Morgunblaðið - 13.04.1960, Qupperneq 18
18
MORGÍJTSni Afíin
Miðvikudagur 13. april 1960
GAMLAfl
Sími 11475
Engin
sýning i kvöld
'T------r———
V Sími 16444
i
iTíðindalaust á vest
\ urvígstöðvunum
S Heimsfræg kvikmynd eftir
ihinni víðkunnu sögu Remar-
^ ques um þýzkan hermann í
iheimsstyrjöldinni fyrri. Mynd
•in hefur hlotið fjölda verð-
i launa sem ein bezt gerða og
í áhrifaríkasta hernaðarmynd,
S sem gerð hefur verið.
s
Lew Ayre
Louis Wolheim
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1-11-83.
Sendiboði
keisarans
Stórfengleg of æsispennandi,
frönsk stórmynd í litum og
CinemaScope, gerð eftir sam
nefndri sögu franska stór-
skáldsins, Jules Vernes sem
komið hefur út á íslenzku. —
Þetta er mynd sem engin ætti
að láta fara fram hjá sér. —
Danskur texti.
Curd Jiirgens
Genevieve Page
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum.
Stjörnubíó
\ Sími 1-89-36. $
! Otjarl bófanna |
^ Hörkuspennandi, amerísk \
S glæpamynd. Tekin undir lög- |
\ regluvernd, á hinum fræga j
\ skemmtistað Miami í Florida. í
S Barry Sullivan
S Sýnd aðeins í dag kl. 5, 7 og 9. i
S S
S Bönnuð börnum. S
s 5
PILTAR 3
ef þií elqtö annusturu /jf
pb f éq hrinqana ' /w/
#/torfa/} tísm//>l(Json
/■<*// 8 \ ' Uí-r-
^Bilreiiaotöi ^Jolando
við Kaikofnsveg - Simi 18911
Miðslöd ,-illra íólhsllulninga
Iðnám
Ungur maður getur komist að við nám í málaraiðn.
Umsókn sendist til blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt:
„Nám — 3029“.
Stofnfundur
Bræðrafélags Dómkirkjunnar verður haldinn í Dóm-
kirkjunni á skírdag 14. apríl og hefst kl. 5 síðdegis.
Þess er vænst að safnðarmenn fjölmenni á fundinn.
Undirbúningsnefndin.
Lítið inn í Lugtina
Ljós er góð fermingargjöf! — Standíampar 1—2ja
og 3ja rama. Borðlampar og veggljós í miklu úrvali.
AUt með gamla verðinu.
L U G T I N
Snorrabraut, sími 16242.
Hressingarhæiið Cl. Skovridergaard
SILKEBORG — SIMI (068ij 514-515*
Hressingarhæliö
er fyrir sjúklinga
með ýmis konar
taugaveiklun,
hjarta- og æða
sjúkdóma, gigt og
til hressingar —
(ekki berkla). —
Megrun undir
læknis hendi.
Læknir:
Ib Kristiansen.
Opið allt árið.
Prýðilegt útsýni.
> ^^
S Si-ni 2-21-4U j
j \
| Dýrkeyptur sigur i
j (The room at the top) \
\ Óskarsverðlaunamyndin )
S fræga (
| Sýnd kl. 9. >
Ævintýri |
\ _ \
i Sýnd kl. 5 og 7. s
rfimi 11364
Engin
sýning í kvöld
^Hafnarfjarðarbíói
Simi 50249.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Kardemommu-
bœrinn
Sýning fimmtudag, skírdag,
kl. 18 — Uppselt.
Næsta sýning fyrsta sumar-
dag kl. 15.
HJÓNASPIL
Gamanleikur
Sýning annan páskadag kl. 20
Tíu ára afmælis Þjóðleik-
hússins minnst.
Afmælissýningar:
f Skálholfi
eftir Guðmund Kamban
Þýð.: Vilhjálmur Þ. Gíslason
Tónlist: Jón Þórarinsson
Leikstj.: Baldvin Halldórsson
Miðvikudag 20. apríl kl. 19,30.
