Morgunblaðið - 04.05.1960, Side 9

Morgunblaðið - 04.05.1960, Side 9
'9- Miðvikudagur 4. mai 1960 MORCVNBT4010 9 Kona vön matreiðslustörfum óskast. — Einnig kona í eld'nús. Sælakaffi Brautarholti 22 Atvinna Nokkrar stúlkur óskast til sauma. Verksmiðjan MAX H.f. Þingholtsstræti 18 Unglingar Ungling, pilt eða stúlku, vantar okkur nú þegar til innheimtustarfa. FORD-umboðið KR. KRIST JÁNSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 H júkrunarkonur Hjúkrunarkonur óskast vegna sumarleyfa. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan. Sími 22400. Bæjarspítali Reykjavíkur Verzlunarmaður Ungur reglusamur og áhugasamur maður óskast til verzlunarstarfa í járnvöruverzlun nú þegar eða sem fyrst. Tilboð merkt: „Áhugi — 3338“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. STÚLKA dugleg og reglusöm getur fengið atvinnu hjá okkur nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Efnagerð Reykjavíkur h.f. Laugavegi 16 Stúlkur óskast Upplýsingar gefur Brytinn í síma 35133 og eftir kl. 7 í síma 50528. HRAFNISTA D.A.S. Skrifstofustúlka vön bókhaldi, vélritun og öðrum skrif- stofustörfum, getur fengið atvinnu nú þegar eða frá 1. júnf. Gott kaup. Uppl. í síma 13882. I b ú ð Tveggja til þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu nú þegar, á góðum stað. Upplýsingar hjá Trygginga miðstöðinni h.f., sími 19003 og 19004. Til leigu er 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hjarðar- haga. Laus 14. maí. Árs fyr irframgreiðsla. Tilb. send- ist afgr. Mbl., fyrir fimmtu dagskv. merkt: „Hjarðar- hagi — 3345“. íbúð óskast Einhleypur maður, í góðri at- vinnu, óskar eftir að taka á leigu litla 2ja herb. íbúð 14. maí n.k. Tilb. sendist Mbl., fyrir 5 maí nk. merkt: — „Reglusemi — 3351“. 2-3 herb. ibúo óskast, helzt í Laugarnes- hverfi eða Kleppsholti, fyrir reglusamt fóik, nú þegar eða í haust. Árs fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilb. sendist blað- inu, merkt. „3347“. \ 1 k««4i að auglýsing f stærsia og útbreiddasta biaðinu — eykur sölnna mest -- \ Félagslíf Badmintonfélag Hafnarfjarðar Sumaræfingar félagsins hefj- ast 5. maí í íþróttahúsi Vals. Æf- ingakort eru afhent á rakara- stofu Einars Sigurjónssonar, Strandgötu 9. — Stjórnin. Knattspyrnufél. Þróttur Æfing verður þessa viku sem hér segir: fyrir 3., 4. og 5. fl. á Háskólavellinum, miðvikudag kl. 7, 5. fl., kl. 8, 4. og 3. flokkur. Föstudag kl. 7, 5. flokkur, kl. 8, 3. og 4. flokkur. — Þjálfarar. Knattspyrnufél Þróttur Æfing verður í dag kl. 8 á íþróttavellinum, fyrir Mfi., 1. og 2. flokk. — Nefndin. I. O. G. T. Stúkan Mínerva ni. 172 heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Fundarefni: Kosning fulltrúa á Umdaemisstúkuþing og Stórstúku þing. Hagnefndaratriði. — Æ.t. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur í kvöld (yngri stjórna) Kosning fulltrúa á Umdæmis- stúkuþing. Úrslit flokka-keppn- innar tilkynnt. — Vorsöngva- kvöld: Sögur, Ijóð og söngur. Æðsti Templar. Til sölu í dag Chevrolet Impala nýr, smíðaár 1960. Skipti hugsanleg. Buick ’55 Útborgun kr. 25 þúsund. — Skipti koma til greina. Austin sendiferðabifreið árgerð 1955 Útborgun kr. 45 þúsund. — Ford fólksbifreið 1941 í úrvals lagi. — Höfum kaupendur að flestum tegundum bif- reiða. — Suorrabraut 36. Simi 23865. BI FREIÐASALAN Fiat Multylpa 1957 keyrður um 30 þúsund. km. í mjög góðu lagi. Ford Station Orginal ’55 6 cyl. Keyrður um 50 þús. mílur. Skipti koma til greina á Volkswagen ’55— ’58. Góðir greiðsluskilmál- ar. — Morris Station 1953 í mjög góðu standi. Skipti æskileg á Volkswagen ’53 til ’54. — Willy’s jeppi 1946 með aluminíum-húsi og allur í mjög góðu lagi. Skipti koma til greina á 4ra—6 manna bíl, árgang '46—’50. Ford-jeppi 1942 í góðu lagi. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Hudson 1947 í góðu lagi, fæst án útb., gegn mánaðargreiðslum. Chevrolet vörubifreið ’53 í góðu lagi, til sýnis í dag. Verzlið þar sem úrvalið er mest og þjónustan bezt. BIFREIÐASALAN Laugaveg 92 Símar 10650 og 13146 Fíat 1100 ‘54 í skiptum fyrir 6 manna bíl. — Bi IasaIan Strandgötu 4. Sími 50884. Fjaðrir, fjað- " löð hljóðkótar púströr o.fl. varahlutir i marg ar gerðir Ff'íiða. — Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laúgavegi 168. — Simi 24180 Bifreiðatalan Frakkastig 6. — Simi 19168. Chevrolet ’55 einkabíll, mjög góður. Chevrolet Station ’55 í mjög góðu lagi. Ford ’58 í góðu lagi. Góðir greiðslu- skilmálar. Ford Station ’55 Verð 110 þús. Útb. 30 þús. Hillman ’55 í góðu lagi Pobeta ’54 Verð 65—70 þús. Má greið- ast að einhverju leyti með 5—6 ára skuldabréfi. Bifreiðasalan Frakkastíg 6. — Sími 19168. Sefjum í dag Chevrolet ’55 úrvals bíl. Skipti. Ford taxa ’59, uppgerðan Fiat 1100 ’54 góðan bíl. Skipti. Skoda 1200 ’55 í mjög góðu standi. Ford taxa ’58 mjög vel uppgerðan. Skipti á ódýrari bíl. Fiat 1100 Station ’57 lítið ekinn. Mercury ’53 í ágætu standi. Willy’s jeppa ’46 í góðu standi. Skipti. Bíiamiðstöðin VAGN Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAÚÐA MYLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. 2 Bandaríkjamenn óska eftir að taka á leigu. 2ja berb. ibuð í Hafnarfirði. — Eru mest heima um helgar. Tilb. send- ist á afgr. blaðsins fyrir föstu dag, merkt: „Reglusemi — 3257“. —- 4ra herbergja, vönduð ibuð til leigu Tilb. _sé skilað á afgr. Mbl., er greini fjölskyldustærð og greiðslumöguleika, fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „Sól ríkt —■ 3258“. — Atvinna Nokkra dugiega menn vantar nú þegar. Æskileg væri þekk- ing í járnsmíði eða vélvirkj- un. Uppl. í dág og næstu daga í síma 18-9-80.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.