Morgunblaðið - 04.05.1960, Síða 21

Morgunblaðið - 04.05.1960, Síða 21
Miðvikudagur 4. maí 1960 MORCinSBLAÐIÐ 21 0 0 .0 0 0 00 0 0 » 0-.* 0 ++ * 0m 0H0H0 <0jfl skrifar um: KVIKMYNDIR %\,0 0 0 * >t 1* 0 0 0 0 0 0 0 ****** 0 + ********* * + &* + + *& + * ** BÆJARBÍÓ Pabbi okkar allra ÞESSI ítölsk-fraaska mynd, sem tekin er í Cinemascope, er all sérstæð að efni og skemmtilega á efninu haldið, enda hlaut myndin 1. verðlaun á alþjóðlegri kvik- myndahátíð í Berlín. Pabbi okk- ar allra er ekki einstakur maður, heldur margir pabbar, sem eiga það sameiginlegt (eins og svo ótalmargir aðrir pabbar) að þeir fá engu tauti komið við dætur sínar og syni og verða því grá- hærðir og magaveikir út af öllu saman. En slíkir pabbar geta mik- ið lært af þessari ágætu mynd. Meðal annars það, að unglingarn- ir eiga sín vandamál, ekki síst á þeim erfiðu árum þegar ástin fer að ónáða þeirra ungu og við- kvæmu hjörtu Þá er gott að mæta skilningi foreldranna og mega sýna þeim fullan trúnað. Ef pabbinn skildi þetta og talaði við börn sín um vandamál þeirra í stað þess að þusa og þruma, hóta og banna, þá mundi afstýrt mörgu slysinu í lífi unglinganna. Þetta er boðskapur myndarinnar og því ættu flestir pabbar að sjá fcana. í myndinni leika margir af- burða leikarar svo sem Vittorio de Sica og Ruggero Marchi, sem báðir eru hrjáðir pabbar, Mar- cello Mashoianni o. fl. o. fl. AUSTURBÆJARBÍÓ: Herdeild hinna gleymdu ÞETTA er frönsk mynd tekin í litum. Leikstjóri er Robert Siod- mak, en kvikmyndahandritið hef- ur gert Charles Spaak, bróðir Henri Spaak’s, sem um langt skeið hefur verið áhrifamikill stjórnmálamaður á alþjóða vett- vangi. — Myndin segir frá ungum lögfræðingi í París, Pierre að nafni og ástmey hans Silvíu. Þau lifa í óhófi og alsnægtum, og að því kemur að Pierre verður ör- eigi og neyðist til að flýja land. Hann heldur til Algier og lofar Silvia honum að koma til hans skömmu síðar En fjögur ár líða og Silvía kemur ekki. Pierre hef- ur gengið í útlendingahersveitina þar sem fyrir eru margir mis- jafnir ævintýramenn, enda líf manna þar rótlaust og mannslíf- in ekki í háu gengi. Dag einn sér Pierre ungri gleði-stúlku bregða fyrir, sem líkist svo Silvíu að hann trúir því að hún sé þarna komin. Hann nær fundum stúlk- unnar, sem nefnist Helena. Hún neitar því eindregið að hún sé Silvía, en hánn er samt á báðum áttum. Það takast með þeim heit- ai ástir, og þegar Pierre hefur lokið herþjónustunni hyggst hann taka Helenu með sér til Marseill- es En rétt áður en skipið á að leggja af stað, rekst Pierri skyndi lega á Silvíu. Honum verður ljóst að hann elskar hana jafn heitt og áður, en Silvía vísar honum á bug. Atvik þetta verður þó ör- lagaríkt um líf hans og Heienar, Helga aflahæst Sand«;erðisbáta SANDGERÐI, 2. maL — Afli Sandgerðisbáta frá áramótum til 30/4 nemur nú 10 904 lestum í 1208 róðrum á 16 báta. Aflinn í fyrra yfir sama tímabil nam 10.416 lestum í 1142 róðrum á 19 báta. Arið þar áður nam afl- inn 8.810 lestum í 1203 róðrum á 18 báta. Aflahæstir bátar á vertíðinni nú eru: Helga með 1001,6 lestir í 87 róðrum, þá Víðir II með 967,5 lestir í 88 róðrum, þriðji er Muninn með 913 lestir í 89 róðr- um og fjórði er Pétur Jónsson frá Húsavík með 896,3 lestir í 90 róðrum. — Axel. sem hefur unnað honum heitt og innilega.------ Mynd þessi er efnismikil og áhrifarík. ítalska fegurðardísin Gína Lollobrigida leikur bæði Silvíu og Helenu og er fögur og glæsileg að vanda og leikur henn ar góður. Hinn mikilhæfi franski leikari Jean-Claude Pascal leikur Pierre af mikilli prýði. Aukþeirra má nefna hina frægu leikara Raymond Pellegrin og Arbetty, sem fara þarna með veigamikil hlutverk. NÝKOMNIR amerískir kœliskápar Notaðar innréttingar fyrir matvörubúðir og bókabúðir til sýnis og sölu kl. 3—6 , dag í Bananasölunni Mjölnisholti 12 Speglar Framleiðum 1. fl. spegla í mörgum gerðum t.d.: Fyrir baðherbergi, forstofur, kamínur, húsgögn o. fl. — Til sýnis og sölu í búðinni, Laugavegi 15. Glerslípun & Speglagerð h.f. Bóndi getur fengið stórt jarð- og húsnœði í næsta nágrenni Reykjavíkur frá næstu fardögum (1. júní) gegn umsjón. Tilboð merkt: „Pósthólf 355“, Reykjavík. Búðarvikt 5 til 15 kíló óskast, einnig Buðarkassi Verzl. Halla Þórarins h.f. Vesturgötu 17 — Sími 13447 BÍLSKIJR Upphitaður bílskúr til leigu. Hentugur fyrir vöru- geymslu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Melhaga 66 — 3346“, Vil kaupa góðan hringnótabát helzt nýjan. Upplýsingar í síma 3058. ÓLAFUR LARUSSON, Keflavík Gullnáma af sérstökum ástæðum er til sölu vefnaðarvöru verzl- un neðan til við Laugaveg. Lág húsaleiga. Nýr vörulager. Tilboð óskast sent til afgr. Mbl. merkt: „Gleðilegt sumar — 3299“. Rennismiðir Framtíðaratvinna. — Óskum eftir að ráða vanan rennismið nú þegar. Upplýsingar gefur verkstjórinn Grétar Eiríksson (ekki í síma) Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118 ^ mAnufacturas de corcmo (/VTmstrong Soel.dtd Anónlm. Einangrunarkorkur fyrirliggjandi í eftirtöldum þykktum 1“, 1 2“ og 4“. Borgartúni 7, — Sími 22235 I, • 4 . ;; I Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjómar Reykjavíkur hefír eftirfarandi verið ákveðið: 1. Einstefnu&kstur um Þingholtsstræti frá Hellu- sundi að Spít&l&stíg og fr» Bókhlöðustíg að Bankastræti í norðurátt. 2. Bifreiðastöður bannaðar: a. f Ingólfsstræti milli Spítalastíg og Amtmanns- stígs austan megin götunnar, en ieyft vestan megin, þó ekki í 20 m. fjarlægð frá næstu húsa- línum Spítaíastigs og Amtmannsstígs. b. Á Amtinannsstíg (utan bifreiðastæða). c. f Þingholtsstræti frá Bókhlöðustíg að Spítalastíg. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 2. maí 1960 Sigurjón Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.