Morgunblaðið - 11.05.1960, Qupperneq 4
4
MORCUNBI AÐIÐ
Miðvikudagur 11. maí 1960
CAN'T SEE A
BLAMED TH'NG
THROUSH THIS WlND-
SHIELD/...X'D BETTER
SLOW UP BEFORE....
Þakjárn — Skúr
Til sölu er 200 fet af nýju
þakjárni, einnig skúr 4,20x
2,60 ferm., klæddur nýju
járni. Uppl. í síma 18149.
3ja herbergja íbúð
óskast til leigu strax. —
Fyrirframgreiðsla. — Sími
13495. —
Telpt
á aldrinum 10—12 ára ósk-
ast í sveit í sumar. Upplýs-
ingar í síma 50989.
Barnakerra með skermi
óskast, og barnavagn til
sölu á kr. 900. Sólvallagötu
41. — Sími 17891.
Drengja-reiðhjól
til sölu, Grenimel 7, kjall-
ara. — Sími 18553.
Stúlka óskast strax
í sveit. — Má hafa með sér
barn. — Sími 23539.
Viðskiptafræðingur
óskar eftir 3ja til 4ra herb.
íbúð á hitav.svæðinu, strax
eða 14. mai. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „14. maí-3400“
Siamen’s
notuð rafmagns-eldavél til
sölu, Bræðraborgarstíg 22.
Óska eftir
skrifstofu- eða afgreiðslu-
starfi, hálfan daginn. Upp-
lýsingar í síma 11195 xl.
1—5. —
Sumarbústaður
óskast til leigu í sumar. —
Uppl. í síma 23711.
Stúlku vantar
MJÓLKURBARINN
Laugavegi 162.
Uppl. á staðnum.
Ungan flugmann vantar
2ja til 3ja herb. íbúð. —
Vinsamlegast hringið í
sima 24805.
Enskir kjólar
til sölu nr. 38—44. Upplýs
ingar Laugateigi 9, kjall-
ara. —
Til sölu
olíukyndingartæki og mið-
stöðvarketill, ódýrt. Uppl.
í síma 35116.
íbúð í Hafnarfirði
Til leigu í 3V4 mánuð, 2
herbergi og eldhus. Uppl. í
síma 50540. —
Eftir Peter Hoffman
áð ur en ....
Jakob blaðamaður
Júmbó settist við borðið, og Mikkí
bar honum heitt súkkulaði. — Hvert
erum við eiginlega að fara, Júmbó?
spurði hún. — Við ætlum til eyjar-
innar, þar sem Bolabítur skipstjóri
hefir falið fjársjóðinn sinn, sagði
Júmbó.
— Þú manst eftir gamla sjóræn-
ingjaskipstjóranum, sem við mætt-
um á veginum um daginn? Hann
hefir arfleitt foreldralaus börn í bæn-
um okkar að öllum gullpeningunum
sínum — og nú erum við á leiðinni
að sækja þá.
— Ó, þetta er næstum því of gott,
til þess að það geti verið satt, sagði
Mikkí. — Heldurðu ekki, að þig sé
að dreyma? — Jú, auðvitað, anzaði
Júmbó, — en það er jafnspennandi
fyrir því! Hlustaðu nú á mig.
Ég sé ekkert gegnum framrúðuna.
JÚMBÖ
Saga barnanna
Það er vissara að hægja á sér
i dag er miðvikudagur, 11. maí
132. dagur ársins.
Ardegisflæði kl. 05.11
Síðdegisflæði kl. 17.34
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hringmn. — Læknavörður L..R. (fyrir
vitjanlr), er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Vikuna 7.—13. maí er næturvörður í
Vesturbæjar-apóteki, en sunnudaginn
8. maí í Austurbæjar-apóteki.
Vikuna 7.—13. maí er næturlæknir í
Hafnarfirði Kristján Jóhannesson, sími
50056.
Holtsapótek og Garðsapótek eru opin
alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög-
um kl. 1—4.
Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga
8 er opin fyrir börn og fullorðna alla
virka daga kl. 2—5 e.h.
I.O.O.F. 7 = 1415118V2 =
I.O.O.F, 9 = 1425118 V2 =
Stúdentar Menntaskólanum f Rvík
1945 hittast í Tjarnarkaffi uppi í kvöld
kl. 8,30.
Félag austfirzkra kvenna. — Hinn
venjulegi félagsfundur í maí fellur
niður. I stað þess verður hið árlega
skemmtíkvöld fyrir austfirzkar konur
mánudaginn 30. þ.m. í Breiðfirðinga-
búð.
Frá Guðspekifélaginu. Vesak fundur
hjá stúkunni Dögun í kvöld kl. 8,30.
í Guðspekifélagshúsinu. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi: „Rödd
þagnarinnar".
Listamannaklúbburinn er opinn í
kvöld i baðstofu Naustsins.
Barnablaðið Æskan, 4. tbl. 1960, er
nýkomið út og flytur að vanda fjöl-
breytt efni fyrir yngstu lesendurna.
