarað greið- lega. — WEGA A/S Kongensgate 15. Oslo, Noregi. Afgreiðslustúlka rösk og áreiðanleg óskast. Þarf helst að vera vön verzlunarstöríum. Upplýsingar í búðinni kl. 1 til 6Í4. AÐALSTBÆTI 4 H.F. Bœjargjaldkerasfarf Starf bæjargjaldkera hjá Húsavíkurbæ er laust til umsóknar. Laun samkv. VII launaflokki (cirka kr. 6200—6300 mánaðarlaun). Umsækjandi þarf að hafa góða þekkingu á bókhaldi og vera vanur skrifstofu- störfum. Umsóknarfrestur er til 23. apríl n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri. Bæjarstjórinn í Húsavík. EINAB ÁSMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, II. hæð. Sími 15407, 19113. Fegursta fermingargjöf sem vöt er á: KVÆÐI OG SÖGUB JÓNAÖAB HAL.UGBÍMSSONAB Með forspjalli eftir HALLUÓB KILJAN LAXNESS .. jgBiSSS®1""" Heildarútgáfa á kvæðum og sögum listaskáldsins góða i til- efni af hundrað og fimmtíu ára minningu þess, prentuð á handgerðan pappír, innbundin í dýrindis skinn, prýdd tólf Ijósprentunum af eiginhandarritum skáldsins. Það er ekki hægt að gefa bami betri fermingargjöf en fagra bók og fegurri bók en þetta einfalda lífsverk ástsælasta skáld- snillings þjóðarinnar er ekki til. Vér látum gylla nafn bamsins ókeypis á bókina og verður hún þannig enn dýrmætari minjagripur um hátíðleg tíma- mót í ævi þess. Notið tækifærið og tryggið yður eintak í tæka tíð BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR Skólavörðustíg 21 — Sími 1-50-55. Sundmát K. R. verður haldið í Sundhólðiuni í kvöld kl. 8,30 Keppendur eru um 60 frá Akranesi, Keflavík, Hafnarfirði og Beykjavík. — Komið og sjáið jafna og skemmtilega keppni! Keppt verður um 3 bikara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.