Morgunblaðið - 13.04.1960, Page 21
Miðvikudagur 13 aprfl 1960
Monrrnvnr 4fífÐ
21
STRAUNING
ÓÞÖRF
Upplýsingar veitir:
Verzlunarsendinefnd
Þýzka Alþýðulýðveldisins
Austurstræti 10A II, Reykjavík
Pósthólf 582.
r
A 6. hundrað lestir
um helgina
AKRANESI, 11. apríl. — Á 6.
hundrað lestir fiskjar bárust hér
á land um helgina. Á sunnudag-
inn fengu bátarnir alls 270 lestir,
en aflahæstir voru Höfrungur II
28,5, Ólafur Magnússon og Sveinn
Guðmundsson 26,5 hvor, Böðvar
og Sigurvon hvo 18 lestir og
Sigrún 15. Heildarafli bátanna á
laugardaginn var 250 lestir.
í gærkvöldi kom þilfarsbátur-
inn Síldin með 3,6 lestir af
netjaþorski. Flestir bátar héðan
eru á sjó í dag. — Oddur.
Verz/unarp/ás s
við aðalgötu við Miðbæinn til leigu.
Tilboð merkt: „4314“ sendst afgi . Mbl.
Páskamessur
MESSUR UM PÁSKANA:
(Verða ekki birtar aftur. Geymið tilk.).
Dómkirkjan: — Skírdag: Messa kl.
11, altarisganga. séra Jón Auðuns. —
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11, séra
Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra
Jón Auðuns. — Páskadagur: Messa kl.
8 árdegis, séra Jón Auðuns. Messa kl.
11, séra Oskar J. Þorláksson. Dönsk
messa kl. 2, séra Bjarni Jónsson. —
Annar í páskum: Fermingarmessa kl.
11, séra Jón Auðuns. Fermingarmessa
kl. 2, séra Oskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja: — Skírdagur: Messa
kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Sigur-
jón Arnason. — Föstudagurinn langi:
Messa kl. 11 árd. Séra Sigurjón Arna-
son. Messa kl. 2 síðd. Séra Lárus Hall-
dórsson. — Páskadagur: Messað kl. 8
árdegis. Séra Sigurjón Arnason. Messa
kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. —
Aniiar í páskum: Messa kl. 11 árd.
Séra Lárus Halldórsson. Messa kl. 5
síðd., altarisganga. Séra Sigurjón Arna
son.
Neskirkja: — Sktrdagur: kl. 2 e.h.
almenn altarisganga. — Föstudagurinn
langi: Messa kl. 2 síðd. — páskadagur:
Messa kl. 8 f.h. og kl. 2 e.h. — Annar
í páskum: Messa kl. 2 síðd. — Séra
Jón Thorarensen.
Laugarneskirkja: — Skírdagur:
Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. — Föstu
dagurinn langi: Messa kl. 11 f.h. (ath.
breyttan messutíma). — Páskadagur:
Messa kl. 8 árd. og messa kl. 2,30 síðd.
— Annar í páskum: Messa kl. 10,30 f.h.
(ferming, altarisganga). — Helgitón-
leikar kl. 9 síðd. Alþýðukórinn undir
stjórn dr. Hallgríms Helgasonar tón-
skálds. Kinleikur og undirleikur á
orgel Páll Kr. Pálsson. — Séra Garðar
Svafarsson.
Langhoitsprestakall: — Messur í safn
aðarheimilinu við Sólheima. Skírdagur
kl. «,30 síðd. — Föstudagurinn langi:
kl. 2 siðd. — Páskadagur: Kl. 8 árd. og
kl. 2 síðd. — Annar í páskum: Kl. 10,30
f.h. í Fríkirkjunni (ferming). — Séra
Arelíus Níelsson.
Háteigsprestakall: — Messur í hátíða
sal Sjómannaskólans: Föstudagurinn
langi: Messa kl. 2 síðd. — Páskadagur:
Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 síðd. —
Annar I páskum: Barnasamkoma kl.
10,30. — Séra Jón Þorvarðsson.