— Af efni þessa tölublaðs má nefna:
Viltu koma í leik? eftir Þorstein Ein-
arsson, íþróttafulltrúa. — Prestsfjöl-
skyldan, saga eftir Hope Shelley Mill-
er. — Framhaldssagan, Eyjan dular-
fulla. — Minnt er á, að frestur til að
skila ritgerðum í ritgerðasamkeppni
Æskunnar og Félags Sameinuðu Þjóð-
anna hefir verið framlengdur til 1.
júní n.k. — Þá eru sögukaflarnir I flug
ferð með Sören og Onnu. — Sigríður
Thorlacius skrifar: Sæluvorið mitt. —
Ymislegt annað efni er og í Æskunni
að þessu sinni, auk hinna föstu þátta.
— Blaðið er allt mjög myndskreytt að
vanda.
Sýnir
í Mokka
SVEND Erik Jensen, teiknari,
heldur nú sýningu á myndum sín
um í veitingastofunni Mokka við
Skólavörðustíg. Sýnir hann þar
19 myndir, aðallega teiknimynd-
ir og nokkrar vatnslitamyndir.
Hugmyndir hefur hann sótt í ís-
lendingasögurnar, ennfremur sýn
ir hann myndir frá Grænlandi
og ýmsar teikningar úr daglega
lífinu. Myndirnar eru allar til
sölu.
Svend Erik Jensen er frá Ála-
borg og hefur stundað nám í
blaðateikningum í Kaupmanna-
höfn. Hann hefur tekið þátt í 3
sýningum í heimalandi sínu.
SKÝRINGAR
Lárétt: — 1 hæðast — 6 heil-
ræði — 7 menntastofnanirnar —
10 dropi — 11 lík — 12 verkfæri
— 14 sérhljóðar — 15 slæmum —
18 líkamshluta.
Lóffrétt: — 1 gælunafn — 2 van
stilltur — 3 reku — 4 skelin — 5
málning — 8 grænmetið — 9 á
takmörkunum — 13 fiskur — 16
samhljóðar — 17 ósamstæðir.
A\m .< mii iiffj P - 1 r u 1 i
f i t flmip !
■ !!««« 1®, m X II jj |
Undrask öglis landa
eik, hví vér ’rum bleikir;
fár verðr fagr af sárum,
fann ek örvadrif, svanni,
mik fló málmr enn dökkvi,
magni keyrðr, í gagnum;
hvasst beit hjarta it næsta
mættligt járn, er ek vætti.
Þormóður Bersason, Kolbrúnar-
skáld: Undrask öglis landa.
I Lögbirtingi er skýrt frá nýjum
ræðismönnum Bandaríkjanna og Bret-
lands hér í bæ. Pierson M. Hall hefur
verið veitt viðurkenning sem amerísk
ur ræðismaður og vararæðismaður er
David B. Trimmins, Aðalræðismaður
Breta er Andrew C. Stewart og ræðis
maður er David M. Summerhayes.
Þá hefur Olafi Ragnars verið veitt
viðurkenning sem vararæðismaður
Svíþjóðar á Siglufirði. Friðþjófi Jó-
hannessyni veitt viðurkenning sem
ræðismanni þýzka sambandslýðveldis^,
ins á Patreksfirði og Martin Tómas-
syni veitt viðurkenning sem vararæð-
ismanni Dana 1 Vestmannaeyjum.
Pennavinir
Mr. Bradác Bedrich, Velké Prílepy
107, Praha - Západ, Czechoslovakia.
Skrifar á ensku og þýzku.
DANSKI atómeðlisfræffing-
urinn Aage Bohr hefur
fyrir nokkru fengið heiðurs
verðlaun fyrir vísindaaf-
rek sín.
Verfflaun þess, sem eru
að upphæð 2.500 dollarar
nefnast Dannie Heinman
verfflaun. Afhenti formaff-
ur félags bandarískra vís-
indamanna í Washington,
prófessor Victor F. Weiss-
kopf honum verfflaunin á
ráðstefnu eðlisfræffinga þar
í borg.
Prófessor Weisskopf hafði
unnið á rannsóknarstofun-
un Niels Bohr fyrir heims-
styrjöldina síffari, en verff-
iaunahafinn er sonur hins
fræga vísindamanna.
Prófessor Aage Bohr er
38 ára aff aldri og hóf þegar
tvö síðustu ár styrjaldar-
innar aff vinna með föður
sínum í Los Alamos rann-
sóknarstofnuninni í Banda-
ríkjunum, en síðan 1946 hef
ur hann náff hinum merki-
lega árangri í rannsóknum
á effli atómkjarnans.
Áriff 1952 setti hann fram
kenningar sínar um hreyí-
ingar kjarnaagna, en marg-
ar kenningar höfðu áffur
komiff fram um þær, sem
sumar greindi mjög á um
niðurstöður.
Hefir þaff komiff í ljós á
undanförnum árum hve
kenningar Aage Bohr voru
athyglisverðar, því að marg
ir hlutir, sem hann gerði ráff
fyrir í kenningu sinni hafa
komið betur í ljós við áfram
haldandi rannsóknir, sem
framkvæmdar hafa veriff í
rannsóknarstofnun Niels
Bohr í Kaupmannaliöfn.