Morgunblaðið - 04.05.1960, Page 15
MiSvikudagur 4. maí 1960
MORGUIVBL AÐIÐ
15
sem vmimm
&*0*0*m0*0*0*0*0i0<0i0 y0&mtm**0*0*0*0*0*0*0*0*0*
Blá brúður
mer^ sperglum
4 brauðsneiðar, smjör,
sperglar, 4 ostsneiðar
m00*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*0*m0*0*0*0*0*0*0*0»0*0mm
0*0100-0.030-00-0 0 0
Ostabrauö
HVÍTUR brúðarkjóll er ekki
lengur hin stóri draumur allra
ungra stúlkna. Nei, nú dreym-
ir þær um að vera „blá“ brúð-
ur, þ. e. a. s. klædd bláum
brúðarkjól á stærsta degi lífs
síns.
Fyrir aðeins fimm árum
þóttu mislitir brúðarkjólar
hrein óhæfa, en nú er það
breytt. Sagt er, að ein af á-
stæðunum sé sú, að stúlkurn-
ar hafi uppgötvað að hvítir
kjólar eru ekki nærri eins
fallegir á litmyndum og kjól-
ar í pastellitum. Önnur ástæða,
öllu sennilegri, er, að miklu
auðveldara er að breyta pastel
lituðum brúðarkjól í sam-
kvæmiskjól eftir á heldur en
hvítum. Hvítir samkvæmis-
kjólar minna um of á „fyrr-
verandi“ brúðarkjóla.
Blái liturinn nýtur mestra
vinsælda, þó brúðarkjólar séu
nú hafðir í öllum regnbogans
litum. Einn litur er þó aldrei
notaður og það er grænt. Talið
er að skýringin sé: Stúlkum
finnst ekki viðeigandi að klæð
ast liti vonarinnar á sjálfan
brúðkaupsdaginn.
Spánskt spaghetti
TJPPSKRIFT frá H.H.: 2 pk.
spaghetti, 4—500 gr. hakkað
nauta- eða kindakjöt, salt og
pipar eftir smekk, 4 stk. tóm-
atar (ef Tomato Catsup er bor
ið á borð má sleppa tómöt-
unum).
Brjóta skal spaghetti niður
í smátt og sjóða í saltvatni í
20 mínútur. Brúna hakkið á
pönnu í smjörlíki eða olíu.
Þegar spaghettið er soðið
skal sía vatnið af því, skola
það úr köldiu vatni og sía það
aftur. Síðan sett á pönnuna
hjá hakkinu og salta og pipra.
Hita þetta vel saman.
Borið vel heitt á borð í pönn
unni. Uppskriftin nægir fynr
6 manns.
Sumarkjóll
HLÝNANDI veður og hækk-
andi sól vekur okkur til um-
hugsunar um sumarkjólana —
létta, þunna og fallega sum-
arkjóla. Hér sjáum við mjög
þægilegan og snotran kjól fyr-
ir þær ungu, stórdoppóttan
með breiðum linda í mittis-
stað. Lindinn og doppumar
eru samlita.
(% sm. þykkar).
Franskbrauðið er smurt með
smjöri. Sperglunum raðað of-
an á brauðið og ostsneið lögð
þar ofan á. Bakað í heituin
ofni, þar til osturinn er braðn-
aður og brauðið heitt. Borðaf
til kvöldverðar eða sem milh-
réttur til miðdegisverðar. —
Einnig er gott að hafa orau<5
þetta með kaffi eða tei, og eru
þá sneiðarnar hafðar minni.
Innkaupataskan
Allar konur hafa not fyrir
stórar og rúmgóðar inn-
kaupatöskur. Það er hlutur,
sem engin húsmóðir getur án
verið. Og hvernig lízt hús-
mæðrum á að útbúa sér inn-
kaupatösku í líkingu við þá
sem sést á meðfylgjandi
mynd? Hún er búin til úr
tveim stykkjum, sem eru
breiðari að neðan og mjórri
að ofan. Hægt er að hafa
hvaða efni sem vera skal í
innkaupatöskunni, en falleg-
ast er að búa hana til úr
gervi (imiteruðu) skinni.
Stykkin tvö eru saumuð sam-
an á röngunni með hæfilega
breiðum renning úr sama
efni. Síðan er hún fóðruð
með fallega litu fóðurefni, og
filtefni (vlieseline) sett á
milli. Höldin eru úr leðri og
skeytt saman með hringjum.
Ráðlegt er að láta söðlasmið
eða skósmið festa höldurnar.
Láta fötin lit?
