Morgunblaðið - 21.04.1960, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.04.1960, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. apríl 1960 landbúnaöarvélar Þetta er nýjasta vélin frá Vicon Lely. Hún dreiflr úr múgum, snýr og dreifir flötu heyi. Flýtir þurrk- inum um 20%. — Áætlað verð um kr. 9.200.00. Þetta er ný Vicon Lely vél. Laustengd 4ra hjóla múgavél. Vélin snýr þannig að einn rifgarður verður eftir hvert tindahjól. — Áætlað verð kr. 12.200.00. Laustengd múgavél, 6 hjóla. Þessi vél hefir verið í notkun hér á landi um þriggja ára skeið. Vélin er mjög afkastamikil og má tengja hana við öll dráttartæki. — Verð um kr. 12.200.00. Bændur! £ / e í i t e t ó u m ct p Munið að Vicon Lely verksmiðjurnar eru brautryðjendur í framleiðslu hjólmúgavéla í heiminum og annara nýunga í landbúnaðartækninni. Þær hafa verið í notkun hér á landi lengur en nokkur önnur hjólmúgavél og reynslan hefir sýnt, að þær stórflýta og auka afköstin við heyverkunina. Auk þess eru þær ódýrastar alira múgavéla. Et pantanir eru sendar strax getum vér argreitt vélma í vor. ☆ Driftengur kastdreifari. Dreifir fínum og grófum áburði. Stilling áburðarmagns mjög auðveld. — Áætlað verð um kr. 6500.00. Hjóldrifinn kastdreifari. Dreifir á sama hátt og drif- tengdi dreifarinn. Þennan dreifara er mjög hentugt að hafa aftan í áburðarvagninum. — Áætlað verð um kr. 9200.00. -Fasttengdu múgavélina hafa hundruð íslenzkra bænda notað undanfarin þrjú ár. Þetta er lang ódýr- asta múgavélin, kostar aðeins um kr. 8700.00. ARNI QESTSSON UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Vatnsstíg 3 — Sími 17930 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.