Morgunblaðið - 04.05.1960, Side 14
14
MORCVNBLAÐ1Ð
Miðvikudagur 4. maí 1960
Chevrolet
sendiferðabifreið
árgangur 1955 — hærri gerðin til sölu. Bifreiðin
er nýkomin til landsins . — Upplýsingar í síma 24064
Bifvélavirkjar
Nokkrir menn vanir bifvélaviðgerðúm
óskast nú þegar á viðgerðaverkstæði okkar.
Upplýsingar gefur verkstjórinn
Árni Stefánsson.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Sími 22248
Dodge vörubifreið
áxgangur 1954 —•, 2ja tonna pallbifreið er til sölu.
Bifreiðin er í góðu ásigkomulagi.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Ólafur Gíslason & CoH.f.
Sími 18370
Sumarvinna í
Okkur vantar nokkrar ungar stúlkur í 1, 2 eða 3
mánuði nú í sumar vegna sumarleyfa. Frítt uppi-
hald og góð laun. — Umsóknir merktar: Sumarfrí
—3354“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardagskvöld.
Missionshótelið ,,Westend“
L'.igar stuftkur til
Kaupmannahafnar
Missionshótelið „Westend" vantar 2 stofustúlkur og
2 eldhússtúlkur til starfa mjög bráðlega. Eigið herb.
fæði og góð laun. Við hótelið starfa nú 5 íslenzkar
stúlkur.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. merkt: Westend“—
3353“, fyrir laugardagskvöld.
Jörð í Flöa
til sölu nú þegar. Mjög lítil útborgun. Hagstæð lán
áhvílandi. — Nánari upplýsingar gefnar á skrif-
stofunni:
EINAB SIGURÐSSON, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767
H afnarfjörður
Af sérstökum ástæðum er til sölu tóbaks- og sæl-
gætisverzlun í fullum gangi á góðum stað.
Sendið nafn og símanúmer til afgr. Mbl. fyrir 10.
þ.m. merkt: „Góð kaup — 3348“.
5 herb. íbúð
er til leigu í nýju húsi í Vesturbænum frá 14. maí.
Tilboð merkt „Fyrirframgreiðsla — 3261”, sendist
afgr. Mbl. fyrir annað kvöld.
5 herb. íbúð
mjög vönduð til sölu í nýju húsi í Hálogalands-
hverfi. Stærð 130 ferm, Verð kr. 550 þús. Nánari uppl.
gefnar á skrifstofunni.
EINAK SIGURÐSSON, hdl.
Ingólfsstræti 4 — Sími 16767.
Cóð 8 herbergja íbúð
efri hæð 135 ferm., ásamt rishæð í Hlíðarhverfi, til
sölu. Sér inngangur, sér hiti og sér þvottahús. 1 herb.
með sér inngangi í kjallara fylgir. Bílskúrsréttindi.
— Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð, nýrri eða
nýlegri í bænum. — Má vera í sambyggingu.
IMýfa Fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. •
7,30—8,30 e.h. 18546 og að kvöldinu í síma
18546.
ALLT Á SAMA STAÐ
Eigum ávalt fyrirliggjandi:
Willysjeppa-stálhús
Jeppakörfur
bretti og húdd
Höfum einnig STÁLHÚS á rússnesku land-
búnaðarbifreiðina GAZ-69.
Akranes
Til sölu er einbýlishús á Akranesi, húsið er 100 ferm.
að stærð, á eignarlóð, á bezta stað I bænum.
Upplýsingar gefur undirritaður,
Pétur Georgsson,
sími 363 — Akranesi.
Húsnæði það er Verzlunarsparisjóðurinn
hefir haft til leigu í Hafnarstræti 1 er
til leigu
frá 15. janúar n.k.
Sendum gegn kröfu hvert á land sem er.
Egill Vilhjálmsson h.f.
Laugaveg 118 — Sími 22240
Nánari upplýsingar veitir.
HANNES O. JOHNSON
Trygging h.f. — Vesturgötu 10.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
— Utan úr heimi
Framh. af bls. 12.