Carmina Burana
kór- og hljómsveitarverk eftir
Carl Orff. Flytjendur: Þjóð-
leikhúskórinn, Filharmoníu-
kórinn og Sinfóníuhljómsveit
íslands. Einsöngvarar: Þuríð-
ur Pálsdóttir, Kristinn Halls-
son og Þorsteinn Hannesson.
Stjórnandi: Dr. Róbert A.
Ottósson laugardag 23. apríl
kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.00. Simi 1-200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17,
daginn fyrir sýningardag.
16. vika |
i Karlsen stýrimaður!
5AGA STUDIO PRétSENTEPER
DHM STORE DAMSKE FARVE
, FOLKEKOMEDIE-SUKCES
KARLSEM
fritefler »SrYRMAMD KARISEMS FLHMMER
3s<enesðt at AMMEUSE REEMBERG med
30HS. MEYER • DIRCH PASSER
0VE SPROG0E • FRITS KELMUIH
EBBE LAMGBERG oq manqe flere
,Fn Fuldfrœffer- vilsam/e
ALLE TIDERS DAMSKE TAMILIEFILM
■ „Mynd þessi er efnismikil og j
s bráðskem»? tileg, tvímæ'ulaust s
) i fremstu röð kvikm, nda“. — )
( Síg. Grímsson, Mbl. j
• Mynd sem allir ættu að sjá og •
( sem margir sjá oftar en einu s
) sinni. — )
| Sýnd kl. 6.30 og 9 !
LOFTUR h.f.
LJ ÓSM YNDASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Simi 1-15-44
Hjarta St. Pauli
(Das Herz von St. Pauli)
Þýzk mynd í litum, sem gerist
í hinu fræga skemmtana-
hverfi Hamborgar St. Pauli.
Aðalhlutverk:
Hans Albers
Karin Faber
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
Simi 50184.
s Gegnum djoflagil s
J Hörkuspennandi amerisk lit- (
S mynd. —
Dana Andrews
S Piper Laurie
) Sýnd kl. 7 og 9.
i KÓP4V0GS BÍÓ
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
hæstaréttarlögmaCur
Laugavegi 10. — Sími: 14934.
LEIKFELAG
JtEYKJAYÍKJJR’
Delerium Bubonis
90. sýning í kvöld kl. 8.
Gamanl eiku rinn:
Cestur
til miðdegisverðar
Sýning annað kvöid ki. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Austurbar
Opið alla hátíðisdagana. —
Heitur matur allan daginn.
(Sérstaklega skrautleg og ^
S skemmtileg ný, þýzk dans- og s
£ dægurlagamynd.
s Sýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 7.
Miðasala frá kl. 7.
S Ferðir úr Lækjargötu kl. 8,40,
• til baka kl. 11,00.
Barnaleikurinn: \
s Hans og Créta \
\ Sýning skíraag kl. 5.
S Næsta sýning 2. páskad. kl. 4. (
S Aðgöngumiðar i G.T.-húslnu. í
í Sími 50273. s
Jón Þorláksson
lögfræðingur.
Hafnarhvoli. — Simi 13501.
Staða fjósameistara
við tilraunabú Búnaðarsambands Suðurlands í Laug-
ardælum er laus til umsóknar frá 1. júní .k. Laun
samkvæmt 9. flokki launalaga. Ibúð fyrir hendi fyrir
fjölskyldumann. Umsóknir berist til undirritaðs
fyrir 15. mai n.k.
Fyrir hönd Búnaðarsambands Suðurlands.
HJALTI GESTSSON.
Smiðir
Vélamenn og smiði vana teak vinnu vantar okkur
nú þegar.
Sigurður Elíasson h.f. Trésmiðja
Auðbrekku/Reykjanesbraut — Sími 14306, Kópavogi.
TILKYNIMIIMG
frá Hitaveitu Reykjavíkur
Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðamar,
verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 kl.
10—14.
HITAVEITA KEYKJAVlKUR.