Morgunblaðið - 21.04.1960, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 21. apríl 1960
MORGUNBLAÐIÐ
21
Stúlka
óskast til skrifstofustarfa. Þarf að kunna
vélritun og hafa þekkingu í ensku og ein-
hverju Norðurlandamálanna.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Bernh. Petersen — Hafnarhúsinu
Kaupum flöskur
Hreinar flöskur með stimpli Á.V.R. í gler,
Keyptar á kr. 2.00 stk.
Flöskumottaka
Grettisgötu 30 — Skúlagötu 82
Siglufjörður
Verzlunar- og íbúðarhúseign mín við Aðalgötu 25
á Siglufirði er til sölu. Stærð um 1200 rúmm.
Getur verið laus í maímánuði n.k. eða eftir samkomu-
lagi. Allar uppl. gefur Hafliði Helgason bankastjóri
á Siglufirði og til hans skulu tilboð í húseignina
sendast.
Siglufirði, 12. apríl 1960.
Pétur Björnsson
Iðnaðarfyrirfœki
í góðu húsnæði og með örugga rekstursmöguleika
til sölu nú þegar. Sími fylgir. Hentugt fyrir vél- eða
rafvirkja. — Uppl. gefur Sigurður Grímsson lög-
fræðingur, Snorrabraut 77, milli kl. 5—7 e.h. næstu
daga. — Sími 12605.
Eignarlóð
við Skerjafjörð
Byggingarlóð í Reykjavík er til sölu nú þegar. I.óðin
er um 1000 ferm að stærð í fremstu byggingarlínu
við Skerjafjörð austan Reynisstaðar. Tilboð merkt:
„ÚTSÝN — 1960 — 3188“, sendist afgr. Mbl. fyrir
1. maí n.k.
Flufningar
Óska eftir að taka að mér flutninga út á land. Hefi
nýja 8 tonna Diesel-bifreið til flutninganna. Önnur
vinna kemur til greina. Leiga á bifreiðinni hugsan-
leg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„Mjög sanngjarnt — 3163“.
Færanlegar, veggfastar
bókahillur
Hagkvæmir greiðsluskilmálar
Kristján Siggeirsson h.f.
Laugavegi 13. — Simi 13879.
Staj>akot I.
Innri-Njarðvík. —
Til sölu er hús á 2000 ferm.
eignalóð. Uppl. á staðnum eða
á Holtsgötu 37, Ytri-Njarðvík.
íbúð
Tveggja herb. íbúð til leigu í Laugarás. — Bama-
gæzla einu sinni í viku áskilin. — Tilboð sendist til
afgr. Mbl. merkt: „Reglusemi — 3043“.
Múrarar
Tilboð óskast í að múrhúða að utan fjölbýlishús við
Álfheima. — Uppl. í síma 36153 og 36144.
Cóð stúlka óskast
í salinn á Laugavegi 11.
Silli & Valdi
Skrifstofustúlka
óskast
Hótel Skjaldbreið
Notið
Buimassor-Clinic
til þess að grenna yður
fljótt og auðveldlega
og með góðum árangri,
heima hjá yður, án
lyfja, án erfiðra
líkamsæfinga, án þess
að svelta . . .
Þessi marg eftir spurðu nuddtæki komin aftur
Pantanir óskast sóttar strax.
xáðeins örfá tæki óseld
Bankastræti 7
Rýmingarsaia
Sérstakt tækifæri til að gera góð kaup.
Vegna breytínga seljum við allar vörur verzlunarinnar á mjög
hagstæðu verði
Mikið af kven- og nnglingaskóm, úrval af inniskóm,
baruaskóm og karlmauuaskóm og fl.
Allt á að seljast
Komið og gerið góð kaup.
H E C T O R
Laugavegi 11.