Morgunblaðið - 04.05.1960, Síða 7
Miðvikudagur 4. maí 1960
MOKCVNBLAÐIÐ
7
7/7 sölu
Til sölu er stór og góð 2ja
herbergja kjallaraíbúð við
Blönduhlíð. Sér inngangur og
sér hitaveita.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
Hús — íbúðir
SALA
4ra herbergja s'kemmtileg
íbúð í nýju húsi við Laugar
nesveg.
Einnig íbúðir og hús víðs veg
ar um bæinn.
Parhús á mjög skemmtilcgum
stað í Kópavogi, sem er rúm
lega fokhelt.
Skipti
Margs konar skipti á íbúðum
og húsum í bænum.
Einbýlishús í Hafnarfirði, 6
herbergi og eldhús fyrir 4ra
herbergja íbúð í Reykjavík.
Fasteignaviðskipti
BALDVIN JÓNSSON. hrl.,
Sími 15545, Austurstræti 12.
Hjólbarðar
560x15
P. STEFÁNSSON h.f.
Hverfisgötu 103.
Barnakörfur
Barnakörfur
hjólgrindur
dýnur.
KÖRFUGERÐIN
Ingólfsstræti 16, sími 12165.
Plönfusala
Silkagreni, kvistgreni, lerki,
tvær tegundir. Alaska-ösp. —
Víðir, nokkrar tegundir. Fjöl
ærar plöntur, ýmsár tegundir.
Plöntusalan
Hrísateig 6.
Nýkomið
Dragtir
Kven kápur
Kvenkjólar
Tækifærisverð
NOTAÐ og NÝTT
Vesturgötu 16.
Fjórar duglegar
stúlkur óskast
Tvær til afgreiðslu í veitinga
sal og tvær til eldhússtarfa.
Uppl. í Hótel Tryggvaskála,
Selfossi.
Einbýlishús
í Laugarás til sölu.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. i5.
Símar 15415 og 15414, heima.
N Ý R
Volkswagen '60
ókeyrður, til sölu strax. —
Upplýsingar í síma 16435, eft-
ir kl. 7.
7/7 sölu
3ja herbergja hæð í timbur-
húsi. Útborgun 80 þúsund.
3ja herbergja risíbúð. — Lítil
útborgun.
4ra herbergja hæð á góðum
stað í Kópavogi, sér inn-
gangur, sér hiti'.
4ra herbergja efri hæð í Norð
urmýri og eitt herbergi í
kjallara. Bílskúrsréttindi.
4ra herbergja hæð í Austur-
bænum, ásamt bílskúr.
3ja herbergja hæð við Leifs-
götu, ásamt stórum bílskúr.
Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl.
Málfíutnmgur Fasteignasala
Laufásvegi 2. — Sími 19960.
Til sölu
Chevrolet Station 1955
(Orginal). —
T O L E D O
Fischersundi.
4ra herb. hæð
í Hraunsholti
Hef til sölu sem nýja 90 ferm.
neðri hæð í Hraunsholti, við
Hafnarfjörð. íbúðin er vönd-
uð og full-frágengin. Tvöfalt
gler. Sér hiti. Sér inngangur.
Stór bílskúr úr steini fylgir.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
Einbýlishús
/ Hafnarfirði
til sölu, 7 herb., vandað, múr-
húðað timburhús, á ágætum
stað í Miðbænum. 3 herb. og
eldhús á hæð, 4 herb. og bað
á efri hæð, geymslur og
þvottahús í kjallara. Ný og
vönduð olíukynding. Húsið er
í ágætu ásigkomulagi og góðri
hirðu.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
íbúð
í Hafnarfirði
Til sölu stór 3ja herb. efri hæð
(ca. 100*ferm.), í góðu stein-
húsi í Miðbænum. Geymslu-
ris. Falleg, ræktuð lóð. íbúð-
in er mjög vel með farin.
Árni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 5—7.
TIL SÖLU
Hús og ibúbir
Húseign við Sólvallagötu.
Húseign við Þórsgötu.
Húseign við Njálsgötu.
Húseign við Skálholtsstíg.
Húseign við Skipasund.
Húseign við Bjargarstíg.
Húseign við Stýrimannastíg.
Húseign við Haðarstig.
Húseign við Spítalastíg.
Húseign við Vesturgötu.
Húseign við Laugarásveg.
Húseign við Drekavog.
Húseign við Grundargerði.
Húseign við Selvogsgrunn.
Húseign við Langholtsveg.
Húseign við Kleppsveg.
Húseign við Sogaveg.
Húseign við Suðurl andsbiaut.
2ja til 8 herb. íbúðir í bænum
m. a. á hitaveitusvæði.
Hús og hæðir í smíðum.
