Morgunblaðið - 30.03.1960, Side 16
16
MORGIJTSBLÁÐÍÐ
Miðvikudagur 30. marz 1960
3 herb. íhúð
ískast til leigu í Vesturbænum. Þrennt fullorðið
í heimili. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
13309 kl. 7—8 e.h.
Lóð til sölu
Byggingarlóð er til sölu í einu skemmtilegasta út-
hverfi bæjarins. Byggja má á hæðinni íbúðarhús, sem
er 2 hæðir af venjulegri stærð. Grunnurinn er góður.
Tilboð óskast send afgreiðslu Mbl. í bréfi merktu:
„Góð lóð — 9986“.
Sumarbústaður
Við Þingvallavatn, innan þjóðgarðsins, er til sölu
sumarbústaður ásamt bát með utanborðsmótor, allt
í góðu standi. Nánari upplýsingar veittar í söíma
14344.
TIL LEBGll
geymslu e5a iðnaðarhúsnæði
Götuhæð á góðum stað í austanverðum bænum.
Stærð um 370 ferm., lofthæð 4 metrar. Ákjósanleg
skilyrði fyrir inn og útkeyrslu. Stór lóð á bakvið
húsið. Þeir sem hefðu áhuga á leigu, leggi nöfn sín
í umslag merkt: „Geymslupláss — 9883“ í pósthólf
529.
Keflavík
íbúð, 2—3 herbergi og eldhús
óskast til ieigu, frá 1. maí n.k.
Upplýsingar í síma 1784.
Hægur og algjörlega heiðar-
legur maður óskar eftir léttri
vinnu
Til greina koma lagerstörf,
smíðar, umsjónarmannsstörf
o. þ. h. Tilboð óskast send
afgr. Mbl., merkt: „Strax —
9974“. —
Til leigu
Ný íbúð, 3 herb. og eldhús, í
kjallara, lítið niðurgrafinn, á
góðum stað í Vogahverfi. Sér
hiti. Fyrirframgreiðsla nauð-
synleg. Tilboð með upplýsing
um um fjölskyldustærð, legg-
ist inn á afgr. blaðsins fyrir
föstudagskvöld, merkt: „15.
apríl — 9980“.
Pottaplönfur
Mikið úrval. —
POTTAMOLD. —
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Sí-mi 19775.
*
BEZT 4Ð 4UCLÝSA
í MORGUNBLAOIHU
Veitingastofa eða söluturn
óskast til kaups eða leigu. Tilboð sendist afgreiðslu
blaðsins merkt: „Veitingastofa — 9451“.
Þvottavélar
hinar margeftirspufðu hollenzku þvottavélar eru
komnar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst.
RAFVIRKINN
Skólavörðustíg 22 — Simi 15387 og 17642.
(Jtborgun 400 þusu id
Góð íbúðarhæð, 5—6 herb. óskast keypt á sanngjörnu
verði með allt að 400 þúsund kr. útborgun. Tilboð, án
Skuldbindingar, með uppl. um íbúðina þ. á. m. um
eignarhlutfall og verð sendist afgr. Morgunblaðsins
fyrir föstudag merkt: „Laus 14. maí — 9984“.
Steypustyrktarjárn
12 mm steypustyrktarjárn fyrirliggjandi.
8 og 10 mm vænianlegt.
Helgi Magnússon & Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 13184.
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
Galdrajeppinn
þegar hún yar að ganga
inn um útidyrnar og kall-
aði.til Laila:
„Jæja, ætlarðu þá ekki
að fara að leggja af stað“.
„Nei, ég, sem var ein-
mitt að koma!“
„Láttu engan heyra
þessa vitleysu", sagði
ungfrú Kristín alvarlega
og leit ásakandi á Lalla.
„En ég er hérna meft
gleraugun, ungfrú“, svar-
aði Lalli.
Ungfrú Kristin varð
alveg undrandi og smátt
og smátt breyttist hún í
gríðarstórt spurningar-
merki.
„Ég skil þetta ekki,“
sagði spurningarmerkið
og sneri upp á sig.
„Ég skil það ekki held
ur“, sagði Lalli.
Það var ekki fyrr en
mamma hans kom og
vakti hann til að fara í
skólann, að hann skildi,
að þetta var allt saman
draumur.
— 'k —
Kæra Lesbók!
Mér þykir mjög gaman
að lesa þig og ég ætla þess
vegna að senda þér tvær
skrítlur: k
í skóianum.