Canberra mun bjóða farþegum
upp á margs konar „lúxus”. Þar
eru að sjálfsögðu glæsilegar úti-
sunalaugar á efstu þilförunum,
sín fyrir hvort farrými. — Nýj-
ung er það, að gert er ráð fyrir
sérstaklega búnum samkomu-
sal fyrir unglinga um borð. Þar
geta hinir ungu farþegar hitzt,
spjallað saman, farið í alls konar
ieiki, fengið sér hressingu (þó
ekki áfengi) í skemmtilega bún-
um „bar”, dansað sitt rokk og ról,
cha-cha og hvað það nú heitxr allt
saman — o. s. fxrv.
★ Útvarps- og sjónvarpsstöð
Í hverjum klefa er útvarp —.
er um borð er sérstök útvarps-
stöð, sem útvarpar tveim dag-
skrám samtímis. Þá hafa farþegar
á fyrsta farrými og sjónvarp til
afnota — og dagskráin er heima-
tilbúin, það er að segja, Canberra
hefir líka eigin sjónvarpsstöð. —
Og sjónvarpið er ekki eingöngu
til skemmtunar, það er líka not-
að í sambandi við stjórn skips-
ins. Þannig getur t. d. yfirvél-
stjórinn fengið „samband*" við
vélarúm skipsins frá skrifstofu
sinni, séð þar á mælitæki og
fylgzt með störfum vélamann-
anna — án þess að hreyfa sig úr
sæti sinu.
I öllu skipinu er mjög full-
komið loftræsti- og hitajöfnun-
arkerfi, þannig að ávallt er ferskt
loft og þægilegt hitástig í öllum
vistarverum. — Farþegaklefar
eru allir hljóðeinangraðir. Klef-
arnir á fyrsta farrými eru allir
með áföstu baðherbergi, þar sem
annaðhvort er baðker eða steypi-
bað. Bað fylgir einnig mörgum
kiefum á ferðamannafariýminu.
★ Stöðugt í sjó
Öll yfirbygging Canberra er
gerð úr alúminíum — og er það
langstærsta skipið í heiminum
með slíka yfirbyggingu. — Inn-
réttingin einkennist af því, hve
mjög alls konar plastefm eru
notuð. Yfirleitt má segja, að loft,
veggir og gólf, svo og þilförin,
sé allt klætt plasti. Er þetta m a.
gert með það fyrir augum að
spara fé það og fyrirhöfn, sem
annars færi til þess að mála skip-
ið í hólf og gólf. — Loks má geta
enn eins, sem miðar að þvi að
gera ferðina með Canberra þægi-
legri en gengur og gerist — ekki
sízt fyrir þá, sem ekki eru sér-
lega sjóhraustir. A hliðum skips-
ins er komið fyrir eins konar
„vængjum” undir sjávarborði, og
eiga þeir að draga talsvert úr
veltingi. Neðsti hluti stefnsins er
kúlulaga, og mun það einnig
gera skipið stöðugra.
— ★ —
Canberra og „systirin” Oriana
munu stytta ferðina milli vest-
urstrandar Bandaríkjanna og
Sidney í Astralíu um viku —
ferðin tekur þrjár vikur í stað
fjögurra. — Sömu leið fara flug-
vélar auðvitað á margfallt
skemmri tíma, en eigendur hinna
nýju risaskipa hafa trú á því, að
ferðamenn framtíðarinnar muni
ekki fyrst og fremst kjósa hraða
— heldur þægindi og „róiegheit”
sjóferðarinnar.
Sisiur»eir skák-
meistari Hafnar
fjarðar
HAFNARFIRÐI. — Skákmóti
Hafnarfjarðar er lokið fyrir
nokkru og varð Sigurgeir Gísla-
son skákmeistari að þessu sinni.
Hann hlaut 7 vinninga, en alls
voru 9 þátttakendur í meistara-
flokki. Haukur Sveinsson hlaut
næst flesta vinninga eða 6Vz. Stíg
ur Herlufsen var með 5 vinninga,
Jón Kristjánsson 5, Sigurður B.
Þorsteinsson 4, Kristján Finn-
björnsson 3V£, Grimur Arsæisson
2%, Aðalsteinn Knudsen 1 Vz,
Guðm. Jóhannsson 1. — I 1.
flokki varð Garðar Ástvaldsson
efstur með 7V4 vinning.