Morgunblaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.04.1960, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 6. apríl 1960 MORCUNBLAÐIÐ 19 — Utan úr heimi Framh. af bls. 13 aðeins 35 árum. Síðan hafa þús- undir erlendra ferðamanna heim- sótt Krónborgarkastala árlega, enda er þar margt að sjá fag- urra, fornra muna, auk hinna miklu bygginga sjálfra. — En nú þarf sem sagt nýrra endurbóta við, ef þessi virðulega höll skal áfram standa. BYGGLNGARSAMVINNUFÉLAG SXARFSMANNA REYKJAVlKURBÆJAR Einbýlishús til sölu íbúðarhúsið Sogavegur 84 er til sölu á vegum félags- ins. — í>eir félagsmenn, sem óska að neita forkaups- réttar félagsms tilkynni það stjórninni fyrir 15. þ.m. Stjórn B.F.S.R. • Hamlet-sýningar Um tíma var sá háttúr tekinn upþ — til þess að leggja áherzlu á „tengsl“ Krónborgarkastala við snilldarverk Shakespeares — að íengnir voru ýmsir erlendir leik- flokkar til þess að flytja „Ham- let“ í kastalagarðinum — undir berum himni. — Varð þetta til þess, að ferðamenn flykktust þangað enn meir en áður. — En þetta var dýrt „fyrirtæki", og óstöðugt veðurfar gerði oft strik í reikninginn. Voru þessar ein- stæðu leiksýningar því niður lagðar fyrir nokkrum árum — mest þó vegna fjárhagsörðug- leika. — Áætlanir eru nú hins vegar uppi um að hefja bráð- lega að nýju Hamlet-sýningar í Krónborg. 0 Kvikmyndasvið ? Þess má loks geta hér til gam- a.'is, að nokkrar líkur eru nú til, að „Hamlet“ verði kvikmyndaður áður en langt líður — í Krón- borgarkastala. — Hinn frægi, pólski leikstjóri, Andrzej Wajda, og einn helzti leikari hans, Zbigniew Cybulsky, komu ný- lega í heimsókn til Krónborgar og rannsökuðu kastalann nákvæm lega, en þeir hafa mikinn hug á því að fá leyfi til þess að kvik- mynda hinn gamla og margfræga harmleik Shakespeares — í hinu „rétta umhverfi". ÓhscaÍÁ Sími 23333 II. Danskynning Rock — Jitterbug Cha — Cha kl. 9,30—11 Hópur dansara kennir GULLI og HEIÐA sýna Dansleikur í kvold kL 9 sextettinn Söngvarar: ELLÝ og ÖÐINN Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Árna ísleifssonar Aðgöngumiðasala hefst kl. 8 Sími 17985 Breiðfirðingabúð Spilakvöld Spiluð verður félagsvist í félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Dansað til klukkan eitt. NEFNDIN Bifreiðar til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis á bifreiðaverkstæði lögreglunnar, Síðumúla 14, 6. og 7. apríl, kl. 1—6. 1. Dodge sendiferðabifreið, yfirbyggð, árgangur 1952. 2. Fiat 1800, ný stationbifreið, árgangur 1960. HLJÓMLEIKAR með ungu fólki * • • I KVOLD kl. 11,30 í Austurbæjarbíó verða einhverju snjöllustu hljóm- leikar, sem verið hafa á döfinni. — SJÓN er SÖGU ríka>ri. — Það verður kátt á hjafla í kvöld. 6 söngvarar. — DISKÓ — PLÚDÓ — Guðm. Ingólfsson. ★ tn n m N •-i Stefán, Harald, Einar Júl., Berti, Astrid og Colin Porter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.