Bústaðaprestakall: — Skírdagur:
Messa 1 Kópavogsskóla kl. 11 árd. —
Lætur af störfum
við Akraneskirkju
AKRANESI, 11. apríl. — f júní-
mánuði á sl. ári lét Tómas Stein-
grímsson af störfum við Akra-
neskirkju. Hafði hann þá verið
umsjónarmaður kirkjunnar,
hringjari og kirkjugarðsvörður í
21 ár. Tómas hefur verið vinsæll
í starfi, og kona hans, Sigríður
Sigurbjörnsdóttir, hefur unnið af
miklum áhuga að kristilegum
störfum meðal æskufólks.
í>á er Tómas lét af störfum hélt
sóknarnefndin þeim hjónum sam
sæti og gaf þeim að skilnaði
mynd af Akranesi. Starfsfólk
pósts- og síma, færði og hjónun-
um ljósakrónu að gjöf.
Tómas og Sigríður biðja Morg
unblaðið að færa vinum sínum
hjartans þakkir. — Oddur.
Föstudagurinn langi: Messa í Háa-
gerðisskóla kl. 5 síðd. — Páskadagur:
Messa í Kópavogsskóla kl. 2 síðd.
Messa í Nýja hælinu í Kópav. kl. 3,30
síðd. — Annar í páskum: Messa í
Háagerðisskóla kl. 5 síðd. — Séra Gunn
ar Arnason.
Fríkirkjan: — Skírdagur: Messa og
altarisganga kl. 2 síðd. — Föstudagur-
inn langi: Messa kl. 5 síðd. — Páska-
dagur: Messa kl. 8 árd. og messa kl. 2
síðd. — Annar í páskum: Barnaguðs-
þjónusta kl. 2. — Séra Þorsteinn BjÖrns
son.
Kirkja Óháða safnaðarins: — Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 5 e.h. —
Páskadagur: Hátíðamessa kl. 8 árd.
Barna- og skírnarmessa kl. 2 e.h. —
Séra Emil Björnsson.
Elliheimilið: — Skírdagur kl. 10 árd.
Guðsþjónusta með altarisgöngu. Séra
Ingólfur Astmarsson. — Föstudagurinn
langi: kl. 10 árd. Séra Bragi Friðriks-
son. — Páskadagur: kl. 10 árd. Séra
Sigurbjörn Gíslason. — Annar í pásk-
um: kl. 10 árd. Olafur Olafsson kristni
boði. — Heimilispresturinn.
Kaþólska kirkjan: — Skírdagur: kl.
6 síðd. Hámessa og prédikun. — Föstu
dagurinn langi: kl. 5,30 síðd. Minning-
arguðsþjónusta um píslir og dauða
Krists. — Aðfangadagur páska: kl. 11
síðd. hefst páskavakan með vígslu
páskakertisins og skírnarfontsins. Um
miðnætti hefst páskamessan. — Páska-
dagur: kl. 8,30 f.h. lágmessa og prédik-
un. kl. 11 f.h. hámessa (biskupsmessa)
með prédikun. — Annar í páskum: kl.
8.30 f.h. lágmessa kl. 10 f.h. hámessa.
Bessastaðir: Messa á páskadag kl.
11 f.h.
Hafnarf jarðarkirkja: Skírdagskvöld.
Aftansöngur og altarisganga kl. 8,30.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síðd.
Páskadagsmorgunn: Messa kl. 9.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Föstu-
dagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. —
Páskadagur: Messa kl. 2 síðd. — Séra
Kristinn Stefánsson.
Kaþólska kirkjan í Hafnarfirði: —
Skírdagur: Hámessa með prédikun
kl. 6 síðd. Föstudagurinn langi: Minn
ingarguðsþjónusta um píslir og dauða
Jesú Krlsts kl. 3 síðd. Aðfangadagur
páska: Páskavakan byrjar kl. 11,30 um
kvöldið og um miðnætti hefst páska-
messan. Páskadagur: Hámessa með
prédikun kl. 10 f.h. Bænahald kl. 6.15
síðd. Annan í páskum: Hámessa kl. 10
f.h.
KFUM og K, Hafnarfirði. — Föstu-
dagurinn langi: Sunnudagaskólinn kl.