Jón hafði skrifað eitt-
hvað í einkunnabókina
sírta. Kennarinn reiddist
við hann og sagði:
„Hefurðu gert þetta
með vilja, Jón?“
Nokkur börn, sem voru
að leika sér á vellinum,
hópuðust kring um Lalla
og störðu undrandi á
hann.
„Hvernig komstu hing-
að? Við sáum þig ekki
koma“, sögðu þau.
„Þá hafið þið ekki horft
vel í kring um ykkur,"
sagði Lalli hiægjandi.
„En sá forláta bíll“,
sagði lítill, frekknóttur
strákur, „hver gaf þér
hann?“
„Afmælisgjöf," svaraði
Lalli.
Allir krakkarnir höíðu
hópast saman kring um
Lalla og jeppann, þegar
ungfrú Kristín, kennslu-
konan, kom til þeirra.
,Nú hefi ég gleymt gler-
augunum mínum heima“,
sagði hún. Þið verðið að
byrja að lesa sjálf, á með
an ég skrepp heim og
sæki þau.“
Grænt Ijós blikað' í
mælaborðiu * og jeppinn
hvislaði ofurlágt: „Við
skulum sækja þau fyrir
hana.“
.Má ég ekki sækja þau.
ungfrú Kristín,“ spurði
Lalli.
Kennslukonan var á
báðum áttum.
„Ætli það taki ekki of
langan tíma-------
„En ef ég ek nú í jepp-
anum mínum„“ bað Lalli,
„þá yrði ég ekki lengi.“
„Jæja þá, það væri fal-
lega gert af þér“, svaraði
hún.
Þegar ungfrú Kristín
og börnin, höfðu snúið til
dyranna, sagði jeppinn
glaðhlakkalega: „Við
verðum að fara á há-
marksgaldrahraða aftur".
Ekki hafði hann fyrr
sleppt orðinu, en þeir
voru komnir að íbúð ung-
frú Kristínar og til baka
aftur með gleraugun.
Kennslukonan leit við,
ÆSIR og ASATRU
„Nei,“ sagði Jón, „ég
gerði það með penna“.
★
Kennarinn: „Hversu
margir verða eftir, ef þú
dregur 3 frá 10?“
Helgi þegir.
Kennarinn: „Hversu
marga fingur hefurðu á
báðum höndum til sam-
ans?“
Helgi: Tíu“.
Kennarinn: „Alveg rétt.
En ef þú misstir nú 3
fingur?“
Helgi: „Þá losnaði ég
við að læra að leika á
hljófæri".
Með kærri kveðju.
Hrund Hjaltadóttir
Reykjavík.
Aldís Haraldsdóttir,
Framnesvegi 16, Keflavík
(14—16 ára); Sigurbjörg
Gunnarsdóttir, Hafnar-
götu 39, Keflav., (14-16);
Ásgerður Þ. Ingólfsdóttir,
Hafnargötu 108, Bolungar
vík, V-ísafjarðarsýslu,
(13-15 ára); Unnur Guð-
jónsdóttir, Túngötu 3,
Sandgerði, (8-10 árá);
Ráðningar
úr síðasta biaði:
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1. sól; 5. ís; 6. ás;
8 Ari.
Lóðrétt: 2. ól; 3. bíó; 4.
Ási. 7. Í.R.
9. Þann namar fékk
Þór. Öllum ásunum fannst
hann hín mesta gersemi.
Með honum gat Þór barist
við jötnana. En dvergur-
inn hafði unnið veðmálið.
Hann átti að fá höfuð
Loka að launum. En Loki,
10. Einu sinni datt Þór
og Loka í hug að bregða
sér í heimsókn til jötuns-
ins Útgarða-Loka.
Þeir óku um himinhvolf
ið í vagni Loka, sem tveir
geithafrar voru spenntir
fyrir. Þrumur og eldingar
gengu, þar sem þeir fóru
var ekki ráðalaus. Hann
sagði: „Já, höfuðið hefur
þú unnið, en hálsinn á ég
sjálfur og hann mátt þú
ekki snerta“.
Þá neyddist dvergurinn
til að láta höfuðið vera
kyrrt á sínum stað.
um. Um nóttina tóku þeir
sér gistingu hjá bónda
nokkrum. Þór slátraði
höfrum sínum, setti pott
á hlóðir og þegar soðið
var settust þeir til borðs
með bóndanum, konu
hans, Og börnum þeirra,
Þjálfa og Röskvi’.