Morgunblaðið - 13.04.1960, Qupperneq 7
Miðvikudagur 13. apríl 1960
MORGUNBLAÐIÐ
7
Rykfrakkar
stuttir og s/ð/r
+
Léttir vor
taufrakkar
nýkomnir
■ii-
Herra plast-
regnkápur
allar stærðir
Regngallar
barna mikiö
úrval
Marteini
LAUGAVEG 31
Til sölu
Til sölu er 2ja herbergja íbúð
í kjallara í nýju húsi í Há-
logalandshverfi. íbúðin er til-
búin undir tréverk og hefur
sér inngang, sér hita og sér
þvottaklefa. Lágt verð. Upp-
lýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Brotajárn
kaupi ég næstu daga. Móttaka
og greiðsla fer fram við vigt-
ina á Grandagarði eða Verbúð
um nr. 20.
Baldur Guðmundsson
Til sölu
og i skiptum
4ra herb. íbúð við Bergstaða-
stræti. Sér hitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund. SkipU á stærri
íbúð æskileg.
Ný 4ra herb. jarðhæð við
Sogaveg. Skipti á minni
íbúð æskileg.
3ja herb. kjallaraíbúð við Ný-
lendugötu. Sér hitaveita. —
Skipti æskileg.
3ja herb. einbýlishús við Kópa
vogsbraut. Verð 250 þús. —
Skipti á íbúð í Reykjavík
æskileg.
2ja herb. fokheld íbúð með
hitalögn, við Digranesveg.
3ja herb. einbýlishús við
Blesugróf.
Nýjar 4ra herb. íbúðir á góð-
um stöðum í Kópavogi.
3ja og 4ra herb. íbúðir í smíð-
um, á hitaveitusvæði, rétt
við Miðbæinn.
Höfum kaupendur
að fokheldum íbúðum og
einbýlishúsum í Kópavogi
og Reykjavík.
Fasteignaskrifstofan
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Guftm. Þnrstemsson
Til sölu
Ibúðarhæð í nýlegri sambygg
ingu í Laugarneshverfi, 4
herbergi og eldhús.
Tveggja herbergja íbúð í smíð
um. Mjög hagkvæmir skil-
málar.
Einbýlishús í Túnunum við
Nesveg og víðar.
Hálf húseign í Norðurmýri.
3ja herbergja hæð á Melun-
um.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málflutningur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Bilavarahlutir
Útvegum nýja og notaða
bílavarahluti frá U.S.A.
B R I M N E S h.f.
Mjóstræti 3. — Sími 19194.
Fjaðrir, fjaðrrhlöð. hljóðkótar
púströr o.fl. varahlutir i marg
ar gerðir b'freiða. —
Bílavörubúðin FJÖBRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Munið
TIL SÖLU:
Ný 2ja herb. ibúð
í kjallara, lítið niðurgrafin
við Kleppsveg. Sér þvotta-
hús og tvær geymslur fylgja
2ja herb. kjaliaraíbúð í Norð-
urmýri.
2ja herb. íbúðarhæð með tvö-
földu gleri í gluggum, við
Efstasund. Útb. 100 þús.
2ja herb. risíbúð með dyra-
síma, við Mávahlíð.
2ja herb. kjallaraíbúð, 67
ferm., við Karfavog. Útborg
un 60 þúsund.
2ja herb. íbúðarhæð við
Skúlagötu.
Hálft steinhús.. Lítil 3ja herb.
hæð og hálfur kjallari, á
hitaveitusvæði í Vesturbæn
um. Söluverð 200 þús. Útb.
80 þúsund.
3ja herb. íbúðárhæð við Hjalla
veg. —
3ja herb. íbúðarhæð við Selja
veg.
3ja herb. íbúðarhæð við
Nönnugötu.
3ja herb. íbúðarhæð við Óðins
götu.
4ra, 5, 6, 7 og 8 herb. íbúðir í
bænum.
Húseignir við Bergstaðastræti.
Baugsveg, Miðstræti, Klepps
veg, Smiðjustíg, Skálholts-
stíg, Skipasund, Samtún,
Miðtún, Þórsgötu, Sólvalla-
götu, Vesturgötu, Bjargar-
stíg, Stýrimannastig, Haðar
stíg, Spítalastíg, Laugarás-
veg, Drekavog og víðar í
bænum.
Nokkrar húseignir og íbúðir í
Kópavogskaupstað. — Uppl.
um þær svarað í síma 24647
að kvöldinu.
Fokheld hús og hæðir í bæn-
um, og margt fleira
Hlýja fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e. h.. sími
18546.
K A U P U M
brotajárn og málma
Hækkað verð. — Sækjum.
Reykvikingar
7/7 sölu
íbúðir i smiðum
3ja herb. fokhel'd jarðhæð við
Stóragerði.