10.30 og almenn samkoma kl. 8.30.
Astráður Sigursteindórsson skólastj.
talar. Páskadagur: Sunnudagaskólinn
kl. 11 og almenn samkoma kl. 8,30.
Olafur Olafsson kristniboði talar.
Mosfellsprestakall: — Föstudagurinn
langi: Messa í Arbæjarskóla kl. 2 síðd.
— Páskadagur: Messa að Lágafelli kl.
2 síðd. — Annar I páskum: Messa að
Brautarholti kl. 2 síðd. — Séra Bjarni
Sigurðsson.
Kálfatjörn: Messa á páskadag kl. 2.
Keflavíkurkirkja: Skírdagur: Messa
kl. 2 e.h. altarisganga. Föstudagurinn
langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur:
Messa kl. 8,30 árd. Messa kl. 5 síðd.
Annar páskadagur: Barnaguðsþjónust
ur kl. 11 árd.
Innri-Njarðvíkurkirkja: ~ Skírdagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Föstudagurinn langi: Messa kl. 2
síðd. Páskadagur: kl. 2 síðd. Messa.
Ytri-Njarðvík. Barnaguðsþjónusta
annan páskadag kl. 2 síðd. í barnaskól-
anum.
íbúar Garðasóknar: Messa annan
páskadag í samkomuhúsinu á Garða-
holti kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Þorsteins-
son.
Skíðaskáii K.R.: — Guðsþjónusta á
páskadag kl. 10 árd. Séra Bragi Frið-
riksson.
Skíðaskáli Iþróttafélags kvenna: —
Guðsþjónusta á páskadag kl. 10 árd.
Séra Olafur Skúlason.
Félagslíi
Knattspyrnufél. Þróttur
Æfingar verða sem hér segir
yfir hátíðarnar fyrir Mfl., 1. og
2. flokk á íþróttavellinum. —
Miðvikudag kl. 7,30; fimmtudag
kl. 10,15 f.h., laugardag kl. 2,15
e.h., mánudag kl. 10,15 f.h. —
Mjög áríðandi að allir meistara-
flokksmenn mæti á þessar æfing
ar sem eftir eru til móta.
— Nefndin.
Knattspyrnudeild Vals
Æfingar yfir páskana verða
sem hér segir: Mfl., 1. og 2. flokk
ur: Skírdag, laugardag, annan
páskadag kl. 2,30; — 3. flokkur:
Skírdag, laugardag, annan páska
dag kl. 4; 4. flokkur: Skírdag,
annan páskadag kl. 1,30, laugar-
dag kl. 5,30; 5. flokkur: Skírdag
kl. 5,30, laugardag kl. 1,30.
Knattspyrnudeild Vals
2. flokkur: Æfing í kvöld kl. 7.
— Þjálfari.
Skíðadeild K.R.
Ferðir í páskavikuna verða á
miðvikudag kl. 17 og kl. 20. —
Fimmtudag kl. 9,30 f.h., föstudag
kl. 17, laugardag kl. 3. — Ferðir
frá skíðaskála til bæjarins verða
á föstudag kl. 18,30 á laugardag
kl. 16 og 2. páskadag kl. 15 og
kl. 18. — N.B.: — Þetta er hin
rétta auglýsing um ferðir í
skála félagsins. — Stjórnin.
K A B U R
Laugaveg 89.
Fyrir rafvæðingu, vélvæðingu og
sjálfvirkni: Fjarstilltir og hand-
stilltir rofar EM fyrir lágspennu-
stöðvar í iðnaði og skipasmiði
• fyrir gangsetningu mótora og
greiningu í skiftistöðvum
• til varnar ofhleðslu og straum-
rofum
• með undirspennu- og vinnu-
straumsrofum
• með endurbættum nýtízku
hjálpartenglum.
Vinsamlegast biðjið um ná-
kvæm upplýsingarit.
Auk þess framleiðum vér: Rofa-
tæki, mælitæki, mæla og spennu-
breyta.
VEB Elektroapparate-Werke Berlin-Treptow, Hoffmannstr.15—26.
ygWWfMil MTM r.HVBrÆJeteo