Morgunblaðið - 04.05.1960, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.05.1960, Qupperneq 5
Miðvikudagur 4. maí 1960 MORGVNLLAÐIÐ 5 MYND þessi er tekin á loka dansleik í Dansskóla Her- manns Ragnars og er af dansparinu, sem fékk fyrstu verðlaun í danskeppni ung- linga. Heita þau Gréta ísak- sen og Birgir L. Blöndal. Katla er £ Helsingfors. Askja er á leið til Svíþjóðar. H.f. Jöklar. — Drangajökull er 1 Stralsund. Langjökull er í Rvík. Vatna jökull er í Ventspils. H..f Eimskipafélag íslands: — Detti- íoss er í Gautaborg. Fjallfoss er á leið til Rotterdam. Goðafoss er á leið til Cuxhaven. Gullfoss og Reykjafoss eru á leið til Rvíkur. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss er á leið til Riga. Tröllafoss er á leið til New York. Tungufoss er á leið til Gautaborgar. Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 6:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxemburg kl. 8:15. Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 23 frá Stavanger. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands hf.: Gullfaxi fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: I dag til Akureyr ar, Hellu, Húsavíkur, Isafjarðar, Siglu fjarðar og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar, Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar, Vestmanna eyja og Þórshafnar. SKÝRINGAR; — Lárétt: — 1 í túni — 6 lélegur — 7 rándýrinu — 10 ólga — 11 saur — 12 fisk — 14 tónn — 15 slæm- an — 18 torf. Lóðrétt: — 1 á bíl — 2 verzlun Gesturinn stóð loksins upp til að fara og sagði; — Ég vona að ég hafi ekki verið of lengi. Nei, alls ekki, svaraði húsbóndinn, við hefðum hvort sem er farið að fara á fætur. það .... ég .... ætlaði að spyrja hvort þér gætuð lánað mér pen- inga? — Lánað þér peninga .... en góði maður, ég þekki þig ekkert. ★ — 3 ætt — 4 eyja — 5 álitin (þf) — 8 hótíðin — 9 heita — 13 konu — 16 haf — 17 hæð. Lausn síðustu krossgátu: Lárétt: — 1 grotnar — 6 sía — 7 ártalið — 10 sái — 11 áði — 12 IF — 14 rð — 15 tregu — 18 sauð- ina. Lóðrétt: — 1 grasi — 2 osti — 3 tía — 4 nála — 5 roðið — 8 rafta — 9 iðrun — 13 peð — 16 rú — 17 GI. ★ Má ég tala við yður augnablik, herra? — Vissulega ungi maður, hvað er það? sagði Mr. Smith. — Jó, mig langaði nefnilega .. .... nefnilega ..... — Jæja, jæja, svaraði Smith vingjarnlega, svo þú vilt giftast henni dóttur minni, gjörðu svo vel eigðu hana, ungi vinur, og ég óska þér til hamingju. — Nei, herra það var nú ekki Þér segið að eiginmaður yðar telji sig vera ísskáp? — Já, svaraði eiginkonan nið- urdregin, og það sem verst er að hann sefur með opinn munn, svo að ljósið heldur fyrir mér vöku. ★ Kengúrupabbinn spurði: Hvar eru börnin kona góð. Og mömmunni varð litið niður og hrópaði: Hamingjan sanna það hefur verið stolið úr vösunum mínum. ★ Munurinn ★ fcvW-W-r-W:; i;|ii;i;i;iii;ijÍMii;i;ji^iýýi;i;i;i;iyiMli vlíiiSiíííiíSA'.vÉW Ford ’47 Vil láta mjög vel með far- inn Ford ’47 í skiptum fyr- ir Moskwitch eða jeppa. Uppl. í síma 35900, eftir kl. ; 1 í dag. Róleg kona óskar eftir bjartri stofu með sér eld- húsi eða eldunarplássi. — Innan Hringbrautar. Fyrir framgreiðsla. Sími 18397. 2 glæsileg mótorhjól „Java“ ’58 og „Lambretta“ ’59, til sýnis og sölu að Bauðalæk 2, eftir kl. 7 næstu kvöld. Til sölu bátavél með skifti-kassa og skrúfu. ca. 10 hestöfl. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 14396, Framnesv. 8. Barnavagri Ljós-drapp, ítalskur „Glor- dane“ barnavagn til sölu og sýnis í Barmahlíð 32, efri hæð. — Suðurstofa og eldhús til leigu við Miðbæinn. — Tilboð merkt. „Með þæg- indum — 3352“, fyrir 8. þ. mán. Bátavél til sölu 36 ha. bátavél, í ágætu standi. Verð kr. 10 þús. — Uppl. í síma 16799, daglega eftir kl. 7 síðdegis. Unglingstelpa, 12—14 ára óskast í sumar til að gæta barna í sumarbústað í ná- grenni bæjarins. Upplýs- ingar í síma 36151. íbúð 2ja til 3ja h*rb. íbúð óskast * til leigu sem fyrst, fyrir ung, reglusöm hjón. Uppl. í síma 33694. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir 14. maí. Fyrirframgreiðsla. — Upplýsingar í síma 12024. Chevrolet ’41 fólksbílavarahlutir til sölu ódýrt, eftir kl. 7 á kvöldin. Bergþórug. 57, kjallara. Keflavík Gólfteppi 214x3% er til sölu á Suðurgötu 32. Sími 1314.— íbúð óskast fyrir 14. mai. Þrennt full- ; orðið í heimili. Uppl. í síma 10065, eftir kl. 5. íbúð til leigu 1 herbergi og eldhús í Vest urbænum. Tilboð sendist Mbl., merkt: „3343“. Saumastúlkur vanar 1. fl. karlmannafata saum óskast nú þegar. — Upplýsingar í síma 23486. Húsdýraáburður jafnan til sölu. Einnig í pokum. Sent heim. Fákur símar 33679 og 18978. Pakkhusmaður óskast Ungur og reglusamur maður. Umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „3259“. Bifreið óskast 4ra til 5 manna bifreið óskast gegn greiðslu í skulda- bréfum til 3ja ára að upphæð 70—80 þús. kr., tryggt í fasteign. — Þeir sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sín til afgr. Mbl. merkt: „Öruggt — 3355“. Húsgagnasmiður eða laghentur vanur maður óskast nú þegar. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 Sendiferðabifreið (Volkswagen) með nýrri öflugri miðstöð, gluggum á hliðum, sætum fyrir 10 manns, sem hægt er að setja í og taka burtu mjög auðveldlega. Glerskilrúm milli stýrishúss og afturhólfs, á nýjum dekkjum og í 1. flokks ástandi. Til sölu og sýnis í portinu Vonar- stræti 4 frá kl. 11.—6 í dag. —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.