4—6 herb. íbúðir á Seltjarnar-
nesi, fokheldar og lengra
komnar, sér inngangur, sér
hiti, sér þvottahús, stórar
svalir, í mörgum tilfellum
fylgir uppsteyptur bílskúr.
Hagkvæm kjör, glæsilegar
íbúðir.
Raðhús, fokhelt, við Hvassa-
leiti, innbyggður bílskúr.
Raðhús við Laugalæk, tilbúið
undir tréverk.
Tilbúnar ibúðir
2ja herb. íbúðir við Vífilsgötu,
Sörlaskjól, Sólheima, Holta
gerði.
3ja herb. ibúðir við Freyju-
götu, Víðimel, Eskihlíð,
Blönduhlíð, Holtsgötu, —
Hörpugötu, Kópavogsbraut,
Holtagerði, Miklubraut og
Sigtún.
4ra herb. íbúðir: — Eskihlíð,
Snorrabraut, Kjartansgötu,
Miðbraut, Háagerði, Haga-
mel, Brávallagötu, Borgar-
holtsbraut, Sigtún o. v.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Barmahlíð, Skipholt, Goð-
heima, Bergstaðastræti, —
Karlagötu, — Borgarholts-
braut, Miðbraut og víðar.
6 herb. íbúðir við Goðheima,
Miklubraut og víðar.
Raðhús í Laugarneshverfi. —
Nokkur raðhús með og án
kjallara, £ mörgum tilfell-
um skipti á 4—6 herb. íbúð-
arhæðum.
Sumarbústaðaland á fögrum
stað, rétt við bæinn.
Útgerðarmenn
Til sölu vélbálar af eftirtöld-
um stærðum: 6, 10, 11, 12,
13, 26, 38, 40, 51, 55, 72, 76,
95 lesta.
Höfum kaupendur að vélbát-
um af ýmsum stærðum.
Höfum kaupendur að trillu-
bátum.
Hafið samband við skrifstofu
okkar sem fyrst. —
FASTEI6NIB
Austurstr. 10, 5. h. Sími 24850
og eftir kl. 7, 33983.
Drengja-gallabuxur
Drengjaskyrtxu*
Köflóttar vinnuskyrtur
Vinnubuxur
Vinnusloppar
Samfestingar
tbúðir óskast:
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúð. — Mikil út-
borgun. —
HÖfum kc upanda
að 3ja herb. íbúð. Má vera í
fjölbýlishúsi. Útborgun kr.
250 þúsund.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra herb. ibúðarhæð,
helzt nýrri eða nýlegri. Mik-
il útborgun.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúðarhæð, sem
mest sér. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
með mihla kaupgetu að 5—-6
herb. einbýlishúsi. Má vera í
Smáíbúðahverfi.
Höfum ennfremur
kaupendur
með mikla kaupgetu, af öll-
um Stærðum íbúða í smíðum.
IGNASALAI
• REYKJAVÍK •
Ingólfsstræti 9-B. Simi 19540
og eftir klukkan 7, sími 36191.
Götuskór
Mikið úrval. —
Vinsælar
fermingargjafir
Veiðistangasett frá 239,00
Vindsængur frá 260,00
Skíði
Tjöld
Bakpokar
Svefnpokar
og annar viðleguútbúnaður.
AUSTUPSTR. I
KJÖRGARÐI — Laugavegi 59
7/7 sölu
Bíla- og búvélasöluna
Baldursgötu 8. — Sími 23136.
Munið símanúmer okkar
11420
Bifreiðasalan
Njálsgötu 40, sími 11420
Hafnfirðingar
Ef þið hafið hug á að stand-
setja hjá ykkur lóðirnar, þá
talið við okkur sem fyrst. Við
aðstoðum ykkur við skipu-
lagningu og önnumst verkleg-
ar framkvæmdir. — Pantanir
teknar í síma 23123 frá kl. 4
til 7 alla virka daga.
Svavar F. Kjærnested
Þór Snorrason
Garðyrkjumenn.
— Gamla verðið. —
Verðandi hf.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
Seljum smurt brauð fyrir
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUBA MYLLAN
Laugavegi 22. — Sími 13628.
Lítið hús, ný standsett, utan
og innan, með flestum nýjustu
þægindum. Ræktuð og girt,
stór lóð fylgir, jarðhús og stór
garður getur fylgt. Húsið er
2ja herb. íbúð m.m. á mjög fal
legum stað við Elliða-ár. —
Verð og útborgun mjög hag-
stætt og að mestu leyti eftir
samkomulagi. — Eignaskipti
koma til greina. Uppl. í síma
32100, helzt eftir kl. 8 á kvöld
in þessa viku.