Morgunblaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. april 1960
MORCVNBl4fílb
9
Matreidslukona
og
afgreiðsl ustúlka
óskast
Góð vinnuskilyrði.
Upplýsingar á staðnum.
Matstofa Austurbæjar
Laugaveg 116
Raf mag nspressa
óskast til kaups. Uppl. gefur
Hilmar Efendtsen, sími 11249
Skrifstotustart
Maður vanur skrifstofustörfum (bókhald o. fl.)
óskar eftir vinnu strax. — Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudag n.k. merkt: „4318“.
Glæsileg 4 herb. íbúðarhæð
á fallegum stað við Miðbæinn til sölu. íbúðin er ný
og mjög vönduð.Sólrík 35 ferm. stofa með svölum
og fallegu útsýni. Hentar bezt fyrir hjón með stálpuð
börn.
STEINN JÓNSSON, hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090.
Hjólbaruar og slangur
fyrirliggjandi
500x16 750x20
700x15 825x20
650x20 1100x20
HJÓLBARÐINN
Laugavegi 178 — Sími 35260
Myndavél — Fermingargjöf
L u b i t e 1
Fæst hjá
TÝLI
GEVAFOTO
FOCUS
HANS PETERSEN
B i I a s a I a n
Klapparsúg 37. — Simj 19032
ford Taunus '58
ekinn um 18 þús. km., til sýnis
og sölu í dag. — Alls konar
skipti koma til greina.
B i I a s a I a n
Klapparstig 37, simi 19032
Zim '55
í góðu lagi, til sölu og sýnis í
dag. Góðir greiðsluskilmálar.
Alls konar skipti hugsanleg.
Bílar til sýnis daglega.
GAMLA BÍLASALAN
Kalkofnsvegi — Sími 15812
Nýr eða nýlegur
óskast. — Einnig höfum
við kaupendur að nýlegum
vörubílum.
Bifreiðasalan
Baronsstig 3 simi r3038
Biíreiða-
eigendur
Boddý-viðgerðir
Mótor-viðgerðir
Vélsmiðjan BJARMI
Simi 15004.
Nýbýlavegi 54, Kópavogi.
Bíia- og búvélasalan
selur
Fiat 1100 ’60 model
Station.
Fiat 1800 ’60 model
Station.
Báðir vagnarnir ókeyrðir.
Fiat 500 ’54, ný standsett-
I
ur. —
Bíia- og hiívélasalan
Baluursgötu 8.
Sími 23136.
Bíla- oij búvélasalan
selur
Rex steypuhrærivél með
gálga og spili tekur 1 poka og
er á gúmmíhjólum. Með
benzínmótor.
Bíla- og búvélasalan
Baldúrsgoiu 8. Sími 23136
Hjálparmótorhjól
lítið ekið, til sölu og sýn-
is í dag.
Bíiamiðstöðin WCHI
Amtmannsstíg 2C.
Simi 16289 og 23757.
BIFREIÐASALAN
Hiiium til sölu daglegí
5—600 bifreiðar af flestum ár
göngum og tegundum. Allar
Upplýsmgar veittar fúslega í
simum okkar. — Verzlið þar
sem úrvalið er mest og þjón-
ustan bezt. — >
Laugaveg 92
Símar 10650 og 13146
B í l_ L I IM N
SIMl 18833.
Til sölu og sýnis í dag:
Hudson ’55
Mjög glæsilegur bill. —
Greiðsla samkomulag.
Hillman ’55
Lítur mjög vel út. Greiðsla
samkomulag.
Citroen ’47
Lítur mjög vel út. —
Greiðsla samkomulag.
BÍLLINN
Varðarhúsinu
Simi 18833.
Chevrolet Bfel-Air ’59
Nýkominn ti-1 landsins. —
Ekinn 11000 þúsund.
Chevrolet ’55, einkabíll.
Willy’s jeppi ’55
Plymouth ’47, einkabíll
Oldsmobile ’57
má greiðast með skulda-
bréfum.
Volkswagen ’54
Skipti á nýjum. Milligjöf.
Skuldabréf.
Moskwitch ’55, ’57, ’59
Morris Minor ’59
Chevrolet Taxi ’59
á kostnaðarverði.
Kaiser ’52
Má greiðast í skulda-bréfi.
Bílamiðstöðin VAGM
Amtmannsstig 2C.
Sími 16289 og 23757.
Fermingarföt
Matrósaföt
Matrósakjólar
Drengjabuxur
Drengjabuxur
Dreng jabuxna -ef ni
N O N N I
Vesturgötu 12. Sími 13570.
ÍBÚÐ
6—8 herb. íbúð, helzt í Vest-
urbænum, óskast til leigu í
vor, til eins árs eða len.gur.
Há leiga í boði. Upplýsingar
í sima 17163, milli kl. 5 og 8.
íbúð til leigu
4 herbergi og eldhús, á góð-
um stað. Sér inngangur. Sann
gjörn leiga. Æskilegt að við-
komandi gæti selt 4ra manna
bíl. Tilboð sendist í pósthólf
1242, merkt: „333“.
Lítil
kjallaraibúð
eitt stórt herb. og eldhús, er
til leigu í Vogunum, frá 1.
maí. Svör merkt: „Vogarnir
— 3007“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir föstudagskvöld.
Dreng ja- gallabu xur
Drengjaskyrtur
Köflóttar vinnuskyrtur
Vinnubuxur
Vinnusloppar
Samfestingar
— Gamla verðið. —
Verðandi hf.
Fermingar og barnamynda-
tökur, á stofu og í heimahús-
um. Kyrtlar fyrir hendi á
stofu. Það getur borgað sig
að hringja fyrst.
Stjörnuljósmyndir
Flókagötu 45. — Sími 23414.
Elías Hannesson.
Tll leigu
2ja herb. íbúð í kjallara. Árs
fyrirframgreiðsla. — Reglu-
semi áskilin. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir föstu
dag, merkt: „Smáíbúðarhverfi
—- 3011“.
Ung hjón óska eftir að taka
íósturbarn eða
kjbibarn
helzt stuikubarn, ekki eldra
t tveggja ára. Tilboð leggist
á afgr. Mbl., fyrir 14. þ. m.,
merkt: „Fósturbarn — 3006“.