Húseignir og íbúðir í Kópa-
vogskaupstað og m. fleira.
ilýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 24300
kl. 7,30—8,30 e.h., sími 18546.
7/7 sölu
4ra herb. íbúð á 1. hæð í sam
byggingu, við Kleppsveg.
Sér þvottahús.
4ra herb. hæð í Vesturbæn-
um, ásamt tveimur herb. í
risi.
4ra herb. risíbúð við Hrisa-
teig. Bílskúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíhúð í
Kleppsholti. Útb. 70 þús.
Iðnabarhús
150 ferm. iðnaðarhús á góðum
stað, rétt utan við bæinn.
Stór eignalóð. Útborgun að-
eins 50 þúsund.
Einbýlishús í Kópavogi, Silf-
urtúni og Reykjavík.
Bátar
51 tonn, 25 tonn. —
Höfum kaupanda að bátum,
af öllum stærðum.
FASTEIGNASALA
Áka Jakobssonar og
7/7 sölu
3ja herb. íbúð í sambýlishúsi
við Stóragerði, tilbúin und-
ir málningu.
Lítið timburhús ásamt húsi i
byggingu í Austurbænum,
ódýrt.
Parhús í Kópavogi.
Einbýlishús í Keflavík.
Fokheldar íbúðir og raðhús í
úrvali.
Góðar bújarðir með veiðirétt-
indum, m. a. í Árnes- og
Rangárvallasýslum.
JARÐASALAN
Klapparstíg 26. Sími 11858.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Freyjugötu.
Ný 2ja herb. íbúð við Hjalla-
veg. Bílskúrsréttur.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. íbúð við Frakkastíg,
sér hitaveita.
3ja herb. íbúð við Freyjugötu.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Skipasund. Skipti á stærri
íbúð æskileg.
4ra herb. íbúðarhæð í Norður
mýri, ásamt % geymslurisi
og 1 herb. í kjallara. Bíl-
skúr.
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28. Sími 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
Kristján Eiríkssonar.
Sölum.: Ólafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226
Til sölu er
Flugvelin
TF - ACC
ef viðunandi tilboð fæst. Tilb.
miðað við staðgreiðslu, send-
ist í pósthólf 95, Reykjavík,
fyrir 8. maí.
Loftpressur
Ýmsar stærðir, 3,5—120
fet-3, væntanlegar.
= HÉÐINN =
Vélaverzlun.
K A U P U M
brotajárn og málma
Hækkað verð. — Sækjum.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Snorrabraut.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð í
Kleppsholti. Útborgun kr.
80 þúsund.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Nesveg. Útb. kr. 60 þúsund.
4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt
1 herb. í kjallara, í Hlíðun-
um.
Ný 4ra herb. íbúð í Túnunum.
Sér hiti.
5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun-
um. Bilskúrsréttindi.
5 herh. einbýlishús ‘ Smáíbúð
arhverfinu.
Einbýlishús, 6 herb., ásamt
bílskúr, við Miklubraut.
6 herb. íbúð, efri hæð og ris, í
Stórholti. Útb. kr. 260 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 1-67-67.
Malstofa Austurbæjar
Laugavegi 116.
Höfum kaupanda
að góðri 2ja herb. kjallara-
íbúð, sem mest sér.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. íbúðarhæð, helzt
í Vesturbænum. Útborgun kr.
150—200 þúsund.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð sem
mest sér. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að nýrri eða nýlegri 4ra til 5
herb. íbúð. Má vera í sam-
býlishúsi Útborgun kr. 300 til
350 þúsund.
Höfum kaupanda
að 4ra til 5 herb. íbúðarhæð,
sem mest sér, helzt í Vestur-
bænum. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. einbýlishúsi. —
Má vera í Smáíbúðahverfi. —
Mikil útborgun.
Höfum ennfremur
kaupendur
með mikla kaupgetu, að öll-
um stærðum íbúða í smíðum.
IGNASALÁ
• BEYKJAVIK •
Ingólfsstræti 9-B. Sími 19540
og eftir klukkan 7, sími 36191.
FlyeX
fluguperurnar
og töflur til þeirra fást nú aft
ur. Margra ára reynsla sýnir
að þetta er lang-ódýrast, hand
hægast og árangursríkast til
eyðingar á hvers kyns skor-
dýrum. — Fæst aðeins í:
Verzluninni
Laugaveg 68. — Sími 18066.
Peningalán
Útvega hagkvæmt peningalán
til 3ja og 6 mánaða, gegn ör-
uggum tryggingum. Uppl. kl.
' 11—12 f.h. og 8—9 e.h.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimanr.astíg 9. Sími 15385.
Sparifjáreigendur
Ávaxta sparifé á vinsælan og
öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12
f.h. og 8—9.
Margeir J. Magnússon.
Stýrimaimastíg 9. Sími 15385.