Morgunblaðið - 04.05.1960, Side 19
MlðvJk'udagur 4. mai 1960
MORGUNBLAÐIÐ
19
Söngsveitin Filharmonia
Söngvarar, konur og karlar, sem áhuga
hafa á að gerast kórfélagar og njóta vilja
söngkennslu á vegum félagsins, gefi sig
fram næstu daga við stud. med. Lúðvík Al-
bertsson í síma 32080 eða við söngstjóra
kórsins, dr. Róbert A. Ottósson.
Félagið Fílharmónía
Félag Suðurnesjamanna í Reykjavík
Lokafagnaður
í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 6. maí kl.
8,30 e.h. — Sýnd verður revían
EITT LAUF
Dansað á eftir. Félagsmenn vitji aðgöngu-
miða fyrir sig og gesti sína í Sjálfstæðis-
húsið á miðvikudag kl. 4—8 e.h.
Skemmtinefndin
Afgreiðslustúlka
óskast í Apotek
Umsóknir sendist afgr. Mbl. með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf merkt: „3260“.
pjóhscaíj^
9 Sími 23333 I
Dansleikur
í kvöld kL 9
KK - sextettinn
Söngvarar:
ELLÝ og ÖÐINN
n. Danskynning
Hinir vinsælu og snjöllu dansarar Didda og Blackur
sýna og kenna rock og cha-cha kl. 9,30—11.
Hljómsveit Árna Isleifssonar.
Aðgóngumiðasala hefst kl. 8. Sími 17985
Breiðfirðingabúð
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna
í Kópavogi
FUNDUR
í Valhöll við Suðurgötu, miðvikudaginn 4.
maí kl. 9 e.h. __
D a g s k r á :
1. Ávarp: Ólafur Thors forsætisráðherra
2. Félagsmál.
Stjórnin
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Dansstjóri:
HELGI EYSTEINS
Vetrargarðurinn
Nú hefjast hinir vinsælu
Miðvikudags
dansleikir
PLÚDÓ-kvintettinn
iStebbi Jóns
og hinn umtalaði trommuleikari
BEW WELCH skemmta
Sími 16710 Vetrargarðurinn
Enn um
tjörnina
og fuglalifið f>ar
FYRIR stuttu síðan skrifaði ég
hér í blaðið smágrein um tjörn-
ina og fuglalífið þar, en vegna
þess hve þungt mér sækist, að
koma fram mínu máli við þá
sem þarna ráða ríkjum Iangar
mig til að biðja fyrir stutt fram-
hald um sama efni. f síðustu
grein minni benti ég á að upp-
göngubrýr vantaði fyrir litlu
andarungana, með fram Tjarnar.
götunni, og hef ég nú von um að
eitthvað verði þar um bætt bráð-
lega.
Undanfarandi ár hefur í áföng
um verið lagfært meðfram
Tjörninni, og kantar hennar
hlaðnir upp, og eins beggja meg-
in vegarins sem liggur yfir hana,
og alls staðar er sömu sögu að
segja, að litlu andarungunum er
gleymt, hvergi er ætlast til að
þeir geti komist upp af vatninu,
og á land með mæðrum sínum á
meðan þeir eru að vaxa, er þetta
undarleg ónærgætni, og hugsun-
arleysi, hjá þeim mönnum sem
þarna hafa verkstjórn á hendi,
vitandi það að fuglarnir á Tjöm.
inni, og ekki sízt litlu andar-
ungamir ,eru bæjarbúum kærir,
ekki síður en fallegu blómin á
Austurvelli. Og nú vil ég koma
á framfæri í þessari grein, beiðni
minni um uppgöngubrýr fyrir
litlu andarungana víðar í kring-
um Tjörnina. Ég vil fá upp-
göngubrú fyrir þá á planið
sem steypt hefur verið fyrir
framan Iðnó, jafnvel alla leið
upp á grasblettinn þar. Eins með
fram Fríkirkjuveginum á nokkr.
um stöðum, svo og beggja megin
vegaring, sem liggur yfir Tjöm-
ina. Svo væri mjög ánægjulegt
ef byggðir yrðu smáhólmar úr
túnþökum á nokkrum stöðum í
sefinu syðst í Tjörninni, þeir
væru góðir hvildarstaðir fyrir
endurnar með unga sína, Gaman
væri svo að fá fuglafleka á syðri
Tjörnina, hefur ágæt kona hér í
borg, sem dvalizt hefur mikið er.
lendis, og séð slíka fleka á tjörn-
um þar, vakið athygli mína á
þessu og gefið mér teikningu af
einum slíkum fleka. Skal nú ekki
hafa um þetta fleiri orð að sinni.
En ég vil biðja vini mína í stjórn
Dýraverndunarfélags Reykjavík-
ur, að koma til liðs við mig svo
að við getum í sameiningu, sem
fyrst, komið hér einhverju góðu
til leiðar.
Kjartan Ólafsson.
Sumkomur
Kristniboðssambandið
Fórnarsamkoma í kvöld kl.
8,30 í kristniboðshúsinu Betaníu,
Laufásvegi 13. Bjarni Eyjólfsson
talar og segir kristniboðsfréttir.
Allir hjartanlega velkomnir.
VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - ÓÐIININ
Spilakvöld
halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðviku-
daginn 4. maí kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu.
Húsið opnað kl. 8. — Lokað kl. 8,30.
1. Spiluð félagsvist.
2. Ræða: Þór Vilhjálmsson
lögfræðingur, form. S.U.S.
3. Spilaverðlaun afhent
4. Dregið í happdrætti
5. Kvikmyndasýning
Sætamiðar afhentir í dag í Sjálfstæðishúsinu
Skemmtinefndin