EF SVO ER, leggið þá fötin
í bleyti í mjólk, og látið þau
standa í mjólkinni yfir nótt-
ina, skolið þau vandlega morg
uninn eftir úr nokkrum vötn-
um.
4
LESBÓK BARNANNA
CRETTISSAGA
29. Þá *hljóp þar hver út af
riðinu sem kominn var. Grett-
lr sótti að sérhverjum, gerði
ýmisst, að hann hjó með sax-
inu eða lagði með spjótinu, en
þeir vörðust með trjám, er
lágu á vellinum, og öllu því,
er þeir feiígu til. Var það hin
xiesta mannhætta, að fást við
þá fyrir afls sakir, þó að þeir
befðu engin vopn. Húskarlar
fjórir komu þá út og sóttu
þá að, þegar berserkirnir hörf
uðu undan, en er þeir snerust
. mót, hrukku húskarlar upp
jndir húsin.
Lauk svo að Grettir felldi
cíu af berserkjunum en tveir
flúðu út á eyna og létust þar
af sárum og kulda um nótt-
ina.
30. Grettir var þá ákaflega
móður og stirður. Gekk hann
lú heim til bæjar.
En er hann kom í dyrnar,
jekk húsfreyja að honum og
bað hann vera velkominn, —
„og hefir þú“, segir hún,
„mikla frægð unnið“.
Grettir segir: „Ég þykist nú
mjög hinn sami og í kveld, er
pér töluðuð hraklega við mig“.
Húsfreyja mælti svo: „Vér
vissum eigi, að þú værir slík-
ur afreksmaður sem nú höf-
am vér reynt. Skal þér allt
sjálfboðið innan bæjar.
Grettir svarar: „Lítils mun
nú við þurfa fyrst um laun-
in. En þess væntir mig, að
þér megið sofa í náðum fyrir
jerserkjunum“.
31. Eftir jólin býst Þorfinn-
nr til heimferðar. Húsfreyja
gekk skjótt til fundar við
tiann og sagði honum greini-
lega alla atburði, sem þar
böfðu gerzt, og lofaði mjög
breysti Grettis og framgöngu.
Þorfinnur mælti: „Satt er það,
»r mælt er: Lengi skal mann-
inn reyna“.
Þorfinnur gekk þá til Grett
is og þakkar honum með fögr
um orðum þann drengskap,
er hann hafði honum sýnt.
Um vorið fór Grettir norð-
ur í Voga. Þorfinnur fylgdi
tionum til skips. Þá gaf hann
Gretti saxið góða.
32. Gretti var vel fagnað
fyrir sakir þess frægðarverks,
er hann hafði unnið. Buðu
honum margir göfugir menn
til sín. Fór hann þá um vetur
inn á vist á Hálogalandi með
göfugum manni er Þorkell
hét.
Björn hét maður, er þar var
á vist með Þorkatli. Hann var
ákafamaður í lyndi og góðrar
ættar. Eigi var hann vinsæll
tnaður af alþýðu. Fátt var
með þeim Gretti. Þótti Birni
tiann lítilsverður ljjá sér, en
Grettir var ótillitssamur, og
kom til þverúðar með þeim.
18
4 árg. ★ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 4. maí 1960.
Mú'sin og kötfurinn
Það var nótt. Óli lá í
rúminu sínu og svaf við
hliðina á konunni sinni.
Hroturnar í honum heyrð
ust langar leiðir.
Niður við gólfið var
hola í vegginn. Lítil mús
stakk trýninu út úr hol-
unni og leit 1 kring um
sig. Svo hoppaði hún inn
og fór að hlaupa um gólf
ið. Hana langaði til að
finna sér eitthvað að
borða. Hún hljóp svo létt,
að það heyrðist næstum
ekkert í henni.
Svarti kötturinn, sem
lá fyrir utan dyrnar,
heyrði samt til hennar.
Dyrnar voru opnar og
kötturinn stökk inn til að
ná í músina.
Litla músin varð ósköp
hrædd. Hún vildi forða
sér niður í holuna sína, en
Litla músin hljóp yfir
gólfið og svarti kötturinn
á eftir. Músin faldi síg
bak við stól, en kötturinn
sá hana vel, þó að dimmt
væri inni. Hann sá í róf-
una á músinni og stökk
til að hremma hana.
Mýsla litla stökk upp i
rúmið með köttinn á eftir
sér. Hún ætlaði að fela
sig, en kisi var alveg að
ná henni. Hvað átti hún
að gera? Þá sá hún allt í
einu mátulega stóra mús-
arholu.
Það var munnurinn 4
gat það ekki. Svarti kött-
urinn sá um það.