Morgunblaðið - 21.04.1960, Page 14

Morgunblaðið - 21.04.1960, Page 14
14 MORCIJNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. aprO 1960 Skrifstofustúlka 7/7 leigu 1—2 herbergi með eldhúsað- Skrifstofustúlka, sem er góð i reikningi og vön al- gangi til leigu fyrir einhleypt, gengum skriístofustörfum, óskast sem fyrst, hálfan reglusamt fólk. Tilboð með eða allan daginn. — Enskukunnátta æskileg, en ekki upplýsingum sendist Mbl., skilyrði. — Umsókn sendist afgr. Mbl. sem allra fyrst fyrir hádegi 25. þ. m., merkt: merkt: „Samvizkusöm — 3162“. 14. maí — 3176“. Baðker nýkomnir í stærðum 155 cm og 170 cm. A. Johannsson & Smith hf. Brautarholti 4 — Sími 24244 KAUPMANNAHÖFN er stundum kölluð París norðursins. Þaðan eru greiðar flugsamgöngur um alla álfuna. ÖSLÖ er aðeins í 4 tíma fjarlœgð frá Reykjavík með VISCOUNT. Hentugar ferðir til NOREGS í sumar með hin- um þægilegu og vinsælu VISCOUNT skrúfuþotum. /CtXAVOA/R Piíssningasteypuhrærivél Eigum nú fyrirliggjandi nokkur stykki af hinum marg eftir spurðu Pússningasteypuhrærivélum (60 lítra) með 1 íasa gírmótor. Mýja Blikksmiðjan Höfðatúni 6 — Sími 14804 og 14672 Viðgerðarmaður helzt vanur viðgerðum á þungavinnuvélum óskast. Upplýsingar eftir kl. 8 í kvöld. — Sími 24078. Kaupum léreftstuskur háu verði Prentsmibjan Hilmir hf. Skipholti 33 LOFTKÆLDAR DIESELDRÁTTARVÉLAR D 15 DEUTZ dráttarvélin nýja er liðleg við slátt og hentugust við öll heyvinnustörf. Stærð dráttarvélarinnar hentar flestum bændum og aðstæðum á íslandi. Auðveld í meðferð, rekstrar- kostnaður og viðhaldskostnaður ótrúlega lítill — verðið viðráðanlegt. D 15 DEUTZ dráttarvélin með sláttuvél kostar nú kr. 64.180.00 miðað við hjólastærðir 9—-24 og 450—16, söluskattur meðtalinn. H.F. HAMAR tryggir eigendum DEUTZ dráttarvéla og dieselvéla örugga viðgerðaþjónustu hvar sem er á landinu. — Bændur kynnið yður þessa einstæðu þjónustu í yðar þágu. — Búnaðarþing 1960 taldi „DEUTZ Vigerðaþjónustuna" ómissandi og öðrum til fyrirmyndar. H F, U M A H4L og H6L hjólmúgavélar HEUMA hjólmúgavélin er hér af bændum talin fullkomnasta fáanlega múgavélin — HEUMA múgavélin var reynd af Verkfæranefnd ríkisins 1959 og hlaut þar einnig beztu dóma. — Vegna gífurlegrar eftirspurnar eftir HEUMA vélum, eru væntanlegir kaupendur beðnir að senda pantanir sem fyrst. Hlutaf élagið HAM A R, Reykjavík Söluumboð úti á landi: Verzlunarfél. V-Skaftfellinga, V ík — Kaupfél. ÞÖR Hellu — Ölafur Jónsson, kaupm., Selfossi — Dvergasteinn h.f. Eyrarbakka Verzlunarfél. BORG h.f., Borgar nesi. — Verzl. Sig. Agústssonar, Stykkishólmi. — Verzl. Sig. Pálmason, Hvammstanga Verzlunin VALUR, Blönduósi — Sigurður Sölvason, kaupm., Skagaströnd — Haraldur Júlíusson, kaupm., Sauðárkróki — Verzl- unin Eyjafjörður, Akureyri — A ri Björnsson, Egilsstöðum, Verzlanasambandið hf. og meðlimir þess. Varahlutasala: „Hamarsbúð hf. “ — Sími 22130

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.